Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.07.1967, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1967. "Útgefandi: Framkvæmdast j ór i: . Ritstjórar: Ritstjórnarfulltrúi: Auglýsingar: Ritstjórn og afgreiðsla: Auglýsingar: í lausasölu: Áskriftargjald kr. 105.00 Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími IO-iIOO. Aðalstræti 6. Sími 212-4-80. 7.00 eintakið. á mánuði innanlands. B YGGÐASTEFNAN OG ÞETTBYLIÐ Francois Duvalier einræðisherra á Haiti lætur sjaldan sjá sig á almannafæri og þá alltaf m eð lífverði í bak og fyrir, eins og myndin ber með sér, en hún var tekin einhverju sinni er forsetinn vígði opinbera byggingu í höfuðborg Haiti, Port- au-Prince. Tekiö fyrir f lóttaman nastr aum- inn frá Haiti tii Bahamaeyja Haitibúar á eyjunum nú milli 20 og 30 þúsund. Flúðu unnvörpum úr ör- birgð og atvinnuleysi í landi sínu NOKKUÐ á annað þúsund manna frá Haiti flúðu til Bahamaeyja fyrstu viku júní- mánaðar og ýttu mjög undir þann grun eyjabúa að nú haliaði heldur betur undan fæti fyrir einræðisstjórn Duvaliers á Haiti. Þó er haft eftir kaþólskum prestum sem rætt hafa við flóttamennina að það sé eymd og örbirgð sem valdið hafi flótta þeirra en ekki stjórnmálaástandið í landinu. Flóttamaður einn barði að dyrum hjá presti þessum síðla kvölds nú fyrir nokkr- um vikum og bað sér farar- eyris heim aftur til Haiti og fjölskyldu sinnar sem hann skildi þar eftir. „Ég var at- vinnulaus í tíu ár áður en ég flúði hingað“, sagði hann, „og þegar ég svo hætti á að flýja gat ég ekki skilið þeim eftir sér til lífsviðurværis nema þrjá dali. Þrjá dali, það var allt og sumt“. Þessi saga er ekkert eins- dæmi, ef marka má frásagnir annarra flóttamanna úr ein- ræðisríki Duvaliers. „í Haiti ríkir meiri örbirgð en nokkurs staðar annars staðar í Vesturálfu", segja þeir sem til þekkja. Flótti manna frá Haiti til Bahamaeyja jókst skyndilega í júníbyrjun og varð Bahma- stjórn að grípa til þess ráðs að leita uppi alla þá sem þangað höfðu komið frá Haiti með ólöglegum hætti og flytja brott. Fundust þá nokkuð á annað þúsund manns, sem höfðu engin skilríki er rétt- lætu veru þeirra á Bahama- eyjum og sumir höfðu þá verið þar í allt að sjö ár, oft- ast við störf er Bahamaeyja- búar vildu ekki sjálfir sinna, og sendu þá hluta launa sinna heim til Haiti. „Þetta eru hreint og beint fólksflutningar örvæntandi þjóðar", sagði prestur einn, er mikil afskipti hafði haft af flóttamönnunum. „Það er enga vinnu að hafa á Haiti, hreint enga. Atvinnuleysi er þar 70-80% og sérhver mað- ur óttast um líf sitt öllum stundum. Þar ríkir algert ör- yggisleysi". Viðtöl við flóttamennina staðfesta þetta fyllilega, en það er erfitt að fá þá til að leysa frá skjóðunni. Flestir eiga þeir fjölskyldu á Haiti og óttast að yfirvöld þar hefni sín á henni ef þeir segja eitt- hvað miður þekkilegt um ein- ræðisherrann og stjórn hans. Líka éru margir hræddir við lögregluna á Bahamaeyjum, enda flestir komnir til lands- ins með ólöglegum hætti. En þeir sem fást til að tala, segja frá atvinnuleysi og ör- birgð, næturheimsóknum út- sendara einræðisherrans og skyndilegu hvarfi manna af heimilum þeirra. „Ég er hræddur", sagði einn sem við var rætt, „ég skildi fjöl- skyldu mína eftir á Haiti. Það gæti einhver komið heim að næturþeli og haft fólkið mitt á brott með sér. Ég er hrædd- ur“. Annar sagði: „Heyri maður annan segja, að hon- um sé ekki vel við stjórnina og láti yfirvöldin vita, er hon um vel launað fyrir, fær kannski bíl og allt hvað eina. Og manninn sér hann ekki aftur. En sjálfur má hann vera var um sig. Og alla gát verður hann að hafa á orðum sínum líka“. Þessvegna er það sem fólk hefur flúið Haiti og leynzt yfir til Bahamaeyja allt frá því er Francois Duvalier for- seti komst þar til valda 1957. Framan af var ekki um svo marga að ræða, kannski nokk Framh. á bis. 20 Hinar ýmsu greinar sjáv- Á flioklksráðsfundi Sjálfstæð iisfH'dkksins kom sú skoð- lun m.a. fram, að hin já- fevæða bygigðastefna flokks- ittus ætti veru'legan þátt í traustu fylgi hans út um landið. Sérs'takl'ega hafa hin ar nýju byggðaáætlianir, sem sumpart er byrjað að fram- kvæma og sumpart eru í und- irbúnimgi, vákið áhuga al- mennings. Samkvæmt þeim er gert ráð fyrir aihiiða uim- bótuim og uppbyggingu ti'l hagsbóta alanenningi í hin- um ýmsu liandshliutuom. Framsóknarmenn hafa haft ailt á hornum sér gagn- vart þessu nýmæl'i. Þe.r hafa reynt að gera byggða- áætJLanir tortryggii'egar á aflfla' lund. Sjálffir segjaist þeir hafa flutt tilflfögur á þingi uan alliskonar fraimkvæmdir og umbætur í þágu iandisbyggð arinnar. En sú staðreynd stendur óhagguð að Fram- sóknarmenn hafa aldrei beitt sér fyrir neinum skipu- legurn framkvæmdaáætllun- um í þágu einstakra lands- hlluta eða landsins í heiid, hvorki þegar þeir hafla átít sæti í ríkisstjóm né þegar þeir hafa verið í stjórnarand stöðu. Sj’álifistæðismenn og nú- verandi ríkisstjórn hefur haiflt á þessu afilt annan hlátit. Með iöggjöfinni um Atvkinu jöfnunarsjóð er grundvöflilur lagður að m argvíslegum framlkvæmdum og umbótum í hinum ýmsu landshluitum. Fyrir tveim árum er bafin framkvæmd skipulagðra um bóta í samgöngumálium á Vestfjörðum og nú er unnið að undirbúningi Norður- iandsáætfllunar og annara þátita Vestfjarðaáætlunar. Miun verða lögð áherzla á að hraða undirbúningi þessara framlkvæmdaáætlana og sftuðla þannig að bættri að- stöðu fóllksims úti um land, bæði á sviði samgöngumáiá, altvinnu-, flól'ags- og menn- ingarmálla. Því fler víðs fjarri að þess- ar framkvæmdir í þágu strj'áLbýldisims verði unnar á kostnað þéttbýHiisins. Um þessar mundir standa yfir mestu framkvæmdir sem um getur í sögu þjóðarinn- ar hér á Suð-VesturLandi. Unnið er að byggingu stærsita obkuvers, sem þjóð- in hefur nókkru sinni ráðibt í. Er þar um að ræða hið milbia raiflorkuver við Þjórsá. Jafnhfliða eru byrjaðar fram kvæmdir við áilverksmdiðjuma í Straumsvík, sem verður mikið og giæsilegt fyrir- tæki. Þannig má segja að undir fiorustu ríkisstjórnarinnar haldist í hendur framkvæmd nýrrar og skipuiegrar byggðastefnu og mikil upp- bygging í þéttbýld landsdns. Alflt stefndr þetta til faraæld- ar og framfara í ísienzku þjóðfélagi. Meginmáli skipt- ir að góð framleiðsliuskilyrði séu hagnýtt um Land afllLt, ag að sem mest jafnræði ríki um líflskjör fóiksins í þétt- býli og strjálibýli. Leggja verður höfuðkapp á að auka framleiiðsiluna og treysta grundvölfl. bjiargræðisveg- anna í öLium landshiutum. Á það atriði var einnig lögð megináherzla í yfirlýsimgu landsfundar Sjáliflstæðis- fllókksinis á sl. vori. Það er Skoðun Sj áifistæðismanna að taka beri hin hagnýtu vís- indi í stöðugt vaxiandi mæli í þágu bjargræðisveganna tdll Lands og sjávar. SALTFISKÚT- FLUT NING URINN Ý'msar athygilLsverðar upp- lýsimgar komu fram á aðaLfundi SöLusambands M. fliiskframlLeiðenda, sem ný- lega er Lobið. Samtals var á árinu 1906 ffliuttur út sadt- fiskur fyrir 547 miflllj. kr. Er af þeirri staðreynd auðsætit að saltfiskurinn er ennþá ein aðaLútflLutningsvara þjóð arinnar. Verðlag á saitfiski á sl. ári var gott og helzt ennþá mdhkunn veginn í svip Uðum skorðum. Því mdiður hefur veruLega dregið úr framleiðslu salt- fiisflss á síðustu árum enda þótt markaður sé góður fyr- ir þessa útfllutmimgsvöru. Haifia t.d. mikiar ógæftir á síðustu vetrarvertíð vaflldið mimhkandi saltfiskverbun. Mjög æskilegt er að salLt- fliskverkunin dragiist efldd saman frekar en orðið er. Nauðsyn ber þvert á móti til þess að eflia saLtfilskút- fllutnimginn, þar sem eftir- spurn er mifcii á hinum ýmsu mörkuðum ísLendinga eftir þessari vöru. Á það má ennfremur minna að saltfisk verbun vedtir mikla atvinnu í fjöLmörgum byggðarlögum víðsvegar um land. Víða um Land haifia undanfarið verið byggð myndarileg fiskverk- unariiús vegna sal'tfÍBÍkfram- lei'ðlsiunnar. Er það tifl mdkills bagræðis og stuðndngs við vélibátaútgerðina. arútvegsins verða aíð hald- ast í hendur og styðja hver aðra. Mjög miblu máfli sMpt- ir að vélbátaútgerðin verði efld. Verður að leggja áherzlu á að baifislíifram- Leiðsilan dragiist ebki saman, þarnnig að hnaðfrysting og sal'tfiskverbun geti hafldið áfram að færa út kvíarmar. Sjávarútvegurinn er láif- æð ísl'enzks efnahags- og at- vinnufliífs. Mun svo verða enn um Langt skeið. En að sjállfsögðu ber að Leggja áberzlu á að effla jafnhliðia aðrar atvinnugreinar, þann- ig að ís'Lenzkir bjarigræðis- vegir standi traustum fótum og framleiðslan sé sem fjöfl- breyttust og útgengilegust. FÆST ENGINN SÍLDARLÆKNIR? C'íðasta Alþingi samþylckti ^ eins og kunnugt er beim ild 1011' þess að ráða sénstakan læfcni til starfa á síLdveiði- fllotanum á fjarflægum mið- urn. Hefur fyrir nókikru ver- ið auglýst eftir Lækni tifl þessa starfls. En emgimn hef- ur ennþá sótt um það. Getur það verið að ómögulegt reyn isit að framkvæma þessa til- raun til þess að bæta heil- brigð'isþjónustu sjómanna okkar? Er ekki Lffskjör þjóð- arinnar í heild og öffl aflkoma þjóðarbúsins í ríkum mæfli háð sílldveiðunum og því starfi, sem sjómenn síld- veiðifLotans vinna? Samt virðist LitLar horfiur á að hægt sé að tryggja þeim skaplega heilbrigðis- þjónustu á hinum fjanLægu miðum. Þetta er ekM nógu gott.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.