Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.05.1967, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MAÍ 1967. 23 íþróttamótum með góðum árangri. Áhugi Bjarna beindist einnig mjög að almennum málum sveit ar sinnar og héraðs svo og þjóð- málum. Átti hann um langt skeið sæti í sveitarstjórn Stokks- eyrarhrepps og fræðslunefnd, auk fleiri trúnaðarstarfa er hon- um voru falin. Var hann alls- staðar þar sem hann kom við sögu traustur og ráðhollur. Hann fylgdist með þróun allra framfaramála sveitar sinnar af lifandi áhuga og það ekki síður á efri árum er hann sjálfur hafði látið af beinni þátttöku í sveitar málum. Bjarni Júníusson var eins og fyrr segir mikill áhugamaður um þjóðmál. Gekk hann undir merki Sjálfstæðisflokksins strax við stofnun hans og fylgdi hon- um að málum æ síðan og var trúnaður hans við þann málstað er hann hafði valið sér, staðfast- ur og einlægur svo af bar. Hann beitti sér fyrir því að Sjálfstæð ismenn á Stokkseyri mynduðu með sér félagsskap, var formað- ur hans mörg fyrstu árin og mjög virkur félagsmaður alla tíð. Þá var hann mjög lengi starfandi í félagsskap Sjálfstæð- ismanna í Árnessýslu og gengdi þar trúnaðarstörfum allt til ævi- loka. Bjarni Júníusson var maður víðlesinn, fróðleiksfús og minn- ugur vel. Var hann og allra manna bezt að sér um menn og málefni liðins tíma í sveit sinni enda stutt að leita heimilda þar eð hann sjálfur, forfeður hans og frændalið höfðu um langan aldur verið til forystu valdir i Stokkseyrarhreppi. Bjarni Júni- usson var einn svipmesti maður sinnar samtíðar í byggðarlagi sínu Hann var hinn fyrirmann- legsati í allri framgöngu og bar þess augljóst ættarmót að hann var vaxinn af sterkum stofni. Hann var góður ræðumaður á mannfundum og í öllum við- ræðum skemmtilegur og fræð- andi. Átti hann því víða vinum og kunningjum að mæta. Þótt hann yrði að lúta því eins og aðrir sem ná háum aldri, að sjá vini sína og samferða- menn falla í valinn og hverfa einn af öðrum yfir landamærin miklu þangað sem hann er nú sjálfur farinn. Vandamönnum hins látna skulu færðar hér hlýjar samúð- arkveðjur. Að lokum þakka vinir og sam- ferðamenn hinum framliðna öðl- ingsmanni fyrir öll þau kynni er þeir höfðu af honum á lífs- leiðinni. Kynni er fyrst og fremst mótuðust af því að Bjarni Júníusson var drenglynd- Til sölu - lítil íbúð Kjallaraíbúð við Goðheima. Stór og björt stofa innri gangur og eldhús ásamt W.C. geymsla. Laus 1. október eða fyrr eftir samkomulagi. Selst milli- liðalaust. Verð 475 þúsund. Útborgun 250 þús. kr. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ.m. merkt: „Goð- heimar — 0878“. Hárgreiðslustofa til sölu Til sölu Hárgreiðslustofa í fullum gangi á góðum stað. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Skip & Fasteignir Austurstræti 18, sími 21735. Eftir lokun 36329. GLERVERK tilkynnir nýtt símanúmer 82935 Hef flestar þykktir af belgísku gleri, ennfremur hamrað gler litað og ólitað annast samsetningu á gleri eins fljótt og því verður við komið. GLERVERK, Hjálmholti 6 (innan við Sjómannaskólann) Steingrímur Þorsteinsson. *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$► ••••••••••••••••^••« BLAÐBURÐARFOLK ÓSKAST Bogahlíð Vesturgata I Miðbær Aðalstræti Lambastaðahverfi Talið við afgreiðsluna sími 22480 ur heiðursmaður er ekki mátti vamm sitt vita í neinu og bar í hverju máli hreinan skjöld. Helgi Ivarsson. t í DAG verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju Bjarni Júní- usson frá Syðra-Seli á Stokks- eyri. Það er harmur í hjarta, sökn- uður yfir látnum vini, trúum vini, sem ávallt bar með sér anda drenglyndis og tryggðar, anda gleði og friðar. Á síðustu árum Bjarna áttum við saman langar og uppbyggi- legar viðræður um trúmál. Ég minnist sérstaklega jóladags- morguns fyrir rúmu ári. Við fórum samari til guðsþjónustu í Skálholti. Dagurinn leið þá fljótt .Vegurinn austur yfir Fjall var stuttur. Við ræddum á leiðinni um Pál postula og bréfin hans. Við ræddum um síra Hallgrím. Mér hefur ef til vill orðið það ljósara þá en nokkru sinni, að trúarlíf krist- inna manna er öllu öðru fremur bænalíf. í bæninni er sjálf upp- sprettan að leyndardómi trúar- innar, farvegur andans til vor, „lykillinn að Drottins náð“. Og Bjarni trúði á mátt bænarinnar. því að hann hafði.reynt hann, hafði fundið anda frelsarans um- Vefja sig í bæninni, hafði fund- ið yl handar Guðs. Það var sá ylur, sem gaf honum friðinn, er yfir honum hvíldi, jafnt í gleði og sorg. Þeir sáust lika skýrt f !ífi Bjarna ávextir andans, þeir sömu og Páll nefnir í bréfi sínu til Galatamanna: „kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæzka, góðvild, trúmennska, hógværð, bindindi". Á banasænginni vissi hann að hverju stefndi og hann skrifaði systur sinni: „Ég er ró- legur“. Guði séu þakkir fyrir slíkan mann. Það skal vera erindi þess- ara fátæklega orða til allra ætt- ingja hans og vina. Guði skal þakkað fyrir sli'kan samferða- mann, og við útför hans skal þess beðið frá kirkjunni, sem hann sótti reglulega, að ættjörð in hans hjartfólgna megi eign- ast anda Guðs, friðinn, sem yf- ir banasæng Bjarna hvíldi, frið- inn frá Guði, sem „æðri er öll- um skilningi“, því að sá friður er forsmekkur dýrðarinnar, hlut- deild í eilífa lífinu með Drottni Jesú Kristi. Guðjón Guðjónsson. Verziunarhúsnæöi í Árbæjar- hverfi til leigu Höfum til leigu húsnæði fyrir verzlanir og þjón- ustufyrirtæki í nýrri, glæsilegri verzlunarmiðstöð, sem nú er að rísa í vesturhluta Árbæjarhverfis. Húsnæðið er hentugt m. a. fyrir vefnaðarvöruverzl- un, efnalaug, rakarastofu, hárgreiðslustofu, tann- læknastofu, bóka- og ritfangaverzlun, snyrtivöru- verzlun og blómabúð. Blómaskreytingar Skreyttar skálar, körfur, brúðarvendir, kransar, krossar, kistu og kirkjuskreytingar. símar 22822 19775. Aðalfundur Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn á Hótel sögu föstudaginn 2. júní 1967 kl. 2 e.h. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um breytingar á samþykktum félagsins. STJÓRNIN, Enskar postulínsveggflísar Úrvalið aldrei meira en nú, yfir 30 litir. Verð hvergi hagstæðara. LITAVER Grensásvegi 22 og 24. Símar 30280 og 32262. I SIPOREX 1 LÉTTSTEYPUVEGGIR I ALLA INNVEGGI Fljótvirk og auðveld [ uppsetning. * • Múrhúðun | ) óþörf. Hátúni 4 A, Nóatúnshúsinu, sími 17533, Reykjavík. Þeir aðilar, sem óska nánari upplýsinga, svo og þeir, sem þegar hafa óskað eftir aðstöðu í húsinu eru beðnir að hafa samband við skrifstofu vora sem veitir allar nánari upplýsingar. OflOJSS ODŒ DWOBmO u H □ HARALDUR MAGNÚSSON Viöskiptafræöingur Tjarnargötu 16, simi 2 09 25 og 2 00 25, vy vy vy yy vy vy vy vy vy vy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.