Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. SEPT. 1 »67 5 V y* Þjódleikhúsið frumsýnir Galdra Loft 17. sept. Áskriftarkort fáanleg oð sýningum í vetur Svartfugl eftir Gunnar Gunnarsson á ensku KOMIN er út í enskri þýðingu skáldsagan Svartfugl eftir Gunn- ar Gunnarsson. Er það forlagið „The University of Wisconsin Press“ í London sem gefur bók- ina út, en hún er þýdd úr dönsku af Cecil Wood. Formála að bókinni ritar Ric- hard N. Ringler og fjallar hann um Gunnar Gunnarsson og skáldskap hans, einkum þó bók- ina Svartfugl. Þá er í formála skrá yfir verk Gunnars Gunn- arssonar og útgáfuár þeirra. Skáldsagan Svartfugl, sem nefnist á ensku ,The black cliffs" fjallar um atburði er skeðu á 18. öld svokölluð Sjöundaármorð. Svartfugl er ein bóka í bóka- flokki Norrænna skáldverka sem ,,The University of Wiscons- ins Press“ gefur út. Áður hefur eftir íslenzka höfunda, bók er nefnist Eldur og ís ,og í voru þrjú íslenzk leikrit: Gullna hliðið eftir Davík Stefánssor^, Kjarnorka og kvenhylli eftir Agnar Þórðarson og Galdra- Loftur eftir Jóhann Sigurjóns- son Gunnar Gunnarsson ISI-ENZKIR SAMTlÐARMENN FYRSTA frumsýning leikrásins hjá Þjóðleikhúsinu verður 17. september n.k. og verður þá frumsýnt leikritið Galdra Loftur eftir Jóhann Sigurjónsson. Með leiknum verður nú í fyrsta skipti flutt hljómlist eftir Jón Leifs og stjórnar Páll P. Pálsson flutn- ingi hennar. Leikstjóri er Bene- dikt Árnason en leikmyndir gerði Gunnar Bjarnason. Lárus Ingólfsson teiknaði búningana. Með aðalhlutverkin: Galda Loft og Steinunni, fara þau Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld. Þetta er í fimmta sinn, sem 1-eikhúsin í Reykjavík sýna Galdra Loft. Fyrst var leikritið sýnt hjá Leikfélagi Reykjavíkur 26. desember 1914 og léku þau Jens Waage og Stefanía Guð- mundsdóttir þá aðal'hlutverkin. Tveim árum síðar var leikurinn sýndur nokkrum sinnum með sömu leikurum í höfuðhlut- verkum. Næst. sýndi Leikfélag Reykja- víkur Galdra Loft árið 1933 og fór Indriði Waage þá með hlut- verk Lofts en Soffía Guðlaugs- dóttir lék Steinuinni. Árið 1948 var leikritið enn sýnt hjá L. R. og lék Gunnar Eyjólfsson, pá nýkominn frá leiknámi í Eng- landi, Loft en Regítna Þórðar- dóttir lék Steinunni. f fjórða gkipti sýnrli Leikfélag Reykja- víkur svo Galdra Loft árið 1956 með Gísla Halldörssyni I titilhlutverki'nu en Steinunni lék þá Erna Sigurleifsdóttir. Er þetta því í fyrsta skipti, sem Galdra Loftur er sýndur á sviði Þjóðleikhússims og fer Gunnar Eyjólfsson nú með h'lut- verk Lofts í þriðja sinn en hann lék hlutverkið hjá Leikfélagi Akureyrar fyrir þremur árum og svo hjá Leikfélaginu ánð 1948, eins og fyrr er sagt. Stein- ÖLLUM má vera ljóst, hvaða erfiðleikum íslenzk síldveiðiskip hafa átt við að stríða á yfir- standandi síldarvertíð. Er þá fyrst til að taka áður óþekkt fjarlæg mið, og þar af leiðand-i vandkvæðum bundið að losna við fenginn afla, vegna fjarlægð ar frá síldarbræðslium. Þau tvö síldarflutningarskip, sem annast hafa flutning frá síldarmiðum tU verksmiðjanna, hafa vissulega bætt mikdð fyrir veiði, og víst er, að minna verðmæti væri komið að landi ef þau hefðu ekki verið. Þá má og þak'ka þeim, sem áttu og höfðu framsýni og frum kvæði að síldarfTutningum frá fjarlægum síldarmiðum. Nú hafa flutningaskipin gert meira en Meinnð nð fnrn úr londi Aþenu, 12. sept., AP GRlSKUM blaðamanni, Elias Dimitracopoulos, sem Sameinuðu þjóðirnar buðu til ritstjómarráð Btefnunnar í Varsjá, er hefst í Öag, var meínað að fara úr landi á mánudag. Dimitracopoulos er ritstjóri dagblaðanna Ethnos og Daily Post, sem koma út á ensku. Hann hafði fengið leyfi stjórn- ervalda til brottfararinnar og mauðsynleg skjöl til hennar. Gríska herstjórnin hefur enga á- etæðu gefið fyrir ákvörðun sinni «m að neita ritstjóranum um brottfararleyfi. unni leikur Kristbjörg Kjeld en aðrir leikendur eru: Valur Gíslason, ráðmaðurinn, Margrét Guðmundsdóttir leikur Dísu, Er- lingur Gíslason fer með hlut- verk Ólafs og Árni Tryggvason leikur blinda ölmusumanninn. Þá eru og ýmis smærri hlutverk í leiknum. Hljómlistina, sem nú verður í fyrsta skipti flutt með hlut- verkinu, samdi Jón Leifs fyrir 50 árum. Tveir þættir hennar voru fluttir í Dómkirkjunni árið 1926 af 40 meðlimum úr Ham- borgarhljómsveitinni. Árið 1938 var mikill hluti hljómlistarinnar að flytja síldina. Þau hafa veitt margskonar þjónustu, með því að færa skipunum ýmsar nauð- synjar, svo sem olíu, vatn, mat væli og fl. En þessi þjónusta hefur að- eins náð til örfárra skipa, fyrst og fremst vegna takmarkaðs rúms, sem flutningaskipin hafa fyrir oliu og vatn umfram eig- in þarfir, og svo lesta þau ekki nama sem samsvarar úr ca. 8— 10% af síldarflotanum í hverri ferð. Af því sem nú hefur ver- ið sagt, sjá allir að nauðsyn ber til að greiða fyrir öflun nauðþurfta, svo að skipin þurfi ekki að leita til hafna hundr- uð mílna, er tæki um eða yfir vi'ku þar ti.l þa-u kæmust á veiði svæðið aftur. Ég tel brýna nauðsyn á að hafa birgðaskip á síldveiðisvæð- inu, og umfram ai'lt verður þar að vera læknir, einnig viðgerðar maður á hin margbrotnu síld- veiðitæki. Þá vil ég benda á að við eigum skip, sem að áliti margra væru mjög heppileg sem birgðaskip, olíuskip, sem bund- ið hefur verið við bryggju í nokkra mánuði vegna vöntun- ar á starfsgrundvelli. Þess má geta að á sama tíma er sóað erlendum gjaldeyri til olíufélag- anna með leigu á erlendum skip um til inntanlandsdreifingar á olíu. En það er nú önnur saga. Ég hef nú í fáum orðum lýst ástandi, og leið til úrbóta um þjónustu við síldveiðiskipin á fjarlægum miðum, að svo miklu leyti, sem ég hef haft aðstæðu til að kynnast með eigin augum. ólafur Stefánsson skipstjóri. fluttur á Norrænni tónlistarhá- tíð í Kaupmannahöfn undir stjórn tónskáldsins en danski ieikarinn Sven Medling fór með textann. Fyrir nokkrum árum flutti Sinfóníuhljómsveit íslands svo hljómlist Jóns Leifs við Galdra Loft í Háskólabíói. Stjórnandi þá var William Strick j land en Gunnar Eyjólfsson flutti í textann. Vakti sá flutningur i mikla athygli. Hljómlistin verður flutt af segulbandi, nema á fyrstu sýn-; ingunni, en þá annast 40 með- j limir úr Sinfóníhljómsveit ís- ' lands flutninginr. undir stjórn Páls P. Pálssonar. Þjóðleikhúsið tekur nú upp þá i nýbreytni að gefa leikJhúsgest-1 um kost á fastri áskrift að sýn- | ingum í vetur, þannig að starfs- j hópar eða félög, sem kaupa' minnst fimmtíu aðgöngumiða að sex sýningum, fá 20% afslátt. Verður aðgangseyrir þannig 816 krónur fyrir hvern leikihúsgest að sex sýningum og mun 50 manna hópur spara sér um 10.000 krónur, miðað við fullt verð aðgöngumiða. Þeir, sem þetta gera, geta valið um aðra til sjöundu sýningu hvers leik- rits. ANNAÐ bindi bókarinnar „íslenzkir samtíðarmenn“, er komið á markaðiinn, gefið út af bókaútgáfunni „Sam- tíðarmenn“, sem þeir standa fyrir Gunnar Einarsson í Leiftri og Oliver Steinn bók- sali í Hafnarfirði. Höfundar eru þeir Jón Guðnason og Pétur Haraldsson. í eftirmála bókarinnar segir, að útigefendur hafi árið 1962 ákveðið að hafjast handa um þetta mál og skyldi ritið geyma aaviskrár um 4000 ísiendinga, karla og kvenna og skyldi það eingöngu fjalla um menn, sem voru á iífi, þagar undirbúningur útgáfunniar stóð ytfir. f riitið skyldu skráðir þeir, er gegna, eða gegnt hafa meiriiháttar op- inberum störfum í þágu ríkis, höfuðborgar, bæjarfélaga og sveitarfélaiga, ennfremur ÍB-t- hafnamenn, forystumenn og aðrir sérstakir trúnað'armenn Gegnt fjölmörgum trúnaðarstörfuin í Félagi framreiðslum., form. um hrið. Setið þing alþjóðasamlaka barþjóna. Sæmdur heiðurspeningum þjóðhöfð- ingja íslands, Danmerkur og Svíþjóðar. K. 21. marz 1953 Ragna Esther, f. 6. okt. 1931, Guðmundsdóttir fisksala frá IIól i Hafnarfirði Guðmundssonar. Siinon Simonarson, f. 24. sept. 1933 í Rvik. For.: Símon Sveinbjörnsson skip- stjóri þar og s. k. h. Ingibjörg Sigurást Hallsdóttir tannsmiður. Brautskr. Verzl- unarsk. Islands 1952. Fulltrúi hjá Iðn- aðarbanka Islands h.f. og hefur starfað þar frá 1953. Form. starfsmannafélags bankans frá 1961. 1 stjórn Bridgefélags Rvíkur 1960-61. K. 4. júlí 1959 Edda, f. 22. okt. 1937, Finnbogadóttir verkam. í Rvík Finnbogasonar. Sindri Sigurjónsson, f. 20. des. 1920 í Kirkjubæ í Hróarstungu, N.-Múi. For.: -^Sigurjón Jónsson préstur þar og k. h. Anna Sveinsdóttir. Gagnfr. M.A.,1938 (hæ'tti námi í V. b.). Póstafgreiðslumað- ur i Rvík 1946-60, póstfulítrúi frá 1960. Hefur starfað að bindindismálum innan IOGT frá 1958. K. 24. des. 1941 Sigríður, f. 1. okt. 1921, —>Helgadóttir bókbindara S Rvík Tryggvasonar (sjá Viðbæti). Skafti Áskelsson, f. 20. júní 1908 í Austari-Krókum, Hálshr., S.-Þing. For.: Áskell Hannesson b. þar og víðar, sið- ast í Svínárnesi á Látraströnd, og k. h. Laufey Jóhannsdóttir. Stundaði útgerð frá Grenivík ásamt ->Þorbirni bróður sínum 1930-38. Fluttist til Akureyrar 1938. Framkvæmdastjóri Slippstöðvar- innar h.f. á Akureyri frá upphafi 1952. K. 1936 Guðfinna, f. 8. júlí 1910, Hall- grimsdóttir b. á Glúmsstöðum, Fljóts- dalshr., N.-Múl., Stefánssonar. Skafti Benediktsson, f. 16. marz 1925 i Garði i Aðaldal, S.-Þing. For.: Benedikt Baldvinsson b. þar og k. h. Matthildur Halldórsdóttir. Búfr. Hólum 1946. Framhaldsdeild Hvanneyri, kandí- datspróf i búfræði 1949. Ráðunautur Búnaðarsambands S.-Þingeyinga 1. júlí 1949 og síðan. Búsettur í Garði, Aðaldal. Oddviti Aðaldælahr. frá : 1962. Form.- Sauðfjárræktarfél. Aðaldæla frá stofn- un 1950. 1 stjórn Búnaðarfél. Aðaldæla frá 1950. 1 stjórn Kaupfél. Þingeyinga frá 1961. K. 17. april 1959 Elsa, f. 19. nóv. 1933,. —>Magnúsdóttir framkvstj. ! Rvik J. Brynjólfssonar. Skafti Stefánsson, f. 6. marz 1894 Í Málmey á Skagafirði. For.: Stefán Pét- urfison b. þar óg bátaformaður, siðar á Nöf við Hofsós, og k. h. Dýrleif Einars- semi, rLthofundar, lis-tamenn, sem viðunkenningu hafa hlotið og ýmsir fleiri, sem ek,ki er unnt að g-era grein fyrir í stuttu máli. Byðublöð fengu flestir, sem taka átti í ritið og voru beðnir að svara. Margir bruigðu skjótt við, en iaðrir dræmt. Starfsmenn útgáfunnar hafa því orðið að semja um það bil eina atf hverj- um fjórum æviskrám í ritinu, án þess svör aðila væru fyrir hendi. Auk þe&s varð að sleppa allmörigum, þar sem ekki var unnt að atfla nægilegra upplýs- inga um þá á þeim tíma, sem til umráða var. Verða menn að ihafa þetta í huga, ef þeir sakna einftiverra, sem þeir telja að geta hetfði átt í ritinu. Fyrra bindið A—J telur 2342 menn, en hið síðara K—Ö telur 2344 menn svo alls eru æviskrár 4686 manna í þessum tveianur dóltir. Útgerðarmaður og fiskkaupmað-* ur á Siglufirði. Hefur rekið þar síldar- söltun frá 1919 (söltunarstöðin Nöf)* Ba>jarfulltrúi um skéið. Einn af stofn- endum Kaupfélags Siglfirðinga. K. 6, marz 1925 Helya Sigurlína, f. 16. okt. 1893, Jónsdóttir verkam. á Akureyrí Jónssonar. Sigbjörn Jörgen Skarpkéðinu Gísla- son, f. 18. fkirkjubók: 19.] jan. 1895 á Vagnsstöðum í Suðursveit, A.-Skaft* For.: Gísli Sigurðsson b. þar og k. h. Halldóra Skarphéðinsdóttir. Nam ung- ur söðla- og hnakkasmíði, bátasmíðar og gull- og silfursmíði. Smiður og vél- fræðingur á Vagnsstöðum. Hefur smíð- að um 30 báta. Hefur sett upp rafstöðv- ar víða á sveitabæjum, vatnsleiðslur og miðstöðvar. Lagði á Vagnsstöðum fyrstu vatnsleiðsluna þar í sveit 1918, fyrstu miðstöðina 1930, setti þar uppl947 fyrsta súgþurrkitparheyblásarann í sýslunnl með hiótor, fyrstu rafknúnu vatnsdæl- una 1930 o.s.frv. Rafstöðvarstjóri á Höfn i Hornafirði 2% vetur (1922-24). Ráðu- nautur Búnaðarsambands Austurlands 1926-29 í rafveitu- og vatnsleiðslumál- um sveitanna. Starfaði að sams konar leiðbeiningum hjá Búnaðársambandl Suðurlands 1925 og 1927. Fylgdarmaður innlendra og erlendra manna á jökla.* Skarphcðinn Guðmundsson, f. 7« apríl 1930 á Siglufirði. For.: Guðmund- ur Skarphéðinsson skólastjóri þar og k. h. Ebba Guðrún Brynhildur Flóvents- dóttir. Gagnfr. Siglufirði 1947: Braut- skr. Samvinnusk. 1950. Verzlunarmaður hjá Kaupfélagi Siglfirðinga, Siglufirðl, 1951-56, gjaldkeri á skrifstofu félagsins 1956-61, kaupfélagsstjórl frá 1. sept. 1961.1 stjórn Verzlunarmannafél. Siglu- f jarðar 1953-61.1 stjórn Skíðafél. Siglu- fjarðar Skíðaborg 1951 og síðan, Iþrótta- bandalags Siglufjarðar fr& 1955. Siglu- f jarðarmeistari i skíðastökki um árabiL Islandsmeistari í skíðastökk! M53, 1958» 1960, 1962, i norrænnl tvíkeppni 1954. Tók þátt í skiðastökki á Ólympíuleik- unum i Squaw Valley 1 Kaliforniu 1960. K. 6. maí 1951 Esther Anna, f. 13. ág. 1930, Jóhannsdóttir Byström vélstjóra i Rvik Jónssonar. Skarphéðinu Jóhannssoxft, f. 7. aprll 1914 í Rvik. For.: Jóhann Ögmundur Oddsson kaupmaður þar og k. h. Sig- riður Halldórsdóttir. • Próf frá Listiðn- aðarskólanum í Khöfn 1937. Próf í húsa- gerðarllst frá Listahask. i Khöfn 1949. Ársnómsdvöl á Italíu 1951-52. Arkitekt i Rvík. Rekur þar eigin téiknistofu* Á sínum tíma var áskriifend- um safnað að ritinu og betfiir þeim nú verið senit það í póst- kröfu, eða þær eru á leiðinni. Hinsvegar eru afigreiðslur bók- anna hjá Leiftri og Oliver Steini í Höfðatúni 12 í Hafnarfirðd. HJöfundax ritsins sögðust hatfia leitazt við að leita uppi sérdega þá menn, sem ekki eru sikróðir í öðrum tölum, tfd. embættis- mann.a, lækna, lögtfræðintga, kennara o. fl., til þæs það þannr ig mætti verða tiil enn meiri fróðiLeilks fyrir þá menn, sem þau töl kunna að eiga. í>á eriu æviskrár 223 manna frá A—J og er það viðbætir við fyrra bindið. Forsvarsmenn þessa merka ritv-erks kváðu það að sjálfsögðu myndi úreltast mjög bróðlegia og mætti &egja að það tæki breytin-gum með hverjum degi. Því væri ekki nema eðlilegt að rit á borð við þetta væri sem tíða-st gefið út. Vantar birgðaskip fyrir síldveiðiflotann Gunnar Eyjólfsson og Kristbiörg Kjeld fara með aðalhlut- verkin í Galdra Loftssýningu Þjóðleikhússins. 244 Opna úr hinni nýju bók Annað bindi K-0 „íslenzkra samtíðarmanna" komið út fyrirtækja í ýmsum starfsgrein- bókum. uim, forvíigismenn í félagsmál- um og 'ánniarri menningarstanf- j (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.