Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.10.1965, Blaðsíða 7
Miðvífcudagur 13. ofctóber 1965 MORCUNBLADIÐ 7 Einbýlishús 4 herb. í góðu stamdi með litlu verzlunarplássi þar í við Grettisgötu. Húsið stend ur á eignarlóð og laust eftir samkomulagi. Uppl. á skrif- stofunni. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími milli kl. 7—8 35993 7/7 sölu m.a. Vönduð 2ja herb. nýleg kjall- araíbúð við Laugarnesveg. Teppi, harðviðarhurðir. Sér inngangur og sérhitaveita. Rúmgóð 2ja herb. kjallara- íbúð við Efstasund, sérinn- gangur. Teppi o,g skipt lóð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. 1 herb. fylgir í kjallara. Góð kjör. 3ja—4ra herb. íbúð á 3. hæð við Kleppsveg, teppi fylgja. 3ja herb. nýleg íbúð á 2. hæð við Langholtsveg, sérhiti, tvö herb. fylgja í risi. 4ra herb. nýleg íbúð á 3. hæð við Goðheima, sérhiti. 4ria herb. kjallaraíbúð á Teig- unum. Sérhitaveita. 6 herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi við Lyngbrekku, allt sér. 6 herb. itýleg íbúð á tveimur hæðum við Nýbýlaveg. — Sérinngangur, sérhiti bíl- skúrsréttindi. 6 herb. íbúð á 2. hæð við Ný- býlaveg, allt sér bílskúr. Selst fokheld og er tilbúin til afhendingar strax. Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða o•g húseigna í Reykjavík og nágrenni. — Miklar útborganir. Skipa- & fasleignasalan KIRKJUHVOLI Símar: 14916 ofr 13842 7/7 sölu 2ja herb. lítil íbúð á 2. hæð við Vesturgötu, heppileg fyrir einhleypa konu, lág útborgun. 3ja herb. kjallaraibúð við Drápuhlíð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hverfisgötu. Lítið steinhús við Hverfis- götu. Húsið er eins og tveggja herb. íbúðir ásamt kjallara. Gott tvibýlishús við Hjalla- veg. Húsið er hæð og ris. Tvær 3ja herb. íbúðir. Vægt verð. Tæplega fokhelt einbýlishús í Kópavogi. Húsið er sérstak- lega skemmtilegt (Teiknað af Kj. Sv.). Vægt verð. FASTEIGNASALA Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsveg 32. — Sími 34472 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai púströr o. fL varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Húseignir til sölu Falleg 3ja herb. íbúð við Kleppsveg, laus til íbúðar. 3ja herb. íbúð við Álfheima, laus til íbúðar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrL Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegí 2. Símar 19960 og 13243. Byggingarsamvinnufélag lög- reglumanna í Reykjavík hefur tii sölu 4ra herb. íbúð við Háaleitisbraut. Þeir félags menn, sem vildu neita for- kaupsréttar, hafi samband við stjórn félagsins, eigi síðar en 20. þessa mánaðar. Stjórnin. Hús og ibúðir Höfum m. a. til sölu: 2ja herb. íbúð á 1. hæð við ÁlftamýrL 2ja herb. jarðhæð við Eikju- vog. Sérhiti og sérinngang- ur. 3ja herb. 1. hæð við Hlunna- vog. Laus strax. Bílskúr fylgir. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mjóuhlíð. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hátún. Sérhiti. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Snorrabraut. 3ja herb. nýtízku kjallaraíbúð við Háaleitisbraut. 4ra herb. glæsileg nýuppgerð íbúð við Blönduhlíð. Sér- inngangur, sérhiti og bíls- skúr. 4ra herb. ný og ónotuð ibúð á 1. hæð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð upp á jarðhæð við Gnoðarvog. Sérinngang- ur og sérhiti. Svalir. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Nóa- tún. Sérhiti. 5 herb. efri hæð við Sigtún, um 150 ferm. Bílskúr fylgir. 4ra herb. rishæð í sama húsi fæst einnig keypt. 6 herb. hæð við Goðheima með sérinngangi, sérhita- lögn og bílskúr. 6 herb. hæð, um 187 ferm. á 2. hæð í Austurborginni. — Sérhitaveitulögn, Sérþvotta- hús á hæðinni. Innbyggður bílskúr í kjallara. Mikið út- sýni. Einbýlishús við Bakkagerði í Smáíbúðahverfinu. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð eru möguleg. Nýtt einbýlishús við Löngu- brekku í Kópavogi. Fallegt hús með 5 herb. íbúð. Lóð að mestu frágengin. Einbýlishús við Breiðás I Hraunsholti. í húsinu sem er 86 .ferm að grunnfleti er 5 herb. íbúð (hæð og ris). Mjög stór verksteeðisskúr fylgir, girt og ræktuð lóð. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Til sýnis og sölu 13. 6 herb. íhúð í sænsku húsi við Lang- holtsveg um 148 ferm. Tvö herbergi fylgja í risi. Allt sér. Fallegur garður. Laus fljótlega. Bílskúrsréttur. 6 herb. falleg íbúð á tveimur hæðum við Miðborgina. — Alls um 200 ferm. Allt sér. Ný teppi á stofum og stig- um. 5 herb. jarðhæð 135 ferm. í Kleppsholti. Sérinng. og sér- hiti. Harðviðarinnréttingar. 5 herb. risíbúð með sérhita- veitu o gsérinngangi við Lindargotu. Verzlun við Selás Húsið með öllum innrétt- ingum og áhöldum. Kvöld- sala og bensínsala. Laust 1. des. 2ja herb. íbúð um 75 ferm. í Laugameshverfi. Lítið nið- urgrafinn kjallari. Góðar innréttingar, sérinngangur og sérhitaveita. Laus fljót- lega. 2ja herb. íbúð í góðum kjall- ara i raðhúsi í Vogunum. Sérinngangur, sérhiti Og sérþvottahús. 2ja herb. íbúðir við Sörla- skjól, Langholtsveg, Njáls- götu, Vesturgötu, Skipa- sund, Hvassaleiti, Hverfis- götu, Njörfasund o. v. Sjón er sögu ríkari ilýja fasteignasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 Kl. 7,30—8,30. Sími 18546 Til sölu: Einbýlishiis í smíðum 6—7 herb. í Vesturbænum, er nú fokhelt með bílskúr. 6—7 herb. við Vallarbraut Seltjamarnesi. Húsið er fok helt, einangrað með hita- lögn að mestu. 6 herb. við Hagaflöt, Garða- hreppi. Húsið er nú tilbúið undir tréverk og málningu með tvöföldu gleri. — Skefmtilegar teikningar af þessum húsum fyrirliggj- andi á skrifstofunni. Rúmgóð 6 herb. sérhæð við Goðheima, bílskúr. 5 herb. nýleg hæð í Háaleitis- hverfi og Nóatúni. Hæð og ris við Skipasund, 5—6 herb., bílskúrsréttindi. Nýendurbyggð 4ra herb. efri hæð ásamt óinnréttuðu risi við Blönduhlíð. Nýjar inn- réttingar á allri íbúðinni, allt sér. Tvennar svalir og 40 ferm. bílskúr fylgir. Ný hæð ekki alveg fullbúin við Ljósheima, 4 herb. Nýleg skemmtileg jarðhæð við Rauðalæk. Sérinngang- ur, sérþvottahús. íbúðin er í mjög góðu standi, laus strax. 2ja herb. 2. hæð í Norðurmýri, bílskúr. 2ja herb. jarðhæð við Auð- brekku í Kópavogi. Tilbúin undir tréverk og málningu. Verð um kr. 400 þús. Tvö herbergi í Norðurmýri ásamt bílskúr, laust strax. Verð kr. 350 þús. Einar Sigurðsson há Ingólfsstræti 4. Sími 16767. og 35993 eftir kL 7- 7/7 sölu m. a. Einbýlishús, fokhelt í Kópa- vogi. 5 herb. jarðhæð við Miðbraut. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Ljósheima. íbúðin er ný og laus til íbúðar. 4ra herb. íbúð tilbúin undir tréverk. 3ja herb. gömul íbúð í Skerja- firði. 2ja hex>b. íbúð í gamla bænum. Fasteignasalan TJARNARGÖTU 14 Símar: 20625 og 23987. Hiifum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um í smíðum. Góðar útborg- anir. Hiífum kaupanda að nýlegri 5 til 6 herb. ibúðar- hæð á hitaveitusvæðinu. — Mikil útborgun. Höfum kaupendur að einbýlis- og raðhúsum i Reykjavík, Kópavogi eða SilfurtúnL Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 2ja til 3ja herb. íbúðarhæð. Góð út- borgun. Auslurstræti 20 . Sfmi 19545 4ra herb. íbúð um 120 ferm. á jarðhæð (2 tröppur upp) við Glaðheima, íbúðin er alveg sér, vönduð og aðeins 4ra ára gömul. Laus eftir samkomulagi. 3ja herb. góð íbúð við Greni- mel. í smiðum 2ja herb. ibúðir við Klepps- veg, tilibúnar undir tréverk 5 herb. fokheld jarðhæð við Þinghólsbraut, útborgun að- eins 50—60 þús. á þessu ári. 3ja herb. fokheldar íbúðir við Kársnesbraut, bílskúrar. Höfum tii sölu við Rofabæ 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu með sameign fullmúraðri. Eínbýlishús við Hagaflöt, selst tilbúið undir tréverk, full- frágengið að utan með stór- um bílskúr. 4ra herb. íbúðir við Kleppsveg seljast með tvöföldu gleri og hitalögn og allri sameign fullmúraðri. Málflufnings og fasfeignasfofa l Agnar Gústafsson, hrl. j Björn Pétursson fasteignaviðskipti Austurstræti 14. l Símar 22870 — 21750. J , Utan skrifslofutima: 35455 — 33267. fastcignir til sölv Einbýlishús á Seltjarnarnesi, 3 herb. á hæð, 5 herb. í risL Einbýlishús við Faxatún, — 5 herb., 130 ferm. Bílskúr. Einbýlishús við Silfurtún, — 7 herb., 170 ferm. Einbýlishús á Seltjarnarnesi, 4 herb., eldhús og bað ásamt 1400 ferm. sjávarlóð. Raðhús á tveim hæðum 1 Kópavogi. 4ra herb. íbúðarhæð við Ný- 'býlaveg. Sérhiti, sérinngang ur, sérþvottahús. Selst fok- helt. Höfum kaupentdur að einbýlis húsum fokheldum, tilbúnum undir tréverk og fulltilbún- um. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17 4. HÆÐ. SÍMI: 17466 Sölumaður. Guðmundur ólafsson heimas. 17733 5 herb. ibúð tilb. undir tréverk til sölu, í 3ja hæða húsi við Hraun- bæ, ÁrtúnshverfL Mjög sanngjarnir skilm&lar. 6 herb. íbúðarhæð ásamt bfl- skúr og með öllu sér við Kársnesbraut. Fallegt út- sýni. Selst tilbúin undir tréverk. 3ja herb. íbúðarhæð við Mána götu. Einbýlishús og einstakar ibúð- ir af ýmsum stærðum, til- búnar og í smíðum í bæn- um, Kópavogi og Seltjam- arnesL UPPPLÝSINGAR á skrif- stofunni milli 5 og 7 og á kvöldin í síma 35095. Steinn Jónsson hdL lögfræðistofa — fasteignasala KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. 7/7 sölu 2ja—3ja herb. ódýrar íbúðir við óðinsgötu, Frakkastíg, Lindargötu, Spítalastíg. — Verð frá kr. 325 þús. 2ja herb. vönduð rúmgóð íbúð við Kleppsveg. 2ja herb. kjaliaraíbúð við Efstasund. 3ja herb. góð íbúð við Berg- staðastræti. Sérhiti, sérinn- gangur. 3ja herb. íbúð við Snorra- braut. Vinnuherbergi í kjall ara. 4ra herb. ódýr rishæð við Efstasund. 5 herb. rishæð 100 ferm. við Nökkvavog. Mjög góð kjör. 4ra herb. íbúð við Hjarðar- haga með svölum og mikl- um geymslum í kjailara og bílskúrsrétti. 4ra herb. nýleg íbúð við Ljós- heima með sérþvottahúsi. 135 ferm. fokheld 6 herb. hæð í Kópavogi á fögrum stað. Þvottahús á hæðinni, allt sér. Steyptur bílskúr, góð kjör. ALMENNA FASTEIGNASAl AN IINDARGATA 9 SlMI 11150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.