Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.05.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 198«. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. HF.MLA STILLING H.F. Súðavogi 14 - Simi 30135. Alls konar viðgerðir og breytinigar á rörum, hreinlætigtækjum, þétting á krömiim og margt fl. Sími 30091. Vélritun Tek að mér vélritun og eniskar bréfaskriftir. Fljót og góð vinna. Upplýsingar í síma 83578. Guðfræðingatal hefur lenigi verið ófáanlegt. Nú eru nokkur eintök kom in úr bandi og fást í bóka- verzkmum. Plötur og grafreitir fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. Hafnarfjörður og nágrenni. Plægi matjurtagarða. — Upplýsingar í síma 50482. Til sölu sako 222 ásarnt kíki Verð eftir samkomulagL Sími 32398 eftir kl. 5. Svefnbekkir kr. 2300,- með sængurgeymslu 2975,- Vandiaðir svefnsófar 3500,- Tískuáklæði. Sófaverkstæð ið Grettisgötu 69. Sími 20676. Opið tii 9. Atvinna óskast Ungur reglusamur maður óskar eftiir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl., merkt „Ábyggilegur 8604“. íbúð til leigfu 5 herb. íbúð í Hraunbæ til leigu. Góð umigengni áskil- in. Upplýsingar í síma 99-5140. Rokokobekkur og springdýna, sem ný, hansakappi, tan'na og fl. •til sölu. Uppi. í sima 24914 frá kl. 7. Trilla til sölu 1J tonn, góður bátur. — Uppl. í síma 99-3623. Rússajeppi árgerð 1958 til sölu. — Sími 34813. Til sölu De Sodo, árgerð ’52. Selst til niðurriís. Upplýsingar í síma 82396 á kvöldin. Tún til leigu Upplýsingar í shna 66225. — Gætuð þið ekki byrjað á að semja um frið við stúdentana fyrir mig? f dag er föstudagur 17. maí og er það 138. dagur ársins 1968 eftir lifa 328 dagar. Árdegisháflæði kl. 10.02. Uppiýslngar um iæknaþjönustu i nnrginni eru gefnar i sima 18888, símsvara Læknaféiags Reykjavik- or. Slysavarðstofan í Heilsuverndar- (töðinni. Opin allan sólarhringinn — aðeins móttaka slasaðra — simi: 2-12-30. Læknavarðstofan. Opin frá kl. 5 (íódegis til 8 að morgnl. Auk þessa nlla helgidaga. — Sím! 2-12-30. Neyðarvaktin t*varar aðeins á vrrkum dögum frá kl. 8 tll kl. 5, »imi 1-15-10 og iaugard. kl. 8—1. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar am hjúskaparmál er að Lindar- götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4—5, viðtalstími prests, þrlðjud. og föstud. 5—6. Kvöldvarzla I lyfjabúðum í Reykja vík vikuna 11.-18. maí er í Reykja- Víkurapóteki og Borgarapóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði aðfaranótt 18. maí er Kristján Jóhannesson sími 50056 Næturvörður í Keflavík. 17.5 Kjartan Ólafsson, 18 og 19.5 Ambjörn ÓlaÆsson, 20. og 21. 5. Guðjón Klemensson, 22. og 23.5. Kjartan Ólafsson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, Iaugardaga kl. 9—2 og sunnudaga frá kl. 1—3. Framvegis verður tekið á mótí þeim, sem gefa vilja blóð i Blóð- bankann, sem hér segir: mánud., þrlðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2—8 e.h. og laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérgtök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtimans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222. Næt- ur- og helgidagavarzla, 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: t fé- lagsheimilinu TJarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í sima 10-000. d Spánska vilan i Súlnasal >■ u veiz t ei Þú veizt ei — sál mfn — hví vorblærinn særir vængina þína smáa.. . Leikandi seytla nú lækirnir tærir ljá honum gleðina — bláa. Sóldísin brosir — og sveimhugul greiðir silkilokkana fína. Til brúðkaups — dreyminn — ljósberinn leiðir ljúfustu fjóluna sína. Ungunum — fuglarnir eilítil hreiður undir þakskeggi reisa. Heillandi skýduggur — himinbreiður við hraðbyrinn þeysa. Lát þú ei — sál mína — leiðann deyða ljósið á kolunni þinni. Þakkaðu guði — sem geislann heiða gaf þér af miskunn sinni. Steingerður Guðmundsdóttir. FRÉTTIR þjónustu kl. 3. Barnagæzla verður meðan á guðsþjónustunni stendur. Systrafélag Ytri-Njarðvíkursókn- Samkomur Kristileg samkoma verður í samkomusalnum Mjóu- hlíð 16 sunnudagskvöldið 19. mai kl. 20. Verið hjartanlega velkomin. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Almenn samkoma sunnudags- kvöld kL 20.30 Gunnar Sigurjóns- son, guðfræðingur talar. Súgfirðingafélagið I Reykjávfk. heldur skemmtifund laugardag- inn 18. maí í Domus Medica við Egilsgötu, kl. 9. Stuðlatríó sér um fjörið. Takið með ykkur gesti. Hjálpræðisherinn 17. maí-fest i kveld kl. 20.30 Be- vertning. Allsidig program. Alle veLkammen. Frá Sjómannadagsráði, Reykjavík Reykvíakir sjómenn, setn vilja taka þátt í björgunar- og stakka- sundi, og skipshafnir og vinnu- flokkar, sem vilja taka þátt í reip- togi á Sjómannadaginn, sunnudag- inn 26. mal tilkynni þátttöku sína fyrir 20.5. í sima 38465 eða 15653. Keppnin fer fram 1 nýju sundlaug inni I Laugardal. Kristileg samkoma að Fálkagötu 10 í kvöld. Ræðu- maður Karl Adólfsson. Allir vel- komnir. Frjálsa starfið. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík Kaffisala félagsins verður sunnu daginn 19. maí í Lídó og hefst kl. 2 FélagSkonur eru vinsamleg- ast beðnar um að gefa kökur og hjálpa til að vinna. Upplýsingar í síma 14374 Vinsamlegast skilið kök um í Lidó sunnudag fyrir hádegi. Systrafélag Ytri-Njarðvíkursóknar hefur kaffisölu í Stapa sunnu- daginn 19. maí, að aflokinni guðs- ar. hefur kaffisölu í Stapa sunnudag inn 19. maí að aflokinni Guðs- þjónustu kl. 3.00 Kvenfélag Kjósarhrepps heldur sinn árlega bazar að Fé- lagsgarði í Kjós sunnudaginn 19. mai kl. 15. Margt ágætra muna. Einnig verður kaffisala. Kvenfélagasamband íslands. Skrifstofa sambandsins og leið- beiningarstöð húsmæðra, Hall- veigarstöðum, sími 12335, er opin alla virka daga kl. 3—5, nema laugardaga. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn Hafnarfirði heldur basar í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 17. maí kl. 8.30 Kvennadeild Átthagafélags Strandamanna heldur bazar laugardaginn 18. maí, kl. 2 í Góðtemplarahúsinu (uppi). Þær konur, sem vildu gefa muni, eða kökur vinsamlega komið því í Góðtemplarahúsið á laugardaginn kL 10-12. Aheit og gjafir Gjafir og áheit til Háteigskirkju Áheit frá L.B og H.H 50. Áheit frá konu 1000 Afhent af sr. Jóni Porvarðssyni: N.N. áheit 200 N.N. áheit 500 S.S. 600 G. Magnúsdóttir Miklu- braut 52 100 S.Br. 200 Gísli Magn- ússon Miklubraut 52. 500 N.N. 1000 Páll Sigurðsson Nóatúni 29 1000 Beztu þakkir Sjóslysasöfnunin Afhent Sr. Þor- bergi Kristjánssyni, sóknarpresti. Bolungarvík. Frá Akranesi og nágrennL (alm Lista- og sýningarfólkið, sem kom hingað til þátttöku í spönskn vikunni, sem Sunna, Hótel Saga og ferðamálaráð Mallorca, standa að, hafa ferðast vitt og breitt um landið. En í kvöld verður svo sýning aftur í Súlnasal. ITm síðustu helgi brá fólkið sér á íslenzka gæðinga, eins og sjá má. Aðgangur að þessari kynningu er ókeypis og öllum heimill. söfnun) kr. 180.600. Frá Bolungar- vík (alm. söfnun) 102.625. Frá Tálknafirði. (alm. söfnun) 32.500 Frá Héraðsskólanum Reykjanesi. 7.500 Frá Kvenskátasveitinni Bol- ungarvík 1.600 Frá N.N. Reykjavík 500 Frá 2 norðlendingum. 200 Frá N.N. 1.000 Frá Slysavarnardeild- inni „Rán“ Seyðisfirði 25.000 Sent af Gunnlaugi Þórðarsyni 6.300. Alls Kr. 357,825 — Söfnunarfénu frá Akranesi var skipt þegar það barst hingað, um miðjan marz, og það afhent samkv. ósk gefanda. Strandarkirkja. G.J. 100. R.I. 50. B.S. 25 JN 100 EÞ. 100 VJ 100 HJ Á 500 Á.E 100 gömul áheit GG 500 NN 100 ALG. 200. S. Páls 500. 10B. 200 x. 100. G.G. 5. — Prestsembættið I Kaupmannahöfn afh Mbl Sigríður 200 E.M. 100 — 100,— Sjóslysasöfnunin afh. MbL E.M. Gjafir til Keldnakirkju afhentar undirrituðum: í mininingu um Ósk ar Hafliðason, Foesi frá HaíliSínu og Magnúsi i Króktúni, Landsveit 100 krónur og Inigu Magnúsdóttur, Króktúni Landissveit 1000 krónur. Beztu þakkir Lýður Skúlason. Á ferð og flugi. Gamalt og gott Orðskviðuklasi 57. Ótrúr vinur er ei góður. en þó sje í máli fróður: enginn trúi orðum hans. Fagurmælum fals býr undir, forðast má það allar stundir, Opt er flekkr 1 fögrum kranz. sá NÆSI bezti Dr. Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri, er flugmælskur og töl- ugur vel. Það var á þeim árunum, þegar hann var ráðunautur í sauðfjár- rækt, að hann sat a'ð kaffidrykkju ásamt fleira fólki, og var í þeim hópi Guðmundur Gíslason læknir. Halldór lét nú móðan mása og fór mörgum orðum um það, hve ráðunautar hefðu lítil laun, en mikið starf. Þá laumaði Guðmund- ur út úr sér: „Já, þeir fá ekki mikið fyrir orðið.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.