Morgunblaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.12.1964, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 22. des. 1964 3 MOkCU N BLAÐIÐ Framhald af bls 32 að af E. K. Nold, yfirflug- stjóra Mecoms, en aöstoð arflugmaður hans er Er- lendur Guðmundsson, 21 árs gamall Hafnfirðingur, s'em s.l. tvö ár hefur flog- ið fyrir Sameinuðu þjóð- irnair og fleiri aðila í Aust urlöndum og verið frétta- ritari Morgunblaðsins á þeim slóðum. Hann hefur flogið fyrir Mecom síðan 23. ágúst s.l. og var góður vinur þeirra Williams og Flugmennimir Williams (t. h.) og Grupp fyrir framan Fair child-flugvél sína. Myndina tók Erlendur Guðmundsson fyrir 2 vikum í Fofar í Arabiu. — Mecom-flugmennirnir Grupp, flugmannanna, sem týndu lífi. Grupp flaug sem aðstoðarflug- maður Erlends af og til, og sjálfur flaug Erlendur sem aðstoðarflugmaður Williams, nú síðast fyrir 10 dögum. Erlendur skýrði frá ýmsu varðandi atburð þennan, og störf sín hjá Mecom. „Mecom þessá er ajuökýfing ttr í Texas. Hanin nýtir olíu iindir víða um heim, m.a. í Airabíu, og hefuir hann átta fluigvéLair og eina þyriiu í Ara bíu og Afríku. Við erum nú að flj úga með húsgögn frá París heim til hans í Texas. Við urðum fyrir smá vélarbil un, en vélamenn Fljugfélags ísdamds eru að vinna að því að gera við hama í dag.“ ir Flogið með Williams og Grupp. „Flauigstu mikið með Hoyit Williams?“ „Já, við fluigum mikið sam an. Ég hef líkilega floigið um 80 klst. með Williams frá því ég hóf að fljúga fyrir Mecom í ágúst s.l. Ég íljaug líka mik ið með Svíamuim Grupp. Hann var aðstoðarifiluigmaður hjá mér og vélamiaður, ágætur maður. Hann var fmá Malmö í Svílþjóð. Hann hafði mikinn áhiuiga á ísllandi, og ég var bú inm að kenma homium nokkur orð á íslenzku.“ „Hvenær flaugstu siðiast með Williams?“ - „Það var fyrir 10 dögium eðia svo. Við filuigium þá her- mönnum fyrir soldáninn í Dofhatr í S-Arabíu. Metlam Ihefúr oliuistöð í suðurhluita- Dofhar, og þar eru um 100 hermenn soldánsins tiil þess að gæta heninar. Það veltur á ýmsu í Doflhar og vemndin er naiíðsynleg. Sjá/ifir göngum við þar yfirleitt vopnaðir. Það er mikið um undirróðurs starfsemi í landinu, og er tal ið að Egyptar staedi . fyrir henni. Skemmdarverk enu Ufnmin á bilum o.s.frv. og flestir telja að Egyptar standi að baki uppreismarmnönmum, Sumir segja að þeir ætli að gera- það sama og þeir gerðu í Jeimen fyrir eigi aMlöngu." ■ár Varfærinn og góffur flug- maffur. „Hvað viltu segja um WiHl iams?“ Williams var sérstaklleiga varfærinn og góður flugmað ur. Ég tel persómulegia, að vél hans hafi verið skotin niður af stjómmálaástæðum. Það er miklum vandkvæðum bumdið að fljúga yfir Egypta land. Þeir treysta vart nokter um manni. Verst er þeirn þó við flugvélar, sem koma frá Aden, en það er breztet verndarsvæði. Þeir hata fflug vélar sem korna þaðan meira ern fjamdann sjálfan." „Egyptar segja að fluigvélin hafi engin einkennismeirki borið, sem sýndiu hvaðam hún væri.“ „Það er uppsipuni. Mecom á aðeins tvær íl.ugvélar af Fairdhildgerð á þessum sióð- um. Ömmur ber einkennisstatf inn N 128E en hin N 127E. Einkennisstafur Bandaríkj- ainna er N. Merkin voru mái uð á búk vélanna stórum og skýrum stöfuim, en hinsvegar ekiki á vængi. Ef egypzku or ustuvélarnar hafa náigast flugvél Williiiams frá hiið, hafa fflugmennimir ekki get- að komizt hjá því að sjá ein- kenmisstafina á búk vélarinm ar.“ ^ Vafasöm skýring. „Telurðu þá skýringiu lík- lega, sem Egyptar hatfa getfið, að WMiams hatfi óhlýðnast or ustuflugvélunum? “ „Nei. Það getur ekki .hatfá gerzt þannig, nema því aðeins að ytri aðstæður hafi ekki leyft lendingu, t.d. þoka, eða þá að Williaims hefur ekki verið í radíósaimbandi við or- ustufíliugvélarmar. Ammars er erfitt að dæma um hvað gerzit hefur.“ „Hyggstu haJda áfram að ffljúga í Austurlöndium?“ „Ég veit það ektei. En það Erlendur Guffmunðsson. Myndin var tekin í Rvík í gær. — (Ljósm. Ól.K.M.) mi'kilQ hörguill á fluigmönnum þama, svo það er ekki að vita bvað maður gerir.“ Fréttaimaður ‘ Mbil. hitti eimnig að málli E K. Nold, yfirffluigstjóra Mecom. Hamn vildi sem minnst ræða atburð * ina í Egyptaiandi, þar sem hlutimir væru óiljósir. Hins- vegar staðfesti hann það sem Erlendiur sagði um ein- kenndsstafina á flugvél WiJli atrns, og kvað það rangt, sem Egyptar JiéJdu fram um það atriði. Loks spurði fréttamaðiur Mbl. Nold: „Teiljið þér liMeigt, að Willli ams, sem taJinn er varfær og góður fflugmaður, hatfi í hinni hæigfleygu FaircthiJdvél sinni, neiibað að hlýða fyrirskipun- um tveggja vopnaðra orustu fluigvéla?“ „Néi, svaraðd Nold. „Mund uð þér hafa gert það í Jiatns sporum?“ Ráðgert var að þeir Erlemd ur og Knold liéldu átfram til Houston í dag. Oh ó Ijósostour og bilreið ökuréttindolous og drukkinn Vinnustöðvun boðuð ó Akronesi Akranesi, 21. des. ÚTGERDARMÖNN UM hér i bæ var send í dag skrifleg boðun um vinnustöðvun á öllum bóta- ílotanum hér frá Verkalýðsfé- lagi Akraness frá og með 1. janú- •r. svo fremi að samningar hafa *kki teldzt fyrir þann tíma. Mál- 18 er þegar komið til sáttasemj- •ra, sem hefur boðað sáttafund *9. desember. — Oddur. i París, 21. des. — (NTB) — DE GAULLE, forseti, hefur náffað 123 menn, sem dæmdir i voru fyrir landráff á dögum : Alsír-stríffsins. Auk þess hafa ' 00 affrir fangar fengið dóma úna mildaöa. SAUTJAN ára pi'ltur tók í leyfisleysi bifreið, sem kurmingi hans hafði ummáð yfir í Berg- staðastræti í fyrnakvcld, skömmu fyrir miðnætti. Piltur- inn var drulkkinn og aiuik þess ókuréttinda.laus. Hann ók npkk- uirn spöl eftir Bergstaðastrætinu á mikiuim hraða og virtist litla stjóm Jratfa á bifreiðinni, enda ók hann utan í Ijósastaur og um ferðarsikilti og siðast á leigulbif- reið frá Steiindóri, sem numið hafði staðar fyrir utan hús núm ei 70. Lenti hann fraiman á leigu Ekið á mann SEINT í gærdag var ekið á mann á fimmtugsaldri skammt vestan við mót Sundlaugarvegar og Reykjavegar. Hann var fluttur á Slysavarðstofuna, en meiðsli hans munu ekki alverleg. bifreiðinni og sneri henni út í götuna. Leigubílstjórinn meidd- íst lítillega. Ökuferðinni lauk á gamgstétt- mni fyrir framan Bergstaða- stræti 70, þar sem piltuiinn sat í bifreiðinni fhálflamaður atf hræðsiu og ölvurn, uinz lögreglan kom á vettvang og fflutti hanm í Síðumúla. Bifreiffin sem pilturinn tók í leyfisleysi, etftir ökuferffina. STAKSTEIIVAR Norðmenn hækka •; söluskatt Alþýffublaðið gerir síðastliðinn sunnudag að umtalsefni í forysto grein sinni ákvörðun norska stjórnarinnar, aff hækka sölu- skattinn úr 10% í 12%. Kemst blaðið m.a. að orði á þessa leiffr „Norska jafnaffarmannastjórn- in lagði til að söluskattur væri hækkaffur í Noregi úr 10% í 12%. Tekjur af þessari hækkun voru áætlaðar sjö til átta hundruff milljónir norskra króna. Þar al var þriðjuni variff tU aff auka niðurgreiðslur, þannig að vísi- tala hélzt óbreytt, þrátt fyrir hækkandi verfflag af völdum söluskattsins. Hafa Norffmenn fylgt þeirri reglu aff niffurgreiffsl- ur eigi að nema svo til sömn upphæff og söluskatturinn nauff- synjum heimilanna. Þykir öiv uggari framkvæmd að hafa eng- ar undanþágur frá söluskattinum, en greiffa niður vissar nauðsynj- ar. Þá áttu Norffmenn eftir rúm- lega % af hækkun söluskattsins. Var þeim fjárhæffum variff fyrst og fremst til skólakerfisins, en aukin menntun og meiri rann- sóknir eru taldar höfúðnauðsyn norsku þjóffarinnar nú, svo hún geti gengið rakleitt inn í þann heim vísinda og tækni, sem blas- ir viff mannkyninu. Voru til dæmis fjárveitingar til háskól- anna auknar um 10 milljónir á einu bretti, og stórfé variff til kaupa á bókum, visinda- og kennslutækjum.“ Aldir og augnablik Arnór Hannibalsson ritar ný> lega ritdóm um nýjustu bók Jón- asar Jónssonar, fyrrv. ráðherra, „Aldir og augnablik". Kemst greinarhöfundur þar m.a. að orffi á þessa leiff: „Umrædd bók Jónasar er hvað merkust fyrir þá greinar- gerð, sem hann gerir þar fyrir niðurstöffunum af löngum stjóm- málaferli, reynslu og umhugsun um íslenzk stjóramál. Penni hans er beittur og athugun hans er skörp“. Ritdóminum lýkur með þess- um orffum: „Menningarmál eiga þó ekkl síður hug Jónasar. Hvað verðnr um arf sveitanna í nútímafjöl- skyldulífi og uppeldi? Hið gamla sveitalif er úr sögunni. Samt er Jónas bjartsýnn.“ Ef kostir lands- ins eru nýttir í samræmi viff reynslu fyrri alda og tækni ná- timans, þá getur íslenzka þjóðin lifaff heilsusamlegu og glæsilegu starfslífi á íslandi við fullkomin menningarskilyrði" (bls. 136). En þar lýkur bókinni með á- skorun um þaff aff „gætt verði sæmdar íslcnzku þjóðarinnar, sem ætlar sér aff verða langlíf i landinu, ætíff með fægðan I skjöld“. Ekki er að búast við að allir verffi sammála um þær hugmynd ir, sem Jónas setur fram í þess- ari bók. En sérhver sem áhuga hefur á íslenzkum stjórnmálum, ekki sízt unga fólkiff, ætti aff afla sér „Alda og augnablika og lesa bókina meff athygli. Repúblíkanar deila New York Times birti 16. des. sl. forystugrein um deilurnar innan Repúblíkanaflokksins. — Leggur blaffiff áherzlu á, aff and- stæðingar Goldwaters komist ekki hjá aff taka ákveðna og hreina afstöðu gagnvart „Gold- waterismanum". Þaff vekur at- hygli á, aff ýmsir leiðtogar flokks ins, t.d. þeir Eisenhower og Nix- on, séu ekki enn búnir aff átta sig á því, að þetta sé flokknum lífsnauðsynlegt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.