Morgunblaðið - 11.05.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.05.1965, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 11. maí 19W MORCU N BLAÐIÐ 19 TRELLEBORG HJÚLBARÐAR SÖLUSTAÐIR: Gunnar Ásgeirsson h.L Suðurlandsbraut 16 Hraunholt við Miklatorg Hraunholt við Vitatorg. f í ATHUGIÐ verðið gæðin eni olkunn 520x13 4 strigaL Verð Kr. 670.— 560x13 4 — — — 740.— 590x13 4 — — — 816,— 640x13 4 — — — 971.— 520x14 4 — — — 736— 560x14 4 — — — 811— 590x14 4 — — — 861— 750x14 6 — — — 1.040,— 520x15 4 — — —. 757— 560x15 4 — — — 847— 560x15 4 — wsw — — 988 590x15 4 — — — 922— 590x15 4 — wsw — — 1.074— 590x15 4 — TBL — — 1.041— 600x15 4 — — — 958— 640x15. 4 — — — 998— 650/670x16 4 — — — 1.040— 710x15 6 — — — 1.299 5/525x16 4 — — __ 817 55/590x16 4 — — — 964— 600x16 4 — — — 1.010— 670x16 6 — — — 1.285— -1 TRELLEBORG - ÞEGAR UM HJÖLBARÐA ER AÐ RÆÐA V Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. Þetta eru COSY tjöld Þau eru framleidd hér á landi, eftir dans kri fyrirmynd. Þau eru úr gulum dúk, með grænum plasticbotni, sem nær 10 cm upp á sjáift tjaldið. 3 rennilásar eru framan á tjaldinu, og má opna þau alveg og binda upp framstykkin. Þau eru með glugga, sem í er fluguhelt net, og gluggaloku, sem hægt er að draga upp og niður. Allstað- ar, þar sem kósar eru fyrir stög, eru leðurbætur undir kósunum, og bendlar upp fyrir þaksauma til styrktar. Með tjöldunum eru stálsúlur, sem mjög létt er að setja saman og taka sundur. Þær eru með plasticfóðringu á neðri endanum, og standa í sérstakri plasticskál í tjald- botninum. Tjaldsúlurnar eru í sérstökum poka. Hælarnir eru úr galvaniseruðu járni V-forma, til þess að hæla niður tjaldbotninn, en sívalir fyrir stögin. Hælarnir eru einnig í sérstökum poka. • ' Öll stög eru úr terylene. Tjöldin fást í smásölu hjá: Verzluninni Sport, Laugavegi. Verzluninni Liverpool, Laugavegi. Verzluninni Kyndill, Keflavík. Kaupfélagi Hafnarfjarðar. AÐALBÚÐIN, Siglufirði. Sport- og Hljóðfæraverzluninni, Akureyri. Cosy-tjöldin eru. framleidd í tveim stærðum. Venjuleg 4ra manna tjöld 180x200x170 cm og 4ra manna tjöld með útskoti, 180x290x170 cm. Við framleiðum einnig yfirsegl fyrir báðar gerðir þessara tjalda. Þau ná alveg nið- ur á jörð, eru úr venjulegum tjalddúk, me ð bláum plastickanti að neðan. Þau eru fest niður með venjulegum tjaldhælum, sem festir eru í gúmmíhringa á yfirsegl- unum, sem kemur í veg fyrir að vindkviður rífi seglið. Þessiun yfirseglum fylgir yfirslá úr 22mm stáli, 2 framlengingar á tjaldstengurnar, sem halda þverslánni og yfirseglinu hæfilega langt frá tjaldinu sjálfu, og hælar í sérstökum poka. Yfirseglin koma í veg fyrir að bleyta komist inn í tj aldið þó rigni mikið. Plasticbotninn er heilsvæstur saman og festingar fyrir tjaldliælana eru svæstir á botninn, einnig eru plasticskálar svæstar innan í botninn fyrir tjaldsúlurnar. Botu- inn er algjörlega vatnsþéttur. Með því að kaupa aukatjaldstöng með tj aldi og yfirsegli, má færa yfirseglið fram fyrir tjaldið, og stækka það um lielming, það er mjög skcmmtilegt í góðu veðri að hafa þannig fordyri fyrir fallegu tjaldi. Við seljum einnig bílaborð með 4 stólum, sólstóla og ýmsa minni hluti, sem hent- ugir eru í ferðalög með tjöldum, s.s. öskubakka fyrir tjöld, borð á tjaldstengur, fata- snaga, vatnsfötur úr plastic, sem leggja m á saman o. fl. Heildsölubirgðir í Reykjavík: KJARTAN FRIÐBJARNARSON, Barðavogi 32. Sími 32057.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.