Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.12.1965, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 30 des. 1965 MORGUNBLAÐIÐ 7 Þessi einfalda núning léttir óþægindi kvefsins fljótt og gefur svefnró Eru þau litlu kvefuð? Nefið •tíflað? Hólsinn sár og andar- dráttur erfiður? — Núið Vick VapoRub á brjóst barnsins, háls og bak undir svefnin. þessi þœgilegi áburður fróar á tvo vegu ( senn: Vlð líkamshitann gefur Vick VapoRub frá sér fróandi gufur, •em Innandast við sérhvern andardrátt klukkutímum sam- an og gera hann frjálsan og áþvingaðan. 2 m K húðina Samtímis verkar Vick VapoRub beint á húðina eins og heitur bakstur eða plástur. þessi tvöföldu fróandi áhrif haldast alla nóttina, létta kvef- ið — og gefa svefnró. AÐEINS NÚIÐ ÞVÍ A LOFTUR hf. Ingólfsstræti 6. Fantið tíma 1 síma 1-47-72 Jóhann Ragnarsson héraðsdómslögmaður. Málflutningsskrifstofa Vonarstræti 4. — Simi 19085 Skrifstofa á Grundarstíg 2A Ibúðir til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ. Tilbúnar undir tréverk. 2ja herb. kjallaraíbúð við Langholtsveg. Laus strax. - Útborgun 200 þús. kr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hringbraut. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 7. hæff við Sólheima. 3ja herb. kjallaraíbúff við Rauðarárstíg. 4ra herb. íbúff á 3. hæff við Háaleitisbraut. Sérhrti; sér- þvottaherbergi á hæðinni. 4na herb. íbúff á 4. hæð við Hvassaleiti. Sérþvottahús í kjallara. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúff á 1. hæð við Háaleitisbraut. 4ra herb. íbúff á 2. hæð við Barmahlíð. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúff á 2. hæff við Boga hlíð. 5 herb. vönduff nýtízku íbúff á 3. hæð við Álftamýri. 6 herb. efri hæff við Unnar- braut. Tilbúin undir tréverk — sérinngangur; sérhita- lögn og sérþvottahús. 6 herb. íbúff við Fellsmúla í suðurenda. Sérhitalögn. — íbúðin er tilbúin undir tré- verk, en þó með öllum hurð um ísettum og fullmáluð. Sameign fullgerð. Einbýlishús við Sæviðarsund, fokhelt. Málflutningsskrifstofa Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guffmundssonar Gufflaugs Þorlákssonar Guffmundar Péturssonar Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Fjaðrir, fjaffrablöð, hljóðkútar pústrór o. fL varahlutir margar gerffir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. j x k<in<^ tnlnnk. a0 auglýsing i útbreiddasta blafflnu borgar sig bezt. Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sælgæti, — Opið frá kt. 9—23,30. RAGNAR JÓNSSON Lögfræffistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Simi 17752. 30. Tii sýnis og sölu: Einbýlisbús i Smáibúðahverfi 6 herb. íbúð á tveim hæð- um. Bílskúr fylgir. 4ra herb. hæff í járnvörðu timburhúsi við Sogaveg. Út borgun kr. 250 þús. * 2ja íbúffa hús í Kópavogi. Nýjar íbúðir, 3ja og 4ra her bergja með sérinngangi, og sérhita. 6 herb. sér íbúff, um 145 fer- metrar, við Nýbýlaveg. Sér þvottahús á hæðinni. Inn- byggður bílskúr. Nýlenduvöru- verzlun í eigin húsnæði. Brauð- og mjólkursala, ásamt kvöld- sölu í fullum gangi, í nýju hverfi í borginnL lllýja fasteignasalan Laugavog 12 — Sími 24300 til sölu 2ja herb. ibúðir 80 ferm. við Sólheima. 70 -ferm. við Laugarnesveg. 67 ferm. við Bólstaðarhlíð. 3 herb. ibúðir 93 ferm. við Nökkvavog. 90 ferm. við Hjarðarhaga. 4ra herb. ibúðir 110 ferm. við Hvassaleiti. 108 ferm. við Stóragerði. 110 ferm. við Rauðalæk. 5 herb. ibúðir við Fellsmúitt. við Bogahlíð. við Skólabraut. 6 herb. ibúðir við Kaplaskjólsveg. við Sólheima. við Goðheima og víðar. Einbýlishús og raðhús fullfrágengin og í smíðum: á Flötunum, Sæviðarsundi, Kaplaskjólsveg, Silfurtúni, Kópavogi, við Lága- íell í Mosfellssveit og víðar. Athugiff, aff um skipti á íbúff- um getur oft veriff aff ræffa. Ólafur Þorgrímsson HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austursíræíi 14, Sími 21785 PILTAR EFÞIÐ EIGtPUNNUSTUNA/ ÞA Á É<? HRIN&ANA A Keflavík Jólatrésskemmtun fyrir aldrað fólk verður haldin . 2. janúar kl. 3 í Ungmennafélagshúsinu. Upplýsingar í síma 2062 eftir kl. 1,30 sama dag. Allt aldrað fólk velkomið. NEFNDIN. Gufuketill til sölu Sjálfvirkur amerískur gufuketill til sölu. 63 ferm., 150 hö. skilar 2300 kg. gufu/klst., gerður fyrir 200 psi. þrýsting. Ketillinn er lítið notaður og í full- komnu standi. LÝSI H.F., Grandavegi 42. Lokað í dag vegna jarðarfarar. PFAFF Skólavörðustíg 1. Atvinna óskast Ung þýzk stúlka, sem starfar nú við þýðingar á þýzku, óskar eftir vinnu hálfan daginn eða hluta úr degi. Getur skrifað þýzk og ensk verzlunarbréf. Vön vélritun. — Upplýsingar í síma 19348. Vélstjóra og stýrimann vantar á vertíðarbát frá Hafnarfirði. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 2-34-34. Sementsverksmiðja ríkisins vill ráða starfsmenn í rannsóknarstofu verksmiðjunnar á Akranesi. Stærðfræði- deildarstúdentspróf æskilegt. Umsóknir sendist til skrifstofu verk- smiðjunnar fyrir 10. janúar n.k. Breiðfirðingabúð I fý' Aramófafagnaður á gamlárskvöld klukkan 9. TOXIC — STRENGIR skemmta. UPPSELT Nokkrar ósóftar pantanir seldar í búðinni (skritstofunni) í dag kl. 2-4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.