Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967 15 Fosskraft Óskum að ráða: Rafvirkja vana lýlögnum í verksmiðjur, aflstöðvar o.þ.h. Bifvélavirkja og/eða menn vana viðhaldi stórra bifreiða. Járnsmiði vana ýmiss konar nýsmíði, vélaniður- setningum og sverum pípulögnum í verksmiðjur. Pípulagningamenn, vana verksmiðju- og húsa- lögnum. Upplýsingar á Suðurlandsbraut 32. Ráðningarstjórinn. Einangrunargler er heimsþekkt fyrir gæði. Verð mjög hagstætt. títuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi rúðugler 2-4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55. Luxor — Radionette BOUSSOIS INSUIiATING GLASS Luxor og Radionette sjónvarpstæki Nýjar sendingar. Húsgagnaverzlunin Búslóð við Nóatún. — Sími 18520. Finnur Jónsson Den Norsk-Islandske Skjaldedigtning 800—1400 A-hlutinn, 1—2 bindi Þetta verk kemur aftur út ljós- prentað í byrjun október, og kostar innbundið í tveimur bindum kr. 2.880.00. Áskriftarverð til 15. september hjá okkur er kr. 2.592.00. Ilafnarstræti 19. Símar 11936, 13133. SnccbjörnJcmsson&Cb.hf THE ENGLISH B00KSH0P Fjölritum — Ljósprentum 3CðPla *//. Tjarnargötu 3 - Sími 20880 ROLLS-ROYCE NOTAR AÐEINS DAGENITE GARÐAR GÍSLASON H.F. bifreiðaverzlun. Bílskúr Til leigu óskast upphitaður bílskúr. Vinsamlegast hringið í síma 19283, milli 9—4 í dag. Talkennsla Viðtalstímar kl. 13—15, nema miðvikud. kl. 17—18 að Hverfisgötu 76, 3. hæð, sími 16664. Björn Guðmundsson. Stúlka óskast hálfan daginn til starfa í eldhúsið. Uppl. gefur ráðskonan. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Uppboð Eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur í sambandi við skipti á dánar- og félagsbúi Þorsteins Ársæls- sonar og Kristínar Elíasdóttur, fer fram opinbert uppboð á húseigninni nr. 51 við Hvassaleiti, hér í borg, talin eign Kristínar Elíasdóttur, á eigninni sjálfri þriðjudaginn 5. september 1967, kl. 2.30 síð- degis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ný skrifstofa á Egilsstöðum Vér höfum nýlega opnoð tryggingaskrifstofu á Egilsstöðum.sem annast mun öll almenn tryggingaviðskipti. Skrifstofan verður opin daglega Id. 10.00—12.30 og 14.00—17.00, laugardaga kl. 9.00—12.30. Forstöðumaður skrifstofunnar mun að öðru leyti sinna umboðsstörfum é eftirfarandi hútt: REYÐARFJÖRÐUR: Þriðjudagar kl. 14.00—17.00 é skrifstofu Kaupfélags Héraðsbúa. SEYÐISFJÖRÐUR: Miðvikudagar kl. 14.00—17.00 é skrifstofu Kaupfélags Austfjarða. ESKIFJDRÐUR: Fimmtudagar kl. 14.00—17.00 á skrifstofu Kaupfélagsins Björk. Á öðrum tímum munu skrifstofur kaupfélaganna annast fyrirgreiðslu fyrir viðskiptamenn. Starfsfólk skrifstofunnar mun kappkosta að veita, baeði einstaklingum og fyrir- tækjum sem bezta þjénustu og leggja éherZlu é fljétt og sanngjamt uppgjör tjéna. SAMVIIVNUTRYGGINGAR SELÁS 4 ' EGILSSTÖÐUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.