Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.09.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. SEPT. 1967 25 GLAUMBÆR Dúmbó og Steini leika og syngja í kvöld. Opið í kvöld til kl. 23.30. GLAUM5ÆR srnu 11777 BÚÐIN í KVÖLD: NESMENN frá Keflavík leika. Fjörið verður í Búðinni. BÚÐIN. SALTVÍK OPIIM UM' HELGIIMA Varðeldurinn kyntur kl. 24.00 laugardag. TEMPO leika í Hlöðunni. ATH.: Aðeins dansað laugardagskvöld. IVIÆTIÐ í SALTVÍK SALTVÍK. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 30 inn í mark einu sinni — og sigurinn var unnin! En sú ánægja veittist hvorugum flokknum. Þeir sveittust við báðir, þutu með knöttinn af allri orku, sóttu á mörkin a fheljarakafa. En kom fyrir ekki. Áður en varði kvað við hljóðpípa dómarans. Leikn- um var lokið — án þess úr skæri. Félögin sátu með sinn vinn inginn hvort. „Meistarann" vantaði. Þá var hugurinn svo mikill í hvorttveggju, að hrópin gullu um að halda áfram J/2 klst. enn. En það þótti eigi hlýða. Má nú enginn að svo komnu um það dæma, hvort félagið má sín meira í knatt- spyrnu. En eitt er víst, að báðum félögunum hefur farið stórlega fram síðan í fyrra. Það er nú komin all mikil mynd á knattspyrnuna, svo að ómenguð ánægja er á að horfa með köflum.“ Greininni lauk með svo- felldri sstningu: „Lúðrafélagið skemmtir með hljómleikum meðan á knattspyrnunni stendur". Svona var skrifað „í den tid“. Enn berjast Fram og KR. Nú er sú hlið uppi á ten- ingnum að Fram hefur mögu- leika á bikarnum en KR er í fallhættu. Vestmannaeying- ar verða aftur með næsta sumar eftir 55 ára hvíld. — A. St. Koníóf’s Teg.: 653 Litir: Hvítt og svart Stærðir: S—M—L—XL ALLAR KANTER’S VÖRUR t SONET leika í Tjarnarbúð í kvöld frá kl. 9 — 1. Fjörið verður í Tjarnarbúð í kvöld. TJARNARBÚÐ. Sími 19000. * f östudag Dúmbó og Steini F.U.J. * sunnudag B I N G Ö TONIGHT IS THE END í NÖTT SEM IEIÐ ÍSLENZKT SUMARKVÖLD AN ÞÍN ENN EiN SENDING Óðmenn hafa greinilega sannað vinsældir sínar með sölunni á þessari hljómplötu, sem virðist ætla að slá öll fyrri met. Enn ein sending er komin til landsins og er senn á þrotum. Trygg- ið ykkur eintak sem fyrst því óvíst er hvort unnt verði að panta meira.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.