Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.04.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. APRÍL 1967. HUÓMAR að HLÉGARÐI! I KVÖLD FRÁ 9-2 Gestir kvöldsins: j ' ^ i Hinir vinsælu * « SAXON frá Hafnarfirði. -K __ Sætaferðir frá Hafn- V^'Ík'Z arfirði og Umferðar- j' f"Í ~ A miðstöðinni . \ , -fym |ljj|| KL. 9 og II | || | < Munið nafskírtein- HLEGARÐUR Selás - Árbæjarhverfi Símanúmer okkar verður framvegis 8 — 27 — 44 Verzlunin SELÁS, Árbæjarhverfi. - MINNING Framhald af bls. 22 þeirrar trúar. Eugenía Bíldal var gæfukona í lífinu. Hamingjan var henni hliðholl frá vöggu til grafar. En hverfleikinn verður alltaf hinn óumbreytanlega staðreynd í lífi mannanna. Hér brustu vonir um lengri samvistir, eins og alltaf gerist, því „hvenær sem kallið kemur, kaupir sig enginn frí“ Þá er gott að eiga það ljós, sem eitt fær varpað birtu inn i dimmu dauða og sorgar. Hún sem nú varð alð kveðja, sá á bak við hverfleik tímans hilla upp annan og bjartara heim — þar sem ástvinir aftur ná að finnast. Blessuð sé minning mætrar konu, sem var köllun sinni trú í kærleika. Stanley Melax. Elsku vina ert nú horfin yfir dauðans myrka haf harmur sár að hjörtum sorfin — Herrann tók. — og Herran gaf. Þú mundir alt frá æskustundum er við saman lékum börn sem smátelpur við oftast undum við okkar kæru „Lómatjörn" Harma dætur hjartans móður hljóður syrgir maður þinn Er á himnum ástvin góður þalð okkur sagði Frelsarinn. Frá þér streymdi ást og kraftur alla gladdir lífs um veg Ó — að mér mætti auðnast aftur einhverntíma að hitta þig — Kv. ðja frá Gauju. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 30 sem landslag umhverfis hana hentar öllum til skiðaferða og gönguferða. Stólalyftan verður staðsett í suðvesturátt frá Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli og er neðri stöðin um 250 m. frá hótelinu, en þann- ig háttar til að aflíðandi brekka er frá því að lyftunni. Endastöð- in uppi er í nánd við svokallað- an Stromp, en þar fyrir ofan taka við brattari brekkur og þar fara öll meiri háttar skíðamót fram. Auk þess að þjóna skiðafólki auðveldar þvi þessi lyfta áhorf- endum að skíðamótum að komast á keppnisstað. f samningnum, sem getið er hér að framan, er gert ráð fyr- ir að efni til lyftunnar komi til Akureyrar í júní og áætlaður byggingartími hér eru 3 mánuð- ir. Ef verkið gengur samkv. á- ætlun ætti lyftan að vera full- byggð í byrjun október. Svefnpokar Miklatorgi, — Lækjargötu 4. Ekkert efni hefur þróazt og breyzt jafn mikið og glasið. Áður brotnuðu glös við hið minnsta högg. En nú eru glós búin þannig til að hægt er að nota þau sem hamar, við að negla nagla fastan. Sagt er að glös springi við mikinn hita og satt er það að mörg glös gera það og áður var ekki haegt að útbúa glös öðruvísi en þann- ig, en nú eru búnar til skálar, sem hægt er að hella í glóandi málmi, án þess að þær brotni, jafnvel þð þær séu látnar vera á ís ENSKA KNATT- SPYRNAN ÚRSLIT í ensku knattspyrnunni á mánudagskvöld urðu þessi: 1. deild: Chelsea — West Brom 0-2 Leicester — Leeds 0-0 Bheff. Wed — Manöh. Utd. 2-2 West Harr. — Tottenham frestað Á miðvikudag urðu úrslit þessi í aukaleik bikarkeppninn- ar: Tottenham — Birmingham 6—0. Skíðamót Menntaskólans SKÍÐAMÓT Menntaskólans i Reykjavík verður haldið í Jós- epsdal næstkomandi sunnudag kl. ZVz e.h. Keppt verður í svigi. Nafnakall verður kl. 3. Á mót- inu er keppt um bikar, sem skíðadeild ÍR hefur gefið. Nú- verandi handhafi bikarsins er Gísli Erlendsson, nemandi i 6. bekk. Brautarlagningu mun Valdimar Örnólfsson kennari annasf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.