Morgunblaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 15
Laugardagur 3. des. 1966 MORGUNBLAÐIÐ 15 Telpnakjólar nýkomnir. — Fallegir, ódýrir. LAUGAVEGI 31. Frá BúrfelEsvirkjun Rafvirkjar Viljum ráða rafvirkja með háspennu- og lág- spennuréttindum, sem reyns'lu hafa við virkjunar- framkvæmdir eða hliðstæð störf. Þeir þurfa enn- fremur að hafa reynslu og geta unnið sjálfstætt að viðgerðum á rafmótorum og rafknúnum tækj- um, svo sem dælum og fleira. Fosskraft Suðurlandsbraut 32. Sími 38830. Frá Búrfellsvirkjun Tækjamenn Við óskum að ráða stjórnendur á eftirtalin tæki: Hjólaskóflur (payloaders) Cat. 988, 966. Grafvél, landswerk KL. 250. Skröpur (Scrapers) Cat. 631. Veghefla Cat. 12F. Um seljendur þurfa að hafa Umsækjendur þurfa að hafa minnst 2ja ára reynslu í stjórn þungavinnuvéla. Fosskraft Suðurlandsbraut 32. Sími 38830. Til sölu 3ja herb. íbúð ásamt einu herbergi í risi í sam- býlishúsi við Hringbraut. Húsið stendur gegnt Elliheimilinu Grund. Verzlanir og strætisvagnar við húsið. Helgarsími 33963. Olafur Þorgrámsson Austurstræti 14. Símar 15332 og 21785 Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda bazar og kaffisölu Barnakörfustólar kr. 500,00. Brúðuvöggur frá kr. 450,00. Bréfakörfur, margar stærðir. Vöggur, reyrstólar og borð fyrirliggjandi. í Tjarnarbúð sunnudaginn 4. des. Margt fallegra muna til jólagjafa. SKYNDIH APPDRÆTTI. Kaffi með heimabökuðum kökum. Húsið opnað kl. 8. STYRKTARFÉLAG VANGEFINNA. Frystikistur frá Danmörku 250 lítra 15.160,00 350 lítra 17.640,00 450 lítra 20.850,00 Einnig Frystiskápar 275 lítra — 16.975,00. Til afgreiðslu nú þegar. Höfum einnig fjölbreytt úrval hvers konar raftækja. Eitthvað við ailra hæfi. DrátSarvéEar h£. Raftækjadeild. Hafnarscræti 23. Sínii 18395. BAHCO TAU- þurrkari í þurrkherbergið þurrkar þvottinn á skammri stund. Raf- eða vatnshitaðir. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... SlMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK FÖNIX „CLEOPATRA“ hárþurrkuhjálrtar „CLEOPATRA“ hárþurrkuhjálmar eru með 12 hitastillingum og innbyggöri tímaklukku. Heita loftið fer í gegnum hárið og tekur með sér rakann úr hárinu út úr híálminum. Þess vegna verður hið heita wft aldrei til óþæginda. Fallegt form. — Hljóðlítill mótor. Kynnið yður kosti „CLEOPAj.RA“. Opið til kl. 4 í dag. Lano-avegi 10. b>A.iii 20-301. Vesturgötu 2. Sími 20-300.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.