Morgunblaðið - 04.08.1967, Síða 13

Morgunblaðið - 04.08.1967, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. AGUST 1967 13 POLAROID MYNDAVÉLARNAR SKILA YDUR FULLGERÐUM MYNDUM EFTIR 15 SEKÚNDUR! Swinger myndavélin kostar aðeins kr. 1.495.— án tösku. Við vitum að þetta hljómar ótrúlega. En staðreyndin er sú að með Polaroid myndavél þurfið þér aðeins að taka mynd- ina og draga hana síðan út úr vélinni. (Framköllunin fer fram í filmupakkanum — sjálfkrafa. Það eru engir tankar eða vökvar inni í myndavél- inni). 15 sekúndum síðar flettið þér filmunni í sundur og sjáið myndina, sem þér voruð að taka. Skýra og fal- lega. Jafnvel þótt þér hafið aldrei tekið mynd áður. Ef þér eruð ekki ánægður með árangurinn, þá getið þér tekið mynd aftur. Eftir 15 sekúndur eruð þér búinn að fá aðra mynd. (Þér þurfið ekki að eyða heilli filmu og bíða eftir að fá hana úr framköllun til þess að sjá árangurinn). Ef þér megið missa 15 sekúnd- ur af dýrmætum tíma yðar, komið þá við í einhverjum neðantaldra útsölustaða okkar og kyiinizt Polaroid mynda- Dýrari gerðir skila glæsileg- um litmyndum á 60 sekúnd- um. Verð frá kr. 4.350.— Útsölustaðir: Reykjavík: HafnarfjörSur: Keflavlk: Vestmannaey jar: Hella: Vík I Mýrdal: Höfn i Hornafirði Seyðisf jörður: Neskaupstaður Húsavík: 4,kureyri: Ólafsfjörður: Sigluf jörður: Sauðárkrókur. Blöndnós: fisafjörður: Hans Petersen, Bankastræti Sportval, Laugavegi Verzl. V Long Stapafell Verzl. Björi. Guðmundsson Kaupf í>6r Verzl.fél. V.-Skaftfellinga Kaupf A.-Skaftfellinga Kristján Hallgrímsson apótek Björn Bjornsson Kaupf Þingeyinga Filmuhúsiö Valberg Föndurbúðin Bókaverzl. Kr. Blöndal Kaupf. Húnvetninga Bókaverzl. Jónasar Tómassonar Borgarnes: Akranes: Brautarholt Dölum Grinda vík: Skagaströnd Eskifjörður: Þykkvabæ: Súgandafjörður Hólmávík: Dalvík: Fáskrúðsf jörðnr Hvammstangi: Ólafsvík: Bolungarvík: Bíldudaiur: Patreksfjörður: Egilsstaðir: Kaupf. Borgfírðinga Bókaverzl AndrésaY Nielssonar. Verzl. Aðalsteinf Ðaldvinssonar Verzl. Bára Verzl Björgvm® Brynjólfssonar Verzl. Elis Guðnasonar Verzl. Friðriks Friðrikssonar Verzl. Hermanns Guðmunðssonar Verzl. Karls Loftssonar Verzlun K.E.A. Kaupfélag FáskrúðsfjarOar Verzl. Sigurðar Davíðssonar. Verzlun Hermanns Hjartarsonar Verzlunin Virkinn Verzlun Jóns Bjarnasonar Verzlun Einars Hafberg Verzlunarféiag Austurlands Einkaumboð fyrir Polaroid ljósmyndavörur á íslandi: Myndir hf. Austurstræti 17, Símr 14377 'im \

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.