Morgunblaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 30.03.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MARZ 196-8 2 & (utvarp) LAUGARDAGUR 30. marz 1968. 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Frétt- ir. Tónleikar. 7:56 Bæn. 8:00 Morgun tónleikar. 8:30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8:55 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9:10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 9:30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9:50 Þingfréttir. 10:10 Fréttir. Tónleikar. 11:40 íslenzkt mál (end- urtekinn þáttur Á.Bl.M.) 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12:15 Tilkynn ing^r. 12:25 Fréttir og veðurfregnir. Tilikynningar. 13:00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14:30 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 15:00 Fréttir. 15:10 Á grænu ljósi Pétur Sveinbjarnarson stjórnar þætti um umferðarmál. 15:20 Um litla stund“ Jónas Jónasson heldur áfram göngu sinni um Reykjavík með Árna Óla (4). 16:00 Veðurfregnir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Örn Arason flytur. 16:30 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræðing- ur talar um marketti. 17:00 Fréttir. Tónlistarmaður velur sér hljóm- plötur Sigurður Markússon fagottleikari. 18:00 Söngvar í léttum tón. Karmon-félagarnir syngja og leika þjóðlög og alþýðulög frá ísrael. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19:00 Fréttir. 19:20 Tilkynningar. 19:30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:00 Islenzk tónlist Sinfóníuhljómsveit íslands leikur tvö tónverk. Stjórnendur: Bohdan Wodiczko og Páll P. Pálsson. a. „Veizlan á Sólhaugum*1, tónlist eftir Pál ísólfsson við samnefndan 6jónleik. b. íslenzk rapsódía eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 20:20 Leikrit: ,Perlan og skelin‘ eftir William Saroyan. Þýðandi: Ingibjörg Þ. Stephensen. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Harry van Drusen rakari .... Þorsteinn Ö. Stephensen Clay Larrabee ..... Björn Jónasson Clark Larrabee, faðir hans ... Jón Sigurbjörnsson Vivian McLean kennslukona .... Sig- ríður Hagalín Rithöfundur á ferðalagi ..„ Ævar R. Kvaran Appelgarth dómari, fjörusnápur .... Valdemar Helgason Wozzeck úrsmiður Guðm. Pállsson 21:05 Dægurlög frá Þýzkalandi. flutt af þýzkum söngvurum og hljó-msveitum. 21:35 „Frægasti fslendingurinn*, smásaga eftir Jón Óskar Höfundur les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Lestur Passíusálma (40). 22:25 Danslög, þ.á.m. syngur Hauk- ur Morthens með hljómsveit sinnj í hálfa klufckustund. 23:55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjtnvarp) LAUGARDAGUR 30. marz 1968. 17:00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 19. kennslustund endurtekin 20. kennslustund frumflutt. 17:40 íþróttir Efni m.a.: Leikur West Ham United og Chelsea í ensku deildarkeppn- inni. 19:30 Hlé. 20:00 Fréttir. 20:20 Hollywood og stjörnurnar Konan á kvikmyndatjaldinu (fyrri hluti). í þessum þætti er fjallað um ýmsar frægar konur, sem kom- ið hafa fram á hvíta tjaldinu, allt frá Mary Piokford til Marilyn Monroe. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 20.30 Rannsóknir á Páskaey^h Myndin segir frá vísindaleiðangri til Páskaeyjar veturinn 1964—1965. Leiðangursmenn gerðu athugun á öllum eyjaskeggjum, sem þá voru 949 að tölu, varðandi UK>runa þeirra, sögu og þjóðfélagshætti. Þýðandi og þulur: Eiður Guðnason. 21.25 Heimeyingar Þrír fyrstu þættirnir úr mynda- flofcknum Hemsöborna, sem sænska sjónvarpið gerði eftir skálcfsögu August Strindberg. Herbert Greve- nius bjó til flutnmgs í sjónvarpi. Leikstjóri: Bengt Lagerkvis|t Kvikmyndun: Berie Wiktorsson Sviðsmynd: Nils Svenwall Tónlist: Bo Nilson Persónur og leikendur: Sögumaður: Ulf Palme Carlsson: Allan Edwall Madam Flod: Sif Ruud Gusten: Sven Wollter Rundqvist: Hilding Gavle Norman: Hákan Serner Clara: Anna Schönberg Lotten: Asa Brolin íslenzkur texti: Ólafur Jónsson og flytur hann einnig inngangsorð. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok. Afgreiðsliimaður óskast Röskur og áreiðanlegnr karhnaður óskast til af- greiðslustarfa í kjöt- og nýlenduvöruverzlun strax. Upplýsingar 1 síma 32904. BLAÐBURÐARFÖLK óskast í Kópavogi í hverfi HRAUNTUNGU. Atviima óskast Ungur maður mcð vélstjórapróf óskar eftir atvinnu scm fyrst. Er vanur járnsmíði, vélgæzlu og verkstjóm. Allt kemur til greina. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Vanur — 8853“ fyrir 3. apríl 1968. N aiiðungariippboð anjiað og síðasta á Bræðratungu 7, þinglýstri eign dánarbús Elínar Ingvarsdóttur, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 5. aptíl 1968 kl. 14. Bæjarfógeiinn í Kópavogi. NYTT - NÝTT Franskur veggdúkur sem er mjög góð hita- og hljóðeinangrun. Veggefni er kemur í stað máln- ingar á eldhús, ganga, forstofur Talið við afgreiðsluna. Sími 40748. og böð. JMió-rgiwMúMlr blaobíírðTr'folk OSKAST í eftirtalin hverfi Bolvíkingar — Bolvíkingar Árshátíðin verður í Sigtúni í kvöld 30. marz og hefst með borðhaldi kl. 7. Aðgöngumiðar í verzluninni Pandóru, Kirkjuhvoli og við innganginn. Fjölbreytt skemmtiatriði, dansað til kl. 3. Bolvíkingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórn og skemmtinefnd AÐALSTRÆTt, BARÐAVOGUR Bolvíkingafélagsins í Reykjavík. Ta//ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100 Til fermingargjafa Sleðar með stýri Alpasnjóþotur C O X línustýrð flugmódel með glóðarhaushreyfli. Volkswagen 1600 TL Volkswagen Variant verð kr. 23S.800.oo verð trá kr. 233.9OO.oo LÆKKAÐ VERÐ Volkswagen 1600 A og L verð trá kr. 218.900.oo

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.