Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.07.1965, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. Júlí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 3ja herbergja íbúð á 3. hæð við Snorra- braut er til sölu. Mjög rúm- góð íbúð. 1 kjallara fylgir eitt herbergi og eldunarað- staða. Málf lu tningsskr if s tof a Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Sími e. h. 32147. Til sölu m.a. Glæsilegt raðhús í Austur- bænum. 6 herb. á 1. og 2. hæð. 2 herb. í kjallara. — Géymslur og þvottahús. — Bílskúrsréttur. Lóð stand- sett. Einbýlishús í Hvömmunum. 4 herb. á hæðinni og 2 herb. í kjallara. 4ra herb. góS íbúí á 2. hæð í íjölbýlishúsi við Kleppsveg. 3ja herb. ný íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Kaplaskjóls veg. 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð í miðborginni. Málflutnings og fasteignastofa Agnar Gústafsson, hrL Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. Símar 22870 og 21750. tltan skrifstofutíma, 33267 og 35455. Til sölu Einstakliugsíbúð í Vesturbæ. 2ja herb. íbúð í Vesturbæ. 2ja herb. íbúð við Þverbolt. 3ja berb. íbúð við Kárastíg. 3ja berb. íbúð við Ránargötu. 4ra herb. íbúð við Auðbrekku. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut. fastcignasalan Tjarnargötn 14. Símar: 23987 og 20625 Stálhús á jeppa Vil seija gott Koing-stálhús á willys jeppa ’55 og yn"ri. Uppl. í síma 13712. Ensk háskólastúlka 23 ára, sem langar til að læra íslenzku, vill komast á gott heimili í 6 vikur til heimilis- aðstoðar, t d. barnagæzlu og húshjálp. Tilboð merkt: ,6048' sendist á afgr. Mbl. fyrir þriðjud ag. Ungdomskolen 0RESUND Espergærde, tlf. (03) 23 20 34. 5 eða 10 mán. frá ágúst . 5 mán. frá janúar. Samskoli fyrir 14—18 ára. Lega skólans er sú bexta mögulega — 7 km fra Hels- ingör og 37 km frá Kaup- mannaböfn. Skólagarðurinn takmarkast með eigin úrvals baðströnd. Nýjax skólastofur og snyrtileg 4 manna herbergi með heitu og köldu vatnn Skrifið eftir uppl og skóla- skrá. ATBOQIB að borið saman við útbreiðslu er iangtum odýrara að anglýaa í MtfgWUlÍÍMI öXnim Fasteignir til söln 2ja herb. íbúðir við: Grundar- stíg, Bárugötu og Bergþóru- götu. 3ja herb. íbúðir við: Grettis- götu, Nökkvavog, Hjarðar- haga, Hjallaveg, Skúlagötu, Hverfisgötu, Sörlaskjól, — Drápuhlíð og Reykjavíkur- veg. 4ra herb. íbúðir við: Grænu- hlið, Barmahlíð, Leiísgötu, Hrísateig, Snorrabraut og Hverfisgötu. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð 110—130 ferm.. Mikil útborgun. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTi 17. 4. HÆÐ. SÍMi: I746Ó Sölumadur: Guðmundur ólafsson heimas: 17733 (Silla og Vaida húsi) Get tekið verkefni í sumar — þýðingar, bréfa- viðskipti. Bjarni Gislason B.A. (London) lögg. dómt. og skjalaþýðandi — enska. Sími 20669. TIL SÖLU 2/a herb. íbúðir Jarðhæð í sambýlishúsi í Safa mýri. 3 hæð t sambýlishúsi við Hjarðarhaga, ásar.it einu herb. í risi. 3ja herb. íbúðir Falleg kjallara'búð við Ægis siðu, í góðu ásigkomulagi. Vönduð íbúð við Alfheima. - Vönduð jarðhæð við Sigtún. ódýr íbúð í timburhúsi í Vest urborginni. 4ra herb. íbúðir 4. hæð i sambýlisliúsi við Eski hiíð, ásamt einu herb. í risL Ný og vönduð ‘búð í tvíbýlis húsi á góðum stað í Kópa- vogi. Falleg íbúð á 2. hæð í sam- býlishúsi við Alftamýri. 5—6 herb. ný hæð og vönduð, í þríbýlishúsi við Nýbýla- veg. Eiríbýlishús í úrvali í borginnt og Kópa vogi, í smíðum og fuilfrá- gengir. Íbúðir í smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5—6 berb. >bóð ir í borginni. SeltjarnarnesL Kópavogi og Hafnarfirði. Athugið, að um skipti á ibúS um getur oft verið að ræða. HjCSTARÉTTARLÖGMACUR Fasteigna- oo verðbré’aviðsVifli Austtirstrseíi 14, Sími 21785 10. íbúöir óskast Höfum nokkra kaupendur með miklar útborganir að nýtízku einbýlishúsum 6—8 herb. tilbúnum og í smíðum í borginni. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. góðum íbúðum í borginni. í mörg- um tilfellum um háar út- borgamr að r::5a. Höfum til sölu Heil hús — tvíbýlishús og einbýlishús i borginni og Kópavogskaupstað — 2ja til 6 herb. íbúðir í borginni og víðar. — Góðar bújarðir — Sumarbústaðir — Gróður- hús í Hveragerði og margt fleira. Til sölu i smíðum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í Árbæjarhverfi. — Seljast tilbúnar undir tré- verk. 4ra og 5 herb. íbúðir i smíð- um á Seltjarnarnesi. Sjón er söp ríkari Blýja fasteignasalau Laugav«sr 12 - Sími 24300 Sumarbúsfaður Tii sölu er nýstandsettur tví- skiptur sumarbústaður á 4000 ferm. ræktuðu og girtu landL á bezta stað við Elliðavatn. Allar nánari upplýsingar gefur Skipa- & fasfeignasaian KIRKJ L'HVOLI 6£mar: H»is,©tr Í384S Hafnarfjörð-jr Til sölu m. a.: Tvaer Iandsspildur báðar ræktað tún, hvor ca. 8000 ferm. á Öldunum í Hafnar- firði. A annarri spiidunní er gott fjárhús og hlaða. Til mála kemur að selja hvora spilduna fyrir sig. ARNI GUNNLAUGSSON hrL Austurgötu 10, HafnarfirðL sum 50764. kL 10—12 og Uieselvélar Til sölu er Hanomag Diesel vél 6—70 hestöfl við 1800 sn. mín. Ný 30 ha. Lister vél við 1100 sn. mín. Ný 300 a. raf- suðuvél knúin af 2ja cyl. lbft- kældri Lister Dieselvél. Vélin er á vagni. UppL í rlmum »906 o« 51135. WfTLEIDIR Skrifstofufólk Loftleiðir óska að ráða skrifstofufólk í eftirtaldar stöður: Ritara innkaupastjóra, Reykjavík. Ritai-a starfsmannastjót sr, Reykjavík. Ritara framkvæ-mdastjóra Loftleiða Kefla- vík h.f., Keflavik. Ritara Flugeftirlitsdeiidar, Reykjavík. Farskrárritara, Farskrórdeild, Reykjavík. Bókara, Bókhaldsdelld, Reykjavík. Ofangreindar stöður eru ýmist lausar strax, síðar á sumrinu eða í haust. Æskilegt er, að umsækjendur um ritavastöðumar hafi að baki sér eínhverja starísreynslu, hafi auk þess góða almenna menntun, vélritunarkunnáttu og staðgóða enskukunnáttu. Umsækjendur um bókarastöðuna hafi sömuleiðis starfsreynslu að baki og bókhaidsmenntun. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Loftleiða, Laekjargötu 2, Reykjavík, skrlfstofu Loftleiða, Keflavikurflugvelli og á aðalskrifstofunni, Reykja- víkur flug velli. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningarstjóra fyrir 15. þ. m. Veiðistengur Veiðihjol Veiðarfærakassar og annar útbúnaður til lax- oa silungsveiða. Ennfremur mjög gott úrval af skotfærum á lægra verði en áður hefur þekkst. SPmVÚRWBS BEYKJAMM Rafhahúsinu við Óðinstorg — Sími 1-64-88. Feiúamcnn — Veiðileyfi Verðdleyff í Miklavatni I Fljótum Skagafírði í landi Hrauna eru til sölu hjá eftirtötdum aðiljum: Bókaverzlun L Blöndal, Sauðárkróki, Verzluninní í Varmahlíð. Verzluninrú Sport, Laugavegi 13, Ferðaskrifstofunni Landsý-n, Verzlunin Túngata I, Siglufirði og hjá ábúanda Hratraa. Upplýsingar í símum 11288, 23464 og 19993. f vatninu er bæði lax og silungsveiði og strand- lengjan sjávarmegin er úrvals vciðistaður fyrir sjó- bleikju. — Tjaldstæði fáanleg r Hraunum. Ath.: Aðeins hálftima akstur í Siglufjörð. Veiðirétthafac. Bifreið til sölu TII sölu er 6 tonna THAMiS TRAÐER vörubif- r«ð árgerð 1963 Litið ekin í góðu ásigkomulagL Verð og greiðsluskilmáiar eítir samkomulagi Upplýsingar í suna 1401, Akr anesi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.