Morgunblaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 23.03.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1968 5 menn líklegir til aö ná lágmörkum - er FRÍ hefur sett til þátttöku í Mexicoleikunum Á FUNDI sem stjórn Frjáls- íþróttasambandsins átti með fréttamönnum í gær kom fram að engin landskeppni verður í ár hjá FRÍ. Stjórnin skýrði frá málum sem eru á döfinni hjá sambandinu nú og verður þess getið næstu daga hér á síðunni. M.a. hafa verið sett lágmarksaf- rek til þátttöku í ÓL í Mexivo og eru þau þessi. Fram skal tekið að í fyrri dálki eru lágmarksafrek séu þau aðeins unnin einu sinni, en í þeim aftari lágmörkin ef þau hafa unnizt tvisvar: Karlar: 100 m hlaup 200 m hlaup 400 m hlaup 800 m hlaup 1500 hlaup 500 m hlaup 10000 m hl. 10.3 21,0 47.3 1:48,8 3:44,0 14:15,0 10,4 21,3 47,8 1:49,5 3:47,0 14:30,0 30:00,0 31:00,0 3000 m hindr. 8:50,2 110 m grind 14,2 400 m grind 53,( Hástökk 2,09 Langstökk 7,6C Þrístökk 16.( Stangarstökk Kúluvarp Kringlukast Spjótkast Sreggjukast Tugþraut Konur: 100 m hlaup 200 hn hlaup 400 m hlaup 800 m hlaup 80 m grind Hástökk Langstökk Kúluvarp Kringlukast Spjótkast Fimmtarþraut 4,75 18,10 57,00 75,00 60,00 7,2000 11,0 24,8 57.5 2:16,0 11.6 1,61 5,80 13,95 46,00 47,00 4,000 4,60 17,80 55,00 70,00 58,00 7,000 12,0 25,0 58,0 2:20,0 11,7 1,58 5,65 13,50 44,00 45,00 3,900 Baráttan harðnar ANNAÐ kvöld fara fram tveir leikir í 1. deild hand- inattleiksmanna — og það eru leikir sem mikla þýðingu geta haft. Liðin sem leika eru Fram—Víkingur og síðan FH — KR. Eini möguleiki Víkinga til að forðast fall í 2. deild er að vinna þá 3 leiki sem liðið á eftir. Vinni þeir Fram annað kvöld skapa þeir einnig stór- i aukna möguleika fyrir Hauka / til að vinna mótið. > KR hefur heldur ekki forð- í að sér með öllu frá fallhættu t — þó litlu muni og herzlu- l muninum megi ná með því ' að kraekja í stig gegn KH á morgun. Staðan er: Fram 7 5 1 1 150-128 11 Haukar 8 5 0 3 182-167 10 7322 146-136 8 8404 154-148 8 7304 133-147 6 7016 119-158 2 Stjórn FRÍ hefur valið 5 menn til sérstakra æfinga og má segja að þeir hafi allir möguleika á að ná lágmarksafrekum FRÍ. Þetta eru Guðmundur Hermannsson, KR, Þorsteinn Þorsteinsson, KR, Valbjörn Þorláksson, KR, Jón Þ. Ólafsson, ÍR, og Erlendur Valdimarsson, IR. Stjórn FRÍ tekur fram að þó menn nái lágmörkum sé FRÍ ekki skyldugt að senda þá til Mexico. Endanlegt val fari eftir getu Ólympíunefndar til að senda menn þangað. Hrafnhildur tekur við blómvendinum af Gunnar Sigurðssyni, formanni ÍR. f miili þeirra stendur þjálfari ÍR í sundi, Ólafur Guðmundsson, bróðir Hrafnhildar. Hrafnhildur heiðruð af ÍR >* Agæt afrek á sundmóti Ægis, einkum meðal unglinganna í GÆR var Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, fR, sérstaklega heiðruð af stjórn fálags síns fyrir framúrskarandi ár- Fyrsti leikur af 5 um „Sendiher rabikarinn' ‘ Lið skipað landsliðsmönnum mœtir Bandaríkjamönnum FH Valur KR Víkingur f KVÖLD fer fram í Laugar- dalshöllinn fyrsti Ieikurinn í hinni árlegu bikarkeppni í körfu knattleik milli úrvalsliðs Reykja víkur og úrvals Bandaríkja- manna af Keflavíkurflugvelli. Alls verða leiknir 5 leikir í keppni þessari, 3 í Laugardals- höllinni og 2 í íþróttafhúsinu á KeflavíkurflugvelH. Keppt er nú í annað sinn um Sendiherra- bikarinn glæsilegan verðlauna- grip, sem James Penfield fyrr- verandi sendiherra Bandarikj- anna á íslandi gaf trl keppninn- ar. f fyrra sigraði Reykjavíkur- úrvalið vann 3 leiki en Banda- riska liðið 2. Voru úrslit kepp- innar þá ekki ráðin fyrr en í lokaleik liðanna. Búast má við að keppnin í ár verði mjög skemmtileg og spennandi, þar sem lið Varnarlðsins er sagt sterkara nú en nokkru sinni fyrr. Fróðlegt verður einnig að fylgjast með gangi Reykjavíkur liðsins, en það er að mestu skip- að þeim leikmönnum sem leika fyrir Island í Norðurlandamót- inu „Polar Cup“ sem fram fer hér í Reykjavík um páskana. Reykjavíkurúrvalið verður þannig skipað í þessum leik: Gunnar Gunnarsson, Kristinn Stefánsson, Guttormur Ólafsson, Birgir Jaköbsson, Anton Bjarna- son, Agnar Frðriksson, Þorsteinn Hallgrímsson, Birgir Birgis, Jón Sigurðsson Sigurður Ingólfsson, Þórir Magnússion og Einar Bolla son. Keppnin hetfst kl. 20:15. Landsliðið í handknattleik valið gegn liði blaðamanna EINS og frá hefur verið skýrt verður efnt til „pressuleiks“ í handknattleik á miðvikudags- kvöldið. Er þetta einn síðasti liðurinn í undirbúningi lands- liðsns fyrir landsleikina við Dani 6. og 7. apríl. Landsliðs- nefnd HSÍ hefur nú valið lið sitt og er það þannig skipað. Markverðir: Þorsteinn Börnsson, Fram. Logi Kristjánsson, Haukum. Leikmenn: Ingólfur Óskarsson, Fram Guðjón Jónsson, Fram Gunnlaugur Hjálmarsson. Fram, Örn Hallsteinsson, FH Geir Hallsteinsson, FH Ágúst Ögmundsson. Val Hermann Gunnarsson, Val Einar Magnússon, Víking Stefán Jónsson, Haukum Þórður Sigurðsson, Haukum íþróttafréttamenn sem velja mótherjana, velja lið sitt um heigina. angur, sem hún hefur náð að undanförnu, eftir að hafa gert nokkurt hlé á þátttöku sinni í kappmótum og æfingum. Hefur Hrafnhildur aldrei reynzt sterk- ari en nú og þegar rutt tveimur af sínum beztu metum í 100 og 200 m skriðsundi. f fyrradag setti hún met í 200 m 2:18.6 og bætti sitt eldra með um nál. 4 sekúndur. Má geta þess að Norð- urlandametið í greininni er 2:17.1 (sænska metið) og hið finnska er 2:17.4, en Hrafnhildar hið þriðja bezta. Frjólsor íþrótt- ir í dng f D A G fer fram síðari hluti meistaramóts fslands í frjálsum íþróttum innanhúss. Keppnin fer fram i Laugardalshöllinni og hefst kl. 3. Fyrri hluti mótsins fór fram um síðustu helgi. Verð- ur keppt í 8 greinum, m. a. há- stökki með og án atrennu, 1000 m hlaupi, stangarstökki og 40 m grindahlaupi. Gunnar Sigurðsson, form. ÍR, mætti í Sundhöllinni, þar sem Hrafnhildur var við æfingu í gær, með fagran blómvönd frá stjórn ÍR, árnaði henni heilla og þakkaði prýðileg afrek. Af öðrum helztu afrekum á sundmóti Ægis í fyrrakvöld má nefna drengjamet Finns Garð- arssonar í 200 m skriðsundi, 2:15.5, en það eldra átti Davíð Valgarðsson, 2:17.3. Guðm. Gísla son sigraði hins vegar í 200 m á 2:09.6. í bringusundi karla, 100 m, sigraði Leiknir Jónsson á 1:12.1 en Guðmundur Gíslason varð 2. á 1:14.1 og Árni Kristjánsson á 1:14.3. f 200 m bringusundi setti Ell- en Ingvadóttir nýtt stúlknamet, 2:59.6 og sigraði í þeirri grein örugglega. í 4x100 m fjórsundi settu Sig- rún Siggeirsdóttir, Ellen, Hrafn- hildur Kristjánsdóttir og Matt- hildur Guðmundsdóttir gott met, 5:12.3, en eldra metið, sem þær áttu og var sett í fyrra, var 5:24.7. Góð framför það. f skriðsundi drengja, 4x100 m, varð jafnasta keppni kvöldsins. Ægir sigraði á 4:40.6, sem er nýtt drengjamet, það eldra var 4:59.0. Sveitir Ármanns og KR voru jafnar á 4:41.4 mín. Landsmót unglinga badminton í dag I i DAG kl. 14 hefst í íþróttahúsi K.R. í Reykjavík Iandsmót ungl- inga í badminton, og er keppt í þremur aldursflokkum, þ.e. Unglingaflokki, Drengjaflokki, og Sveinaflokki. Til þessa móts koma keppend- ur frá Sigluifirði, og Akranesi, og auk þess frá þremur félög- um úr Reykjavik, Tennis- og Badmintonfélagi Reykjavíkur, Val og K.R. íþróttabandalag Akraness hef ur lagt mikla rækt við oadmin- ton að undanförnu og hefur á að skipa mjög efnilegum leik- mönnum í þessum aldursflokk- um. Þá er og víst að Siglfirðingar eiga harðsnúna pilta, sem hafa tekið miklum framförum í vet- ur við tilkomu nýs íþróttahúss þar á staðn-um. Reykjavíkurfélögin hafa einnig æft kappsamlega að u-nd- aniförnu, og fullvíst er að keppni verður hörð í móti þ-essu, og ekki fyrirsjáanlegt um úrslit, — sem betur f-er. Badmintonið-kendur og aðrir ba-dmintonunnend-ur eru hvattir til að kom-a og sjá þá badmdn- tonleikara í keppni, sem fullvíst miá telja að nnan skamms táma verði ógn-valda-r þeirra siem heest ber í hinni fögru iþrótt badmin- ton, nú um þessar munmr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.