Morgunblaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1968 17 Reynisfjall, séð úr Dyrhólaey. snjóflóðunum í gær. (Ljósm.: - SNJOFLOÐ Fraim'hald alf blis. 28 síðar sá hann, að snjóflóð hafði fallið og sópað burtu húsunum. Mlli tuttuigu og þrjátíu kindur voru komnar í leitirnar lifandi, en li'tlar líkur voru taldar til að bjarga fleiri. Mikið af heyinu fannst í dag í mýri langt fyrir neðan húsin. Aldrei hefur fyrr heyrzt talað um snjóflóð á þessum stað, en erfitt er vegna blindbríðar að ábta sig á hvað það er víðtækt, en það mun taka yfir um fjög- urra hektara svæði. Allir karlmenn í Reynishverfi, sem heimangengt eiga, vinna nú að því að leita fjárins. Líkur benda til að snjóflóðið hafi fall- ið rétt áður en Gísli lagði af stað til húsanna, því að í morg- un, er fólkið á Reyni sá til húsanna, virtist þar allt með eðlilegum hætti. En rétt eftir klukkan níu í morgun telur ein konan á Reyni sig hafa heyrt mikinn Þyt. Ófært um götur Víkur. Einar Oddsson sýslumaður í Vík sagði í viðtali við blaðið í gær að þar hefði geisað óveður frá því í fyrramorgun. Sagði hann alla vegi ófæra og ekki fært innan kauptúnsins nema á vélsleða, sem menn hefðu not- azt við til að ná vörum úr búð- um. Kvað hann menn ekki muna eftir öðru eins fannkyngi þar um slóðir. Snjóflóð á Presthúsum. Síðar í gær féll annað snjó- flóð í Reynisihverfi og tók með sér fjárhús og hlöðu á Prest- húsuim. Um 100 fjár var í hús- Undir fjallinu standa bæirnir þar sem fjárskaðarnir urðu í Páll Jónsson). unum, sem Guðjón Guðmunds- son bóndi á PrestJhúsum og Ólafur Guðjónsson sonur hans áttu. Flokkur sá, er vann að björgun á Lækjarbakka var kom inn á staðinn og höfðu fundizt tæpar 20 kindur lifandi, en uim 20 dauðar, er síðast fréttisf. Veð- urofsinn var þá enn hinn sami og sá ekki út úr augum. Snjóflóð hefur ekki fallið á Prestshúsum fyrr svo kunnugt sé. Áfastur húsunum, sem fóru í snjóflóðinu þar, var hlaðinn kofi, sem 15 lömib voru í. Slapp hann við snjóflðið ag sakaði lömbin ekki. Af fé þeirra Prest- húsmanna voru 40 kindur í öðru húsi, sem einnig sluppu við snjó flóðið. — K. Jónsson Framhald af bls. 8. hefði verið unnt að veita að minnsta kioisti 30 manns abvinnu til viðibótar þeim, sem nú vinna í verksmiiðjunni, ef dósirnar h'efðu fengizt. Engar dósir af iþeseu tagi hafa fengizt afgreiddar frá dósa'Verk- smiðjunni .síðan í ágúst í fyrra. 50% verndartollar er á innfllutt- um dösuim, en hann hefur h'vorki fengiz't felldur niður né heldur verið teyft að leggja hann á út- sölu'verð vörunnar, sem miðað er við það, að notaðar séu dósir fr&rnleiddar innanlandls, dósir, sem ekki fáist. KriiStjlán Jónsson kvað eimsýnt að þessi jþáttur í starfi niðursuðUverlkgmiðjunn- ar yrði ekfki tekinn upp aiftur, fyrr en þestsi mál l'eystuist, tii þess væri enginn fijár'hagisgrund- völlur. Á meðan gæti verlksmiiðj- an eklki starfað með fulílu/m af- klöstum, eða veitt þá atvinn.u, sem annans væri unnt. — Sv. P. - NOVOTNY Framihald af bls. 1 mannablaðs í Prag hafði hann meðferðis flest hernaðarleyndar mál Tékkóslóvakíu. í síðustu viku var innanríkisráðherranum og ríkissaksóknaranum vikið úr embættum og aðstoðarlandvarna ráðherrann fyrirfór sér. Formað ur Þjóðarráðs Slóvakíu varð einnig að segja af sér, svo og stuðningsmenn Novotnys í stjórn verkalýðssambandsins. Sejna- málið vakti mikla ólgu í hern- um, einkum vegna vess að hers höfðinginn var sagður hafa kvatt úr herlið til þess að treysta valdaaðstöðu Novotnys þegar miðstjórnin hélt fund í janúar. Verður þjóðhetja forseti? Sonur Novotnys, Antonin yngri, hefur látið af starfi sínu sem forstjóri bókaforlagsins Art ia, að því er tilkynnt var í dag. í Prag létu margir í ljós létti í dag er tilkynnt var að Nov- otny hefði sagt af sér. Ahrifa- maður í kommúnistaflokknum sagði: „Við skulum vona að allt gangi að óskum“. Fáni forsetans sem á eru letruð einkennisorð- in „Sannleikurinn sigrar" blakt- ir enn við hún við forsetahöll- ina þrátt fyrir tilkynninguna um afsö n Novotnys. Sá sem sennilegast er talið að ka muni við forsetaembætt inu r. Josef Smrovsky, sem er þjó’öhetja vegna vasklegrar framgöngu í uppreisninni er gerð var í Prag gegn nazistum 1945. Hann sat í fimm ár í fang- ■el'si á stal'ínstðmanum og nýtur mikilla vinsælda. Einnig er tal- ið að Jan Svoboda, hershöfðingi yfirmaður tékkneskra hersveita í Sovétríkjunum á stríðsárunum, komi til greina. Hann er ekki félagi í kommúnistaflokknum, en var varnarmálaráðherra til árs- ins 1950. Masaryk-málið rannsakað? Jan Prochazka, varaforseti tékk neska rithöfundasambandsins, skoraði í dag á yfirvöld í Tékkó slóvakíu, að remnsaka hið dular fulla fráfall Jan Masaryks utan- ríkisráðherra fyrir 20 árum. Jan Masaryk féll út um glugga í tékkneska utanríkisráðuneytinu hálfum mánuði eftir að komm- únistar komust til valda. Enn er ekki ljóst hvort honum var hrint út, e’ða hvort hann stökk sjálfur, þó að þeirri skoðun, að hann hafi framið sjálfsmorð hafi aukizt fylgi. Fleiiri afsagnir Þrír valdamiklir stuðnings- menn Novotnys sögðu af sér í dag um leið og forsetinn. Þeir eru: Frantisek Kolar, aðalritstj. Kulturni Tvorba, vikublaðs um menningarmál og stjórnmál, sem miðstjórnin gefur út, Mor- slav Zavadil, formaður æskulýðs sambands Tékkóslóvakíu, og dr. Josef Plojhar, formaður friðar- hreyfingar kaþólskra klerka. Þá m)á geta þess, að Gísli Skaftason á Lækjarbakka átti 20 ær í öðru húsi og 40 geml- inga, er ekki sakaði í snjóflóð- inu. Tvö önnur snjóflóð féllu úr Reynif jaliis, milli fjlárlhiúsis og bæjar á Reyni og við bæinn Garða og staðnæmdist um 70 metra frá bænum. FERMINC NESKIRKJA Ferming sunnudaginn 24. marz, kl. 11. Séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Anna Björnsdóttir, Ægisíðu 150 Anna Eggertsdóttir, Grandavegi 37 Anna Hjálmdís Gísladóttir, Dunhaga 18 Birna Jóhannsdóttir, Birkimel 6 Guðrún Hjálmarsdóttir, Njálsg. 13b Guðrún Þorgrímsdóttir, Skildinganesvegi 52 Iðunn Antonsdóttir, Sörlaskjóli 88 Ingibjörg Anna Guðlaugsdóttir, Framnesvegi 65 fris Guðjónsdóttir, Vesturvallag. 7 Jóhanna Björk Jónsdóttir, Hörpugötu 1 Jónína Dagný Hilmarsdóttir, Kárastíg 14 Kristín Böðvarsdóttir, Ásvallag. 16 Ragna Ólafsdóttir, Grenimel 33 Rósa Guðbjartsdóttir, Hagamel 41 Selma Antonsdóttir, Hvassaleiti 8 Þorbjörg Sigrún Harðardóttir, Granaskjóli 22. DRENGIR: Benidikt Bjarki Jónsson, Skólabraut 9 Davíð Þorsteinsson Löve, IMý stjórn í Finnlandi Helsingfors, 22. marz. NTB. URHO Kekkonem Finnlandsfor- seiti tilmefndi í idag nýja stjórn, siem Mauno KoL'vLsto úr flokki sósiíaildemóku’ata hefuir myndað. Að stjórninni stainda stísáaldeimó- ■kratar, kommúnistair, flokkur vinstri jafniðammainma, !Miffflokk- urinn og Sænski þjóffflokkurinn. Skipting náðlherraemibætta er imijiög sivipúð og í stijórn Paaisios fyrrverandi forsætisriáðlherra. Miðfl'okkurinn fær eimlbætti imennt'a'miálaráðberra af sósíai- demóikrötuim, sem flá afftur 4 imóiti eift náðlhierraeimbætti án s'tjórnardei'ldar og embætti verkamiálaráð'herra. Sæntski þjóð fl'okkurinn átiti ekki aðild að síðiustu stj'órn, en fulltnúi hans, Greis Teir, verður verzlunar- 'miálanáðlberra. Tveir menn gegn' .nú þessu emlbætti, Teir og sólsiíal- 'demiókratinn Vainö Leiskinen. Karjalainen (Mi'ðlfknkknuim) er ut’anríiki'snáðlherra, só(síaldemó •kratinn Aarre Simlonen dórn-s- ■mláiiadáðlherra, Jldhannes Virolan en úr Miðflokknuim im'ennfa- mlálariáilherra og Antero Wár- ynen ('sósíaldeimiókrati) innan- ríJkis'riáðherra. Ja'fnðánmenn haifa sex ráðlberra í stjórninni, Mið- fl'cikkurinn fimm, kicimimúnilstar iþnjlá og Sænski þjóðlfltnkkurinn einn. Ta.lið er, að V.J. Suksel'ain- en verði forseti þjóðlþingisins í stað Viroiainens. Fálkagötu 13 B Finnur Snorrason, Ásvallagötu 26 Gísli Georgsson, Kvisthaga 23 Gunnar Birgisson, Túngötu 51 Gunnar Kári Magnússon, Sörlaskjóli 46 Haraldur Sverrisson, Nesi. Jón Magnússon, Einimel 9 Magnús Halldórsson, Melabr. 59 Páll Melsteð, Nesvegi 61 Sigurjón Víðir Jónsson, Hörpug. 1 Þórarinn Hrafn Harðarson, Vesturgötu 48 Þorgeir Daníel Hjaltason, Meistaravöllum 19 Þorvaldur Hlíðdal Þórðarson, Fornhaga 20. Neskirkja: Ferming sunnudaginn 24. marz, kl. 2. Séra Jón Thorarensen. STÚLKUR: Anna Hannesdóttir, Lynghaga 24 Ásdís Óslkarsdóttir, Fálkagötu 28 Auður Ósk Reynisdóttir, Hraunbæ 100 Elín Guðmunda Jóhannsdóttir, Hjarðarhaga 30 Erna Þórunn Árnadóttir, Granaskjóli 10 Eyrún Antonsdóttir, Efstasundi 70 Guðbjörg Ása Andersen Hreins- dóttir, Austurbrún 6 Guðmunda Jóna Jónsdóttir, Laugabrekku Helga Nordal, Nesvegi 17 Kristrún Þórðardóttir, Suður-Hlíð v.Þormóðsstaðav. Sif Gunnarsdóttir, Vallarbraut 5 Valrún Guðmundsdóttir, Barðaströnd 4 Þorbjörg Thorlacíus, Hofsvallagötu 55. DRENGIR: Agnar Guðmundsson, Sörlaskjóli 13 Ágúst Harald9son, Lindarbraut 10 Árni Eyjólfsson, Skólabraut 11 Einar Ásmundsson, Grenimel 22 Kristján Kristjánsson, Lambhóli Sigvaldi Kaldalóns Jónsson, Skólabraut 61 Skúli Skúlason, Skólabraut 13 Tryggvi Lúðvík Skjaldarson, Stigahlíð 34 Ævar Halldór Kolbeinsson, Melabraut 53. Verndið börnin í umferöinni Foreldrar hefji skipulega um- ferÖafrœðslu barna sinna — Nú er tækifærið fyrir for- eldra til að hefja skipulega um- ferðarfræðslu barna sinna. Athuganir á barnaslysum 1967 sýna, að af þeim 59 börnum, sem slösuðust það ár í umferð- inni í Reykjavík, voru 36 börn á aldrinum 2—6 ára, þ.e. undir skólaskyldualdri. Þessar tölur sýna, að yngstu borgararnir, börn á aldrinum 2—6 ára, eiga við erfiðleika að stríða í um- ferðinni, og að sjálfsögðu eru erfiðleikar barnanna mestir, er þau eru látin vera eftirlitslauí á götum úti, við umferðina eða jafnvel í henni. Því miður er allt of algengt að sjá börn að leik við götur eða vegi, hér í borg og reyndar víðast hvar á landinu. Til að ráða hér bót á, þarf að koma til samstillt átak foreldra barna á þessum aldri og lögreglu. Foreldrarnir eru beztu leiðbeinendur barnanna, og t.d. með því einu, að skapa gott fordæmi í umferðinni, geta foreldrarnir lagt sitt af mörkum til að fækka barnaslysum og ala börnin upp í betri umferðar- menningu. Umferðarnefnd Reykjavíkur og lögreglan í Reykjavík hafa nú fefið út leiðbeiningabækling fyrir foreldra, þar sem foreldr- unum er leiðbeint við að kenna börnum sínum að aðlagast um- ferðinni, ala börnin upp í um- ferðinni, kenna börnunum að forðast hættur umferðarinnar ó. s.frv. Ber bæklingurinn heitið: „Verndið börnin í umferðinni" og verður dreift í öll hús á höfuðborgarsvæðinu. Á fyrstu Nokkmr orð lil auréra o§ leðra i borq og btr. - Þiff *egi8cf (il vill: -..Börnin m(n eru nú ivo varklr *> og pru ivallt »ð sér '. Þ*ð cr igzti. cf þið hafið bútð »cl i haginn. en rcymlan sýnir. að rkki einu únni böra i tynu AóhtkjUuin eru njrgilcga þrotkuð til þc« >ff Voma fram Km ijáUttæffir vegfarcndur. og cnn aiður böni. tcm ckki haía ran þá náð thóUsk) Idualdri. síðu hans er varpað fram spurn- ingunni: Hvers vegna er börn- um svo hætt í umferffinni? Því er svarað svo, að flest umferðar- slysin stafi af eigin framferði barnanna. Börnin stjórnist af skyndilegum hugdettum. Forvitni þeirra leiði þau sífellt í nýjar áttir, börnin skynji ekki hættur umferðarinnar og gæti því ekki að sér sem skyldi. Bæklingnum er skipt í tvennt og er fjallað um hvorn hlutann sjálfstætt. í kaflanum, sem ber heitið „Hvernig á ég aff vernda barnið mitt?“, er t.d. bent á hættur þær, sem götur eða veg- ir hafa í för með sér fyrir börn- in, því næst koma almennar leið- beiningar varðandi yngstu börn in, hvernig þau eigi að komast ferða sinna, lögð er áherzla á, að þau séu í fylgd fullorðinna og bent er á nauðsyn þess, að börnum sé kennd sérstök, fast- ákveðin leið, á leið þeirra til skóla eða dagheimila, geti full- orðnir ekki fylgt barninu. En stytzta leiffin er ekki ávallt sú hættuminnsta. í kaflanum „Hvernig á ég að ala barnið mitt upp í umferff- inni?“ er sagt m.a., að foreldrar skuli gera börnunum I jósan voða umferðarinnar þegar á 2. — 3. aldursári barnanna, og jafnframt skuli verklegar umferðaræfingar hefjast með börnunum þegar á 3. aldursári. Þá segir, að æfa skuli 5—7 ára börn stig af stigi í því, að vera sjálfstæðir veg- farendur, en að reiðhjólakennsla skuli eigi hefjast fyrr en er börnin séu 7—9 ára, og þá skuli kennslan fara fram undir eftir- liti. Efni bæklings þessa, sem er myndskreyttur, verður eigi rakið frekar hér, enda varla fært í stuttu máli. Hér er um að ræða málefni, sem snertir hvern ein- asta þjóðfélagsþegn. Það er von umferðaryfirvalda, að foreldrar kynni sér efni bæklingsins ræki- lega, og hefji hið allra fyrsta skipulagða umferðarfræðslu til aðstoðar yngstu borgurunum, dýrmætustu eign íslenzku þjóð- arinnar. Sumardvaiar- heimili koup- sta.arbarau EINAR Ágústsson, Sigtorvin Eln- arsson og Ingvar Gíslason hafa endurflutt tillögu til þingsálykt- unar um sumarhemili kaupstað- arbarna í sveit. Gerir tillagan ráð fyrir því að Alþingi álykti að fela ríkisstjórnnni að skipa t'irr.im narr.a iniililþinganefnd til þess. að gera tillögur um stofn- un sumariheiimila í sveitum fyrir börn úr kaupstöðum og kaup- túnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.