Morgunblaðið - 09.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORGUNQLABIÐ Kona óskast til ræstinga á stiga- húsi þrisvar í viku. Uppl. í síma 12617 eða 16944. * Keflavík- Svefnsófi og barnako.jur til sölu. Uppl. í síma 2274 eða Aðalgötu 16. Til sölu módel kápa, kjóll og dragt, ' síðbuxur og vesti. Uppl. á Hverfisgötu 68 A, 1.. hæð t. V. Til sölu Austin 8 Selst til niðurrifs. Einnig mikið af varahlutum. Uppl. eftir kl. 5 í kvöld í sima 51868. Hollenzkir og þýzkir sundbolir. Verð frá 565 kr. Verzlunin Vera, Hafnarstræti 15. Til leigu 1 herb. og eldhús í Mið- bænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „X — 15 — 7987“. íbúð óskast 2 herb. og eldhús fyrir eldri konu. Tilhoð sendist Mbl., merkt: Rólegt — 6964“. Óska efíir að koma tveim drengjum á aldrin- um 5 og 6 á.ra á heimili í sveit. Meðgjöf. Uppl. í síma 60042. Bíll óskast Vil kaupa Volvo station '55—'56 eða Skoda ’60 — Þarf að vera skoðaður og í góðu lagi. Uppl. í 30773 í kvöld og annað kvöld. Vönduð og góð íbúð óskast til leigu sem fyrst. Sími 14347. Ethel Arnórsson. Dalbraut 1 Efnalaugin Lindin h.f. — Hreinsum vel. Hreinsum fljótt. — Efnalaugin Lind- in h.f., Daibraut 1. Sængurveradamask og lakaléreft sérstaklega ódýrt. Hof, Laugavegi 4. Prjónagam Bæjarins bezta úrval. — Nokkrau- tegundir í mörg- um litum á tækifærisverði. Hof, Laugavegi 4. Stúdína úr stærðfræðideild MR óskar eftir góðri atvinnu. Þeir, sem vildu sinna þessu, vinsamlega hringi í síma 36419. Keflavík Allar vörur með lækkuðu verði í dag og allan laugar- daginn, ódýrt kjöt, hamsa- tólg; svið. Faxaborg, sími 1326. VARÐARFERÐ Háifoss í Þjórsárdal. Sumarferð VARÐAR er að þessu sinni heitið í Þjórsárdal. Lagt verður af stað kl. 8 n.k. sunnudag frá Sjálfstæðishúsinu. Farmiðar eru seldir í Sjálfstæð- ishúsinu til kl. 10 í kvöld. Verð miða er kr. 300,00 og er þar inni- falið bæði hádegisverður og kvóldverður. Varðarferðir hafa verið mjög vinsælar og f jölmenn- ar á undangengnum árum og er ekki að efa, að svo verður einnig nú. sá NÆST bezti 30 manna áætlunarbifreið kom akandi að blindhæð í Borgarfirði þegar bifreiðarstjórinn kemur upp á hæðina, sér hann skyndilega fjárrekstur einn mikinn og að útilokað er að forða árekstri við hópinn. Hann tekur það þá til bragðs að aka út fyrir veginn og þar hoppar billinn og skoppar unz bifreiðarstjóranum tekst með herkjum að koma bifreiðinni upp á veginn aftur, liinum megin við hópinn. Bifreiðarstjórinn, sem verður bálvondur, þýtur út úr bif- reiðinni og ætlar að skamma bóndann, sem fyrir fjárrekstrinum stóð. En bóndinn verður fyrri til og segir. — Tja, það var svei mér heppilegt að ég skyldi vera búinn að koma fénu upp á veginn. Messur á sunnudag Skálholtsdómkirkja Messa kl. 5. stud. tiheol. Sig- uirður örn Steirugrímsson, prédik ar. Séra G*uðmamdur Óli Óla- son þjónar fyrir altari. ALt- arisganga. Oddi Messa kl. 2. Séra Stefán Lár- usson. FRETTIR Borgarbókasafn Reykjavikur er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudagsins 3. ágúst. Frá Óháða söfnuðinum. Næ-sba sunnudag, 11. júlí verður fundur hjá satfnaöarstjóm í Kirkjubæ eftir messu. Umræðuefini: Ferðalag safnaðarfólks. L&ngholtssöfnuður. Sumatstairfsnefnd Lan^hol-tssafnaðar gengst fyrir eins dags ferð með eldra fólk úr söfnuð- inum, eins og unda*vfa.rki ár með að- stoð Bifreiðastöðvarinnar Bæja<rleið- ir Farið verðua* frá Safnaðarheimilinu miðvikudagimi 14. júLí kl. 12:30. Ferð- in er þátttakendum aó kostnaðar- lausu. Nánar í símum 38011, 33530, 35944 og 35750. Verið velkomin. Sumar- starfsnefn/i. HKEINDÝRIN Útreiðartúr í Lambhaga frá Skarði á LmÆL 10—11 júlí. Sækið farmiða fyrir föstudagskvöld kl. 7—9 e.h., sími 13499 Ferðaskrifstofu ÚJLFARS. Árnesingafélagið í Reykjavík efnir til grasa og skemmtiférðar inn á Kjöl 9—11. júlí. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 20 föstudagskvökiið 9. jútí. Gist verður í skála F.í. Ennþá eru nokikur sæti laus .Þátttaka tilkyno- ist á skrifstofu í ÖLdugötu 3, sími 19533 og 11798. Upplýsing'ar á sama Kristileg samkoma verður í sam- kx>m>usailn-uim Mjóuhlíð 16. sunnudags- kvöld 11. júlá kl. 8. AU4 fólk hjartanr- lega velkomið. Málshœttir Það kann ekki góðri lukku að stýra. Það tjáir ekki að æðrast um or'ðinn hkit. Það eru ekki vandskírð fá- tækra manna böm. Þarna lá fiskur umdir steini. Það er ekki eitt heldur allt. Spakmœli dagsins ALlir staðir eru jafn-hrekiir til tilbeiðslu. — Kóraninn. Vinstra hornid Mörgu fólki er það mikiivaeg- ara að sýnast en vera. Leiðrétting í frébt er birtist í blaðinu í gær um Minningarsjó'ð Ásmund- ar Jónssonar skálds £rá Skúfsstöð Lum var sagt, að eintakafjöldi við hafnarútgáfu kvæðisins „Hóiar í Hjaltadal“ værí 400, en átti að vera 200. Viðkomandi eru beðnir afsökunar á þessu uiisluermi. FSstudasrur 9. júlí 1965 I>VÍ að Guð hefur ekki ætlað oss til rciðí, heldur til að öðlast sálu- hjálp fyrir Drottin vorn Jesúm Krist <1. þessl. 5,9). í dag er föstudagur 9. júli 1965 og er það 190. dagur ársins. Eftir lifa 175 dagar. Sólarupprás kl. 3:23. Sól- arlag kl. 23:40. Árdegisflæði kl. 03:08. Síðdegisflæði kl. 15:45. Næturvörður í Reykjavik vik- una 3. — 10. júlí 1965 er í Lauga vegs Apóteki. frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í júlímán- uði 1965: 7/7 Ólafur Einarsson, 8/7 Eiríkur Björnsson, 9/7 Guð- mundur Guðmundsson, 10/7 Jósef Ólafsson. 10—12/7 Guð- ur Einarsson, 14/7 Eiríkur Björns son, 15/7 Guðmundur Guðmunda son, 16/7 Jósef Ólafsson, 17/7 Eiríkur Björnsson. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Stysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin ailan sóitr- bringinn — sími 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIBVIKUDAGA frú kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið« vikudögum, vegiia kvöldtímans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sog* veg 108, Laugarnesapótek ng Apótek Keflavíkur eru opin alln virka daga kl. 9. — 7., nem* laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. KAMPAKAETI ÞRIÐJA sýning verður í Sig- túni í kvöld á gamanleiknum „Kampakæti" eftir Leslie Stevens, þýddum og stað- færðum af Bjarna Guðmunds syni. Leikstjóri er Benedikt Árnason og leikendur Her- dís Þorvaldsdóttir, Helgl Skúlason og Rúrik Haralds- son, auk hundsins Tinka. Myndin er af Herdísi oj Rúrik í hlutverkum sínum. (Ljósm. Kr. Magnússon). VÍSUKORIM Undan landi út á haf álkur banda synda, segiin þandi kylju kaf, kaldur andi vinda. Sigurður Breiðfjörð. Smávorningur Ilmivatnsblettir nást af með voilgu seýði af barkarþvali. Jdnsmessunótt á Garðsknga Fjörðurinn breiðir út faðminn sinn víða, flosmjúkar öldur að ströndinni líða, jörðin er glitrandi gullperlum stráð, guðdómleg fegurð af skaparans náð. Hugur minn líður um himnanna sali, hlusta’ ég á óminn af englanna hjali. Guð er í öllu, sem grær hér og lifir, gætir þess smæsta og vakir því yfir. Allt sr svo hljótt, það er heilagur friður himinninn litur að jörðinni niður, blómin og fuglarnir blnnda svo rótt í blíðustu værð þar er Jónsmessunótt. Sólveig frá Niku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.