Morgunblaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.12.1965, Blaðsíða 8
MORCU N BLAÐIÐ MiðvIKudagur 22. des. 1965 Gertr vlS Ieikföng Eytftr bletfum UtvarpeviSgerCI'r SIS Hafnarstræti Rafvtðgerðfr * Las ávarp sendiherrans " í fulltruadeildinni f Magnús Jónsson, yfírvél- stjóri — MinnSngarorð Fræðslufundir um heilbrigðis- FJÓKIR fræðslufundir um heil- brigðismál fyrir konur hafa að undanförnu verið haldnir á veg- um eftirtalinna kvenfélaga, í samvinnu við Krabbameinsfélag ið og viðkomandi héraðslækna, sem flutt hafa erindi e'ða ávörp á undan kvikmýndasýningum á fundunum: Þrjú kvenfélög I Kjalames- þingi. Kvenfélagið Brynja, Flat- eyri, Kvenfélagið og slysavarn- ardeild kvenna á Húsavík. Kven félagið Ársól á Suðureyri, Súg- andafirðL Krabbameinsfélagið hefir látið setja íslenzkan texta við tvær fræðslumyndir fyrir konur og tvær kvikmyndir um ska'ðsemi tóbaksreykinga, sem félagið lán- ar 1 skóla og til félaga endur- gjaldslaust. Ríkisútvarpið átti 35 ára starfsafmæli í gær, 30. desember, og héldu starfsmenn þess hóf í efni þess í kaffistofu sinni. Útvarpsstjóri Vilhjálmur Þ. Gíslason flutti þar ávarp og minntist stuttlega sögu stofnunarinnar og flutti starfsmönnum útvarpsins þakkir. I DAG fer fram úitför Magmúsar Jónssonar yfirvé/lstjóra. Hann var fæddiur að Gróusitöðum í Geiradal í Barðastrandasýsliu 23. desember 1895. Hann hefði því orðið 70 ára í dag, ef honum hefði enzt aldur til. í stað þeiss að gleðjast í hópi gesita að heimili sínu að Brá- vaJlagötu 22 hér í bæ, fylgja nú vnnir hans hionum til hinztiu hvíilu. Þegar Magmús var 11 ára missti hann föður sinn, þá fór hamn að Stað á Reykjanesi til séra Jóns Þorvaldssonar og frú Óiínu Snæbjörnísdióttur Kriisit- jtánssonar fm Hergiiisey. >á var Hafliði bróðir frú Ólímu ráðs- maður að Stað. Sköimmu síðar fór Hafliði að búa móti föður sín- uim í Hergilsey og fylgdi Magnús honum þangað. f Hergilsey ólst Magnús upp til þroska ára. Hergiiseyjafeðgar Snæiþjörn og Hafliði voru landakunnir sjó- sóknanmemn og tók Magnús fljióitt þátt 1 svaðilförum þeirra. Á þessum árum stunduðu eyjamenn útróðra frá Oddlbjarnarskeri haust og vor, en þeir sem á'btu heiman gengt vegma þúverka fóru á þilskip frá Flatey um sumarmánuðina. Á vetrum var farið til verstöðvanma á Sandi á Snætfellsnesi og þaðan var sótt til fiskjar. Oft minntist Magnús Jónsson þessara ára, þetta var fjöiþætt Líf, sem krafðist dugnaðar og þraubseigju, en gaf í aðra hiönd ævintýri og haignaðarvon. En meðfæddur hagleiki og iöngun til frekari frama leiddi til þess að Magmús fór úr eyjiúnum og til Reykjarvíkiur árið 1917, þá hótf hann nám í járnsmíði hjá Bjarn- héðni Jónssyni járnsmið. Járn- smiðja Bjarnhéðins var lögð nið- ur áður en Magnús hafði lokið náimi og réðsit hann þá til náms hjá Guðmumdi Jónssyni, þaðan tók hann járnsrmíðapróf árið 1922 með hæstu einkunn, sem þá var gefin fyrir sveinsstykki. Að loknu iðnnámi fór Magnús í Vélstjóraskiólann og lauk námi 'þaðan að tveimur árum liðnum. Nú lá leið Magnúsar á sjóirnn og sigldi haim óslitið siem vélstjóri þar til árið 1961 að hann hætiti störfum fyrir aldiurs sakir. Þegar varðskipið Ægir kom hingað, fyrsta slkip íslendinga sem var knúð Dieselvélum þá var Maigmús þar 2. vélstjóri, en að nokkrum tíma liðnum tók hamn við yfirvélstjórastarfinu. Á v.s. Ægi var Magnús í 17% ár, þá fór hann sem yfirvélstjóri á m.s. Esju og síðan á m.s. Heklu þar til s/tarfstíma hans var lokið. LÓÐBYSSUR Fyndni ■ biblíunni og Heilög kvöld- múltíð UM síðustu laldamót gerðust ýmsir íslenzkir menntamenn frá hverfir kristinni kirkju. Þeir voru svo heiðarlegir, að þeir sögðu sig hreinlega úr lögum við kirkjuna og létu þar við sitja. Nú er öldin önnur. Þjónandi prestur í einum stærsta söfnuði landsins hlýtur lærdómsframa fyrir það, að skipa órðum Krists á bekk með kýmnissögum Gunn ars frá Selalæk, orð, sem miargir hafa geymt í huga sem bezta vegnanesti á rysjóttri æfi. Áhrifa prestsins gætir líka fljótt. Heilög kvöldmáltíð verð- ur nemendum Menntaskólans í Reykjavík tilefni gamanmála t lok adventu. Kennailar þeirra, skrumskældir, eru settir 1 sæti postulanna, rektor líklega í sæti Krists. Það er hógvær tilmæli mín til fríþenkjara vorra tíma: Gamnið ykkur að öðru en því, sem mörg um samborgurum ykkar eru helgir dómar. Ungu nemendur, sem í unggæðishætti og gáska hafið gengið feti of fhamarlega, vildi ég benda á þessi orð: „Spottarinn leitar vizku ,en finn ur ekki, en hyggnum manni er þekkingin auðfengin.“ Jón Á. Gissurarson. f SAMBANDI viff hátíffahöldin 9. október sl., þegar minnzt var Leifs Eiríkssonar í Bandaríkjun um, þekktist Pétur Thorsteins- son, sendiherra, boð um aff koma til Newport News í Virginíuríki og flytja þar ávarp í sjóminja- safninu, en þar er afsteypa af Leifsstyttunni í Reykjavík. Nokkrum dögum síðar kvaddi Thomas N. Downing iþingmaður frá Vixginíu, sér hljóðs í full- trúadeildinni, minntist þessarar hátíðar og las með leyfi forseta rakið stuttlega sögu víkingaaldar innar, byggð íslands, stofnun alls herjarrikis, bygð Grænlands og tfund Vínlands og getið ritaðra heimilda íslenzikra, sem koma merkilega vel heim við síðari tíma rannsóknir. Loks minntist haim á gjöf Bandaríkjaþings 1930, Leifsstyttunnar í Reykja- vík og færði Bandaríkjamönnum kveðjur Islendinga. Ávarpið er prentað óstytt í » þingtíðindum fulltrúadeildarinar og Magnúsi yrði eklki barna auð- ið, þá var ofit fjölmenni á heimili þeirra, þar divaidi náimsfólk oft langdivölum og tetngd.aforeldrar Magnúsar voru þar, þar til þau dóu. Ég vann undir stjóm Maignúsar um nokkurt órabid á strand- ferðaskipunum og kynntist hon- um þá náið. Þá hafði hann öðiazt langa reynsdu í meðtferð diesel- véla. Sú reynsda samíara með- fædidum hætfileikum gerðu hann að frábærum startfsmamni. Gdögg- skyggni, æðniileysi og skjótfar ákvarðanir bróist hanium aldrei ef eitthvað óvænb koim fyrir. Éig veibti því otft athygli, að það var eins og Magnús hetfði sagn- aranda, sem segði honum allt gagnvart vélunum. Otft getek hann að þeim hlutum, sem þurftu lagfæringar, þóitt vakthafandi vélstfjóri hefði ektei veittf þvi at- hyigli. Eitt sinn spurði ég Magn- ús hrverng stæði á þetssiu. Svarið lýsti homum ved. Hann sagði: „Legðu þig aldan fram í startfi iþínu, þá færðu sagnaranda“. Það eru ótaidir þeir ungu menn, sem hófu vélstjórastfarfið undir umsjá Magnúsar Jónsson- ar og fengu þar startfsreynsdiu og þroska, sem framtíð þeirra byggðistf á. Ég þekki marga þess- ara manna, allir bera þeir hlýíbug til Magmúsar og minnast hans sem góðs drengs og leiðbeinanda í starfi. Um leið og ég kveð látinn vin með söknuði og þaikklætfi fyrir löng kyruú, votta ég frú Sigur- borgu og öðrum vinum hana dýpstfu samúð miína. Guffm. Pétursson. 12. janúar 1930 giftist Magnús eftirlifandi konu sinni, frú Sig- urborgu Ámadóttur frá Vogi á Mýrum. Um þetta leyti bygigði Magnús hús sitftf við Brávalla- götfu 22. Það sýnir stórtoug Magn- úsar, að hann þá félaius maður réðist í byggingu stórhýsis, en hann átti það sem ekki brást, tid- trú og vimáttu góðra manna og með þeirra aðstoð var öllu borg- ið. Hús Magnúsar og heimidi var hans stolt og það edflki að ástfæðu lausu. Frú Sigurborg bjó manni sínum heimili, sem er frábært að reisn og mymdarbrag, enda mat Magnús það mikiils. Þrátt fyrir að þeiirn Sigurborgu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.