Morgunblaðið - 01.12.1967, Page 2

Morgunblaðið - 01.12.1967, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. DES. 1967 Skattstjórar þinga ALLIR skattstjórar landsins sátu í gær á fundi hér í Reykjavík. Markmið fundarins var tvíþætt, aðalfundur Skattstjorafélags ís- lands og viðræðufundur við rik- isskattstjóra, skattarannsóknar- Aðnlíundur Þjóðólís ú sunnudug SJALFSTÆÐISFÉLAGIÐ Þjóðólfur í Bolungarvík heldur aðalfund sinn n.k. sunudag í sjómannalestof- unni í félagsheimilinu. Hefst fundurinn kl. 5. Fara fyrst fram venjuleg aðalfundar- störf, en síðan verður rætt um héraðsmál og almenn stjórnmál. Flytur Sigurður Bjarnason, alþingismaður, framsöguræðu. Stjórnmúluvið- horfið rætt í Sjúlfslæðis- félugi ísfirðingu SJALFSTÆÐISFELAG Isfirð- inga heldur fund í húsi flokks- ins að Uppsölum n.k. sunnudag kl. 2 e.h. A fundinum flytur Sigurður Bjarnason, alþingis- maður, framsöguræðu um stjórn málaviðhorfið. A eftir verða frjálsar umræður. Leiðrétting í MINNINGARGREININNI: Rakel Þórleif Bessadóttir, er birt- ist í Morgunblaðinu sl. þriðju- dag, höfðu við prentun fallið niður nöfn tveggja barna Rakel- ar. Rétt er málsgreinin svona: „Börn Rakelar og Guðlaugs, sem á lífi eru: Emelia Margrét, búsett í Reykjavík, Þorlákur Hún fjörð, bóndi á Þverá, ókvæntur, Jóhanna Guðrún, frú í Reykja- vík, Vésteinn - Bessi, búsettur í Reykjavík, Einar Húnfjörð, býr á Blönduósi, og Bergþóra Heið- rún, frú í Keflavik. Börn Kára; Bragi, sem fyrr er nefndur, og Rakel, hjá móður sinni.“ Reykjavík, 29. 11. 1967. Stgr. Davíðsson. Hér birtist mynd af Jónasi Sigurðssyni -frá Súgandafirði, er lézt af sárum, er hann hlaut við slys, sem varð við upp- skipun úr Brúarfossi síðast- liðinn þriðjudag á Súganda- firði. Kassi féll á Jónas og lézt hann á leið til ísafjarðar. stjóra, hagstofustjóra og ráðu- neytisistjóra fjármálaráðuneytis- ins um ýmis framkvæmdaatriði í sfkattamálum. Einar Eiríksson, skattstjóri í Vestmannaeyjum, formaður Skattstjóraféalgsins tjáði Mbl. í gær, að viðcræðurnar við skatta- rannsóknarstjórann hafi snúizt um það að samræma störf skatt- stofunnar og skattarannsóknar- deildarinnar. í Skattstjóraféalginu eru nú 9 félagar, eða jafn margir og um- dæmin. Einn skattstjóri situr í hverju kjördæmi, nema Suður- landskjördæmi. Þar sitja tveir, þar eð Vestmannaeyjar eru sér umdæmi. Stjórn Skattstjórafé- lagsins skipa: Einar Eiríksson, Vestmannaeyjum, formaður, en meðstjórnediur eru: Hallur Sigur- björnsson, Akureyri og Filippus Björgvinsson, Hellu. -----» ♦ t---------- 4 15 þús. hermenn Bnndaríkjn- mannn follnir í Vietnam Saigon, 30. nóv. NTB. RÚMLEGA 15.000 bandarískir hermenn hafa týnt lífi í Víet- namstyrjöldinni síðan í janúar 1961, að því er herstjórnin í Sai- gon tilkynnti í dag. Alls hafa 109.000 bandarískir hermenn fall ið, særzt eða týnzt. Það sem af er þessu ári hafa hermenn Víetcong myrt 3.336 ó- breytta borgara, og 4.344 hefur verið rænt. Samkvæmt síðustu tölum eru 118.000 norður-víet- namskir hermenn og Víetcong- hermenn í Suður-Víetnam og þar að auki 70—90.000 skærulið- ar. 467.000 bandarískir hermenn eru í landinu og auk þess 59.000 hermenn frá bandalagsþjóðum Bandaríkjanna. 758 bandarískar flugvélar hafa verið skotnar nið- ur yfir Norður-Víetnam. Skattstjórarnir á fundi, taldir frá vinstri: Ólafur Níelsson, skattarannsóknarstjóri; Sveinn Þórðar- son, Reykjanesumdæmi; Filippus Björgvinsson, Suðurlandsumdæmi; Ragnar Jóhannesson, Norð- urlandsumdæmi vestra; Jón Eiríksson, Vesturlandsumdæmi; Einar Eiríksson, Vestmannaeyjum; Sigurbjörn Þorbjörnsson, ríkisskattstjóri; Páll Halldórsson, Austurlandsumdæmi; Jón Jóhanns- son, Vestfjarðaumdæmi; Hallur Sigurbjörnsson, Norðurlandsumdæmi eystra og Ævar fsberg, vararíkisskattstjóri. Á myndina vantar Halldór Sigfússon, skattstjóra í Reykjavík. 55 milljón króna gjaldþrot? AÐ SÖGN Unnsteins Becks, borgarfógeta, skiptaráðanda í gjaldþrotamáli Friðriks Jörgen- sens, nema lýstar kröfur í gjald þrotabúi Friðriks nú 54 milljón um 358 þúsund krónum, en lýs- ingarfresti lauk hinn 16. októ- ber síðastliðinn. Tala þessi er ó- nákvæm að því leyti, að sumum kröfum er lýst með vöxtum, en öðrum ekki. Ennfremur eru nokkrar tilgreindar í magni út- flutningsvara, er gjaldþroti hafði til sölu fyrir ýmsa aðila. Kröf- ur að upphæð rúmlega 778 þús- und krónur bárust of seint. Mál þetta var tekið til skipta- meðferðar hinn 14. april að ósk gjaldþrota sjálfs. Skiptafundir fóru fram 3. og 24. nóvember og komu þá fram krötfur að upp- hæð 54.358.432.88 krónur. Málinu hefur nú verið visað til Sakadóms, svo sem venja er um gjaldþrotamál, að því er skiptaráðandi tjáði Mbl. í gær. Norsko ríkið greiðir íslenzkum R^göb gengisbreyting- “i9erðnrmönnum skaðabætur una í sjónvarpi i kvöld f SJÓNVARPSÞÆTTINUM Á öndverðum meiði, sem fluttur verður í kvöld undir stjórn dr. Gunnars G. Schram, munu þeir Magnús Jónsson, fjármálaráð- 13 skip með 640 lestir SL. sólarhring voru skipin eink- um að veiðum í Breiðamerkur- dýpi og um 70 sjómílur SA af Dalatanga. Veður var óhagstætt. Alls tilkynntu 13 skip um afla, 640 lestir. Dalatangi Lestir Arnfirðingur RE 100 Gísli Árni RE 50 Albert GK 35 Halkion VE 40 Haraldur AK 50 Gígja RE 80 Þórður Jónasson EA 10 Lómur KE 140 Jörundur Ilf. RE 25 Guðbjartur Kristján ÍS 20 Dagfari ÞH 20 Héðinn ÞH 25 Guðbjörg ÍS 47 45 Óhagstætt veður var á síldar- miðunum í fyrradag, og aðeins kunnugt um afla þriggja skipa, samtals 35 lestir. Dalatangi Lestir Faxi GK 10 Gísli Árni RE 10 Ólafur Friðbertsson ÍS 15 herra, og Eysteinn Jónsson, for- maður Framsóknarflokksins, rök ræða um gengisbreytinguna, að- draganda hennar og afleiðingar. Þátturinn hefst kl. 20.30 i kvöld. Síðustu for- vöð að iú miða - gerið shil sem fyrst EFTIR aðeins fimm daga verð ur dregið í hinu glæsilega skyndihappdrætti Sjálfstæð- isflokksins. Vinningurinn er stórglæsileg bandarísk bifreið, og verður hún eflaust kær- komin jólagjöf. Verð happ- drættismiðanna er aðeins 100 krónur, og má kaupa þá í vinningsbifreiðinni, þar sem hún stendur i Austurstræti. Aríðandi er að allir velunn- arar og stuðningsmenn flokks ins, sem fengið hafa senda happdrættismiða, geri skil sem allra fyrst. Skrifstofa flokksins annast móttöku, en hún er til húsa í Sjálfstæðis- húsinu við Austurvöll. Bókhaldsrannsókn liggur ekki endanlega fyrir, þannig að enn er ekki unnt að fullyrða, hverj- ar eignirnar eru og útistandandi skiuldir. Þá liggur hjá Sakadómaraem bættinu í Reykjavík kæra á hend ur Friðrik Jörge.nsen fyrir gjald eyriisforot og er það mál enn í rannsókn. Skiptaráðandi tjáði Mbl. í gaer að að krónutölu væri gjaldþrot- þetta líiklega hið rnesta hér- lendis. Fara utan tU íuUveldisfagnaðar RÍKISSTJÓRN íslands hefur verið boðið að senda fulltrúa til þess að vera viðstadda 50 ára fullveldishátíðahöld Finnlands, en þau hafa staðið allt þetta ár, en komast í hámark 5. og 6. desember n.k. Frá þe.ssu segir í fréttatilkynningu frá forsætis- ráðuneytinu, er Mbl. barst í gær. „Ríkisstjórn Finnlands hefur boðið ríkisstjórn íslands að senda fulltrúa til þess að taka þátt í hátíðahöldum í tilefni af 50 ára afmæli fullveldis Finnlands í Helsingfors 5. og 6. desember n.k. Ákveðið hefur verið, að dr. Bjarni Benediktsson, forsætis- ráðherra og Emil Jonsson, utan- ríkisráðherra verði fulltrúar rík- isstjórnarinnar við framangreind hátíðahöld og fara þeir utan 4. desember n.k. og koma heim 7. desember". NORSKA ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða eigendum tveggja norskra og þriggja ís- lenzkra skipa björgunarlaun og skaðabætur að upphæð 138.000 norskar krónur (um 1100.000 krónur ísl.) fyrir björgun á norska eftirlitsskipinu Draug, sem strandaði fyrir mynni Siglu- fjarðar í júní 1964. Það var borg- ardómurinn í Bjórgvin, sem kvað upp dóminn í gær, sam- kvæmt frétt frá NTB. Dómurinn vísaði á bug stað- hæfingu eigenda Draugs, að skip ið hefði ekki verið í nauðum statt, þótt veður hafi verið gott, er slysið vildi til. Dómurinn taldi, að ef skipið hetfði verið kyrrt á strandstað, hefði ekki tekizt að bjarga því fyrr en að mörgum dögum liðnum. Einnig var vakin eftirtekt á því, áð áhöfnin hefði verið sett í land af öryggisástæðum. Tveir hinna íslenzku björgnuaraðila fengu 25 þús. krónur hvor, en hinn þriðji 8 þúsund. Annar norski björgunaraðilinn á samkvæmt dómsúrskurði að fá frá ríkinu 60 þúsund norskar krónur, en hinn 20 þúsund. Ekki var talin ástæða til að greiða hinum ís- .enzk'u eigendum björgunarlaun, heldur voru greiðsiur til þeirra skaðabótaigreiðslur fyrir tap á veiðairfærum. Verkloll vegna greiðslufyrir- komulags launa VERKAKVENNAFÉLAGH) Snót í Vestmannaeyjum hafði hoðað verkfall frá og með miðnætti síðastliðnu. Klukkustund áður en til verkfallsins kom átti Mbl. tal við Guðmundu Gunnarsdóttur, formann félagsins og kvað hún þá augljóst að til verkfallsins kæmi. Guðmunda sagði, að um eins konar innanríkismál verka- kvenna í Eyjum væri að ræða. Konurnar hefðu ákveðið að fara í verkfall vegna greiðslufyrir- komulags launa. Tvö frystihús- anna hefðu átt í greiðsluerfið- leikum og hefði því verið sætzt á það í saimar, að frystihúsin greiddu launin inn á sparisjóðs- bækur í banka. Þetta væri óþægi legt fyrir fólkið og þætti félag- inu og jlla farið er uppsögn á þessu samkomualgi væri algjör- lega hunzuð. Guðmunda kvað félagið ekki fara fram á launahækkun, en þó ýmsar lagfæringar. Af g reiðslut í mi verzlana í des. AÐ venju verða verzlanlr opnar lengur laugardaga í desemher, en aðra mánuði. Samkvæmt tll- kynningu frá Kaupmannasam- tökum íslands verða verzlanlr opnar til kl. 16 næstkomandi laugardag, 2. desember. Laugardaginn 9. desember verður opið til kl. 18, hinn 16. til kl. 22 og laugardaginn 23., á Þorláksmessu, til miðnættis. f dag, 1. desember, verða verzl anir opnar sem aðra föstudaga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.