Morgunblaðið - 26.10.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.10.1966, Blaðsíða 25
MORCUNBLAÐIÐ 25 Miðvikudagur 28. okt. 1966 SdUtvarpiö Miðvikudagur 26. október 7:00 Morgunútvarp: Veðurfregnir — Tónleikair — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — 9:25 Húsmæðraþáttur: Sigríður Haraldsdóttir talar — Tilkynn- ingar — Tónleikar — 10:00 Frétt- ir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12 :J5 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna „Upp t | við fossa‘‘ eftir Þorgils gjallanda (2). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Alfred Hause og tangóhljóm- sveit hans leika sjö lpg. Lalo Schifrin og hlj ómsveit hans leika fjögur lög. Victor Silvester og hljómsvelt hans leika sjö lög. 1540 Síðdegisútvarp Veðurfreginir — íslenzk lög og klassísk tónlist: Guðrún Tómasdóttir og Krist- inn Hallsson syngja >rjú lög eft % ir Jón Ásgeirsson. Fou Ts’ong leikur á píanó Svitu nr. 14 í G-dúr eftir Hándel. Janacek-kvartettinn leikur ' Strengjakvartett í Es-dúr op. 33 nr. 2 eftir Haydn. 16:40 Sögur og söngur Guðrún Guðmundsdóttir og | Ingibjörg Þorbergs stjórna þætti fyrir yngstu hiustendurna. 17:00 Fréttir. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku í tengslum við bréfaskóla Sam- bands ísl. samvinnufélaga og Alþýðusambands Íslands. YI'J2Q Þingfréttir Tónleikar 16:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 16:55 I>agskrá kvöldsins og veðurfr. JOXK) Fréttir 19:20 Tilkynninga-r, 16:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttlnn. 16:35 Togaraútgerðin á vegamótum Guðmundur Jörundsson útgerð- armaður flytur erindi. 60:00 Divertimento í B-dúr K. 137 eftir Mozart Hátíðahljómsveit- ^ J in í Luzern leikur. Baumgartn- er stjórnar. 60:1)0 „Silkinetið‘‘, nýtt framhaldsleik- rit eftir Gunnar M. Magnúss. Leikstjóri Klemenz Jónsson. 61:00 Fréttir og veðurfregnir 61:30 Tónlist eftir Antonin Dovrák: a. Einleikarahljómsveitin 1 Prag leikur Karneval, forleik op. 92; Vaclav Talich stj. b. Rita Streioh syngur aríu úr óperunni „Rusalka“. c. Bohdan Paprocki syngur aríu úr óperunni „Dimitri‘‘. d. Franticek Rauch leikur pía- nólag „í gömlum kastala1*. e. Konunglega fíllharmoniusveit- in í Lundúnum leikur „Helgi- sögn“ op. 59 nr. 3; Sir Thomas Beecham stj. 62:00 Gullsmiðurirui I Æðey Oscar Clausen rithöfundua* flyt ur annan frásöguþátt sinn. 82:30 Harmonikuþáttur Pótur Jónsson kynnir. 83:00 Fréttir í stuttu máli. Tónlist á 20. öld: Atll Heimir Sveinsson kynnir. a. Passacglia op. 1 eftir Anton Webern. b. „Entflieht auf leichten Káhinen“ eftir Anton Webern. c „Óró‘‘ I eftir Leif Þórarinsson. d. Syntagma eftir . Enrique Raxach. 63:45 Dagskrárlok. Fimmtudagur 27. október IzOQ Morgunútvarp: V eóurf regnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Útdráttur úr forustugreinuan dagbiaðanna — 9:10 Veðurfregnir — Tónleikar —- 9:35 Tilkynningar — Tónleik- ar — 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 19 »16 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttii stjórrvar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 14:40 Við sem heima sitjum. Helga Egilson tadar um föndur. 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Russ Conway, Victor Silvester og Ted Heath stjórna hljóm- sveitum sínum. Mary Martin, Theodore Biikel o.fl. syngja lög úr söngleiknum „The Sound of Music“ eftir Rodgers og Hammerstein. Gunnar Kinch syngur tvö lög með hljómsveit sinnd. 1660 Síðdegisútvarp Veðurfreginir — íslenzk lög og klassásk tónlist: Karlakór Reykjavíkur syngur rvokkur lög. Sigurður Þórðar- son ati. NBC sinfóníuhljómsveitin letk- ur „ítöLsku sinfóníuna‘‘ eftir MendeLseohn; Arturo Toscasxini stjómar. 16:40 Tónlistartími barnanna Guðrún Svekisdóttir stjómar tímanum. 17 .-00 Fréttir. Framtourðarkennjsla í frönsku og þýzku í tengsium við bréfaskóla Sam- bands ísl. samvinnufélaga og ALþýðusamtoands íslands. 17:20 Þingfréttir Tónleikar 18:00 Tilkynningar — Tónleikar — (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvöldsins og veðurfr. 19:00 Fréttir 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:36 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um erlend mál efni. 20 :Ó5 Píanósónata í A-dúr op. 120 eftir Schutoert. Svjaitoslav Rikfuter leikur. 20:30 Útvarpssagan: „Það gerðíst í Nesvík“ eftir séra Sigurð Einars son. Höfundur les (1). 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 „Svefneyjar“ Bald-ur Óskarsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 21:40 Sinfóníuhljómsveit íslandss held ur hljómleika í Háskólabíói. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Ósló. Síðari hluti tónleikanna: a. „Pan“, sinfónískt Ijóð eftir David Monrad Johansen. b Tónverk fyrir hljómsveit eftir • Lars-Erik Larsson. 22:25 Pósthóif 120 Guðmundur Jónsson les bréf fré hlustendum. 22:45 Einsöngur: Lawrervce Tibbett syngur. 22:55 Fréttir í stuttu máli. Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 23:35 Dagskrárlok. Steinbergs trésmíðavélor Sambyggðar trésmíðavélar fyrirliggjandL Henta vel fyrir einstaklinga, bygginga- meistara og trésmíðaverkstæðL Jónsson og Júlvusson Hamarshúsinu — vesturenda. Sími 15430. Nýkomið mikið úrval a£ hannnyrðavörum Klukkustrengir, áteiknuð barnaveggteppi, ryapúðar o. £L — Jólavörur í úrvali. Hannyrðaverzlun Jóhönnu Anderson, Þingholtsstræti 24. Stálgrindahús FRÁ ENGLANDI. Ódýrustu og bezt frá „Conder“. IVIarco hf. Sími 15953—13480 — Aðalstræti 6. Newsweek ALÞJOÐLEGT TÍMARIT LESIÐ I ÞESSARI VIKU: Bandaríkin í Asiif Fylgist vel með Tilkynnsng um útboð Útboðslýsing á einangrun í háspennulínur Búrfells- virkjunar verður afhent væntanlegum bjóðendum að kostnaðarlausu á skrifstofu Landsvirkjunar eftir 31. okt. nk. Tilboða verður óskað í 29 þúsund postulínshengi- einangra og það gert að skilyrði að hver bjóðandi sendi með tilboði sínu fullnægjandi upplýsingar um tæknilega og fjárhagslega hæfni sína til að standa til fullnustu við samninga. Tekið verður við innsigluðum tilboðum í skrifstofu Landsvirkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík fram til kl. 14:00 þann 13. des. 1966. Reykjavík 25. okt. 1966. Landsvirkjtin Vegna flutnings verða læknastofur mínar lokaðar mánudaginn 24. til miðvikudagsins 26. okt. — Staðgengill Þor- geir Jónsson, Domus Medica, sími 13774. Opna aftur 27. okt. í Domus Medica, 1. hæð (jarð hæð). — Frá og með 1. nóvember verður viðtals- tími minn frá kl. 9,30—11 fyrir hádegi alla daga nema miðvikudaga kl. 4,30—6 e.h. — Sími á stofu 21186. — Símaviðtöl kl. 8—9 alla daga í síma 30535. BJÖRN ÖNUNDARSON, læknir. Franska sendiráðið SKÁLHOLTSSTÍG 6 óskar eftir stúlku til aðstoðar við heimilisstörf allan daginn. Enskukunnátta æski- leg. — Upplýsingar í síma 17622 kl. 10—12 virka daga nema laugardaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.