Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. SEPT. 1967 5 Opinber yfirlýsing frá Andlegu svæðisráði í Reykjavík VEGNA s'taðhæfimga Herra bis'kiups íslands, Sigunbjöms Einarssonar, oig pnófesisors í guðfræði við Bás'kóla ísiliands, sr. Jóhanms Hanrnessonar, í blaða- viðtali birtu í Morgiunblaðd.nu 18/8 s,l., telur Andlegit Svæðis- ráð Bahá í Reykjavík þörf á eftirf.ar.andi yfirlýsin.gu: Vegna ummæla biskups varð andi fráhva.rf Balhá’ía frá Kr.istá, er hér tilfærð tilvísiun í orð Abdu’l-iBaihá, útskýranda. orða spámannsins Bahá’u’Iláh. Þessi tilvitnnn er tekin úr Bahá’u’lléh og Nýi Tíminm, bls. 14: „Þvílítear vom mó'tbárur þeirra gegn sól sannileikans, þó þessi Guð-innblásni maður væri viissuilega sá, sem lögmélið gaf fyrirheit um. En þar eð þeir skildiu ekki þessi tákn, krossfestu þeir „orðið“ s'em guð hafði sent mönmumum. Bahá-sinnar hailda því nú fram, að táknin, sem gefin voru í lögmiálimu, hafi átit við komu Krists, þó ekki gerðu þau það í þeim skiilnimgi, siem Gyðimgar löigðu í þau, þar eð þau voru rituð á táknmá'li, Til dæmis er eitt táknið itíkisyfir ráð. Bahá-.sdnnar teiljia rílki Kri®ts himnes'kt, guðlegt, eilMift rílki, ekki ríki af sama tagi og ríki Napóleons, sem stóð aðeins um stuttan tíma. Ríki Krists hefur mú staðið nær því í tvö þúsumd ár og stendur föstum fótum, og um aliia eilífð mun þessi hedla.ga vera sitja í hásæti dýrðarinmar. Á sama hátt skýrðusf ömmur táikn, en Gyðingar s'kildu það ekiki. Þótt nær tuittugu aldir séu liðnar síðan Kristur birtist í himneskri dýrð, bíða Gyðimgar enn komu Messiasar og telj a sig gera rétfc, en Krist vera svikana". Sfcriifiað af Abdu’l-Baihá til að birtasit í þessari bók. Vegma ummæla prófessor Jó- han ns Hannesstomar þess efnis, að Baihái-itrúa«rbrögðin séu grein af Moham.edistrú (Isfem), viljum við birta eftirfananidi gögn: Bréf aðstoðarprófessors í saign frœði, F. Kazemzadeh, við Yale University New Haven, Connec- tiout, rifcað 26. ágús't lí)59, til Mrs M. Maittaihedeh, Bahái Intema tiomal Commiumity, 225, Pifth Ave New York: Við þeirri spuirningu hvort Ba- hiáí trú sé sértrúardeiild af Istam, er haegt að gefa aðeims eitlt svar Það er hún ekki. Sem sagnfræð- imguir get óg stagt með fullari vissu að Baháí trú, þótt hún sé til orðin í þjóðfélagi Múhameds- trú.armamna, er algerliega óháð trúartorögð, bæði aS því er kenn- irngu varðair og inmbllásituir, ag er jiafnmik'ill greinarmun,u!r á henni og IsQam, og á krisfinni ttrú og gyðingdómi. 2. Brérf aðstoðarprófessors samanbu'rðartrúarfræði við Yale HáiSkóLa rdtað 20. ágúist 1950 til Mns. M. Mottahedeh, Ba'hiáí Imternational Commumity, 225 Fifth Ave. New York : „Leyfið mér að kynrna mig sem aðsitoðarprófessor (associate pro fessor) í samamburðatt'trúfræði við Yale háskóia. Mér skilst að spurningin hafi verið sett saman í Tyrklandi varðandi það, hvont Bahád trú sé einskomar Is'liam, eða ný trúar brögð. Að mímu áliti er Baháí trú, og hefir árvallt verið greini lega utan Islams. Sá 'er Múslem (Múlhamedstrú- arfylgjandi) sem vottar ekki að- eims að enginn guð sé mem,a Allah, heldur einmig að Múha- med sé (ekki hafi verið) postuli hans. Múhameð var inmsigli spá manna, hinn síðasti í röðinni af boðtoerum Guðs og Múslemar hafa alLir trúað því að Kóraim inm, sem Múlhamed var opinber- aður, innilhaldi þau boð sem frá dögum Múlhameðs til dómsdagis. Upphatf Baháí trúarinnar var í islömskiu Tlandi ag hún sótfti h.uig m.yndir sínar fyrst og fremst í arf Islams en aðgrei-ndi sig strax frá Islam með því að kenma að opinberunin sem Múhameð var gefin hefði ekki lengur gildi, mað því að Guð hefði opinberað hinum síðasta og m,esta sin.na boðbera, Baháuilláh. Ég held ekki að hinir lærðu menn Islams, hafi nokkru sinni viljað faillast á það að teljað innan Islams neitt fólk sem telur, að Múihameð hafi verið leysitur af hóLm.i af nýrri spámanni. Vegna þessa álít ég Bafaád vera óháða, spámiannlega eimgyðis- trú. Játeradur henmar telja Islam vera söran opinberunartrúar- brögð, en að nú sé nýrri opin- berun komin í þeirra stað. Bahá trúarmenn gætu ekki verið Múslimair nema í þeim skilmingi sem kriistndr menn eru Gyðimgar (þeirrar trúar að Mose og hinir spámennirnir hafi verdð samnir boðberar en horfinnar tíðar) eða í þeim skilnimgi sem Mús- limar gæt'u talist vera kristnir memn. En þess konar notkun huigtaka er ekki nema kenjar og ekkert upp úr henni að leggja í þjóðféLa.gisfræðilegum skiiningi. Norvin Hein (sign.) 3. Bréf Dr. Amin Bamani að- sfoðarprófessor í húmaniskum fræðuim og íslamskri menn- eklki þeim trúarbrögðum sem viðurkennd hefðu verið af ríkis- valdinu. Mantalsstjóri tók undir orð hins opimbera ákjæranda- Dómsorð. Yfirleitt eru öll boð sem mönn- um eru gefin arf guðd kölluð trúartorögð. Með trúarbrögðum er átt við sambandið miilli sam- félags og hins „absoluta:“ og fullkomna (guðs) sem býður og toannar og kennir gegmum boðbera simn (spáimann) til manmkiynsins. Árið 1844 kunngerði Seyid Ali Múhamed, að hann væri. sá s>em fyrirheit hefðd verið gefið um, fyrirrennari sem harfði það hlutverk að búa fylgismienn sínai undir þennan dag. Eftir pfelar- dauða harns viðurkemndi Mirza. Husayin Ali, síðar þekfctur sem Bahá ’u ’lláb, þesa hireyfimgu og kunngerði sig árið 1848 og sagði að þessi hreyfing væri' ekki grein af Isilam heldur nýr þáttur opinberuinar og að Báb sjiálfutt væri spámaður. Aðaluppistaðan í Baihá ’í trú er (S'annleikurinm er efcki sér- stæður heldur afstæður) (Him guðlega opinberun heldur stöð- ugt áfram.) öll trúarbrögð eru stæði Bahá ’í trúarbragðamna, þá eru þær fyrir hendi hj« Andlegu Svæðisráði Baihá ’í í Reykjavík, c/o P.O. Box 1336, Reyfcjavík. H.F. ANDLEGT SVÆÐIS- RÁÐ BAHÁ ’í í REYKJAVÍK Ásgeir Einarsson, formaður inganfræði, sikrifað 4. septem- eins að uppruna, þau eru á- fangar í þróun mannkynsins. Án þeisis að hafa greinargerð dýr'kunivora lengri í þessum dómi getum vér dregið saman megin- reglur Bahá ’í svo sem hér fer á eftir: ber 1059 til Horace Holley, Executive Secretary, Bahá í International Community, 536 Sberidan Road, Wilmette, HL „Atfaygli mím hefur verið vakin á því, að þar til hæfur dómstóill lýðveldfeims Tyrk- landis sé að ramns'aka réttar- istöðu Bahá ’í samfélagsins í því lamdi. Ég vil lýsa því yfi.r, að hið óháða trúarlega eðli Bahá ’í trúar hefur verið fullkamflega viðurkenn't af fræðimönnum og sérfræðingum í trúarbragðasögu um allan heim. Hún er á engan hátt sértrúardeild eða angi af Islam eða af neimum öðrum j trúarbrögðum sem viðurkenn- j ingu harfa hlotið atf há'lfu þjóð- j félaga. Hún er óháð trúarbrögð. j Emntfremur hefur hið eindreigið 1 1. Bafaáí trú er trú á einn guð. 2. Hún skírskotar til alls manníkyns án tillits til þjóðernis litarháttar eða kynþáttar. 3- Bahái trú breytir guðs- dýrktun fyrri trúarbragða og gerir guðsdýrkunarformið ein- faldara. 4. Hún er trú á lítf eftir Ásgeir Einarsson dauðann. 5. Hún er trú á Bahá ’u ’lláh sem spámamn guðs. 6. Þeir sem þessa trú játa, mynda samtfélag. Þessar upplýsiragar voru getfna.r 'hinum opinbera ákæranda í Istanbul atf prófessor Hazim Atif Kuyucak og Nurrallah Kuntor, sem voru sérfræðingar í þessari grein við svipað tæki- færi, og ennfremur birti dag- blaðið Diinya grein sem byggð- ist á þýðimgu úr Sahir girit- lioglu 22. ágúst 1955. Samikvæmt þeiss'um grund- vallaratriðum er Bahá ’í trúar- brögð. Öllum er frjálst að kjósa sér trú. Stefnandi hefur játað Bafaá ’í sem sína trú- Þess vegna verður manntalsstjóri að strika Islam út og leiðrétta trú hams sem Bahá ’í. KostnaðurLmn greiðist af stetfnanda. Þessi dóm- ur er kveðinn upp 10. júlí 1965 og er heimillt að áfrýja honum. (undirsikritft) Þessi diómur var staðtfes'tur 31. júí 1965, þar sem hinn opin- beri ákærandi ag manratals- skrifstotfa ríkisins samþykkja dómsniðurstöðuna. Dómari (undinsfcriít) Sýnfet eimhverjum þörif á frekari 'Lönnunum fyrir sjálf- Einar Sœvar Antonsson ópólitfeka eðli Bahá ’í alþjóða- samtfélagsints (samfélag Bahá ’í fæd,lur 28/ 1937 - dáiiin 6/7 1967 trúarmamna) lengi verið viður- ! kennd staðreynd, sem fiuLl stað- Kveðja frá unnustn. Ég þrái að þakka í Litlum brag, festing er fyrir í rdtum Bahá ’i trúarinnar og staðfest ei;með j þakkk“þér fy7ir“h'vern vitmsbu-rði ymissa alþjoðlegra i sérfræðimga. Vonast er til þess, - einfcum af ökteu-r öLlum sem dáum það og virðum sem hið nýja TyrkLand hef.ur áunnið á sviði framfara og álits á alþjóðavettvangi — að himn hæfi tyrkneski dóm- stóll felli útsikurð í samræmi við u-pplýis'tar erfðarvenjur hins tyrkmes'ka lýðveldis, og forð- fet það að sfcaða á nokkurn hátt orðstír Tyrfclands í hópi vtfsindamaimnia og í heim-inum almennt. — Dr. Amin Banani (sign) 4. Dóm-sniðurs'taða úr tyrkn- eisikum rétti (Muhameðlstrúar- land) Mál nr. 965/346. Dómari: Múfit Birsen 941-2 Ritari: Súikr- an Gozgin. Opinber ákærandi: Abdúllatiif Ayanoglu Stefnandi: Abdúrrahman Sami Döktoroglu. Lögfræðingu-r: Bedii Omay ríkisin-s. Krafa: Leiðrétting varð- andi trúa-rbrögð. Samlkvæmt beiðni sinni dags. 24/11 1964 heldur stefnandi því f-ram að á mantalsiskritfstofúinni þa-r sem fæðiniga-rvottorð si-tt sé skráð sé trú hans sögð vera Islam og sértrúarflokkur hams Hanifi, þó að hann sé Bahá ’í trúar. Þess vegna óskar ha-n-n etftir að þessi skrásetning verði leiðrétt. Við yfi-rheynsluna, sem fram fór fyrir opnum dyrum, endur- tók lögfræðin-gur stefnanda otfangreimda kröfu. Hinn opinberi ákærandi viisaði þessari kröfu á bug, og sagði að Bahá ’í trú tilheyrði samverudag, er veitt okkur guð, hér á jörð. Er sólin og sumarið sat hér við völd. við vonarglöð kvöddumst eitt góðviðriskvöid, þú sigldir út sólgullinn fjörð. GÓLFLAGNIR LINOLEUM Parket Marmor Jaspe PLASTDÚKAR plast kork Plast parket Gólfgúmmí Gólfflisar í miklu úrvali KOSTABOÐ Linoleum, nokkrar rúllur í sérstökum litum seldar með miklum afslætti. Algerlega ógölluð vara. GÓLFTEPPI Góð, þýzk tegund á kr. 300.00 pr. ferm. J. ÞORLAKSSON & NORÐMANN H.F. Bankastræti-Skúlagötu 30 þótt trautt gæti ég lyft þeirri byrði er þú barst, hljóð bæn mín hún fylgir þér nú. Og dóttirin unga oft spyr um það enn, því varð hann að deyja, ei kemur hann senn? hvar vinnur hann pabbi minn nú? Og þar sem ég stend nú á ströndinni ein, og sé þig ei framar í jarðneskum heim, þá uggandi aldrei ég verð. Því lífið það líður svo fljótt, ó svo fljótt, ég fagnandi undirbý sál mina hljótt, að leggja upp til þín á ferð. Þá fagnandi leiðumst um fjanlægan geim, og framtíðarvonirnar fylgja okkur heim, þá verður allt fagurt og bjart. Þá jarðneskum sorgum af heiðum roun létt, þá lýsandi stjörnum mun leið okkur sett, þá uppfyllast loks mun svo margt. Gunnlaug Ólafsdóttir. BÍLAKAUR^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar I aS Laugavegi 105. Tsekifæri | til aS gero góS bflakaup.. — HagstæS greiSslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Volvo Amazon árg. 66 Mercedes Benz 190 árg. 62 og 63. Trabant s-tation árg. 64, 65. Opel Capitan árg. 62. Opel station árg. 61. V-alkswagem fastback árg. 66. Ta-unus 12 M sendibíll árg. 66. Volkswagen 1500 S árg. 64. Volk-swagen árg. 62, 65. Rambler Classic árg. 65. Willy’s jeepster, Gypsy og Land-Rover árg. 67. Prinz árg. 63. Fiat 1500 station árg. 66. Saab árg. 63, 66, 66. Comet árg. 62. Buick speciail árg. 55, 61. Moskwitch árg. 64. Taunus 17 M station árg. 60, 63. Tökum góSa bíla í umboSssölu | Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. 40* UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON H.F. LAUGAVEG 105 SIMI 22466 En s-orgarský svart fyrir sólina bar, svo minn vonarhiminn myrkvaður var það skeði svo óvænt og flljótt Þú ástvin minn eftirlést minningar mér, þær mildastar ylja mér hvar sem ég fer, þín elska hún fylgir mér hljótt. Því tryggur við hlið mína ætíð þú varst, Nauðungaruppboð sem auglýst var í 44., 46. og 48. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1967 á Suðurlandsbraut 120, hér í borg, þingl. eign Halldórs Guðnasonar, fer fram eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Gjaldheimt- unnar í Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 12. september 1967, kl. 10 árdegis. Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.