Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.04.1966, Blaðsíða 25
r MORGU N BLAÐIÐ 23 Alfringí Franxhald af bls. 14 Vinnshiaðferð þessi er þegar niotuS í framleiSslu, t-d. í Banda- ríkjuatisn, Dananörku og Bret- landi, og þegar í dag sjást inn- flutt frystiþurrkuð matvæli í verzluinum hér. “ Vi8 .geislun með geielavirkum efnum, eru matvaelm með því gerilsneydd, og geymslulþol þeirra þar með að mininsta kosti aukið verulega. Báðar þessar vinnsluaðferðir eru jöfraum höradum notaðar fyr ir landfbúnaðar- og sjávarafurðir, ©g tel ég ekki óeðlilegt, að nefnd sú, sem tillaga min gerir ráð fyrir, kyranti sér einnig hvernig hægt væri að hagnýta þær á sviði Jandíbúnaðarafurða. Ég hefi gert að umitalsefrai nauðsyn þess að auka fjöibreytni í framleiðslu sjávarafurða og efl- ingu þeirra iðragreina sem virana útflutningsverðmæti úr sjávaraf- lurðum, og legg á það ríka áherzlu með flutningi þessarar tdllögu til þingsályktunar að þær leiðir sem ég hefi bent á verði vandlega kannaðar og vel fylgst með framþróua annara fiskveiði- þjóða um verkun og vinnslu ejávarafla. Við megum ekki slá slöku við og verðum að vinna stöðugt að nýjum tilraunum á þessum sviðum og stefna að því að vera í röð þeirra þjóða sem Jengst eru komraar í taekiaiþi'óuin é sviði matvselaframieiðslu. En þetta eitt er ekki nóg. Við þurfum eiinnig að selja vörur okk ar og tryggja okkur sem hag- kvæmasta samninga og gera okk ur ljóst hver staða okkar er í þessum efnum. Viðhorf okkar til markaðs- bandalaga. íTÓun í viðskiptamálum Ev- rópu hefur orðið með þeim hætti •ð allar Evrópuþjóðir eru nú •ðilar að viðskiptabaradalögum aema þrjár, ísland, Spánn og Alabnía. >að er skoðun mín að við Xslendingar eigurn hiklaust •ð gerast aðili að Fríverzluraar- bandalagi (EFTA). Við getum á engan hátt staðið utan við við- skiptabandalög til lengdar og verðum að gera okkur það Ijóst, •ð innan ekki langs tíma verð- um við hraktir af þeim mörkuð- um sem við höfum nú í Vestur- Evrópulöndum með því að inn- ílutningstöllar EFTA landanna og Efnahagsbandalags Evrópu í vörum frá þjóðum utan þessara bandalaga fara sífellt hækkandi é sama tíma sem þessar þjóðir etefna óðfhiga að því að tollar sín á milli fara lækkandi og verða engir innan ekki langs tima. Á eama tíma og þjóðir Ev- rópu gerast aðilar að viðskipta- bandalögum hlýtur það að vera rvarhugavert fyrir þessa litlu þjóð að sitja hjá og hafast ekki að í neimni alvöru vegna þess að hún er sundurþykk og skoðana- laus að mestu. Við eigum þó að vera þess minnugir hvernig astandi útfiutningsmála okkar var komið þegar kreppan skall á, og við vorum varnarlausir vegna einhliða framleiðslu og einhliða markaðslanda. Ég tel að erfiðleikar þeir og •nnmarkar sem taldir eru á aðild okkar að slíkum samtökum vaxi óþarflega í augum, en í því sam bandi er aðallega minnzt á þrennt: það eru vandamál iðnað- arins, viðskiptin við jafnkeypis- löndin og álhrif tollalækkana á íjárhag ríkissjóðs. Að sjálfsögðu myndu skapast Itilfærslur innara iðnaðarins en ég tel víst, að með aðstoð til vinnu- hagræðingar, lækkun aðflutnings gjalda á hrásfni umfram fullunna vöru o.fL væri auðvelt að leysa vandann. Hvað viðkemur viðskiptum við jafnkeypislöndin, má fyrst geta (þess, að ýms þeirra hafa óskað þess að hægt yrði við núveraradi viðskiptafyrirkomulag, og við- Bkiptin afreiknuð í frjálsum gjald eiyri. Annað er hitt, að þessi við- skipti hafa nú í dag mikið minni þýðingu, en þau 'höfðu fyrir nokkrum árum. Árið 1909 námu þessi viðskipti % hluta af heildar útflutningsviðskiptum okkar, en érið 1965 ekki aerraa 1/7 hluta þeirra. Hvað viðkemur þriðja at- riðinu, áhrifunum á tekjur ríkis- sjóðs, er tvímælalaust hægt að bæta það upp á annan hátt, td. með söluskatti, sem legðist jafnt á erlendar vörur sem innlendar. Ég hefi nú hér rakið nokkuð þau vandamál, sem skapast við aðild okkar að siikum samtökum, en nú. skulum við líta nokkuð á, hvaða vandamál skapast við að standa utan við þau. Vegna tollahækkana og jafn- vel þess að núverandi tollkvótar fatla 1 burtu, stöndum við svo illa að vígi í samkeppninni, að telja má vást, að við verðum alveg hraktir út af þessum mörk uöum. Má þegar sjá þessa þróun í útflutningsverzlun okkar á við- skiptunum við Bretland og Vest- ur-I»ýzkaland. Árið 1961 tófcu Bretar 23,6% af útflutningi okk- ar, en árið 1964 ekki nema 17,5%. Arið 1961 tóku Ves tur-Þj óðverj - ar 10,5% en árið 1964 ekki nema 8,6%. Spumingin verður þá einfald- lega sú, hvort við höfum efni á því að treysta eingöngu á aðra markaði. !»á ber þess að gæta, að mörg Austur-EvTópuríki svo sem Rússland og Pólland o.fl. stefna markvist að þvi, að auka fiskveið ar sinar, og verða sjálfum sér nægir á þvi sviði. l»á eru ekki aðrir markaðir etfir en Bandarik in og svo ýms af þróuraarlöndun- um. Tilgangurinn rraeð flutningi þessarar þingsályktunar er að vekja athygli á þvú, að það hefur hvergi verið gert nóg af því að efla nýjar iðngreinar á sviði sjávarútvegs. Með þvi að minraa á upphaf hraðfrystiiðnaðarins og barátt- una að leita hraðfrysta fiskinuim markaða erlendis er ég að vefcja athygli á þvi að tímabært er að gera stórátak til að byggja upp niðursuðuiðnað á íslamdi og auka verulega útflutningsverðmæti þjóðarinnar. Hér er um mikilvægt mál að ræða og merkt starf að vimna. SIGURÐAR SAGA FOTS -K— Teikningar ARTHUR OLAFSSON „Það vil eg segja þér,“ sagði Signý, „að Hrólfur heitir konungur og ræður fyrir írlandi. Hann á dóttur, er Elina heitir, kvenna kurteisnst og bezt að sér um alla hluti, og er þar misskipt með þeim feðg- JAMES BOND James Bond |T «1 FLEMNG niwmt 8T JDHK MclVSXY inum, því að konungur er bæði grimmur og fjölkunnugur, ódyggur og undirförull. Það ætla ég, að Ásmundur hafi farið þang- að bónorðsför, en Hrólfur hafi synjað hon- um með hæðilegum orðum, en Ásmund- ur hafi það eigi þolað og hafi boðið kon- ungi til bardaga, en hafi haft engan liðs- kost móti landsmúgnum og hafi svo verið fellt af honum allt lið hans, en hann sjált- ur fangaður og Ólafur skósveinn bans, Eftir IAN FLEMING Tatiana var sérstaklega þjálfuð fyrir það verkefni sitt að glepja Bond. JÚMBÖ r47-23 Mér er sagt, að þú sért i góðri þjálfun. Það er gott, því næsta verkefni þitt er að myrða Englending. Teiknari: J. M O R A Júmbó sneri sér að Spora. — Jæja, sagði hann, þá held ég að öllum okkar raunum sé lokið. Glæpamennirnir farn- ir í land án þess áð hafa gert nokk- uð alvarlegt af sér, við stórríkir menn, og nú siglum við bara til góðrar hafn- ar og höldum síðan heimleiðis. Ég er satt að segja orðinn heldur þreyttur á KVIKSJÁ - þessum ævintýrum okkar. — Já, ég segi það sama, svaraði Spori, ég vil gjarnan fara að sjá föðurlandið aft- ur. Heyrðu, ég stóð mig annars vei með- an glæpamennirnir voru hér um borð. Ég fylgdist með þeim hvert fótmál sem þeir tóku, og ef þeir hefðu eitthvað far- ið að hafa sig frammi, þá var ég þar. Þetta vissu þeir, og þess vegna höfðu þeir sig hæga. —Jæja, það er ágætt, sagði Júmbó, ég vona bara að þeir hafi látið peningaskáp- inn i friði. — Já, það hafa þeir örugg..„_ jæja, maður getur aldrei verið of viss. Það er bezt að athuga málið, og Spori fór af stað. Fróðleiksmolar til gagns og gamans KYNLEGAR OSKIR FERÐAMANNA Það eru ekki allar ferðaskrif- stofur, sem hafa þann tilgang einan, að útvega ferðamönnum ódýr hótel, mat og drykki, eða skipuleggja ferðir á söfn og um borgir. Á síðari árum hefur mikið verið gert fyrir þá ferða- menn, sem hafa sérstakar óskir fram að færa, sumar hinar kyn- legustu. Sem dæmi um það má nefna, að brezk ferðaskrifstofa skipuleggur á sumri hverju rannsóknarleiðangur til Rúm- eníu fyrir ferðamenn, sem á- huga hafa á gjótum og hellum. Bandarískt ferðafyrirtæki hef- ur farið með 50 ferðalanga um alla Evrópu til að skoða svína- bú. Annar hópur Bandaríkja- manna fór til Evrópu í þriggja vikna ferðalag með það fyrir augum, að dansa á hverju kvöldi — og varð ferðaskrif- stofan að tryggja, að sérhver þátttakandi fengi dansfélaga á hverju kvöldi. Ferðaskrifstofa ein í Lundún- um hefur skipulagt tveggja vikna megrunarferðalag og gef- ur tryggingu fyrir, að sérhver ferðamaður léttist um a.m.k. 5 kg. í förinni. f S-Ameríku er hægt að fara í gullgrafaraleið- angur við Amazoufljótið og máttu þátttakendur í honum eiga allt það gull, sem þeir fundu. Eftirtekjan af þessum leiðöngrum hefur þó aldrei orð- ið það mikil, að hún hafi nægt til að greiða ferðakostnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.