Morgunblaðið - 13.04.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.04.1965, Blaðsíða 32
r BSfSERVIS H“-ISERVIS jlSERVIS Smis || S E R V1S HsUr LAU&AyEfit Bi \ l|RFPmQ 87. tbl. — Þriðjudagur 13. apríl 1965 Sjómann tók út með nótinni Hann drukknaði SL. laugardag varð það slys, að Leifur Zakaríasson, Bugðulæk 5 í Reykjavík, tók út af vélbátnum Huigrúnu IS 7, er hún var að veið um með þorskanót fyrir Suður- landi. Leifur var stýrimaður á Hug- rúnu. Hann mun hafa festst í hanafæti á nótinni, sem tók hann með útbyrðis. Skipverjar sáu er slysið varð, en náðu manninum ekki upp. Hann sást ekki koma upp aftur. Leifur Zakaríasson var 53 ára gamall, ókvæntur. Hann átti áð- ur vélbátinn Milly og var lengi með hann. Vísindamenn byggja í Surtsey MBL. ræddi í gær við Sigurð i Þórarinsson um þá fregn, sem var í blaðinu um helgina að hraunrennslið í Surti hefði breytt um stefnu. Sigurður sagði, að hraunið teygði sig nú lengra norður með eynni og mundi veita henni meiri vernd þar, en það þyrfti aðallega að fara hinum megin, þ.e. að sunnan, þar sem háu hamrarnir eru og veita skjói þar. Sveigjan sem það hefur nú tekið út fyrir fyrri hraunbrún mundi sennilega ekki verða mik- il. Sigurður flaug þarna yfir á föstudag til að skoða þetta. Nú er í undirbúningi að reisa hús í Surtsey fyrir rannsóknar- Framh. á bls. 31 Ægir Iöðrungar toguronn VESTMaNNAEYJPM — Þessi mynd er tekin þegar hin óblíða hönd Ægis löðrungaði Donwood hinn skozka með sin um vota glófa réttum þremur vikum eftir strandið. Ósvikið austan veður gerði og þá var ekki að sökum að s„. -Ja. Þung úthafsaldan gældi e i lengur við skipið heldur lamdi það óþyrmilega. Má furðulegt virðast að skipið skyldi ekki brotna meira eða minna. En svo varð þó ek' i, a.m.k. ekki ofandekks og bæði möstrin eru óbrotin. Götin á skrokk ski_ Jns hafa þó vafalaust st:-kkað að mun. Þetta veður g kk yfir skipið daginn eftir að hinir nýju eigendur skrif- uðu undir kaupin, en síðustu 3 „agana hefur verið kyrrt í S .'inn, og hafa þeir notaö vel stundirnar til björgunar úr skipinu. — Ljósm. Sigurgeir. Hríðarveður um allt Norðurland Sjálfstæðisfólk Reykjavík MUNIÐ spilakvöld Sjálfstæð- isfélaganna í kvöld. Birgir Kjaran flytur - k\ öldsins. Sýnd verður ný kvikmynd frá heimssýningunni í New York 1964—65. Þá munu Los Comuneros del Paraguay skemmta. HRIÐARVEÐUR var um allt Norðurland í gær, allt frá Breiða firði og austur á Hérað, og tals- verð verðurhæð. Svo páskahretið lætur ekki á sér standa. Norðan átt er spáð á morgun og bjart- viðri um Suður- og Vesturland. ísinn virtist vera að hreinsast út úr fjörðunum á Austurlandi und- an veðrinu, en skyggni var alls staðar slæmt í gær og litlar frétt ir bárust. A Akureyri var í gær skaf- renningur o.g frost, en ekki hafði bætt á miklum snjó, að sögn fréttaritara blaðsins. Hann hafði farið um Fljótsheiði og Vaðla- heiði, sem voru vel færar og taldi hann alla vegi færa enn. Fréttaritarinn á Húsavík sagði, að þar væri mestur snjór í sjálf- um bænum. Þó væri fært um aðalgöturnar. Aðrir vegir væru betri, t.d. vel fært úr sveitinni og til Akureyrar. En á Tjörnesi væri mikilil snjór og óvíst um fæt'ð á vegum. Þessi snögga veðurbreyting olli erfiðleikum hjá Húsavíkur- bátum. Margir áttu úti grásleppu nætur, sem þeir geta ekki vitjað um og óttast að eitthvað af þeim tapist. Fréttaritarinn á Þórshöfn sím- aði í gær að fjörðurinn væri aft- ur orðinn fullur af is og að stór- hríð hefði verið á Þórshöfn síðan daginn áður. Samgöngur nær engar við Vopnafjörð. Frá Vopnafirði símaði frétta- ritari blaðsins: — Si. viku hefur verið talsverður ís á firðinum, en í nótt hefur verið vestan og nofðvestan stormur með nok'kuð mikilli snjókomu og hefur ísinn rekið til hafs. Nokkrir áttu há- karlalínu úti, þegar ísinn kom og mun hún nú alveg farin. Nú er enginn ís sjáanlegur lengur nema jakar á fjöru. Hl|óp á bíl SÍÐDEGIS í gær var bifreið á leið sunnan Þingholtsstræti. Er hún kom að Bankastrætinu og hafð. V, _zt eða því sem næst hljóp á hana 13 ára drengur. Hlaut hann kúlu á enni og smá- skurð á gagr.uuga og var fluttur á Slysavarðstofuna og þaðun heim til sín. Töluverður snjór er kominn hér og aillir vegir héðan ófærir. Samgöngur hingað sl. mánuð hafa svo að segja engar verið, aðeins komið 2—3 litlar flug- vélar frá Akureyri. Ekki er þó orðinn skortur á neinu. Nóg er af olíu, en verra er það me'ð póstinn. Við erum núna að fá mestan hluta blaðanna síðan fyrir mánaðamót. Þó vantar í, því bíll bilaði og pósturinn okk- ar situr á Raufarhöfn. En við höfum þurft að sækja hann til Þórshafnar. — RG. Afli Akranesbáta AKRANESI, 12. apríl. — 140 tonn bárust hér á land á sunnudag- inn. 12 bátar lönduðu. Nótabát- urinn Haraldur landaði 14 tonn- um. Aflahæsti báturinn fiskaði 18 tonn. Sigurður hafði 11.5 tonn og margir svipaðan afla. Bátarn- ir eru allir á sjó í dag, þó hvass sé hann á norðan og gaddírost. Höfr-.ngur III fór út á veiðar meí þorskanót í gærkvöldi eftir 19 daga stopp vegna vélabilunar. Véln brædd úr sér og varð að fá nýjan krúntappa sendan frá Ameríku. — Oddur. Barnavagninn var aftan við bílinn er honum var ekid aftur á bak RÉTTARRANNSÓKN hefur farið sem það var í. Foreldrar þess eru fram vegna slyssins sem varð í Guðmundur Sveinsson, vélstjóri Ólafsvik, er 8 mánaða barn beið j og frú Magnea Thomsen. bana þtgar bill ók yfir vagninn, Frumvarp um lagfæringu skatta og útsvarsstiga lögð fram á Alþingi Persónufrádráttur hækkar urn 23-30°o og skattstigum breytt I GÆR voru lögð fram á Alþingi tvó stjórnarfrumvörp, sem fela í Bér miklar breytingar á skatta- lógigjöfinni til hagsbóta fyrir skattgreiðendur írá gildandi lögum. Frumvörp þessi eru ann- »rs vegar frumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt og eignar- skatt. Samkv. því er ráðgert að hiekka fjölskyldufrádrætti um 23%, breikka þrepin í tekjuskatts stiganum um 23 til 24% o,x lækka hundraðstölur hvers þreps um 10%. Þessar breytingar samkv. frumvarpinu leiða til þess, að skattþegn með 23% teknaaukn- ingu milli ára greiðir sem hundraðshluta af tekjum sínum 10% lægrí tekjuskatt 1965, en hann gerði 1964. llitt frumvarpið ex um breyt- ingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. í því er lagt til, að við álagningu útsvars verði per- sónufrádráttur hækkaður um 30% eða úr kr. 25.000.00 hjá ein- staklin^um í kr. 32.500.00, úr kr. 35.000.00 hjá hjónum í kr. 45.000.00 og fyrir hvert barn úr kr. 5.000.00 í kr. 6.500.00. Ennfremur er lagt til, að út- svarsstiganum verði breytt hjá einstaklingum og hjónum þannig: L í stað tveggja tekjuútsvars- þrepa, 20% og 30%, komi þrjú þrep, 10%, 20% og 30%. 2. í stað þess, að nú eru lögð 20% á fyrstu kr. 40.000.00, og 30% á það sem umfram er, verði nú lögð 10% á fyrstu kr. 20.000.00, 20% á næstu kr. 40.000.00 og 30% á það sem þar er umfram.* í athugasemdum með tekju- skattsfrumvarpinu segir: A sl. hausti fól fjármálaráð- herra ríkisskattstjóra að endur- skoða nokkra þætti gildandi laga um tekjuskatt og eignarskatt, í því skyni að gera ýmsar lagfær- Framhald á bls. 8. Slysið varð með þeim hætti að vörubíl, hlöðnum skreið, var ek- ið upp mjóa götu éða sund, sem lokað er í annan endann. Bilstjór inn, sem býr í húsi við lokaða en.dann á götunni ók upp í sund- ið eins og hann er vanur, laust fyrir hádegið, til að skreppa inm með matvórur. Neðst við sundið er verzlun og á me'ðan hann var inni kom kona með barnavagn og skiidi hann eftir fyrir utan búðina, Þegar bílstjórinn kom út ók hann aftur á bak út úr sundinu, en vagninn var of nálægt til að hann sæi hann í speglinum á bílnum. Vissi hann ekki hvað var að gerast fyrr en vagninn kom fram undan bílnum. Þegar héraðslæknirinn kom á vettvan.g, var barnið dáið. Sáttafundur í <íag ENGIR sáttafundir voru í flug- mannadeilunni um helgina. Em sáttasemjari hefur boðað full- Uúa deiluaðila á íund í dag kl. 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.