Morgunblaðið - 08.12.1965, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.12.1965, Blaðsíða 32
16 DAGAR TIL JÓLA LAMPA ftlVAL LJÓS OG HITI Garðastr«eti 2. — Sími 131®4. 281. tbl. — Miðvikudagur 8. desember 1965 Farmiðaskattur felldur niður Lagt verður Vz °Jo gjald á gjaldeyrissölu baiikanna 1 GÆR birtist í einu blaðanna frétt þess efnis, að farmiðaskatt- urinn, sem gert var ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu yrði niður felliiur. 1 tilefni þessarar fréttar sneri Morgunblaðið sér til fjár- málaráðherra Magnúsar Jónsson- ar, sem sagði það rétt vera, að skattur þessi mundi verða feildur niður a.m.k. að sinni. Sa.gði ráðherra að þetta væri gert vegna ýmissa tækniiegra öiðugleika við innheimtu far- Arnarungi finnst á Hellissandi UM kl. 12 á hádegi í gær fannst arnarungi með litlu lífs marki í fjörunni á Hellissandi. Var hann gripinn og er nú geymdur í útihúsi, þar sem reynt er að gefa honum að eta. MIW. átiti í gær tal við Skúla Alexandersson oddvita á Hell issandi, en hann var anriar þeirra, sem fann örninn. Hann kvaðst hafa séð örninn á vakki í fjörunni fyrir neðan fiskv erk.u na rstöði na Jökul. Var hann þar í æti (slori), en virtist mjög sJappur, þann- ig að hann rétrt. gat lyft sér á miliJi steina. Bjarni I>órðar- son, sem var með Skúla, hand samaði örninn,- og báru þeir hann inn í hús. Hann var þá mjög lélegur, lá úrt af og reisti sig efcki. Hringt var til dr. Finns GitiðJ mundssonar, fuglafræðings, og hann spurður ráða. Hann ráðlaigði að geyma örninn í tkjöldiu útihúsi og að gefa hon- um fisk og ket. Öminn var f.iuttur í bilskúr, og var hann heldiur farinn að hressast í gær, þegar M!bl. talaði við Skúila, en þó ekki farinn að þiggja fæðuna. Skúili kvað þetita vera un.g- an fuigl, sennilega unga á (Syrsita ári úr hreiðri arnar- hjónanna ,sem verpt hafa í Berserkjahrauni í Heigafells- sveit. miðaskatrtsins. >á hefði einnig verið gert ráð fýrir ýmsum und- anþá.gum frá honum og þess vegna verið erfitt að áærtia hvaða tekjur hann mundi gefa af sér. Af þessum ástæðum hefði því, að minnsta kosti að sinni, verið horf ið frá því að leggja hið boðaða farmiðagjald á, en hinsrvegar ákveðið að leggja %% gjald á gjaldeyrissölu bankanna og IMauðgunar- tilraun? UM kl. 18 sl. laugardag var barið að dyrum hjá konu, sem býr ein í kjallara hússins við Suðurgötu 10 í Hafnarfirði. Áður en hún fengi lokið upp, var læsing hurð arinnar brotin, og inn ruddist maður, sem réðst tafarlaust á hena og reif utan af henni föt- in. Konan varðist, og er hún hróp aði hástöfum á hjálp, hvarf mað- urinn á braut. Fól.k á efri hæð hringdi til lögreglunnar, en þeg- ar hún kom á staðinn, var mað- urinn horfinn. Maðurinn mis- þynmdi kounni verulega, og er hún lemstruð í framan, augu soklkin og andlitið skrámað. Einn- ig brotnuðu gervitennur hennar. Talið er, að 'hér hafi verið um nauðgunartilraun að ræða. Mál- ið er í rannsókn hjá bæjarfógeta emfoættinu í Hafnartfirði, og var maðurinn ófundinn í gær, enda bar koruan ekki kennsl á hann. Konan var 'þá enn í sjúkrahúsi, en ekki eru meiðsli hennar talin alvarleg, John Hainbro látinn FOR.MAÐUR stjórnar Hamforos- banka í London John Henry Hamibro, lézt um sd. helgi, 61 árs að aldri. Var hann að veiðum skammt fyrir norðan London er hann fékk hjartasla.g, og lézt á leiðinni í sjúkrahús. John H. Hamlbro hafði verið stjórnarformaður Hamibrosibanka frá 1963, en hann tók þá við stöð- unni af frænda sínum, Sir Char- les Hamforo. — Svo sem kunnugt er, eiga íslendingar mikil við- skipti við Hamibrosbanka. mundi frumvarp um það efni verða lagt fram í dag. Ráðherra sagði, að gert væri ráð fyrir að tekjur af þessu gjaidi nemi nokkru hærri fjór- hæð, en farmiðaskatturinn átti að gefa og væri það raunar brýn nauðsyn, ti.1 þess að mæta launa haekkunum opiraberra starfs- manna, því þær hækkanir mundu reynast töluvert meiri en éætlað hefði verið í fjárlagafrum varpinu. — — •ís:-?.: i.s . ywc/'-.i.ww '■ rr im uuwi' Gömul mynd ai vatnsrais>tödinni viö Liiidaár, er hun var byggingu. Hlutverki gömlu Elliðaárstöðv- arinnar sennilega brátt lokið ALLT hendir nú til þess, að æviskeið vatnsrafstöðvarinnar gömlu við Elliðaár sé brátt á enda. Önnur af tveimur píp- um, sem flutt hafa vatn til véla stöðvarinnar, frá uppi- stöðunni við Árbæjarstíflu, er nú ónothæf, og endingu hinn- ar takmörk sett. Talið er vafa- samt, að kostnaður leyfi að gerð verði ný pípa, sem tekið gætið við hlutverki þeirrar eldri. Vélar stöðvarinnar eru nú komnar til ára sinna, en þær komu hingað til lands 1921, svo og sú pípa, sem nú er orðin ónýt. Síðari pípan kom hingað þrettán árum siðar, 1934. Jakiob Guðjoihnisen, raf- magmsstjóri, tjáði Mlbl. í gær, að pípa sú, sem hingað kom til lands, með upprunalegum vélaikoerti, fyrir um hálfum fknmta áratug, hefði nú verið tekin úr notkun. Væri va.tn því nú aðeins flutit til stöðvar innar um þá pípu, sem hingað kom síðar. Er hún þó farin að láta á sjá. Undanfarið hefur verið til at'hugunar, hvort gera ætiti nýja pípu, sem kponið gæti í stað beggja hinna eldri. Væri heimild fyrir því, en kostnaður við verkið yrði það milkill, að vart myndi 'bor.ga sig. Yrði mólið rærtt nónar í borgar- stjórn á næstunni. Væru nú tveir möguleifkar fyrir hendi, og væri annar sá, að Rafmagnsveita Reykjavik- ur starfrækiti El'liðaárstöðina, þar til síðari pípan gengi end arnlega úr sér; hinn sá, að Raf magnsveitan afsalaði sér stöð inni til Landsvirkjunar, sem þá starfrækti hana, 'þar til Búrfelllsvirkjun tæ.ki til starfa. Gamla vatnsrafsrtöðin við Elliðaár sá á sínum tíma Reyk víkingum fyrir rafmagni, en hJutverk hennar hefur sifellt farið minnikandi á undanförn- um áratugum, og er nú næsta lítið, miðað við það, sem áður var. Hefur nú um skeið aðal- Jega verið notuð fyrir vara- sitöð Toppstöðvarinnar, svo- köðluðu. Viðhorfin breytasit þó enn, er nýjar, stórfelldar virkja.nir, og nýjar lagnir tiil bæjarins koma titt sögunnar. Þá hefur vatnsrennsli minnkað allveru lega í Elliðaám, m.a. vegna þess, að Gvendarforunmavatn er nú tekið nær óskipt titt neyzlu. Alilar M.kur benda þvi til þess, að æviskeið gömttu Elliða árstöðvarinnar sé brátt á enda. Aðalfundiir Full- trúaráðsins í gær AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs inu í gær. Baldvin Tryggvason Sj á 1 fs tæðisfél aganna í Reykja- vík var haldinn í Sjálfstæðis'hús- mynd var tekin götu bæjarins. á Akurey ri um hádegisbilið í gær. JÞustin er bill, sem fennt hefur í kaf á (Ljósm. Mlbl.: Sv. P.) formaður Fulltrúaráðsins setti fundinn en fundarstjóri var Birg- ir Kjaran og fundarritari Hörð- ur Einarsson, varaformaður Heim dallar. í upphafi fundarins minntist Birgir Kjaran Óiafs Thors og 11 annarra fulltrúaráðsmeðlima, sem látizt höfðu á starfsárinu, Risu fundarmenn úr sætum 1 virðingarskyni við þó. Baldvin Tryggvason flutti skýrslu stjórnar en síðan fór stjórnarkjör fram. í aðalstjórn voru kjörin Baldvin Tryggvason, Gróa Pétursdóttir og Höskuldur Ólafsson en í varastjórn Ágúst | Haffoerg, Jóhann Hafstein og Gunnar Helgason. Sjálfkjörin I stjórnina eru: Sveinn Guðmunds son fonmaður Varðar, Styrmir Gunnarsson, formaður Heimdall- ar, María Maack, formaður Hvat ar og Guðmundur Guðmunds- I son formaður Óðins. Sjópróf vegna vb. Hönnu Gúmbátuiinn var í lagi, en taskan utan um hann þrengdi að línunni SJÓPRÓF fóru fram á mánudag vegna þess atburðar, er vb. Hanna RE 181 brann og söikk und an Garðskaga sl. föstudag. Eldurinn kom upp í vélarrúmi, svo sem áður hefur verið skýrt frá, en ek.ki er vitað um orsatttir hans. Eldurinn magnaðist svo sikjótt, að þegar skipverjar höfðu losað gúmibáitinn og kallað á hjálp, voru engin tök á að kanma upptöik hans. Þ-egar skipverjar á vfo. Tálkn- firðingi, sem kom tiil hjáttpar, sáu, að tþeim á vfo. Hönnu geldk erfið- lega að blása gúmfoátinn upp, lagðist Vb. Tál.knfirðingiur að liin um brennandi báti, og stukiku þeir á vib. Hönnu síðan yfir, en héldu í línuna í gúimibátinn, sem var 6.vo „Juiður“ um borð í vb. Tállknfirðing. Höfðu þeir gúm.bát inn með sér í land. í ttjós kom, að gúmlbáturinn sjólfur var í lagi og blés sig upp, þegar skorið hafði verið á bönd- in utan um töskuna, er bórturinn var geymdur í. Hún mun hins vegar hafa þrútnað eða httaupið af vöildum raka, svo að þegar skipverjar á Vb. Hönnu kipptu í línuna, dróst hún ekki nógu langt út, titt þess að vindur kæmi í bát- in. Mun tasikan hafa þrengt að líniunni. Slkipstjóri á vfo. Hönnu kvaðst miundu hafa sikorið á bönd in, ef í nauðir hefði rekið, og þá hefði iosnað um línuna, svo að hægt hefði verið að liippa henni út titt fultts, en við það hefði ioflt ttoomizt í foátinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.