Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 5
Fimmtudagwr 15. sept. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 5 FLESTIR Reykvíkingar. sem stundað hafa sunnudags göngur niður á höfn muna eftir Magna gamla, og flestir hafa hverntíma á sínum um klifrað niður Ieikið sér þar. En nú verður gert hér heima, og það verð ég að segja, að tilkoma Magna táknaði tímamót fyrir okk- ur hafnsögumenn, og aukið öryggi hér í höfninni. Þau eru líka orðin nokkuð mörg skipin og bátarnir, sem Magni gamli forðaði frá tjóni í höfninni í stórviðrum á vet urna. — Magni gamli var ávallt allsæmilegur bátur. Við fór- mri tvívegis í talsverðar lang ferðir með hann — fyrra skiptið fórum við vestur á firði til þess að aðstoða þar brezkan togara, sem hafði brotið annan togara, en í hið síðari allt austur fyrir Hjör- leifshöfða til þess að kanna möguleika á því að draga þar á flot brezkan togara, sem þar hafði strandað. Magna gamla var lagt, er nýi Magni kom til landsins, og leysti han af. Mayni gamli rifinn Skrokkurinn notaður sem flotbryggfa í höfninni — Báturinn var í heldur lélegu ásigkomulagi, þegar við fengum hann — sjórinn lak inn með lúgum og glugg- um. En við þetta allt var það ekki gert oftar. Fyrir nokkrum dögum voru landfestarnar leystar og þessi fyrsti dráttarbátur ís- lands dreginn út að Granda, þar sem unnið hefur verið að þvi að hreinsa úr honum ruslið, og brenna ofan af hon um. Og hver verða örlög hans?: Hann verður not- aður sem flotbryggja í fram- tíðinni í höfninni, svo lítil- fjörlegt sem það nú er fyrir fyrsta dráttarbát landsmanna. Mbl .hafði í gær samband við Þorvarð Björnsson fyrr- verandi hafnsögumann, sem þekkir sögu Magna flestum öðrum betur, og hann sagði m.a. — Við fórum nokkrir út til Hamborgar í Þýzkalandi til þess að sækja hann, og kom- um við heim með hann í júnímánuði 1928. Hann var þá um fjögurra ára gamall, en í Þýzkalandi hafði hann verið notaður til þess að draga flutningapramma á Norðursjó, og á ánum. Beitingoraiaður óskast Vanur beitingarmaður óskast á góðan bát úti á landi. Húsnæði fyrir fjölskyldumann getur verið fyrir hendi. — Upplýsingar í síma 7421, Sandgerði. Skooter Tuíti Skipper Ken Rirky Barbie Francie Einkaumboð: ÍSLENZK. ERLENDA VERZLUNARFÉLAGID HF. Tjarnargötu 18. — Símar 20400 og 15333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.