Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.05.1968, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MAÍ I9W. 1 Islenzkur heimilisiðnaður Handunnar íslenzkar gjafavörur íslenzkur heimilisiðnaður. Laufásvegi 2. Frá Barnaskólum Dafnarfjarðar Börn fædd 1961 komi í skólana til innriti/nar mánu- daginn 20. maí næstkomandi kl. 2 síðdegis. Skólastjórar. Hamrahlíð- arskólinn BLAÐINU hefur borizt eftir- farandi frá nemendum Menntaskólans við Hamra- hlið: Fyrir hönd nemenda Mennta- skólans við Hamraiblíð viljuma við mótmæla skerðingu á fjár- framlögum til byigiginigar skólams. Við teljum að afnám fjárveit- inigar, sem nemur 8 milljón íkr. til sikólans skaði mjöig framtíð hans og þróun. Nú, þegar ís- lenzka skólakerfið er í endur- skoðun, fáum við haldibezta reynslu af nýbreytni í kennslu- háttum í Menntaskólanum við Hamrahlíð, sem við iteljum vaxt- arbrodd íslenzkra menntaskóla. Við viljum benda á, að emgini fjánfestimg er betri en haldgóð og raunihæf menntun. Ari Ólafsson forseti nemenda- ráðs, Baldur Fálsson varafor- seti nemendaráðs, Þorvaldur Helgason gjaldkeri nemenda- ráðs. Nýlega fór fram könnun á ait- vinnumöguleikum nemenda skól- ans, og kom þá í ljós, að 32,8% nemenda verða atvininulausir I sumar. Horfir til hreinna vamd- ræða fyrir nemendur, ef yfirvöild gera ekki róttækar ráðstafanir til úrbóta. -----» ♦ ------ | LEIÐRÉTTIIMG í GREIN minni um alþjóðlega skákmótið í Reykjavík, seun birtist í blaðinu í gær, hiafa orðið þau mistök, að rangt nafn eir undir mynd bandaríska stór- meistarans Roberts Bymes. — Myndin af Byrne er í aftastai dálki — í sama dálki og myndán af Taimanoff —, en umdir henmi stendur nafnið Szabo, en á sem sa-gt að vera Robert Byme, enda hefur mynd af Szabo þegar birzt í fyrsta dálki sömu síðu. Sveinn Kristinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.