Morgunblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.11.1965, Blaðsíða 14
SÖLUFÉLAG Garðyrkjumaiuia átti 25 ára starfsafmæli á þessu ári, og af því tilefni boðaði stjórn félagsins til blaðamannafundar í hinum rúmgóðu og vistlegu húsa kynnum félagsins að Reykjanes- braut 6 hér í borg. Þorvaldur Þorsteinsson, fram- kvæmdastjóri félagsins skýrði fréttamönnum í stuttu máli frá sögu félagsins og megintilgangi. Sagði hann, að höfuðtilgangur félagsins hefði verið og væri að annast sölu fyrir félagsmenn á grænmeti og ávöxtum, að auka vöruvöndun og samræma flokk- un afurðanna, og að útvega fé- lagsmönnum ýmiskonar rekstrar vörur. í fyrstunni urðu ekki allir sam mála um þá lausn sölumálanma að stofna til þess eigið félag. Fannst sumum í full mikið ráð- ist, og hagur vaentanlegs félags fcvergi nógu tryggur. Átti félagið strax aif þeim sökurn erfiðara í upphafi en nauðsyn bar til, enda (héldu þeir, sem fyrir utan stóðu áfram fyrri hætti að undiirbjóða afurðir, þegar framleiðsla var mikil og erfiðara um sölu. Gilti það einu, >ó gert hefði verið sam komulag um hæfilega verðlagn- ingu, og samstöðu heitið í þeim efrauim, enda söluaðilar margir, einstaklingar og heildsalar, og reyndi hver að bjarga sánu, sem beat hann.gat, án tilits til hvað heiidinni væri hagkvæmast. Hetf- ur félagið lengst átt við þá erf- iðleika að stríða, enda þótt heild- salar séu nú fyrir nokkru hættir dreifingu grænmetis, eru ennþá ekki allir framleiðendiur aðilar að félaginu. Að ósk meginþorra garðyrkju- bænda, var á Aliþingi 1960, bætt sérstakri grein inn í lög um Framleiðsluráð landlbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á lanKbúnaðarvörum o.ffl.., sem tryggja áttu samstöðu græn- metisframleiðenda í sölumálum. Auðvelt reyndist hins vegar að fara í kringum þau lög, og eru þau því garðyrkjulbændum lítils sem eimskis virði. Strax eftir stofnun Sölufélags Garðyrkjumanna, var hafizt handa um ráðningu fram- kvæmdastjóra, og veitti Ólafur G. Einarsson félaginu forstöðu til ársins 1990, er núverandi fram kvæmdastjóri tók við. Vorið 1940 var tekið á lei-gu húsnæði til sitartfseminnar í Hafn arstræti 23 og var félagið þar til húsa til ársins 1947, er það flutti í Einholt 8. Þar var félag- ið til ársins 1964 og síðan í rúmt ár á Hverfisgötu, en síðan í eig- in húsi að Reykjanestorauit 6. Var það hús tvær hæðir, hvor um sig S60 ferm. Árið 1959 var síðan tveggja hæða álmu, að flatar- máli um 350 fexm. bætt við, svo að grunnflötur hiússins er nú um 900 ferm. Alla neðstu hæðina notar félagið til eigin stfartfsemi. Gar eru kæligeymslur á um 400 ferm., auk flokkunarsals og atfgreiðslusals og aðstöðu fyrir starfsfóik. Á etfri hæðinni eru skrifstofur félagsins og verzlun með allt, sem að garðyrfeju lýt- ur, auk alknikils Xeiguhúsnæðis. Fyrsta árið sem félagið starf- aði, nam saia þess á grænmeti aðeins kr. 165.000. Áratug síðar um 2.6 millj., og síðasta áx 16-17 millj. eða 100-falt meira en fyrsta árið. Sala innfluttrar vöru hefur eiinnig vaxið hröðum skrefuim, og nam á síðasta ári nær 9 millj. kr. Aðalsöluaifurðirnar frá upphafi hafa verið tómatar og gúrkur. Einnig talsvert magn af gulrót um, gulrófum, hvítkáli og blóm- káli auk margra fleiri tegunda. Frá upphafi hefur sölusvæði félagsins verið aillt landið og skipta viðskipta vinir þess hundr uðum í öllum landshlutum. Á árunum 1949-1952 gerði fé- lagið tilraunir með hraðfrystingu grænmetis, og frystí. nokikurt magm af gúrkum, hvítkáli og blómkáli, en aðstaðan á þessum árum slæm og dreifing til neyt- enda eriið, þar sem aðeins ör- fáar verzlanir hötfðu þá írystí- geymslu. Við þetta bættist, að ómögulegt reyndist að fá hrað- frystihús til að taka að sér fryst- inguna, mema þegar svo stóð á að ekkert var að gera í síld eða fiski, en þar sem frumsikilyrði þess að hægt sé að hraðfrysta grænmeti með góðum árangri er, að það sé ferskt og nýtt, féll frysting niður um skeið. Nú er á ný hafizt handa um hraðfryst- ingu, og var á síðastliðnu ári fryst nokkurt magn af gúrkum, Of smemmt er þó að spá um fram hald þessa, enda undir ýmsu komið, hvort nægjanlega hag- kvæmt reyinist, sagði Þorvaldur Þorsteinsson að lokum. Umframframleiðsla tómata hef ur árum saman verið nýtt til nið- ursuðu og einnig nokkurt magn af gúrkum og guhrótum. Núverandi stjóm Sölutfélags Garðyrkjumanna skipa: Stetfán Árnason, Syðri-Reykjum, Bisk- uipstungum, formaður, Snorri Tryggvasan, Akri, Hveragerði Sunnudagur 28 nóv. 1965 varatformaður og meðstjórnendur Sveixm Guð mundsson, Bjargi, Mosfellssveit, Emil Ásgeirsson,- Gröf, Hrunamarmahreppi og Magnús Jóhannesson, Björk. ReykholtsdaL 14 MORGUNBLAÐIÐ Sölufélag Garðyrkju- manna 25 ára á þessu ári DÆLUR Vér eigum fyrirliggjandi miðflóttadælur 1 tommu til 6 tommu með og án mótors. Einnig tannhjóladælur (Rótan) 1 tommu til 3 tommu. — Sjálfvirk dælukerfi og stimpildælur væntanlegar. Veitum tæknilega aðstoð við val á dælum. HEÐINN Vélaverzlun Ármann vann fyrstu bikarkeppnl KörfuknafctLeilcssambamis íslarvds (6). Bikarkeppni KSÍ: Valur-Akureyri 3:2 — Keflavík-KRb 2:1 (12). Bikarikeppni KSÍ: Akranes-Keflavik 2:0 (26). Danmörk varm ísland í handknatt- leik kvenna með 16:9 og 15 Æ (29 og 31) ÝMISLEGT Geimferðasýning haldin í Eðlisfræði stofnun Háskólans (1). Vísitala framfærslukostnaðar 174 Gtig í septemberbyrjun (2). Aðventistar senda 35 fa-takassa til Grænlands (2). Ólga í sjónum út atf Reykjanesi líkt og um gos væri að ræða (2). Surtseyjarkvikmynd Ósvalds Knud- cens fær 1. verðlaun á kvikmyndahá- tíðinni í Trento á Íitalíu (6). Flugráð mælir gegn beiðni Alberts Guðmundssonar um að hann fái leyfi til að hefja flug með Jxxtum milli íslands og Bretlands (6). 1200 lesta smjörbirgðir liggja óseld- »r í landinu (6). Námi tannlæknanema seinkar vegna J>rengsla (7). Smyglað kjöt finnst í 3 verzlunum f Reykjavík (7). Herferð hafin gegn umferðarslysum Stolið 350 þús. kr. 1 ávísunum 1 ▼erzluninni Krónunni (6). Merkur kortafundur sannar Vín- landafund Leifs heppna (9) . Slæm veðurskilyrði hindruðu lend- fngu PanAm-flugvélarinnar hér 1 tfyrsta Hafnarfluginu (9).- 4 jarðhús frá landnámsöld finnast f Hrunamannahreppi (10). 14 hafa viðurkennt eignaraðild að •myglvarningnum í Langjökli (12). Páll frá Þverá og kona hans arfleiða Verzlunarráð íslands (12). Sex fulltrúar frá Suisse Aluminium fcomnir til framhakisviðræðna um alúmín-vinnslu hér (14). Skipstjórar síldveiðiskipa kærðir Hyrir ofhleðslu (14). Áætlunarferðum Eimskips frá út- löndum fjölgar (15). Fimm síldarsöltunarstúlkur fá utan landsferð í verðlaun fyrir söltunar- afrek (16). Eldsrtó frá 1801 finnst í gamla Greifa húsinu (16). eamgöngumálaráðuneytið synjar beiðni Alberts Guðmundssonar um að inæla með að sótt verði lendingarleyfi tfyrir nýtt flugfélag (17). Auglýsingatekj-ur væntanlegs sjón-. ▼arps 1966 áætlaðar 45 millj. kr. (17). Hlaup úr Grænalóni (19) íslendingar taka þátt í bókasýningu 1 Frankfurt (20). Sólheimajökull hetfur hlaupið fram um 50 metra (21). Lögreglan í Reykjavík fær radar (22). Sýning á sænskum læknatækjum haldin í Reykjavík (23). Tveir íslenzkir togarar teknir að veiðum í landhelgi (23). Fhigvél landhelgisgæzlunnar tekur brezkan togarann St. Andronicus H 241 í landhelgi (24). Ferðaskriflstofur, skipa- og flugtfélög mótmæla farmiðaskattinum (26). Opnir gangar og óþéttar hurðir meginorsöik þess að Eldey söikk (26). Hlaupið úr Grænalóni um garð gengið (27). Þrjú heilleg lagvopn frá miðöldum finnast hér (27, 29). Stytta atf gyðjunni Pómónu skemmd með málningu (28). Beinagrind atf manni finnst 1 Smyrlabúðarhrauni (28). Vinnuveitend asamb and íslands kaup ir hús Ólafs Thors (29). GrænaLón hefur lækkað um 20 metra (29). Skattar hækkaðir um samtals nær 7 millj. kr. hjá 23 gjaldendum (30). Maður, sem hyggst flytjast til Gríms eyjar fær þar ekki landsvistarleytfi (31). Björgun hi. kretfst skipsins Susanne Reith eða 10 millj. kr. í björgunarlaun (31). ÝMSAR GREINAR Mestu heyflutningar, sem um getur hér á landi (1). Vegurinn austur, etftir Braga Einars son (2). Konstantín og Papandreu, etftir Sig- urð A. Magnússon (2). Guðað á bækur og blöð, etftir Matthías Johannesisen (2, 3). Stjórnmálasamband íslands og Bandaríkjanna 25 ára (2). Síðborið afturhvartf. etftir dr. Matthías Jónasson, prófessor (3). Verðlagning landbúnaðaratfurða (6) Sumarbirta 1 Bolungarvik, etftir sr. Gísla Brynjólfsson (5). Á námskeiði um eyðingu dnfla (5). Viðskiptamálaráðherra segir frá för til Tékkóslóvakíu og ársfundi Alþjóða bankans (6). ,3poon River** i Reykjavík, etftir Matthías Johannessen (6). Er sjúkrahúsmál Sunnlendinga feimnismál sjúkrahússtjómarinnar (6) Greinargerð frá fjárinálaráðuneytinu um störf skattarannsóknardeildar (7). Er íslenakt sjúkrahúskerfi úrelt? (7) Konsó er að vakna, eftir BenedSikt Arnkelsson, cand. theol (7). Tíminn og ,tvö andlit Morgunblað- ins", etftir Sigurð A. Magnússon (8). Samtal við nýja sendiherra Dana og Svía hér á landi (6). Úr ræðu Þorvarðs J. Júlíussonar á aðaltfundi Verzlunarráðs íslands (9). Kaflar ur ræðu viðskiptamálaráð- herra á aðalfundi Verzlunarráðsins (9) Hinn nýi dómsmálaráðherra Noregs var gestur ísl. laganema 1046 (9). Einangrun Árneöhrepps rotfin (10). Hátíð í vesturbænum, etftir Guðmund Jónsson, söngvara (13). ^ Hólmavífk, etftir Magnús Finnsson (13). Samtal við dr. Björn Sigurbjöms- son (14). Hvað leið fór Ámi Oddsson frá Vopnafirði til Þingvalla, etftir Halldór Stefiánsson (14). Við veðurathugun á Hveravöllum (15). Reynt að grafa undan starfseml skattrannsóknardeildar, eftir Guð- mund Skaftason (15). Starfsmennirnir gerast hluthafar í Bílasmiðjunni (15). Verzlunarskóli íslands 60 ára, eftir dr. Jón Gíslason (15). Nýr áfangi. nýtt hús, etftir Magnús J. Brynjólfsson (15). Dagur ellinnar, eftir sr. Þóri Steph- ensen, Sauðárkróki (15). Kormákur skritfar frá Rihodos (16). iSpjalIað við búendur í þremur hreppum Strandasýslu (16). Hversdagsganga um borgina, eftir Matthías Johannessen (17). Ræða, er Þorvaldur G. Kristjánsson, alþm. flutti á þingi Evrópuráðsins (19) Fjárlagaræða Magnúsar Jónssonar, fjármálaráðherra (19,20). í orlofi húsmæðra að Sælingedals- laugum í Dalasýslu. eftir Sigríði Árnadóttur, Ytri Njarðvík (20). í strandferð með m.s. Esju, etftir Sigurð Guðjónsson (20). Að haustnóttum, eftir Gunnar Sig- urðsson í Seljatungu (20). Samtal við Tauno Hannikainen (21). Samtal við Halldór Laxness (21). Opið bréf til dómsmálaráðherra frá Ragnari Ásgeirssyni (21). Samtal við Sverri Hermannsson um Austurland (21). Athugasemd varðandi mjólkurum- búðir (22). Samtal við Kjartan Oddsson, odd- vita Snæfjallahreppi (23). Vínlandskortið (23, 24, 26, 27. 28, 31) Starfsáætlun fyrir Evrópuráðið (23) Samtal við P.O. Petersew, rektor Tannlæknaháskólans í Kaupmanna- hötfn (24). Ævar K. Árdal skritfar fréttabréf frá Stokkhólmi (24). Frá Háskólahátíðinni (26). Frönsku Nóbelsverðlaunahafamir 1 læknisfræði, etftir Sturla Friðriksson (26). Viðtöl við 4 umboðsmenn Flugfélags íslands (27). Samtal við Þór Albertsson um Spán arviðskipti (27). Athugasemd frá FÍB um vegatoll- inn á Reykjanesbraut (27). Hvar eru fuglar, eftir Ólatf Björn Guðmundsson (28). Um góð verk, eftir Jóhann Hannes son prófessor (28). Rætt við Stefán Ólafsson. veitinga- mann í Múlakaffi (29). Sunnudagur í Barcelona, eftir Jó- hann Hjálmarsson (29). Rætt við gamla sjósóknara (30). Rætt við ThoroLf Smith um nýja bók eftir hann um Churchill (30). Rætt við Ingólf Jónsson, landbún- aðarráðherra, um matvælasýninguna í Köln (31). Brétf úr sveitinni, eftir Svein Guð- mundsson, Miðhúsum (31). MANNALÁT Árni Hinriksson, húsgagnasmiður, Eskihlíð 12. Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Sæ- bóli. Ingjaldssandi. Jón Sigurðsson Austmar, skipstjóri. Tómas Tryggvason, jarðfræðingur. Kristín Jónsdóttir frá Mótfellsstöð- um. Stefán Friðleifsson, Siglutfirði. Ólafur Jónsson, Reynisvatni. Jón Júiíusson, Odda, ísafirði. Vilborg Runóltfsdóttir Reynimel 58. Júlíus Ólafsson, bifreiðastjóri frá Björk, Sandvíikurhreppi. Halldóra Björnsdóttir frá Dilksnesi. Valgerður Guðmundsdóttir, Leitfs- götu 7. Vigdis Sæmundsdóttir, Hrauni, Ölfusi. Ágústa Sumanliðadóttir, Lambhús- umt Garði. Sigríður Pálsdóttir frá Saurbæ. Guðbjörg Gísladóttir, Vinaminni, Seyðistfirði. Guðni H. Árnason, húsasmiður Suðurlandsbraut 64. Magnús Jónasson, Drápuhlíð 41. Júlíana Jónsdóttir, Miklholti. Kristján Steinsson frá Reykjafirði. Jóhannes Sigurðsson. Seljavegi 16. Sóltojörg Jónsdóttir, Safamýri 83. Geir Konráðsson, Lautfásvegi 60. Kristín Sigurðardóttir frá Borgar- túni, Þykkvabæ. Helgi Hel\ason, trésmiður, Þórsgötu 20. Steingrímur Steingrímsson, Áltfa- skeiði 26. Hafnarfirði. Sigríður Þorbjarnardóttir frá Öl- valdsstóðum. Guðrún Eiríksdóttir, Ijósmóðir, Gröf. Björn Halldórisson, verkstjóri, Grana skjóli 8. Axel Ásgeirsson frá Höfðahólum á Skagaströvd. Vigfús Sæmundsson, Borgarfelli. Guöný Þorvaldsdóttir frá Stykkis- hólmi. Soffía Guðmundsdóttir, Fögru- brekku. Seltjamarnesi. Katrín Runólfsdóttir frá Brekku. Sigurbjörg Pálsdóttir, Akureyri. Guðjón Bjarnason frá Viðistöðum. Stefanía Ólafsdóttir, kennari. Reinhard Lárusson, forstjóri, Sunnu braut 39, Kópavogi. Maria Ólafsson, Eiríksgötu 6. Oddfriður Þorsteinsdóttir. Framnea- vegi 11. 1 Jón Jónsson frá Stóradal, A-Hún. María Þorleifsdóttir Thorlacius, Öldugötu 9. Helgi Helgason, trésmiður, Þórsgötu 20. Guðmundur B. Jónsson frá Höfða, Reykjavíkurvegi 23. Guðmundur Ólafisson frá FjaHI# Þingholtsstræti 8B. Guðbjartur Ásgeirsson, Lækjargötu li2B Hafnarfirði. Valdimar Hannesson, Smyrlahraunl 2, Hafnarfirði. Sigríður Einarsdóttir, Htóðarbraut 7, Hafnarfirði. Guðmundur Gunnarsson, seglasaum ari. Öldugötu 9, Hafnarfirði. Jónía Björg Jóhannesdóttir, Skúla- götu 66. Guðmundur Ásgeir Sigurðsson frá Reykjaskóla, Hrútafirði. Áslaug Kristinsdóttir, Bólstaðarhlíö 64. Karl Geirssoji frá Steinholti. Alfa R. H. Ásgeirsdóttir, Krossa- mýrarbletti 14. Kristinn Steinar Jónsson, Lautfás- vegi 50. Jóhanna Ragnheiður Jónsdóttir frá Hotfsósi. Sigríður Jóhannesdóttir, sauma* kona Halldóra Þorsteinsson, Betel, Gimll, Manitoba, Kanada. Karótóna Gestsdóttir, Stóragerði 10. Fritz Magnússon, Ásbyrgi, Skaga- strönd. Guðrún Pálsdóttir, Sigtúni 21. Rannveig Jónsdóttir, Norðunstíg 3, Salvör Þorkelsdóttir, Miklubraut 58, Grímur Hákonarson, fyrrv. skip- stjóri. Edward Proppé. Ólafína Ásmundsdóttir frá Nýlendu, Akranesi. Hailtfríður Jónsdóttir, hjúkrunax- kona. Htón Johnson frá Herdísarvík. Sigríður Erlendsdóttir frá Efri* Rey k j um. Bisk upstungum. Jörgen Sigurðsson, Víðivöllum, Fljótsdal. Sigurður Benjamín Jónsson frá Litla-Hrauni, Kolbeinsstaðahreppi. Sólveig Kristbjörg Magnúsdóttir, Mávahtóð 10. Hermann Þórarineson, bankaúti- bússtjóri, Blönduósi. Jakob Jónsson frá Lundi. Sigurbjörg Erlendsdóttir frá Hlíðar- enda, Breiðdal. Magnús Kristleifur Magnússon neta- gerðarmeistari, Vestmannaeyjum. Katrín Óladóttir, Selvogsgrunni 7* Niels Dungal prófessor. Rósa Jónsdóttir frá Yztabæ í Hrí#» ey. Hallíríður Jónsdóttir, hjúkrunar# kona. Si-gtfinnur Vilhjálmsson Xrá Djúpa- vogi. . ,.v.. '!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.