Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 31.05.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 1967. Sigurveig Björnsdóttir Minningarorð Fædd 19. júní 1877. Dáin 24. maí 1967. I DAG verður jarðsungin frá IPossvogskirkju frú Sigurveig iBjörnsdóttir. Hún andaðist í sjúkradeild Hrafnistu miðviku- daginn 24. mai sl., eftir erfiða baráttu við þungan sjúkdóm 1 mokkra mánuði og sárar þján- ingar eíðustu viikurnar, sem þó linuðust undir það siðasta, svo að hún féklk að lokum hægt andláit. Sigurveig varð háöldruð kona, fædd 19. júní 1877, og vantaði því aðeins tæpan mánuð á að Ihún næði níræðisaldrL Hún var Snæfellingur að ætt og upp- xuna og voru foreldrar hennar iBjörn bóndi Jónsson á Gerðu- bergi ög Sigurrós Sigurðardótt- ir á SvarUhóli, Sigurðssonóir í Miklaholtsseli. Sigurveig var wppalin á utanverðu Snæfells- mesi, að ætla má við fremur kröpp kjör, eins og margur á Iþeim harðinda- og bágindatím- um Ihér á landi, síðustu tugum nátjándu aldarinnar. Hún bjó þar og með manni sínum, Kristjáni Jónssyni frá Litla- lónL Arasonar frá Reynhólum í Miðfirði, Magnússonar, bróð- ur Gunnlaugs á Tannstöðum í Hrútafirði, föður Björns yfir- kennara. Bjuggu þau fyrst á LitlalónL síðan á Vaðstakks- heiði, en fluttu þaðan á Hellis- sand. Þau lifðu af landbúnaði og fisbveiðum, hinum fornu og nýju höfuðatvinnuvegum ís- lendinga. Eftir um 20 ára sam- búð missti Sigurveig mann sinn, sem dó á sóttarsæng tæp- lega sextugur að aldri og flutti hún (þá skömmu síðar til Reykjavikur, ásamt börnum sínum, sem sum voru raunar komin þangað á undan henni, til náms og atvinnu, og þar átti hún heima eftir það, síðustu ár- in í dvalarheimilinu Hrafnistu. Sigurveig eignaðist 5 börn með manni sínum, sem öll eru bú- sett í Reýkjavík, þau sem enn eru á lífi. Þau eru: Frú Elsa hjúkrunarkona, frú Aðalheiður Bruun, frú Matthildur Petersen og Anton skrifstofumaður. Óskar sonur hennar, bifvélavirki, lézt fyrir nokkrum árum, einn þeirra sem kvöddu fýrir aldur fram af bráðu hjartameini. Af- komendur Sigurveigar eru orð- inn allstór hópur, eru þeir alls 42 og allir á lifi nema einn. Sigurveig var mikil starfs- fcona og ef dæma má af elju hennar á efri árum, hefir svo vafalítið verið alla hennar æfi. Vinnusemi hennar hefir án efa verið eðlisliæg o>g aðstaðan í Iffinu kallað á vinnuþörf og því kalli hlýddi hún undanbragða- laust. Sá er þessar línur ritar kynntist henni ekki fýrr en á efri árum hennar og þefckir því ekki til starfa hennar sem sveitakonu og fisfcimannskonu, en ef að Mkum lætur hefir hún ekki dregið af sér á þeim vett- vangi, fremur en annars staðar. ®ftir að hún var orðin ekkja og eigin fyrirvinna og sonar síns, 'hefir ekki ævinlega verið hægt að kjósa sér vinnu, en orðið að taka því sem bauðst og margur man þann skorna skammt, sem borinn var úr býtum á milli- stríðsárunum, fyrir vinnu unna hörðum höndum. En Sigurveig kunni margt til verka, meðal annars vel til saumaskapar, sem hún vann mikið að, fram á síð- asta æviár og ótaldar eru þær flíkur, sem hún prjónaði. Allt var þetta vel og smekklega unn- ið og bar vott um eðlislæga vinnugleði og listfengi í hand- bragðL Þeir sem hún vann hjá og fyrir munu ekki hafa þurft að kvarta um það, að það sem hún tók að sér hafi ekki verið sam- vizfcusamlega af hendi leyst og öll hennar loforð stóðu eins og stafur á bók. Ekki mun Sigurveig hafa not- ið skólalærdóms, svo nokkru næmL fremur en margur af hennar kynslóð, en hún var gáf- uð bona, sem margt lærði á eig- in spýtur í lífsins skóla á langri ævi og það sem hún kunni og mundi bar vott um að gott næmi hefir henni verið gefið og hæfi- leikar til að njóta orðsins listar. Einfcum hafði hún mætur á kveð skap og var um árabil félagi í Kvæðamannafélaginu og virkur þátttakandi í starfsemi þess fé- lagssfcapar. Hún hafði á hrað- bergi margar stemmur og kvað oft við raust, meðan röddin ent- ist. Sjáltf var hún prýðilega hag- mælt og kastaði fram margri vel kveðinni stökunni, við ýms tœfci- feeri. Hún átti heldur ekki langt að sækja það, að geta brugðið því fyrir sig að koma saman vísu, er svo bar undir. Sigur- rós móðir hennar, sem var föð- ursystir Jóhanns Gunnars Sig- urðssonar skálds, mun hatfa ver- ið skáldmœlt og Sigurrós og Ólöf á Hlöðum voru systlkina- dætur. Því miður mun fátt af vísum Sigurveigar hafa varð- veizt í minni eða á blaði og kveðskapur hennar ekki verið hljóðritaður, svo mér sé kunn- ugt, fyrr en hana var tekið mik- ið að bresta rödd. Hún var gjarna glöð og hress á manna- mótum, bom vel fyrir sig orði og kunni þvi vel að glatt væri á Hjalla, með léttri tónlist og söng og sjálí mun hún hafa leik- ið á hljóðfæri á yngri árum, sér til gamans. Sigurveig var sannfiærð um að veröldin væri efcki öll þar sem hún er séð, með þeim skynfær- um sem upp eru talin í almenn- um fræðurn. Sálræna reynslu sína og annarra mat hún mikils. Hún var trúhneigð kona og fáa hefi ég þefcíkt sannfærðari um persónulegt Mf manns etftir Mk- amsdauðann en hana. Vék hún oft að þeirri sikoðun sinni og trú, að handan grafar byði mannsins mikið og startfsamt Mf. Hún dó södd Mfdaga hér, í ör- uggri vissu um framhald Mfs- síns í öðrum heimi og sannfær- ingtu um að hitta þar aftur, nú og stíðar, látna vini og vanda- menn og hugsaði gott til þeirra endurfunda. Svo sem vænta máltti um jafn langlífa ikonu, sem lifði mikinn hluta æfi sinnar í mesta þéttbýli þessa lands, eignaðist Sigurveig mikinn fjölda vina og fcunningja, sem höfðu á henni miklar mæt- ur, enda áttu margir henni gott upp að inna. Hún var flestum greiðviknari og hjálptfúsari, einkum við þá sem voru minni máttar og sérstaklega hjálpar- þurfi og fiáitt mun henni hafa lík- að verr, en að sjá eða finna hlut slíkra fyrir borð borinn. Og geð- rik var hún, svo að sikorizt gat í odda með henni og stöku sam- ferðamanni, ef verulega bar á milM og lét hún þá gjarnan ekfci hlut sinn, meðan hún þóttist hafa satt að mæla. Hitt er jafn- víst að hún bar einlægan hlý- hug til vina sinna og samferða- fólks og sérstakt þakklæti lét hún ofit í Ijós, í garð þeirra sem greitt höfðu götu hennar veitt henni vinnu og vikið að henni gjöfum og vinsemd. Hún mat mikils vináttu góðra manna og minntist þeirra í bænum sínum. Síðast en ekki sdzt leyndi sér ekki hve þakklát hún var þeim sem hjúkrun hennar á banabeðn um mæddi mest á. Var henni það eflst í huga og fremst á tungu til hinztu stundar. Mikill fjöldi afkomenda, vandamanna og vina kveðja í dag hina látnu dugnaðar- og sæmdnarkonu, með söknuði og þakklæti í huga, unnandi henni maklegrar hvíldar eftir langan og oft strangan ævidag, og þess að henni verði að trú sinni og fyllstu vonum. Stefán Guðnason. Skólaslit skólans í Kvennaskólanum í Reykjavík var sagt upp laugardaginn 20. maí sl. að viðstöddu fjölmenni. Skólaslitaræðu flutti frú Hrefna Þorsteinsdóttir settur skólastjóri í orlofi frú Guðrúnar P. Helga- dóttur. Forstöðukona gerði grein yfrir stairfsemi skólans þetta skóla- árið og skýrði frá úrslitum, vor prófa. 225 námsmeyjar settust í skólann í haust og 35 brautskráð ust úr skólanum í vor. Hæstu einkunn á lokaprófi hlaut Soffía Eggertsdóttir námsmær í 4. bekk Z. 9,37. Miðskólaprófi luku 32 stúlkur, en landspróf þreyta 27. á miðskólaprófi hlaut hæstu einkunn Ásta Ásdís Sæmunds- dóttir 9,14. Unglingaprófi luku 63 stúlkur. Hæstu einkunn hlaut Guðný Ása Sveinsdóttir 9,43. Prótfi upp í 2. bekk luku 63 stúlk ur. Hæstu einkunn þar hlaut Sigríður Jóhannsdóttir 9,52. Mikill mannf jöldi var við skóla uppsögn, og voru Kvennaskólan- um færðar góðar gjafir. Fyrir hönd Kvennaskólastúlkna, sem útskritfuðust fyrir 25 árum talaði frú Guðrún Gísladóttir og færði sá árgangur skólanum forkunnar fagran fundarhamar gerðan af Ríkharði Jónssyni. Fyrir hönd Kvennaskólastúlkna, sem braut Arfleiddi Styrkt- arfélag lomoðra og fatlaðra KRISTJÁN Benediktsson, gull- smiður frá Kópaskeri, andaðist að Hratfnilstu hér í borg 9. marz: rl966. Hann lét eftir sig rúmar 100 þús. kr. í verðbréfum og pen- ingum, sem hann ánafnaði Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra. Bú Kristjéns var tekið ,til opinberrar skiptameðferðar hjá Skiptarétti Reykjavíkur og voru allar eignir hans afhentar Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra laugardaginn 27. maí s.l. Stjórn Styrktrfélagsins kann hinum látna maklegar þakkir, fyrir þessa stóru dánargjötf. Frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra. vel sé hægt án þeirra að vera, ef þau atvik eru horfin. Um- fram allt verða menn að hafa í huga, að á meðan meirihluti þjóðarinnar sjálfrar vill hafa höft og hömlur verður þeim haldið við. - SIS Framhald af bls. 2. Sjálfur hvorki vil ég né get dulið þá skoðun mína, að ég er að meginstefnu fylgjandi frjálsri verzlun. Engu að síð- nr hefur það komið í hlut minn að vera í rikisstjórn, sem beitt hefur harkalegum verzlunarhöftum. Vissuiega höfum við talið okkur gera það af nauðsyn, og er þó lík- legt, að hver um sig mundi færa ólík rök fyrir þeirri nauðsyn, vegna þess, að grundvallarskoðanir og við- horf okkar, sem um sinn höf- nm starfað saman eru að ýmsu leyti mismunandi. En við þá, sem á annað borð eru fylgjandi frjálsri verzlun vil ég segja þetta: Við verðum að varast, að fyrir okkur fari eins og hesti, sem verið hefur í hafti. Eftir að hnappeidan hefur verið af honum leyst heldur hann á- fram að hoppa eins og engin breyting hafi á orðið, hann heldur að hann komist ekki áfram með öðru móti. Við verðum að gæta þess, að það hugarfar skapist ekki, að ó- mögulegt sé, að vera án haft- anna, að allt hljóti um koli að keyra, ef höft eru leyst eða verulega á þeim linað. Þetta hnappelduhugarfar ríkti hjá ýmsum ráðandi mönnum, þegar rætt var um afnám einokunarinnar gömln. Nú er hún verst þokkuð af öllum stofnunum, sem verið hafa á fslandi. En henni var ekki ætíð haldið uppi af ill- viljuðum mönnum, heldur þvert á móti af ýmsum, sem voru afbragð af góðvild og umhyggju en trúðu statt og stöðugt á, að nauðsyn væri, að stjórnarvöldin hefðu vit fyrir þegnunum. Valdhafarn- ir óttuðust þá eins og nú, að allt mundi um koll keyra, ef slakað yrði á höftunum, sem sett voru á framkvæmdaþrek einstaklinganna. Reynslan sýndi, að sá ótti var með ölllu ástæðulaus. íslenzka þjóðin sökk ekki i skuldafen, heldur komst ein- mitt úr algerri örbirgð og alisleysi meðan fullt verzl- unarfrelsi var og ætti þó að vera ólíkt hægara fyrir hana að lifa nú af tekjum sínum, sem eru hlutfallslega miklu meiri en þá var. Það er einn- ig hollt fyrir okkur að rifja npp, þótt óþarft ætti að virð- ast, að nú á dögum eru til þjóðir og einmitt þær þjóð- ir, sem vegnar bezt um fjár- hag og atvinnu, sem eru án hafta og hamla nokkuð til jafns við það, sem við höf- um búið við um nærri tvo áratugi. Auðvitað er um þetta sem annað, að engin regla er án undamtefcninga. Sitt hentar hverjum og hinum sama hentar misjafnt á ólíkum tímum. Höft og hömlur geta verið nauðsyn- leg og óhjákvæmileg, ef viss atvik eru fyrir hendi, þótt Það er þjóðin sjálf, sem segir endanlega til um, hvern ig þessum málum skuli hátt- að. í því efni fara Alþingi og ríkisstjórn einungis eftir því, sem þjóðin ákveður. Hún er sá eiginlegi valdhafi, sem úr- slitaráðin hefur." Með þessujm orðum lýstí. Bjarni Benediktsson, við- horfi Sj á'l’ís t æ ðisflofck s i n s tii hafba eða frjúlsrar verzlunar í byrjun ágúst 1949. í samræmi við þá meginstefnu, sem fram kemur í þessari ræðu var það eitt meginbaráttumál Sjállifstæðisflokkisins í al- þingiskosningunum í okt. 1949 að taka upp frjálsari verzllunarhætti, en Fram- sðkn barðist fyrir nýju skömmtumarkerfi, sem hentaði henni beitur. Sjálfstæðisflokkiurinn myndaði minnihluitastjórn í des. 1949 og sat hún að Kvenna- R-vík skráðust fyrir 20 árum talaði frú Borghildur Fenger og færðu þær Systrasjóði peningagjöf til minn ingar um látna bekkjarsystur sína Guðrúnu Steinsen. Frú Arn- dís Nielsdóttir talaði fyrir hönd 16 ára árgangs og færðu þær skólanum peningjagjöf í Lista- verkasjóð skólans. Fyrir hönd 10 ára árgangs talaði Guðný Frið- steinsdóttir færðu þær Systra- sjóði einnig þeningagjöf. Að lok um talaði Guðný Hinriksdóttir fyrir hönd 5 ára árgangs og géfu þær skólanum peningaupphæð til frjálsra ráðstafana. >á barst Systrasjóði peningagjöf frá frú Ágnesi Kragh. Sömuleiðis frá frú Kristensu og Vilhelm Steinsen, bankaritara og Emil Ágústssyni til minningar um frú Guðrúnu Steinsen, látna dóttirr og eigin- konu.Forstöðukona þakkaði eldri nemendum skólans alla tryggð, sem þeir hefðu sýnt skóla sín um, og kvað skólanum og hinum ungu námsmeyjum mikinn styrk að vináttu þeirra. Hún væri þeim öllum hvatning. Þá fór fram verðlaunaatfhend- ing. Verðlaun úr Minningarsjóði frú Thoru Melsted, veitt fyrir beztan áranguir í bóklegum grein um á lokaprófi, hlaut Soffía Eggertsdóttir 4. bekk Z. >á voru. veitt verðlaun úr Thomsensisjóði fyrir beztan árangur í útsaumi. Þau hlaut Sigríður D. Benedikta dóttir 3. bekk C. Verðlaun úr Verðlaunasjóði frú Guðrúnar J. Briem fyrir beztan árangur í fata saumi hlaut Soffía Eggertsdóttir 4. bekk Z. Þýzka sendiráðið gaf þrenn Verðlaun fyrir bezta< frammistöðu í þýzku. Þau hlutu Sotffía Eggertsdóttir 4. bekk Z., Kristín Halldórsdóttir 4. bekk Z og Eygló Yngvadóttir í 4. bekk C. Þá gaf danska senidiráðið tvenn verðlaun fyrir beztu frammistöðu í dönsku og þau hlutu Brynj'a Jónsdóttir 4. bekk Z og Ólöf Hulda Marís- dóttir 4. bekk Z. í lok skólaárs- ins hafði verið úthlutað styrkjum til námsmeyja úr Systrasjóði kr. 24.000, Úr Styrktarsjóði Thoru og Páls Melsted 3000 krónum og úr Kristjönugjöf kr. 9.000. Að lokum þakkaði forstöðu- kona skólanefnd og gestum komuna, þakkaði kennurum á- gætt samstarf á liðnutm vetri og ávarpaði stúlfcurnar, sem braut- skráðust, og óskaði þeim gæfu og gengis á komandi árum. völdum þangað til í marz 1950. Hún lagði fram tíl- liögur um ítarlegar ráðstaf- anir í efnahagsmálum, og voru frjáisari verzlunar- hættÍT grundvalaraitriði í þeirri tillöguigerð, Vegna þessara tillagna var að frumikvæði Framsóknar samþykkt vantraust á minnihlutast j ór n Sjálf- stæðiisflokksins en nokkr- um dögum síðar gekk Framsókn til samstarfs við S j á Ifs t æði sf 1 ofck i n n um hinar sömu tillögur. Frá 1960 hefur Sjálfstæð isflliokikurinn svo haft for- ustu um að gefa 86,4% inn flutningsins frjálsan en Framisókn er enn á sama stigi og áður. Hún hefur ekkert lært og engu gíleymt. Hún predifcar enn höft og auðvitað vegna þess, að í sfcjóli þeirra ætl- ar hún að tryggja SÍS fior- réttindi alveg eins og ætl1- unin var með skömmtunar kerfinu 1949. Framsókn er enn söm við sig

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.