Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.09.1967, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 13. SEPT. 1007 I í r \ Suður um höfin með Regina Maris Óneitanlegt er, að menn hafa lát- ið misjafniega af ferðum þess- um og aðbúnaði um borð í skip- unum, einkum þó hinni frægu Baltiku. Nú verður a.m.k. um skeið hlé á slíkum ferðum skemmtiferðaskipa, þar sem leyfi til að taka slík skip á leigu. „Síðasta skip suður“ í bili verður M.S. Regina Maris, sem mun leggja úr Reykjavíkur- höfn 23. september. Annað er líka merkilegt við það skip, en það er fyrsta Vestur-Evrópu skipið sem tekið hefur verið til leigu. Við hittum að máli Ingólf Blöndai, forstjóra ferðaskrifstof- unnar Lönd og Leiðir, en það er sú ferðaskrifstofa sem leigir skipið og fengum hann til að ræða við okkur um ferðina og ferðamálin almennt. Glæsilegt skip — Fyrstu Íslendingarnir, sem koma til með að kynnast Regina Maris, sem farþegar, verðiur hóp- ur sem kemur hingað heim með skipinu frá Hamborg og Kaup- mannahöfn, sagði Ingólfur. Þetta verður hátt á þriðja hundrað manns, samansafnaðir nokltorir ferðamannahópar sem flogið hafa út á vegum ferðaskrifstofunnar Lönd og Leiðir. — Er ekki Regina Maris frá- brugðið öðrum þeim skemmti- ferðaskipum sem siglt hafa með ísilendinga? mæta óskum farþega um frávik frá aðalferðinni og má benda á t.d., að Regina Maris getur Gutt um 20 bila í lest, sem er sérstak- lega útbúin til slíkra hluta. Gæti fól'k þá sett bíla sína á land í Napoli og ekið norður Evrópu til Rotterdam og komið þar í skip- ið að nýju. Sérstakir greiðsluskilmálar. — Við viljum leggja áherzlu á sagði Ingólfur, að gefa sem flestum tækifæri á að fara þessa ferð og því gefum við greiðslu- frest á % ferðákostnaðarins í ailt að eitt ár. Ferðin kostar frá 17:500 kr., en hægt er að fá mun dýrari „lúxus“ káetur, eða allt upp í 40 þús. krónur. Enn er ékki fullbókað með skipinu. Reyndar er búið að ibóka í vel- — Þeir verða 7 alls, en sá sem sér um ferðina frá hendi Lönd og Leiðir er Steinn Lárusson. Aðalfararstjóri í landi verður G.uðmundur Steinsson rithöfund- ur. Yfirleitt gott að ferðast með íslendinga. — Svo við snúum okkur að öðru, Ingólfur. Hvernig er að ferðast með íslendinga erlend- is? — Það má segja, að það sé ágætt, en það liggur mikil vinna á bak við það. Það er aliltaf tölu- verður hluti hvers ferðahóps sem kýs að fara út á s'kemmtistaði á hverju kvöldi og d'velur þar langt fram á nótt. Aðrir kjósa svo að tatoa daginn snemma og nota hann til að skoða sem flest. — Ég mundi segja að það væri í ýmsu gjörólíkt þeim. Þau hafa ÖU verið ,,austantjaldsskip“, og hefur verið dálítið þungur blær yfír þeim, og misjafnar sögur hafa farið um þjónustu og við- gjörning um borð í þeim. Ég mundi segja, að þetta skip væri í öðrum gæðaflokki en þau, bæði hvað varðar útbúnað skips- ins sjálfs og hvað varðar alla þjónustu um borð. — Hvað kanntu helzt að segja oktour um sjálft skipið? Svipmynd frá hinu fjölbreytta skemmtanalífi um borð í Regina Maris. Fólk I sólbaði á dekki skipsins, frá grímudansleik, sundlauginni, setustofunni á barnum og fl. Engum þarf að leiðast um borð, enda verður vel fyrir skemmtiatriðum séð hjá ferðaskrifstofunni. — Spjallað við Ingólf Blöndal, og leiðir44 forstjóra „Lönd NÚ þykir það ekki lengur stór tíðindi þótt hópur Islendinga leggi land undir fót og ferðist til framandi og fjarlægra landa. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að undanfarin ár hefur íslenzkur ferðamannastraumur tU útlanda orðið að faUandi fljóti og náð hámarki sánu í sumar. Stóran þátt í að auka tölu ferðamanna eiga skemmti- ferðaskip erlend, sem íslenzkar ferðaskrifstofur hafa leigt til skemmtiferða. Fyrsta slíka ferð- in var farin i vetur með rússn- eska skipinu Baltika, en síðan hefur hvar ferðin rekið aðra. á undan sinni samtíð hvað við- 'kernur ölilum öryggisútbúnaði. Má nefna sem dæmi að ekkert í yfirbyggingu þess getur brunn- ið, nema innréttingin í káetu skipstjórans. Viðkoma í 7 löndum. — Skipið fer héðan frá Reykja vík, 23. sept., næstikomandi, sagði Ingólfur. Þá verður farið til Dublin og um kvöldið verður farin ferð til Abbey Tavern og Jury’s, þar sem farþegum gefst kostur á að kynnast og taka þátt í írsku skemmtanalfö. Plrá Dublin verður síðan haldið til Tanger og þar gefst fólki kostur á að kynnast hinum sérstæðu — Þar er af nógu að taka. Regina Maris er 6000 tonna skip og te'kur 280 farþega. Að- eins er eitt farrými í skipinu, en með því tryggist, að allir fá sömu þjónustu. KJefarniir eru eins; tveggja- og þriggja manna og allir með salerni og handlaug og allmargir einnig með baði. Þá er í öllum klefunum full- komin loftræsting og loftkæling- arkerifi. ÖU rúm í eins og tveggja manna klefum standa á gólfi, en eru ekfci koj.ur eins og í svo mörgum skipum. Um borð verð- ur svo veitt öll sú þjónusta sem nöfnum tjáir að nefna. Þar eru verzlanir, barir, hárgreiðslu- stofa, sundlaug, nuddstofa, o.s.frv. Og eitt sem gefúr skip- inu sérstæðan og skemmtilegan þýzkan blæ, — grill, þar sem hægt verður að fá bjór fram- reiddan úr tunnum, svo lengi nætur sem nokkux hefur áhuga á. Þá má og nefna að skipið er Arabahverfum og verzlunar- háttum, auk þess sem farin verður dagisferð inn í ilandið. Frá Tanger verður haldið til Catania á Sikiley og þaðan verða farnar ferðir til hinnar fornu Syracusu og eldlfjallsins Etnu. Síðan verð- ur haldjð til Napoli og Pompej skoðuð, auk þess sem farið verð- ur í stoemmtiferð til eyjunnar frægu, Capri. Síðan verður siglt til Malilorka og þar gefst fólki tækifæri til að sóla sig á bað- ströndunum, áður en haldið verður til Cadiz sem er sérstæð- asta borg Suður-Spánar. Þaðan verður svo haldið til Lissabon í Portúgal og þaðan til Rotter- dam í Hollandi en þar verður staðið við í tvo daga. Heim á ileið verður svo lagt af stað 13. okt. og fcomið til Reykjavítour 17. okt. — Þetta er ferðaáætlunin í stórum dráttum, en við munum a£ fremsta megni reyna að flesta eins manns klefa og í flesta þá tveggja manna klefa sem eru með haði. Margt verður til skemmtunar. — Hvað gerið þið svo til að skemmta farþegum um borð? — í skipinu eru skemmtiiegir danssalir og strax ifyrsta kvöld- ið verður þar leikið fyrir dansi, og er ráðgert að halda 12 dans- leiki um borð, auk ýmislegs annars, sem gert verður til að skemmta ferþegum. Ómar Ragn- arsson, sem óþarft mun að kynna með öðru en nafninu, verður um borð og skemmtir farþegum, auk írska þjóðlagasöngflokksins „The Dragoon“. Um borð verður starfandi sérstök skemmtinefnd sem mun vinna að því að fá sem allra flesta farþega til að taka virkan þátt í skemmtanalífinu, t.d. með söng, vísnagerð o.s.frv. — Hverjir verða fararstjórar ferðarinnar? Fararstjórinn þarf því að vera á ferðinni dag og nótt. — Hvað er það, sem fólkið vill helzt sjá? — Um það er nær ógerningur að segja. Svo er margt sinnið sem skinnið, segir gamall máls- háttur og hann er bezta svarið við þessu. Möguleikar á að íslendingar eignist sjálfir skemmtiferðaskip. — Þið kallið þesa ferð „Síðasta skip suður", Ingólfur? — Já við gerum það í gamni og alvöru, því að nú munu opin- ber yfirvöld ekki lenguir leyfa að skemmtiferðaskip verði tekin á leigu a.m.k. ekki í bili. Það þýðir náttúrlega að silíkar ferðir munu leggjast niður, því ekki eigum við skemmtiferðaskip? — En Gullfoss? — Hann er ágætur til þeirra Ingólfur Blöndal áætlunaferða, sem hann hefur stundað til Englands og Dan- merkur. — Eru etoki möguleikar fyrir hendi að íslendingar geti sjálfir látið smíða o,g rekið skemmti- ferðaskip. — Vafalaust tel ég að hægt væri að mynda félag um bygg- ingu slíks skips. Það verður sennilega erfitt núna, þar sem margvíslegir örðugieikar aflaleys is og verðfalls virkar náftúrlega á slíkt, sem annað. En það er jafnvíst, að ekki er grundvöllur fyrir hendi að stíla rekstur ís- lenzfcs skemmtiferðaskips upp á það að með því verði einvörð- ungu fluttir ísilendingar. Stóran hluta ársins væri hægt að leigja það til flutninga á erlendum ferðamönnum og eru margar leiðir færar í því sambandi. Nægir að benda á það sem Norð- urlandaþjóðirnar og Þjóðverjar gera. Þeir fara með sín s'kip til Bandaríkjanna yfir vetrartím- an og flytja bandaríska ferða- menn til eyjanna á Karíbahafi. Ef byggt væri íslenzkt skemmti- ferðas'kip og það rekið á þennan hátt, er ég ekki í vafa um að það gæti aflað meiri gjaldeyris, en ísilenzkir ferðamenn sem með því munu ferðast, eyddu i ferðum sínum. — Telur þú að lækkun á ferðamannagjaldeyri komi ti'l að hafa áhrif á utanlandsferðir ís- lendinga? — Ég held að það hafi ekki veruleg áhrif, ef gjaldeyris- skammturinn verður ekki lækk- aður meira en orðið er. Þetta sfcapar ferðamönnum óneitan- lega visst aðhald, en veldur engri gjöribreytingu á utanilands- ferðum fólks. Aukning erlendra ferðamanna. — Nú hefur ferðaskrifstofan Lönd og Leiðir mikið með er- lenda ferðamenn að gera. Hvað getur þú sagt mér um það Ing- ólfur, — hefur orðið aukning á ferðalögum útlendinga tifl. ís- lands? — Það var töluverð aukning í sumar og augljóst er af þróun þessara mála undanfarin ár að hægt er að reikna með 20-25% árlegri aukningu erlendra ferða- manna hingað, ef ekki verður um að ræða frekari verðhækk- anir, en hátt verðlag er noifckur þröskuldur á vegi ferðamanna hérlendis. — Hvernig er þjónustu ferða- skrifstofu þinnar við útlenda ferðamenn háttað? — Það væri langt máfl að rekja öll atriði þess, en við erum frá morgni til kvölds að veita fólk- inu þjónustu. Farnar eru ferðir um borgina og á helztu ferða- mannastaðina hérlendis, svo sem Þingvalla, Gullfoss og Geys- is, auk þess sem við höfum bif- reið staðsetta norður við Mý- vatn, sem ekur fólkinu þar um sveit og upp í hállendið. Þá hef- ur fyrirgreiðsla við einstaka ferðamenn og skipulagning ferða þeirra um landið stöðugt farið í vöxt. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.