Morgunblaðið - 02.07.1967, Side 30

Morgunblaðið - 02.07.1967, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1967. Fyrir sumarfríið Eigum glæsilegt úrval af sumarkjólum úr léttum fallegum og vönduðum efnum. Stærðir 34 til 48. Einnig hinar afar vinsælu dönsku terylene regnkápur, snið og litir við allra hæfi. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1. — Sími 15077. Termolite vegg- ög loftklæðningar. Nýkomið palisander, eik, fura, teak, askur, venge, allt fulllakkað. Spónaplötur með eikarspæni. Verðið mjög hagstætt. HURÐIR OG PANEL, Hallveigarstíg 10 — Sími 14850. Cabin Cruiser Til sölu er DOLPHIN 18 feta CABIN CRUISER. Báturinn er á dráttarvagni og fylgir honum 30 hestafla utanborðsmótor. Mjög auðvelt er að hafa 2 utanborðsmót- ora hlið við hlið. í bátnum eru 2 svefn- bekkir, vísir að eldhiisi og salerni. Upplýsingar í síma 17849. Nú þurfið þér ekki að jhvo . . . jboð sér RAFHA-HAKA Fullmatic 500 um Nú þurfið þér ekki oð jbvo . . . Fullmatic 500 um jboð sér RAFHA-HAKA RAFHA-HAKA-FULLMATIC 500 þvær þegar þér óskið. Engar áhyggjur — ekkert erfiði. Enginn flutn- ingur á þvotti frá þvottavél til þeytivindu. Enginn handvinding — enginn burður á þungum, blautum þvotti. RAFHA-HAKA-FULLMATIC 500 sér um sig sjálf — þvær allt — og lýkur öllu erfiðinu. Það tekur lítinn tíma og RAFHA-HAKA FULLMATIC 500 þvær vel og fer vel með þvottinn. 12 fullkomin þvottakerfi, auk þess sérstakt þeytivindukerfi og sér dælukerfi. Þvottaefni fyrir byrjunarþvott og aðalþvott sett í vélina samtímis við upphaf þvottar. ENGIN BIÐ. RAFHA-HAKA FULLMATIC 500 sjálfvirka þvotta- vélin fer sigurför um landið. RAFHA-HAKA FULLMATIC 500 kostar kr. 22.500.00 RAFHA-HAKA FULLMATIC 400 hálfsjálfvirk kostar 18.500.00, 1 árs ábyrgð. — Fullkomin RAFHA viðgerðarþjónusta. RADI@NE7TE Explorer-ferðatækið eykur gleði sumarleyfisins Radionette — Explorer-ferðatækið byggðu Radi- onette-verksmiðjurnar sérstaklega fyrir hin erfið- ustu hlustunarskilyrði hér á landi. Radionette-Explorer er með lang-, mið-, báta-, og 2 stuttbylgjum, bassa og diskant stillum og stórum hljómmiklum hátalara. ÁRS ÁBYRGÐ Við eigum einnig úrval ferðaplötuspilara, ferða- segulbandstækja svo og segulbandstæki í bíla (Stereo). Kaupið vönduð vegleg og varanleg tœki Radionette-verzlunin Aðalstræti 18. — Sími 16995. Í.S.Í. K.S.t I. KNATTSPYRNULANDSLEIKURINN Á AFMÆLISMÓTI K.S.f. fer fram á íþróttaleikvanginu m í Laugardal annað kvöld (mánudagskvöld) og hefst kl. 20.30 Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 19.45. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 14 úr sölutjaldi við Útvegs- bankann og á morgun frá kl. 10 á sama stað og við Laug- ardalsvöllinn frá kl. 16.00. Ath.: Sætamiðar á alla leikina 3 kosta kr. 350. Knattspyrnusamband íslands Forðizt biðraðir. Kaupið miða tímanlega. Stúkusæti kr. 150 Stæði kr. 100 Barnamiðar kr. 25

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.