Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 MAGNÚSAR SKIPHOLTI 2] SÍMAR 21190 eftir lokun simi 40381 ' Hverfisgötn 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Ingólfsstræti 11. Hagstætt ieigugjald. Bensin innifalið < leigngjaidi. Sími 14970 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaugaveg 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. f-r==>BUAir/GAtt IfiÖULUMr RAUOARARSTÍG 31 SlMI 22022 Flest til raflagna: Rafmagnsvörur Heimilstæki tJtvarps- og sjónvarpstæki Raf magnsvörubúíin sf Suðuriandsbraut 12. Sími 81670 (næg bílastæði) BÍLAR — veðskuldabréf Höfum eftirtalda bíla til sölu gegn vel tryggðum 2ja—5 ára veðskuldabréíum. Volvo P 544 árg. 63. VolSkswtagen árg. 57. Simca Arianne árg. 63. Opel Record árg. 64. Moskwitch árg. 66 Opel Capitan árg 62. Taumus 12 M árg. 63. Land-Rover disel árg. 62. Land-Rover benzín árg 62 Hafið samband við okkur fyrst. Opið tii kl. 7. BÍLASALINN VITATOBGI Vitatorgi. — Sími 12500. Bílasýning á sunnudag. Opið frá kl. 1—6. * ViU hafa Keflavík- ursjónvarpið Kæri Velvakandi! Ég er svo hjartanlega sam- mála „eimni af yngri kynslóð- inni“, að ég má til með að láta til mín heyra og vona, að allir ymgiri og eldri sjónvarps- áhuga irmenn geri það Mka. Nú megurn við líklega reka Keflavíkur-sjónvarpið af sjón- arsviði okkar eftir margra ára skemmtun af því og segja, að nú þurfum við ekíki á því að halda lengur, — og segjum lífclega ekki einu sinni „svei þér“ fyrir. Ég hlakfca alla vikuna til að sjá Perry Mason; hann vekur svo mikið traust hjá mér með sinni prúðu framkomu og sín um breiða búk, og svo veit ég, að hann vinnur alltaf málið. Hann er á móti morðum, svik- um og ósannsögli alveg eirns og ég. Annars finnsf mér íslenzka sjónvarpið að mörgu leyti al- veg ágætt og horfi oftast á það, þegar það er. Fái ég efcki að hafa Kefla- víkursjómvarpið með, þegar mig langar til að horfa á það, ætla ég ekfcert að hafai, og svo veit ég að er með fleiri- Bara að sitja heima í ólund, því að ég á ekfci heimamgeragt, og iáta skapið bitna á karlgreyinu miínu; ég spara þá rúmlega eims mánaðar ellistyrk á ári. Ein á áttræðisaJdri“. 'Ar Á móti „Gunnreifur" sikrifar: „Herra Velvakandi: Leyfist mér að koma á fram- færi í dálkum yðar þakklæti til þeirra stjórnvalda, sem hafa nú girt fyrir siðspilling- arálhrif Keflaivíkursjónvarps- ins? Gaili þykir mér þó, að enn skuli vera hægt að sjá Kana-sjónvarpið í sumum byggðarlögum á Suðurnesjum. Vonandi verður hægt að bæta úr þessu síðar. Mér léttir sem íslendingi, að þetta engilsaxneska glæpa- mynda og heimsikusjónvarp sikuli raú ekfci lengur sjást hér í Reykjavík. Ég veit, að mér geragur betur að ala börnin mín upp sem sanma Islend- inga. En hvernig er með þetta „kvifcmyradaeftirlit“ (eða heit- ir það ekfci svo)? Ég sé ekfci betur en nú velfi yfir hina íslenzku þjóð alls kyras sora úr „villta vestrinu“ í Hollywood, sem við og börn okfcar höfum ©kkert að gera með að sjá. Hvers vegraa er ékfci tékið í taumana og þess gætt, að hér séu ekki sýndar spillaradi kvik- mymdir? Sumir vilja láta banna ýmsar skandínavísikar kvik- myndir, sem einkum hafa ver- ið sýndar í Hasfraarfirði, og fjalla m.a. um kynferði&mál. Þar er ég á öðru miáli. For- feður oklkar, hinir norrænu vfkingar, voru ekki með meinn tepruskap í þessum efnum fremur en öðrum, og held ég, að hverjum marani sé nauðsyn- legt að alast upp við nútfcma- legt viðlhorf til þessara mála. Annars getur sálarlifið brengl- azt (fengið komplexa)- Gunnireifur". ★ Með „Jónas hvalæta" skrifar: „Kæri Velvakandi! Eigum við að þola það þegj- andi og hljóðlaust, að okkur sé bannað að sjá Keflavíkur- sjónvarpið? Hvað er nú orðið af ölium lýðræðissfcrafland- anum — skrafirau að við séum svo menrataðir, að við vitum alltaf.bezt, hvað ofckur sé fyrir beztu og þurfum ekki að sæfcja mein ráð til amnarra eða láta stjórna okkur að afam? Það er áreiðanlega einsdæmi í veröldinni um þessar mund- ir, að heililandi þjóð sé baranað að fylgjast með ákveðnu sjón- varpsefni (nema leitað sé til kiommúnistaríikj a og til nýju fasista-og herforingjaríkjanna í Afríku). Ég væri jafnvel á móti þessu barani, þótt svo- ballað „siðspillaradi" efni fyndist í dagskrá Keflavíkur- sjónvarpsins. En því er nú bara efcfci aldeilis að heilsa. Ég tel sjólfan mig og mitt fólk hafa menntazt stórum af því að horfa á alla fræðslu- og sögu- þættiraa í Keflavíkursjónvarp- inu, og þyfcir mér nú Bleik brugðið, ef við eigum að láta íslenzfca sjónvarpið vera ein- rátt uim að skamm.ta okkur hina andlegu fæðuna. Á þá ekki líka að þenja plastihimin yfir ísland, þegar alhefcms- sjónvarp kemst á um gervi- hnetti, svo að við siðspillurrast efcki og förum að etela og drekba og drýja hór og fleira ljótt vegna áhrifá frá útlendu sjónvarpi? En að þeim skyldi ekki detta þetta í hug í krirag- um 1930, þegar við fórum að hlusta á erlent útvarp. Ég finn líka stórmun á sjálfum mér og frúnni, hve við erum miiklu siðspilltari en árið 1929, áður en við fórum að hlwsta á BBC. Nei, gamli Jónas spámaður lét hvalinn gubba sér út úr kjalftinum, en ég ætla mér að éta mig út úr honum. Ég læt ekki bjóða mér neiraa einangr- ura, jafnvel þótt það sé í ramm íslenzkum hvalsmaga. Jónas hvalæta“. 'k Meint ill meðferð hrossa Dr. Stefán Einarsson, fyrrv. prófiessor, skrifar: „Velvafcandi: Um illa með- ferð hrossa í Húnavatnssýslu og Skagafirði- Hver mundi hafa hugsað það, að á þessum síðustu og mestu framfaratímum muradu mestu hrossasveitÍT landsins kvelja hross sín? Sýndlega eru hrossin ekki orðin þarfaisti þjónninn, heldur jeppinn. En minna má raú gaigra gera. Mér þykir það furðulegt, að þessdr hrossaniðingar nútfcnans skuli ekki óttast það, að allir hesta- vinir úr þessum sveitum, og þeir voru margir, skudi gainga aftur og kyrkja hrossaníðing- ana. Og hvernig væri, ef þessi stjórn semdi lög, sem skyldaði bændur að byggja hestaæéttir með jarðýtum í hrossahögum, sem síðara mætti þekja með striga, og létu varða hro-ss- verði, ef út af væri brugðið? Stefán Iiinarsson". ★ Bílaflautið enn Það er einkennilegt með sum mál. Enginn minnist á þau árum samara; svo kemur eitt bréf í Velvakanda, og skriðara fer af stað. Svo er um kvartanir vegraa bílafilauts. Hér var fyrir nokkru birt eitt bréf um þenn- an leiðindahávaða, sem oftast er óþarfur og langoftaisit ólög- legur. Síðan hafa bréf um þetta demibzt yfir Velvafcanda og er ekfci raolkkur vegur að birta þau öiL Það er líka á- stæðulauist að vera að senda Velvakanda atburðalýsiragu með tilgreindu bdlnúmeri; allt slíkt á vitaskuld að senda beirat til lögreglunnar,- Hér kemur eitt bréf sem sýnishom: Kæri VeJvakandi! Mér þótti ánægj.ulegt að sjá yður birta- bréf um þetta ólög- lega bíl'aflaut, sem viðgengst í alltof mi'klum mæli í okkar annars svo ágætu borg. Mér þykir hlálegt, þeigar blöðin eru að prenta frás'agnir er- ler.dis frá um viðurlög við ó- þörfum hávaða í nénd við íbúðarhús, því að ég veit ekki betur en bæði lögreglusam- þytfckt Reykjavílkur og um- ferðarlögin barani bíláflaut- En. hérma éir það þannig, aff eng- inn (eða a.m.k. alltof fáir hiragað ti'l) hirði um að kæra. tafairlaust, þegar bílstjórar flauta fyrir utan hús. Ég bý í svon'efndu fjölbýlis- húsi, og eiga margir erindi þangað. Mér finrast það uradar legt, að oftast, þegar leigubíl- stjórar koma að húsinu, byrja þeir á að flauita, jafnvel þót't pantandinn bíði úti á tröppun- urai. Jaifnvel þótt svo sé ekki, eiga þeir vitanleiga að bíða ró- legir a.m.k. nokkrar mínútur, og svo geta þeir farið að hringja dyrabjöllum eða nið- ur á sína stöð, áður en þeir fara að hamast á bíMúðrinum. Því miður gera þeir það venju lega fyrst, sem þeir eiga að gera síðasrt.. Einna hávaðasamastir eru þó ungli.nigar, sem korna venju- lega um níu-leytið á kvöldin til þes.s aið sæikja kunningja síraa. Þeir nenna aldrei út úr bíluraum, heldur byrja. þeir að fflauta nokkru áður en komið er að húsinu og liggja svo á fl'autunrai, þaragað til hinir krafckarnir kom-a út- Hvemig vaeri nú að aka í rál'egheitum, að húsinu, fara svo út og hriragja í dyrashraanra? Þessi fl'autu'garagur sýnir svo voða- legt tillitsleysi við airanað fólfc, því að enginn veit, hvernig stendur á hjá fóiki Ég bý á þriðju hæð með veika dóttur- dóttur mína í húsihaldinu, og ég ætla ekki að segja yður, Velvalkandi, hve oft hún hefur vakraað upp, nýsvæfð, með and fælum við bílartHaut. Tefcur mig (eða dóttur mína) svo la.ragan tfcn'a að svæfa hana aftur. Þetta tekur m.jög á taugairraar, en kona, sem býr á neðstu hæð með fjögur börn innan níu ára alduns, segir mér, að hún kami börnunum (engu þeiirra) í ró fyrr en seint á kvöldin, vegna bílafl'auts úti fyrir. Venjuleg- ast eru þetta sömu krakkarnir, sem vekja upp hjá henni, og segist hún stundum hafa farið út og reynt að biðja unjgli.ng- araa með góðu um að hætta þessum hávaða framvegis. Hún segist efcfcert hafa fengið nema illyrði að svörum, enda sé hún nú kölluS „vitlausa kerlingin“ af piltunum. Ég sagði henni einu' sinni að segja þeim, að þetta væri ólöglegt, og væri hægt að kæra þá, ef þeir héldu uppteknum hætti. Hún fékfc ekkert’ nema aðhlátur fyrir það, enda held ég, að alltof fáir viti hér í borg, að þessi hávaði er bannaður með lög- um. Mér finnst, að lögreglan- ætti að auglýsa þetta bann betur, því aö þá yrði fól'k ekki feim- ið við að kæra. Þá mundi þetta óþarfa fflaut lílka leggjast nið- ur smám samara. í von um birtingu, þótt bréf- ið sé langt, Sjúkraþjálfari (f ysioterapeut) óskast að Borgarspítalanum frá 1. okt. n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 20. þ.m. Reykjavík, 7. sept. 1967. SJÍTKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. yðar J. G.“ BLADBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfi Laugaveg frá 114—171 — Skúlagata — Laufásveg- ur I — Tómasarhagi — Skúlagata — Hraunbær frá 102. Talið við afgreiðs/una i síma 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.