Morgunblaðið - 05.07.1967, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.07.1967, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1%7. 7 r Innri gerðin skiptir mestu máii Fyrir allnokkrn birtist hér í blaðinn stntt samtal \iff Hirschsprung, aðaleiganda og forstjóra samnefnds vindla- fyrirtækis í Kaupmannahöfn. í framhaldi af þessn samtali, var meiningin aff segja í stnttu máli frá þessari heims- þekk'u vindlaverksmiffjn, og sýna myndir frá starfræksln hennar, og skal gerff til þess tilraun nú. Stofnandi verksmiðjunnar var þýzkur iðnsveinn. Abra- ham Marcus Hirschsprung, sem 1811 fluttist frá Ham- borg til Kaupmannahafnar, og 1826 stofnaffi hann fyrirtæki sitt á hominn á Ansturgötn og Kóngsins Nýja torgi, í húseign d’Anglaterre hótels- ins. SíSan h-eíxir ' fyrirtækiff blámistrað ár frá ári, og er niú með þeíklktuista tóbaksfyrir- taefcjum í hiekninuim, og miumu íisllenzkir vindJiareykingamienn. Affalskrifstofur fyrirtækisins við Kóngsins Nýja torg. ar kynlslóðir verið hirðsali döriskiu konunganna, ag svo er einnig nú. Einnig hefur Svíakoniunguir útnefnt það hirðsala sinn. Á þessari gömlu koparstungu sést aðalntsala fyrirtækisins á Austurgötu 6 í kringum árið 1880. vera ’góðir v iðskipt amenn þess. Fyrirtækið hefur uim marg- Alltaf er fylgst reglulega meff framleiffslunni. Bragff, bruni og aska hafa meginþýff- ingu, hvað nautnina snertir. Hirschspruin'g vindlar ag smávinidlar hafa notið mikilis álits á meginJandi Bvrópiu og NorðUrlöndjUim. Notlkam hins bezta hráefnis, jafnlt í hlffðar- blöð, ininvaf og fyHingiu, á að tryggja gæðin, en aiuðvitað er það jafnframt staðreynd, að það hefur ekki síðúr þýðingu, hvernig vindillinn er igierður. Fyrirtækið hefur altaf haft á að skipa hinum bezta fag- mönnuim, og starfisneyrnsla einnig þá vinniu, seon vélarnar þeirra og þekking, einkennir vinna nú. Vöruimierkið er „Stökjkhjörtair" og við það kannast fjöimargir, bæði á íslandi ag annars staðar. f*að er staðreynd og forvitni legit fyrir alla, að Danir eru mesta vindlareýkingaþjóð í heimi naiðað við fófljkisfjölda. HoIIendirrgar skipa þar annaó sætið, reykja að raeðaltali helminigi minna en Danir. Korjur í Danmörku reykja margar hverjar smávindla í s-tað sigarebta.. Margir kjósa sér sem Ijós- asta virwila og smárvindla, af því að þeir halda að þeir séu mildastir og léttastÍT, en þaff er þó ekki rétt, þvi að brún- leita böbakið er þraskaðast ag því að sjálfsögðu einnig rni'ld ast. Innblöðin ráð’a eins miklu uim bragðið og hlifðarblöð vindilsins, eða eins og Ghurc- hill karnst að orði: „Þaff er eins meff vindla og konur — innri eiginleikarnir hafa líka mikiff aff segja“. Of langt yrði að lýsa vindla framleiðslunni, þóbt óneitam lega væri það fróðlegt, ag láit- um við þeissu spj alh um Hi rsohsprung-vindla lakið, en getuan þess að lotouim, að um- boðsimaður fyrirtækisins á ís- landi er Rolf Jóhansen stór- kaupmaður. Myndirmar, sera þessu spj aHi fylgja sýna húsa kynni og ýmsa þætti í þeissari framleiðslu. — Fr. S. Stökkhjörturinn er vöru- merki Hirschsprungvindlanna. MENN06 =5 MALEFNt= LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal f}v. frá 1/7.—15/7. Stg. Ólaítir JóJhLajainsson, Domus Medica. Arnl Guðmundason er fjarv. trá 1. ágúst. Staðg. er Örn Smári Amalds- eon, Klapparstíg 27, eími 12811. Bergxveimn Ólafsson fjv. um óákveð lnn tírna. Stg. aug'nlækniisstörf: Ragn- heiður Guðraundsdóttir, tekur á móti sjúklingum á Iaekningastoifu hans sími 14984,. heimilislaekrair; Þorgeir Jórtsson, Domus Medica, sími 13774. Bjar»i Snæbjörnsson fjarv. naestu tvo mánuðr„ Staðg. Grímur Jónsson héraðslæknir* sbn 52344. Bergt»ór Smári er Qarv. frá 1. Júnl til 9. júlí. Staðg’engiH er Guðmiuncfur Benediktsson, Klapparstíg 27, sími 11368. Halldór Hansen elidri ffr., um óé- kveðmn tima. Stg. eftir eigin vaii. Hinrik Linnet er fjarv. frá 1T júní. Frá 12. júní til 1. júlí er staðgengill Ragnar Arinbjarnar og frá 1. júlí til 1. september er Úlfur Ragnarsson. Jón R. Amason fjv. frá 16/5.. i 6 mánuðí. Stg. Ólafur Haukur Ólafsson, Aðalstraeti 18. Jónas Bjarnason fjv. óákveðið. Jónas Sveinsson er fjarv. ódkveðLC. Staðgengill er Óiafur H. Ólafsson, Aðal stræti 18. Karl Jónsson er fjarverandi frá 21. júní óákveðið. Staðgengill ÓlafUr H. Ólaflsson, Aðalstræti 18, sími 18910. Karl S. Jónasson er fjarv. frá 26. júná itl 17. júlí. Staðgeng. Stefán P. Björrarson. Kristján Hannesson fjy. frá 1 .júJÍ óákveflMið. Sfeg. ÓLafur H. CMadSason, Aðai 6træti 18. Kristján Jóhannesson, Hafnarfírði, er tfjarv. frú 6- júií til 1«. júlí Stað- geragill: Eiríkur Bjömsson. Kristjana Helgadóttir er fjarv. frá 22. júni til 31. ágúst. Staðgengill er Ólafur H. Ólafsson, Aðaistræti 18. Lárus Helgason er fjarv. frá 1. júM titt 8. ágúst. Ókafur Tryggvason fjv. til 17. júM. Stg. Ragnar Arinbjamar. Ólafur Helgason fjv. frá 26/8—7/8. Stg. Ste£án P. Bjömsson. Snorri Jónsson er fjarv. frá 21. júnf i einn mánuð. Staðgengill er Ragnar Aribjarnar. Tómas Á. Jónasson fjv. um óálrveð- mn fma. Þórhallur Ólafsson er fjarv. frá 18. júnf til 15. júlí. StaðgengiII Ólafur Jónsson. hórður Möller er fjarv. frá 19. júni til júMIoka. Staðgengill Bjami Amgrimsson, Kleppsspltalanum, simi 38160. Þórður Þórðarson er fjarv. frá 29. júní til 1. september. Staðgenglar eru Bjöm Guðbrandsson og ÚKar Þórð- arson. Þorgelr Jó^sson fjarv. frá 1/7—1/8. Stg. Bjöm Önundarson, Domus Medica. Jósef Ólafsson, Laácnir í Hafnarfirði er fjarverandi óákveðið. Þorleifur Matthiasson tannlæknir, Ytri-Njarðvik fjarv. til 2. ágúst. Gunnar Biering er fjarv. til 14. júll. Víkingur Aruórsson er fjarv. frá 26. júraí til 5. júli. Viðair Pétursscm fjv. til 13. ágúsL Spakmœ/i dagsins Beina línan er stytzt á siffgæffis sviðinu eins og í stærðfræðinni. — Rahel. Reglusamur maður með uppkomna dlóttur ósk- ar eftir 2—3ja herb. íbúð til leigu. Merkt „Rólegheit 19“. Vinna óskast. Miðaldra kona óskar eftir vinnu í þrjár vikur. Margt kemur til greina. Hússtörf, afgreiðsla, barna- gæzla. Uppl. í síma 21876. Miðstöðvarketill fyrir olíukyndingu óskast keyptur. Uppl. í síma 506dö Sumardvöl Gtetum bætt við nokkrum börnum á aldrinum 4—7 ára, í júlí og ágúst. Uppl. í síma 9i2—6046. 29. júní opinberuiðu trúloÆun sína ungfrú Ólöf Ásgeirsctóttir Karlaigötu 2 Rvík. og Guðrn/umidui' Teitsson, bakaranemi, Brarutar- holti 22, Rvfk. 17. júní opinberuðu trúllofuin sína ungtfrú Alda Pébursdóttir, Baddursgötu 26 og Óskar Krist- jánsson, iðrmemi, Kvisthaga 18. 1. júlí opiniberuðu trúlafun sína uingifrú Margrét Þ. Blöndal, banlka ritari, Háteigs-vegi 26 og SigUr- jón Finnsson, bankaritari frá ísafirði. Minningarspjöld Minningarspjöld Sálarrann- sóknafélags fslands fást hjá Bókaverzlum Snæbjarnar Jóne- sonar, Hafnarstræti 9 og á skrif stafu félagsins, Garðastreeti 8, sími 18130. Skrifstofan er opin á miðvikudöguim kl. 17,36 til 18. Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást á eftirtöldum stöffum: í bókabúð Braga Brynjólfssonar, í blómaverzluninni Edcn í Dom- us Medica og hjá frú Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Ógangfær Moskvits árgerð lí)5'5 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 10069 eftir kl. 7 á kvöldin. Leigubílstjórinn sem tók við stálarimbandis- úrinu miðvikudagskvöldið 21. júní, er vinsamlega beðinn að leggja úrið ásamt ökunótu inn á af- greiðslu Hreytfils (Hreyfils búðina) sem fyrst. Sendibíll óskast keyptur. Taunus Transit, Comrner eða Volkswagen. Uppl. í síma 21707. Keflavík Bifreiðastjóri óskast til af- leysinga í sumiarfríum. — Þarí að hafa réttindi á bif- reiðar yfir 5 tonn. Uppl. I síma 1804. Efnalaug Keflavíkur verður lokuð vegna sumar- leytfa frá 17. júlí til 10. ágúst. Böm í sveit Getum tekið nokkur börn, 5—9 ára f 6—8 vikur að Sturluhóli í Húnavatns- sýslu. Sírni um E£ri->Mýrar. Olíukynditæki með tilheyrandi brennara og hitavatnsdúnk, til sölu. UppL í síma 32327. Skipaviðskipti Sala og leiga. Nýsmíði heima og erlendis. Ægisgötu 10, sími 24Q4L Marshall magnari sem nýr, 50 w og Shure mikrafónn til sölu. — Súni 10469. Tvær stúlkur með tvö börn sem eru á dagheimili óska eftir 3ja herbergja íbúð. Tilboð sendist Mbl. merkt „Skil- vís mánaðarrgeiðsla 2574“. Til sölu 2ja herb. íbúð í Austur'b. Góð hitaveita, — góðir greiðsluskiLmálar, el sam- ið er strax. Tilb. merkt „1300“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Skoda Combi station árg. 1967 til sölu á Bif- reiðaverkstæðinu Bifreiða- stilling, Siðumúla. Sími 81330. Geymsluskúr. Erum kaupendur að geymsluskúr, um 30—50 ferm. Má vera óinnréttað- ur. Kaupfélagið Höfn, Seltfossi. Sniðhnífur Nýlegur beinn sniðhnífur óskast. Margrét Árnadóttir, Sími 36919. Peggy barnavagn í mjög góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 82832. Hestur Átta vetra hestur selst ódýrt, traustur klárhestur með þægilegum vilja, þægur og spakur í haga. — Tilvalinn í ferðalagið. Jón Guðmundsaon, Reykjum, sími 22060. Einhleyp kona óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Uppl. í síma 22661 eða sendið tilboð til MgbL merkt: „Reglusöm 5504“. Sprengingar Maður með sprengjurétt- indi óskast nokkurn táma til að sprengja í húsgrunni í sveit. Uppl. í sima 17866 og 22766. Tapaðir hestar 2 reiðhesfar töpuðust úr girðingu hjá Gunnars- hólma um 24. júní. Lítill brúnn, mark biti framan hæga (og óglöóót) og dökk jarpur með áberandi heil- ritfu á hægra eyra. UppL í síma 16737 og 20794. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu Atvinnurekendur VINNUMIÐLUN auðveldar valið. Sparið fé, tíma og fyrirhöfn. Höfum á skrá fólk í flestar stöður og störf. Einnig fólk til afleysinga. Vanti yður fólk þá gjörið svo vel og hringið. Vinnumiðlunin Austurstræti 17 — Sími 14525 og 17466.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.