Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRlL 1967. 3 Eru frystitogarar rétta svarið ? í BRiEZKA vikuritinu Fisih Trade Gazette 4. marz s.L birtist grein eftir mr. Eric Sheckell um i vandamál, sem upp hafa komið 1 Bretlandi í sambandi við rekst ur togara, sem heilfrysta afla uim borð. Þykir rétt að birta þessa grein til fróðleiks þar sem vitað er, alð til eru menn hér á landi, sem telja að leysa megi vanda íslenzkrar togaraúgerðar með kaupum á slíkum skipum. — Fer greinin hér á eftir í laus- legri þýðingu. „I>áttur aflans í fiskiiðnaðinum hefur aetíð verið mjög óviss. Þrátt fyrir allar framfarir í vís- indalegri tækni getum við enn ekki með neinni nákvæmni spáð fyrir um veðurfar, hversu mikiCS af fiski muni verða á ákveðnu veiðisvæði ,eða hvernig markað- ur verði, þegar skip landar afl- anum. Á sama hátt virðist nú, sem við getum ekki að neinu marki verið vissir um, hvernig veiði- floti framtslðarinnar verður úr garði gerður. Svo virtist sem þróunin í frystitogara (sem heil- frystir fisk, gagnstætt verksmiðju togurum, sem flaka og fullvinna fisk) hafi markað stefnuna, en nú virðist framtíðin engan veg- inn vera svo viss. Associated Fisheries Ltd. (eitt etærsta togaraútgerðarfélag Bret lands) hefur byggt nokkra tog- ara með ærnum kostnaði og reynsla þeirra sem kemur fram 1 ársskýrslu þeirra, hefur haft élhrif í þá átt að fresta frekari smíði frystitogara. Þetta stóra fyrirtæki í fiskiðn- aðinum hefur rekið sig á það, að frystitogarar eru ekki hið fullkomna svar. Hinir miklu erf- iðleikar eru í því fólgnir, að til- tölulega vel hefur aflazt í Norð ursjónum og þar sem fiskkaup- endur taka alltaf fisk af nálæg- um miðum fram yfir fisk af fjarlægum miðum ,hefir það á- hrif til lækkunar á slðarnefnda fiskinn. Þegar Associated Fishers Ltd. eignuðust í lok síðasta árs Norð- ursjávar-skipin Carnie og Croan, áttu þeir flota af skipum, sem gerð voru fyrir fjarlæg mið og fundu þá mótbyrinn. Raunar virðist það nú alveg augljóst, að þessi staðreynd hafi haft áhrif á þá í þá átt að afla sér tog- ara, sem fiska á nálægum mið- um, jafnframt hinum og hið rétta svar fyrir togaraeigendur sé að hafa jafnvægi í gerB skipa, sem fiski á öllum miðum. Það er greinilegt að ef ein mið skila meiri afla en önnur muni þetta jafna metin. Maður hefur einnig tilhneig- Ingu til að velta þvi fyrir sér, hvort frystitogarar séu hin rétta gerð skipa fyrir veiðar á fjar- lægum miðum og hvort þróunin í þeim sé nægileg. Skip af þess- ari gerð heilfrysta fiskinn haus- aðan og slægðan en þ«|ð skapar svo nauðsyn á þvi að þýða fisk- inn aftur upp fyrir frekari vinnslu síðar. í fullkomnum verksmiðjutog- ara er fiskurinn flakaður fyrir frystingu, þannig að vöruna þarf ekki að þýða upp fyrr en rétt áður en hún er matreidd. Þetta virðist vera hin eðlilega leið i meðferð fisksins þó að hin þrjú verksmiðjuskip Breta, Fairtry togaranir, kosti hver um sig helmingi meira en nútíma frysti- togari. Mér skilst að frystitogarar Associated hafi á vinnsluþilfar- inu rými þar sem hægt sé að koma fyrir flökunarvélum og það verður fróðlegt að sjá, hvort Associated stigur það skref að breyta frystitogurum sínum í verksmiðjutogara. Það eru að sjálfsögðu ýmsir hugmyndahópar í fiskiðnaðin- um, sem hvorki eru eða hafa verið meðmæltir hinum stóru frystitogurum. STRANDFERBASKIPIÐ Blikur, sem Skipaútgerð ríkisins hefur haft á leigu og er eign Færey- inga hefur reynzt vel — sam- kvæmt upplýsingum Guðjóns Teitssonar, forstjóra. Skipið hef- ur stórar Iestarlúgur og mikinn lyftikraft og er í alla staði mun hentugra vöruflutningaskip, cn þau skip, sem skipaútgerðin hef ur haft yfir að ráða. . Blikur fór í gær austur um land með mikinn farangur, 734 lestir af ýmsum varningi. Sam- kvæmt upplýsingum Guðjóns hefur skipið flutt mikið af þunga Ég minnist þess að hafa spurt einn togaraútgerðarmann í Grimsby, hvort fyrirtæki hans myndi smíða frystitogara og svar aði hann þvi til aið hann aðhyllt- ist þá ekki. Hann sagði, að fyrir verð eins slíks skips gæti fyrirtæki hans smíðað nokkra venjulega diesel- togara af millistærð, sem væru jafnhæf og afkastamikil veiði- tæki á öllum venjulegum veiði- svæðum þ.á.m. við Bjarnarey. „Verksmiðjutogari hefur úti aðeins eitt troll á einum veiði- stað“, útskýrði hann, „Floti af smærri skipum hafa öll úti troll á mismunandi stöðum, svo að aflamöguleikar þeirra eru miklu meiri en eins frystitogara". 'Hann er maður með víðtæka reynslu og það virðist sem hug- mynd hans sé hin rétta. Vissu- lega er mikið til í henni. Það hefur sýnt sig, að skip af mdSalstærð, um 140 feía langt (um 500 tonn), sem einu sinni var talið geta fiskað á nálægum vélum fyrir síldariðnaðinn í vet ur og hefur að meðaltali flutt um SOO lestir í ferð. Þó mun ’>ar meðtalinn varningur í millihafna flutningi. Strand'ferðaskipið Esja fór 1 vorklössun nú nýverið og kom þá í ljós að skemmdir voru á stýrisútbúnaði skipsins, svo að dvöl þess í slipp lengdist. Er skip ið því á eftir áætlun, en bað átti að fara vestur um land. í þess stað mun Blikur taka varn- varning, sem safnazt hefur fyrir á Akureyri til Vestfjarðahafna. Þá sagði Guðjon að verið væri miðum, getur fiskað á flestum fiskimiðum, nema við Nýfundna land og Grænland og góðar horf ur eru á að þannig verði hinir algengu togarar, þó að ég sé persónulega þeirrar skoðunar, að skip af þessari stærð eigi aö vera skutskip. Svo að maður snúi sér að Associated Fisheries um stund, þá eiga þeir hóp af venjulegum togurum sem fiska á fjarlægum miðum, sem eru teknir að eld- ast og þarf að endurnýja i ekki allt of fjarlægri framtíð. Ég myndi ekki verða hissa, þótt þeir ákvæðu að smíða skip af meðal- stævfð frekar en stór skip“. — Til' viðlbótar þessum um- mælum hins brezka manns má benda á það, að nýjasti togari Þjóðverja, Tiko I, sem kom til Reykjavíkur á dögunum, heil- frystir ekki aflann, heldur er hann flakaður og fullunninn í neytendapakkningar. Annar ein- hver nýjasti togara Þjóðverja, „Seydisfjord“, sem er 1047 brúttó tonn og smíðaður á síðasta ári er ekki með neinum frystiútlbúnaði, heldur aðeins ísar aflann um borð á sama hátt og okkar tog arar gera. nú að vinna að útboðslýsingu á tveimur strandferðaskipum, sem ákveðið er að láta smíða fyrir Ríkisskip Verða þau á stærð við Blikur, en með stærra frysti- rými. Þá mun einnig í athugun að skipin verði með bógskrúfum til þess að gera þau liprari 1 þröngum höfnum. Sagði Guðjón -að mikils virði væri að undir- búa vel útboðslýsingar í skipun- um, ættu skipin að vera svo góð sem unnt væri. Taldi hann það ek'ki skipta máli, þótt skipunum seinkaði nokkuð, ef þau yrðu vel heppnuð fyrir bragðið. I. E. Blikur í Reykjavíkurhöfn í gær, áður en hann lagði upp í ferð austur um land í hringferð. Meðalflufningur Blikurs um 800 lesfir í ferðum STAKSTEINAR Eysteinn og mölurinn í ræðu sinni í EldhúsdagsnmJ ræðunum ger ði Eysteinn Jónssont m.a. lánveitingar bankanna t* atvinnulífsins að umtalsefnk Hann minntist að sjálfsögðu ekk* á þá staðreynd, sem fram k<m» í ársskýrslu Seðlabankans á dögunum, að bankaútlán hafa siðustu tvö árin aukist um 41% eða 2800 millj. kr., og að meirf aukning þeirra hefði haft hla óheillavænlegustu áhrif á jafn- vægi efnahagslífsins. Heldur tófc hann þann kostinn að byggja mál sitt á fullyrðingum og slag- orðum einum saman og staðhæfði m.a.: „Þýðingarmestu greina* sjávarútvegsins ásamt með iðnaðl í fiestum efnum og landbúnaðl eru flakandi í sárum eftir aS- farir ríkisstjórnarinnar og fram* kvæmd viðreisnarinnar, en ehut aðal þattur þess leiks hefur ver- ið takmörkun rekstrarlána, «4 rekstursfjárskortur er einhvef hinn hættulegasti mölur, sem komizt getur í atvinnulífið". öll um er Ijóst, að1 hér er um mikla* ýkjur að ræða, en svo er hittíj Væri Eysteinn líklegur tií að? bæta ástandið, ef svo slæmt værjfe í raun og veru? Úr því að Eysteinn talar nnl mölinn og bankaútlánin í sömu andrá, er kannske ekki úr vegf að rifja upp eftirfarandi ummælf „Þjóðviljans“ í lok vinstri-stjórni arsamstarfsins hinn 6. desembe*' 1958. — Þar sagði m.a.: „Hverft vegna fór Eysteinn Jónsson & vinstri stjórn 1956? Til þess að tryggja klíku sinni yfirstjórn yfh> bönkunum . . . Eysteinn Jónssoih hefnr verið í ríkisstjóminni «* þess að vera 1 nkissjoðnum. Of hann hefur verið í ri k issj ( f.n umr eins og mölur í fataskáp. Ogp, víðsýni hans og útsjónasemi ^ þjóðarbúskapnum hefur verifþ álíka og þessara litlu dýra". Svo mörg eru þau orð. Hvo geta þau talist fögur né uppö andi. „Jákvæða leiðin" Stefnuleysi Framsóknar í efn» hagsmálum kemur átakanlcga t ljós í þeim stöðugu erfiðleikum sem þeir virðast eiga í jafnvel. við að finna nafn á „stefnu“ þá, sem þeir segjast hafa. Um nokk- urt skeið gekk hún undir heitinu „hin leifSin“, og þótti sú nafn- gift raunar tilþrifalítil; síðan var áherzlan lögð á, að Framsóknar menn vildu leiða þjóðina efthr „nýju leiðinni" — og nú er loks talað um að svonefnd stefna flokksins byggist á „jákvæðu leiðinni". Allt er þegar þrcnnt er, segir máltækið, og má máska vænta þess, að lát verði á nafn- giftum, nú þegar þessnm merka áfanga er náð, enda styttist nú jafnt og þétt tíminn til kosninga. Gefst Framsóknarmönnum Þi kannske betra tóm til að huga að stefnunni sjálfri. Þrátt fyrir allt skiptir hún ekki minna máll en nafnið. Smdsjá Hannibals Ilannibal Valdimarsson gerð! athyglisverða játningu í upphafi ræðu sinjtiar í útvarpsumræðun- um í fyrrakvöld, sem glöggt sýnir hve stjórnarandstæðingar innst inni gera sér grein fyrir, að efnahagsaðgerðir viðreisnar* stjórnarinnar hafa mótast af fyrirhyggju og festu öllu öðru fremur, þótt eins og ævinlega megi finna einstök smærri at- riði sem betur hefðu mátt fara, Hannibal tók það til bragðs, að biðja hlustendur að skoða efna- hagsaðgerðir \,ríkisstjórnarinnar með sér í smásjá. Á þann hátt einan, taldi hann fært að finna annmarka að ráði. Það þarf sann arlega ekki smásjá til að koma auga á, að í slíkri játningu stjóru ' arandstæðings felast mikil með- mæli með stjórnarstefnunnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.