Morgunblaðið - 28.04.1966, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 28.04.1966, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLADID Fimmtudagur 28. aprii 1966 GAMLA BIO 8tml 114 7» Reimleikarnir m é Víðfræg og spennandi ensk kvikmynd gerð af Robert Wise, sem tvisvar hefir hlotið „Oscar“ verðlaunin. Aðalhlutverk: Julie Harris - Claire Bloom Riohard Johnson Russ Tamplyn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HBBUBÚR ALFRED HITCHCOCK'S 'mmmwm' SEAN CONNERY ames Bonc^ JSLENZKUR TEXTI Efnismikil, spennandi og mjög sérstæð, ný amerísk litmynd, gerð af Alfred Hitchcock. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 Ij. SKEM MTIKRAFTAÞJÓNUSTAN SUBUROÖTO 14 sfMI 16480 Húseigendur Óskum eftir 2ja til 3ja herb. íboið sem fyrst, Upplýsingar í síma 18991. Herbergi óskast Eldri, einhleypa konu vantar rúmgott herbergi eða litla íbúð strax eða 14. maí. Góð umgengni og skilvís greiðsla. Sómi 18131, helzt eftir kl. 6. TONABIO Sími 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Tom Jones Keimsfræg og snilldarvel gerð ný, ensk stórmynd í litum, er hlotið hefur fern Oscarverð- laun, ásamt fjölda viðurkenn- inga. Sagan hefur komið sem framhaldssaga í Fálkanum. Albert Finney Susannah York Sýnd kl. 5 og 9 Bonnuð börnum. STJÖRNUDflí Simi l893« 1#JIW Hinir dœmdu hafa enga von mm COLUMBIA PICTURES presents SfÐKR HIM TRICV.SIWHIU ÍSLENZKUR TEXTI Geysispennandi og viðburða- rík, ný amerísk stórmynd í litum, með úrvalsleikurum. Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. I lok þrœlasfríðsins Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Vantar 2-3 verkamenn í byggingavinnU á Hjarðarhaga 44—50. — Upplýsingar hjá verkstjórum á staðnum. Laust ráðuuautsstarf Búnaðarsamband Austurlands óskar eftir héraðs- ráðunaut til starfa 1. júlí nk. — Höfum ráð á hús- næði. — Umsóknir sendist fyrir 20. maí. STJÓRNIN 1 iSKÓUB Opnar dyr (A house is not a home) Heimsfræg mynd um öldur- húsið hennar Polly Adier. Sannsöguleg mynd, er sýnir einn þátt í lífi stórþjóðar. Myndin er leikin af fráibærri sr;,ld. Aðalhlutverk: Shelley Winters Robert Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÞJÓDLEIKHIÍSIÐ Hélin eftir Halldór Laxness Sýning í kvöld kl. 20. ENDASPRETTUR Sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Ferðin til skugganna grœnu eftir Finn Methling þýðandi: Ragnhildur Steingrímsdóttir og Loftbólur eftir Birgi Engilberts Leikstjóri: Benedikt Árnason FRUMSÝNING Litla sviðinu Lindarbæ sunnudag 1. maí 'kl. 16. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20. Sími 11200. eftir Halldór Laxnes Tónlist: Leifur Þórarinsson. Leikmynd: Steinþór Sigurðss. Leikstjóri: Helgi Skúlason. FRUMSÝNING föstudag kl. 20,30. Uppselt. Önnur sýning sunnudag. A.-'f Sýning laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 13191. Málfiutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6, simar 1-2002, 1-3202 og 1-3602 ÍSLENZKUR TEXTI ANITA. EKBERG URSULA Sýnd kl. 9 Ný „Conny“-mynd: Conny sigrar Gonny í ffopform - CONNY FROÐOESS 6UNTHER PHILIPP-PEIER WECK HANS M0SER _ ' _ CONNYsrNSfR ’LADY SUNSHINEcMR.NIOON’ VMÍ7 KietNC tTAUíNCR lhs>* ^'tyfCP-HUNWR! Bráðskemmtileg og fjörug, ný þýzk söngvamynd í litum. — Danskur texti. Aðalhlutverkið leikur hin Vinsæla Conriy Froboess og syngur hún mörg vinsæl lög í myndinni. Sýnd kl. 5 SÖNGSKEMMTUN kl. 7,15 Sherlock Holmes og hálsdjásn dauðans („Sherlock Holmes and the Necklace of Death“) Jjggjgjf Geysispennandi og atburða- hröð ensk-þýzk leyniiögreglu mynd um allra tíma frægasta leynilögreglumann, og afrek hans. Christopher Lee Hans Söhnker — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 12 ára. Síðasta sinn. LAU GARAS SÍMAR 32075-38150 Engin sýning i dag Borgarstjórinn boðar til fund- ar kl. 8.30 í kvöld. OPIÐ t KVÖLD Hljómsveit Reynis Sigurðssonar. Veiðileyfi í Laxá og Leirá í Leirársveit fyrir Vogatungulandi. Uppl. í sjma 52124. Sumar kvöldkjólar Stuttir og síðir — nýkomnir. Kjólastofan Vesturgötu 52 Sími 19531. Atvinna Karlmenn og stúlkur óskast til verk- smiðjuvinnu nú þegar. — Yfirvínna. Mötuneyti á staðnum. Hampiðjan Stakkholti 4. Vinna Stúlkur vantar strax í verksmiðju vora. Frigg Garðahreppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.