Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAI 1968, 3 ' Séð yfir Höfn í Hornafirði og ís svo langt, sem sjá má til hafs. Innsiglingin í Hornfjörðer lengst til hægri á myndinnL ísinn læðist með suðurströndinni MIKILL ís er nú út af Homa- firði og hefur annað eins ekki sézt í tugi ára. Bæði Horna- fjörður og Skarðsfjörður eru fullir af ísjökum og frá Höfn í Hornafirði sézt ekki út fyrir ísinn. í gær var ís farinn að nálgast Ingólfshöfða, og með sama rekhraða má reikna með að ísinn nálgist Vest- mannaeyjar eftir 1—2 daga að óbreyttri vindátt. Við höf- um samband við okkra Hom- firðinga og inntum frétta af ástandinu í Höfn. Váð tlöluðuim fyrst við Ósk- ar Guðnason frystifhússtjóra og sagðist honum svo fré: „Höfnin hér hefiur verið lok- uð fyrir bátana síðan snemma í vilkunni. Síðasti bátur, sem kom inn ianidaði Sl. flöstuidaig, en veirtíðarlok voru hér sL laugardag. Sjómenn hatfa ver- ið að gera bátana kllára á h<um arveiðar og flestir eru niú til- búniir á veiðar.“ — „ísinn hylur nú afl.lt hatf- ið hécr fyrir utan og nær suð- ur undir Ingóllfshötfða, en smó miinnkar etftir því sem vestar dregU'r." —„Annars er hér heiðskír himinn, sólskin og indælis veðuir, en arvdkalt. Olíuiskip átti að koma hingað í vik- unni, en varð frá að hiverfa vegna íssinis". Við töluðum einnig við Elías Jónsson, lögre®lu(þjón, og honum sagðist svo frá: — „Höfnin eir alveg lokuð af ís, en allir bátar voru komnir iinn áður, og þeir eiga engin veiðanfæri úti. f>að er al'lt dottið í dá í samibandi við sjóinn og sjósókn. Það hetfur mikið bætzt við ísinni í nótt, en það er égætis veður — „Það sézt aðeiinis á tiún blettum að það er farið að grænka“. — „Það hetf-ur líklega ekki verið annar eins ís iinni á Hornafirði síðan 1913. Bæði Hornafjörðuir og Skarðstfjörð- ur eru fulliir atf íshröngli, en ísinn er þéttari fyrir utan“. Að síðu'stu hringdum við í Ásgeir Núpan, útgerðarmann, og röbbuzum við hann, en hann gerir út Akurey, 106 — „Akurey var nýhætt, þegar ísinn kom og þeir hatfa verið að gera kllárt síðan fyrir humarveiðar og bíða nú etftiir því að komast út. Báturinn var með troll í janúar og febrúar, en eftir það ó netum. Aílinn var um 700 tonn. Við verðum með humairtrolílið í sumar, en etf það verður tregt má búast við að fiisktrollið verði tekið um borð“. Á myndinni sézt hvernig ísbreiðan leggst að landinu fyrir vestan Hornafjörð. Ljósan.: Sv. Þorm. Lorsen gerði joinlefli UNGVERJINN Lajos Portisch og Daninn Bent Larsen gerðu jatfntefli í 5. einvígiisskákinni í undankeppninni um heimsmeist aratitilinn í skiák, sem fer fram í Porec, í Júgóslavíu. Portisich hafði hvítt, lék drottningarpeði sem Larsen svaraði með Slavn- eskri vörn (Meran-atfbrigði). Portsioh fórnaði peði fyrir sókn, Larsen tókst að verj ast öllum sóknaraðgerðum, náði uppskipti á drottninigum, en varð að gefa peðið aftur. Þeir félagax sömdu jatfntetfili í 34. leik. Staðan er nú. Larsen 3, Portsich 2. LEIÐRETTING I LISTA yfir fermingarbörn Vestmannaeyjum, sem birtist í Morgunblaðinu sl. fimmtudag misritaðist nafn einnar stúlku, Erlu Gunnarsdóttur. BÆJARINS BEZTI BÍLAÞVOTTUR Bón- og þvottoslöðin BLIKI Sigtúni 3, simi 20650 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 8—10, LAUGARDAGA KL. 8—7 OG SUNNUDAGA KL. 9—7. STAKSTE1NA8 Nauðsyn sölumennsku í forystugrein síðasta tölu- blaðs „íslendmgs" á Akureyri er fjallað um íslenzka atvinnuvegi og nauðsyn þess, að þeir fylgist með þróun mála annars staðar. 1 greininni segir m.a.: „f fábreytileik sínum búa at- vinnuvegir okkar yfir möguleik um á öflun mikilla fjársjóða. Vinnubrögðin og vöruvöndunin miðuð við markaði eru undirstöð ur þess, að möguleikamir verði nýttir. Og sölumennskan er ekkl aðeins í þessu fólgin, heldur einnig gjörhygli og sérstakri ár- vekni, sem krefst margra gagn- menntaðra stairfskrafta. Þar eig- um við Iengst í land, því að þessi stétt er naumast til enn sem kom ið er. Sölumennska íslenrirra at- vinnuvega í sinni stærstu merk- ingu er ákaflega frumsæð og laus við samstillingu og tækni nú- tímans. Hér er þó algert grund- vallaratriði um að ræða, sem í senn mótar að miklu leyti fram- leiðsluna sjálfa, framleiðsluhætt- ina og ræður I rauninni einntg mestu um afraksturinn. Á þetta atriði reynir nú fremur en nokkru sinni fyrr. Það er því Ufs nauðsyn, að ýta nndir og stórefla sölumannastéttina, sem vinnur í þágu okkar eigin atvinnuvega. Verkefnin blasa vfð í næstu mat vörubúð og í hverju einasta þjóð- landi, sem einhvers virði er í ut- anrikisviðskiptum okkar. Um stórátak í þessu máli eiga aðilar atvinnuveganna að sam- einast. Þeir hafa tekið að sér að reka atvinnuvegina. Þe4r hafa þá þekkingu, sem til er, skyld- una og hagnaðarvonina. Það er þeirra mál, að byggja þennan mikilsverða þátt upp frá grunni. En það er einnig mál allrar þjóð- arinnar, þvi að hagur hennar stendur og fellur með afkomu atvinnuveganna. Aðilar atvinnu- veganna eiga að sameinast um skipulega uppbyggingu á sölu- mennsku í þess orðs fyllstu merk ingu. Ríkisvaldið á að styðja þá uppbyggingu af alefli“. Övinsældir Wilsons Þær raddir gerast nú æ hávær- ari í Bretlandi, sem kref jast þess, að Harold Wilson, forsætisráð- herra, segi af sér. Brezka blað- ið „The Daily Telegraph" segir í forystugrein, að Verkamanna- flokknum hafi verið slátrað í sveitastjórnarkosningunum í Bretlandi á dögunum, og það muni verða mjög erfitt fyirir rík isstjóm flokksins að starfa áfram þegar thaldsflokkurinn hafi svo sterka aðstöðu í öllum sveitar- stjóraum. Einna alvarlegustu árásiraar á Wilson koma frá fyrrum stuðn- ingsmanni hins, Cecil King, eig- anda Daily Mirror, en hann krefst þess, að Wilson segi af sér formennsku í Verkamanna- flokknum og láti af embætti for- sætisráðherra. Þá hefur King sagt af sér embætti úr stjóm Englandsbanka með þeim um- mælum, að Bretlandi sé ógnað af verstu efnahagsörðugleikum í sögu landsins, og að logið sé um greiðslugetu landsins. Áhrif þessarar einörðu afstöðu King hafa orðið þau innan Verka mannaflokksins, að þingmenn hans hafa fylkt liði til stuðnings Wilson, sem þeir segja, að sé fórn arlamb persónulegra ofsókna, eir stefni að því að draga úr virðingn hans. En þvi er einnig haldið fram, að samstaða þingmanna Verkamannaflokksins muni rofna þegar mestu árásunum á Wilson linni, og að þegar séu hafnar skipulagðar aðgerðir innan flokksins til þess að koma hon- um frá völdum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.