Morgunblaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.12.1966, Blaðsíða 28
28 MORCUNBLAÐID Laugardagur S. des. 1966 hissa að hitta mig aftur. Erie Ambler: Kvíðvænlegt ferðalag — Gott. >á verður bezt, að ölu athuguðu, að koma scr af stað tafarlaust. — Kuwetli var eitthvað að tala um flugvél. — Flugvél? Má ég sjá vega- bréfið yðar? Graham rétti honum það. Ræð ismaðurinn blaðaði í því, smellti því svo aftur og rétti Graham það. — Hérna stendur, að þér komið inn í landið í Genúa og farið út úr því í Baronecchia. Ef þér viljið fyrir hvern mun fara fljúgandi, getum við feng- ið áskriftinni breytt, en það get- ur tekið eina eða tvær klukku- stundir. Og auk þess verðið þér þá að fara aftur til Genúa. Og auk þess — ef Kuwetl finnst — þá er betra að vera ekki að vekja athygli lögreglunnar á sér með breytingum á vegabréfinu. ’Hann leit á úrið sitt. — >að er lest tU Parísar, sem fer frá Genúa klukkan tvö, og stanzar í Asti, rétt eftir þrjú. Ég ræð yður til að ná í hana þar. Ég get ekið yður til Asti í bílnum mínum. — Ég held, að ég hefði gott af að fá eitthvað að éta. — Góði hr. Graham! Hvað ég get verið vitlaus! Auðvitað er- uð þér matarþurfi. Við getum stanzað í Novei, og þar verðið þér gestur minn. Og ef þar er nokkurt kampavín að hafa, skul uð þér fá það. >að er ekert eins gott og kampavín, ef maður er eitthvað niðurdreginn. 41 >að varð snögglega létt.ara yf- ir Graham. Hann hló. Ræðismaðurinn lyfti brúnum. — Afsákið, sagði Graham. En, þér skiljið, ég var sammældur við manneskju á kl. 2-lestinni. Ég er viss um, að hún verður •Hann varð þess var, að ein- hver var að hnippa í handtegg- inn á honum og opnaði augun. — Baronecchia, herra. Má ég sjá vegabréfið yðar? Hjann leit á svefnvagnsþjón- inn, sem stóð hjá honum, og átt aði sig á því, að hann hafði sof- ið síðan lestin fór frá Asti. f dyr unum sást í hálfdimmunni móta fyrir tveim mönnum. >að voru rnenn frá járnbrautarlögregl- unni. Hann hrökk upp og rótaði í vasa sínum. — Vegabréfið mitt? Já, auðvitað. Annar maðurinn tók vegabréf ið, skoðaði það og klessti svo á það stimpli. — >akka yður fyrir, herra. Hafið þér nokra ítalska seðla? — Nei Graham stakk vegabréfinu aft ur í vasa sinn, og þjónninn slökkti aftur og lokaði hurðinni. Jæja, það var nú það. Hann geispaði eymdarlega. Hann var stirður og skiálíanöi. Hann stóð upp til að fara í frakk ann og sá þá út um giuggann, að stöðin var öll á kafi i snjó. Hann hafði verið bjáni að sofna svona. >að væri ekkert í það var ið að koma heim með lungna- bólgu. En hann var kominn gegn um ítalska vegabréfaeftiriitið. Hann opnaði fyrir hitann og sett ist niður til að reykja sér vind- ling. >að hlaut að hafa verið þessi þungi matur og svo vín- ANCLI - SKYRTUR COTTON - X og Respi Super Nylon Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47. Margar gerðir og ermalengdir. Hvítar — Röndóttar — Misiitar. ANCLI - ALLTAF Þú ert fyrsti gesturinn í marga mánuði . ið. >að......En þá mundi hann allt í einu eftir því, að hann hafði ekkert hugsað ura Josette. Og Mathis hlyti líka að vera í lestinni. Lestin lagði af stað með rykk og tók að skrölta áleiðis til Modane. Hann hringdi og þjónninn kom inn. — Signore? — Verður nokkur matarvagn, þegar við komum yfir landa- mærin? — Nei, herra. >að gerir stríð- ið. Graham gaf honum nokkra skildinga. — Ég þarf að fá eina flösku af öli og nokkrar sam- lokur. Getið þér náð í það f Modane? Maðurinn leit á aurinn. — Já, hæglega, herra. — Hvar eru þriðja flokks vagnarnir? — Fremst í lestinni, herra. >jónninn gekk út, Graham seykti vindlinginn og ásetti sér, að bíða þangað til komið væri framhjá Modane, áður en hana færi að leita Josette uppi. Hann gekk út í ganginn. Lestin var öll myrkvuð, nema hvað nokur öryggisljós loguðu. Hann gekk í hægðum sínum áleiðis til þriðja flokks vagn- Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. — Miðasala frá kl. 8. Hljómsveit hússins. M e Dansstjóri: Gretth* Ásmundsson. t Söngkona Vala Bára. tad e ELDRIDAIMSA KLÚBBIJRIIMIM GÖMLU DANSARNIR í Brautarholti 4 Dans- skóla Heiðars Ástvalds- sonar í kvöld kl. 9. Sími 20345. Hin vinsœla hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar Söngvarar Vilhjálmur Vilhjálms- son og Marta Bjarnadóttir — Dansað til kl. 1. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.