Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.05.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ IP'57. 25 FIMMTUDAGUR liiiiiaiiiiipiii 7.*00 Morgunútvarp. Veðurfregnir — Tónleflcar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleik- fimi — Umferðarfcáttur — Tón leikar — 8:30 Fréttir og veðurfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 9:35 Tilkynn- ingar — Tónleikar — 10:05 Frétt- ir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les framhalds- söguna „Zinaida Fúodorovna* eftir Anton Tjekhov (10). 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir —- Tiíkynningar — Létt lög: Susse Wold og Peter Sörensen syngja lagasyrpu. Harmonikuhljómsveit Jos Bas- 11. maí iles leikur Vínarvalsa. Rosemary Clooney syngur róman tísk íög. Herb Alpert og hljómsveit hans leika fjögur lög. Barbara Luna, Juanita Hall o.fl. syngja lög ;r „South Pacific*. Max Greger og hljómsveR hans leika fáein ölg. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — íslenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir) Karlakór Reykjavíkur syngur rímnalög í útsetningu Jóns Leifs; Sigurður Þórðarson stj. Konserthljómsveitin í Köln lelk- ur „Karneval dýranna*, laga- flokk eftir Saint-Saens; George Sebastian stj. Hljómsveitin í Fíladelfíu leikur „Hetjulíf*, sinfónískt ljóð op. 40 eftir Richard Strauss; Eugene Ormandy stj. Einleikari á fiðlu: Anshal Brusilow. 17:45 Á óperusviði 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19:35 Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend málefni. 20:05 Impromptu eftir Franz Schu- bert: a. Ingrid Hábler leikur tvö impromptu op. 142. b Svjatoslav Rikhter leikur tvö impromptu op. 90. 20:30 Útvarpssogan: „Mannamunur* eftir Jón Mýrdal. Séra Sveinn Víkingur les (14). 21:00 Fréttir 21:30 „Jarteikn* Arnfríður Jónatanodóttir les ljóð úr sdðustu bók Hannesar Sigfússonar. 21:40 Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur tónleika 1 Háskólabíói Stjórn andi: Bodan Wodiczko. Á síðari hluta efnisskrárinnar er Sinfónia nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Peter Tjaikovský 22:25 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 22:45 Einsöngur: Mario Lanza syngur vinsæl lög. 23:10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Telpnakápur í úrvali Kjólar og buxnadragtir á táninga. Telpnadragtir. Verzlunin Kotra Skólavörðustíg 22 C — Sími 19970. Kaupfélag sunnan lands vill ráða bifvélavirkja með meistararéttindum. Upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S. T ékkneskt postulín HVÍTT T ékkneskt postulín Hlutirnir á þessari mynd eru í gerð sem heitir ANITA og í skreytingu númer C-2399-Platin. í þessari skreytingu er hægt að fá keypta staka hluti, og þannig hægt að safna sér í stell eftir því sem hverjum hentar. Biðjið um ANITA í skreytingu C-2399- Platin. Fæst í búsáhaldaverzlunum. Umboðsmenn: Jón Jóhannesson & Co heildverzlun. — Sími 15821. Föstudagur 12. maí 7 :00 Morgunútvarp. Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleik- fimi — Tónlefkar — 8:30 Fréttir og veöurtfregnir — Tónleikar — 8:55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna —- Tónleikar — 9:35 Tilkynn- ingar —.Tónleikar — 10:0ö Frétt- ir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Férttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Viið vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum. Rósa Gestsdóttir les framhalds- söguna „Zinaida Fúodorovna* eftir Anton Tjekhov (11) 15:00 Miðdegisútvarp. Fréttir — Tilkynningar — Létt lög: Ernst Jáger, The Yardbirds, TTie Peppermint Men, Ted Heath, Liane Augustin, Franz Grothe, Connie Francis og Cedric Dum- ont skemmta með hHjóðtfæraieik og söng. 16:30 Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Islenzk lög og klassísk tónlist: (17:00 Fréttir) María Markan syngur lög eftiT Sigvalda Kaldalóns og Árna Thor oteinson. Janácek -kvaftetinn leflcur Strengjakvartett nr. 1 eftir Leos Janácek Ferry Gruber, Rudolf Sehock, Lisa Otto og Benno Kusche syngja atriði úr óperunni „Und- ine‘ eftir Lortzing. Konungl. fílharmoníusveitiJn i Lundúnum leikur Lýríska svítu eftir Grieg; George Weldon stj. 17:46 Danshljónvsveitir leika 18:20 Tilkynningar. 18:46 Veðurfregnir — Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Kvöldvaka a. Lesur fornrita: Úr Hrólfs sögu kraka Andrés Björnsson les (3) b. Þjóðhættir og þjóðsögur * Árni Bjömsson cand mag. talar um merkisdaga um ársins hring c. En^inn lái öðrum frekt Jön Asgeirsson kynnir islenzk lög með aðstoð söngfóJks. d. Á Helgafelli Oddfríður Sæmundsdóttir fer með frumort kvæði. e. í hrútaleit Ármaran Halldórsson kennari á Eiðum flytur frásöguþátt f. Kvæðalög Þórður Jónsson kveður stökur eftir Svein frá Elivogum. 21:00 Fréttir 21:30 Víðsjá 21:45 Kórsöngur: a. Concordia kórinn í Minnesote syngur „Hodie Christus Natus Bst* eftir Sweelinck og þrjú söngva eftir Debussy. b. St. Johns kórirnn í Cambridge eyngur „Lord Thou Hast Been Our Refuge* eftir Vaughan Williams og „Lítaníu* eftir William Walton. 22:10 Kvöldsagan: „Landið týnda* eftir Johannes V. Jensen Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur les þýðingu sína; sögulok (13). 22:30 Veðurfregnir Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á fiðlu: Dénes Zsig- mondy frá Þýzkalandi. a. Fiðlukonsert eftir Béla Bartók b. Kadensa og dans eftir Þorkel Sigurbjörnsson 23:16 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Willi t]‘ Plpuelnangrun Nýjung sem fer nú sigurför um Evrópu. ★ Willi einangrun einangrar bezt. ★ Willi einangrun hefur + 130° C hitaþol. ★ Willi einangrun þolir -í-60° C frost. ★ Willi einangrun hefur ein- angrunargildi 0,035 Kcal/ mh við 0°C. ★ Willi enangrun er ódýr. Leitið upplýsinga. Sýnishorn á staðnum. Einkaumboð fyrir: Willi B* Pípueinangrun Heildverzlun Allt á barnið Blúndusokkar KOMNAR — STÆRÐIR 1—12 ÁRA. VELJIÐ ÞAÐ BEZTA. Lyíe&Scoff,. HAWICK SC0TIAND Karlmannapeysur 'AA\ Austurstræti 22 og Vesturveri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.