Morgunblaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.06.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚNÍ 1968 67 umferðaróhöpp hafa orðið i þéttbýli frá H-degi Svipaður fjöldi og spáð var UPPLÝSINGAR hafa nú borizt til Framkvæmdanefndar hægri umferðar úr öllum lögsagnarum dæmum landsins um umferðar- slys, er þar urðu fyrstu vikuna, sem hægri umferð var í gildi á islandi. Slysatölur eru þessar: Á vegiun í þéttbýli 67 umferðar- slys, þar af 49 í Reykjavík. Á vegum í dreifbýli 6 umferðar- slys. Hér er átt við umferðarslys sem lögregluskýrslur eru gerðar um. Umferðarslys er óhapp, sem á sér stað á vegi þar sem um meiðsli á manni eða eignatjón er að ræða og að minnsta kosti eitt ökutæki á hreyfingu á hlut að. ÆT Italska stjórnin ialiin Rómaborg, 5. júní. AP. ÍTALSKA stjórnin undir for-1 sæti Aldo Moro baðst lausnar | í dag og er óttazt að stjórnar- 1 kreppa sé skollin á í landinu.1 I Eins og skýrt hefur verið frá I guldu stjórnarflokkarnir tals j vert afhroð í kosningunum . fyrir skömmu og í síðustu1 viku tilkynnti sósialistaflokk | urinn, að hann hefði ákveðið j að hætta samstarfi í stjóm-, inni. Til þess að fá mælikvarða á tíðni umferðarslysa hefur Fram kvæmdanefnd hægri umnferðar safnað saman upplýtsinigiuim um þau umferðarslys á landiniu síðastliðin tvö ár, sem Jögreglan gerði skýrsliur um. Tala þeimra alysa vair 5128 árið 1966 en 5058 árið 1967. Af slysayfirlitinu má nú sjá, að mieiri líkur eru fyrir suimuim slysatölum en öðrum. Að til- hlutan Framkvæm/danefndar hægri umferðar hefiur Otto Lógmorksverð ó fiski til mjölvinnslu Á FUNDI Verðlagsráðs sjávarút- vegsins í dag var ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á fiskbein- um, fiskslógi og heilum fiski til mjölvinnslu, frá og með 16. júní til og með 21 des. 1968. Fiskbein og heill fiskur, annað en sild, loðna, karfi og stein- bítur, hvert kg., kr. 0.51. Karfabein og heill karfi, hvert kg., kr. 0.63. Steinbítsbein og heill steinbít- ur, hvert kg., kr. 0.32. Fiskslóg, hvert kg., kr. 0.21. Verðin eru miðuð við, að selj- endur skili framangreindu hrá- efni í verksmiðjuþró. (Frá Verð- Iagsráði sjávarútvegsins). Björnsson tölfræðingur reiknað út, hverjar slysatölur séu líkleg- ar á hverjum árstíma, og er þá miðað við það umferðarástand, sem var árin 1966 og 1967. Niðiurstaða hans er eú, að 90% líkur séu á þvi, að á vegium í þéttbýli sé slysataflia á viku hverri á þessum árstíma rnilli 58 og 92, en í dreifbýli miUi 10 og 32 að óbreyttu ástandi umferðar- mála. Þessi mörk eru kölluð viik- mörk. Nú reyndiist slysatalan í þétt- býli vera 67. Hún liglgiur miili viibmarkanna 58 og 92. Af því er dregin sú ályktun, að sflysa- talan sé álíka og búast hefði métt við, ef engin umferðarbreyting hefði átt sér stað. Slysafalan í dreifbýli neyndist vera 6, en vikmörkin voru 10 og 32. Slysatalan er því neðan við lægri rnörkin og er því minni en búast hefði mátt við að óbreyttu umferðarástandi. Þessa viku urðu í 6 tilvi.kum meiðsli á mönnum. Meiddust 7 menn. í vikunni urðu 19 slys öku- tækja á vegamiótum í þéttbýlá. Vikmörk hafa verið neiiknuð fyr- ir þess háttar sflys, og eru þau 11 og 33. Slysatalan er því mákil'l viikmarkanna. Á veigium í dreiifbýli varð í vik unni eátt slys við að bifreiðir ætluðu að mætast. Viikmörk fyr- ir þá tegund slysa eru 0 og 9, og er slysatalan á millli markanna. Hefur þvi ekki bomáð í ljós aukn ing á þessum tveim tegundum umifierðarsfliysa í fynstu viku hægri umfierðar. Hljómar. Hljómar neila lullyrð- ingum lögreglunnar f FRÉTTUM blaða sl. miðviku- dag var gert nokkuð veður út af dansleik í Sandgerði á hvítasunnunótt. Hin vinsæla hljómsveit Hljóm ar léku fyrir dansi á umrædd- um dansleik og var að því lát- ið liggja í fréttum að hljóm- sveitin hefði æst upp gesti. Nú hefur Mbl. borist yfirlýs- ing frá Hljómum, þar sem þeir fullyrða að frásagnir af dans- leiknum séu mjög ýktar og hall að réttu máli. Yfirlýsing þeirra fer hér á eftir: Við spiluðum lokalag kl. 02. Eins og venjulega tilkynntum við að dansleik væri lokið. Vorum klappaðir upp. Feng- um leyfi hjá þeim aðila, sem hélt dansleikinn að spila eitt aukalag. Þetta hefur skeð á tug um dansleikja sem við höfum spilað á undanförnum árum og ekki þótt athugavert. Að við höfum stokkið upp á magnara, fækkað klæðum eða hagað okkur ósiðsamlega, er hel- ber ósannindi, og óskiljanlegt að lögreglan í Sandgerði skuli höfð fyrir slíkum ósannindum. Þama vom staddir 4 lögreglu menn. Húsið tekur í mesta lagi * Islendingar vestra: Reiðarslag fyrir allan almenning MORGUNBLAÐIÐ ræddi í gær við íslendinga í Banda- ríkjunum um viðbrögð þeirra og fólks þar við banatilræð- inu við Robert F. Kennedy. Var það samdóma álit þeirra, að fréttin hafi komið sem reið arslag yfir allan almenning. íslendingunum líður vel og biðja fyrir kveðjur heim. Um- sagnir þeirra fara hér á eftir: Allir slegnir óhug sagði * Aslaug Ottesen Áslaug Ottesen er búsett í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Hún sagðist hafa verið að horfa á sjónvarpið, þegar við hringdum og þá hefði verið sýnt frá smáfundi lækna og þeir hefðu sagt, að næstu 12 —36 klukkustundirnar væru mjög í óvissu. Við höfum fylgzt mjög með þessu í allain dag og sumar sjónivarpsstöðvarnar hafa ekki fjallað um annað en morðtil- ræðið. Ástandið er ósköp ó- tryggt og mikill uggur í mönnum og svo hefur verið í allan dag. Fyrstu viðbrögð fólks voru aiuðvitað að hugsa um, hvað þetta væri hræðilegt íyrir fjöl skyldu hans og konu hans og raunar um það hvað ástandið væri ótryggt í Bandaríkjun- um og heiminum í heild. Og það er ekki hægt að segja varpinu áður en þau lögðust til hvílu. I gegnum svefininn hefSi kona hans síðan heyrt ávæning af hinum skelfilega atburði, vaknað og vakið sig. Hefðu þau síðan hlustað í þrjár klukkustundir sam- fieytt og horft á sjónvarpið. — Fólkið virtist eftir því sem við sáum í sjónvarpinu, hafa fengið mikið taugaáfall. Enn er erfitt að segja til um hvernig þessu framvindur, sagði Sveinn, en mikið eT bollalagt hér manna á meðal. Áslaug Ottesen. annað en að fólk er mjög slegið og áhyggjufullt um framtíðina, þótt það voni hið bezta. IVfcirgir neit- uðu að trúa fréttinni Sveinn Ólafsson býr í Las Piedras, útborg Berkley í Kaliforníu. Hann kvað fólk almennt ekki hafa frétt um at burðinn fyrr en í morgun, er það vaknaði. Um hádegi, er hann fór inn til Berkley, gekk þó allt líf þar sinn vana gang. Sveinn sagði okkur að ein- hverra hluta vegna hefðu þau hjón gleymt að slökkva á út- um óákveðinn tíma, á meðan allt er óákveðið og enginn veit hvað við tekur. — Fólk trúði þessu ekki, er það kom á fætur í morgun, sagði Sveinn. Margir neituðu að trúa fréttinni er hún barst í morgun, þeir héldu að svo grimmileg heift gæti ekki vegið tvisvar í sama knérunn. Mér varð sem öðrum, er ég heyrði fréttina, mér fannst hún ótrúleg og þannig held ég að hún slái flesta. íbúar Los Angeles felmtri slegnir Sveinn Olafsson. Þá gat Sveinn þess, að á- reiðanlega myndi margt at- hyglisvert gerast næstu daga í sambandi við þetta mál. Mc- Carthy hefur nú þegar hætt við fyrirhugað ferðalag sitt til Seattle og hyggst lækka seglin í kosningabaráttunni Betzy Elíasdóttir, eiginkona Kristjáns Friðjónssonar, sem stundar verkfræðinám í Los Angeles, sagðist hafa verið sofandi, er hinn hörmulegi at- burður varð, en maður sinn hafi verið við vinnu, Hefði hann séð í sjónvarpinu, er skotárásin var gerð, en síðan vakið sig og sagt sér tíðindin. Síðar hefði hún sjálf séð myndina endurtekna. Betzy kvað mikinn óhug hafa gripið um sig meðal borgarbúa og þeir hafi verið felmtri slegnir í morgun, er þeir komu á fætur. Hafi menn ekki rætt um annað og nú sé það efst í hugum allra hvern- ig hinum unga frambjóðanda muni reiða af. 150 manns í sæti. En lögreglan lætur það afskiptalaust að það er það vítavert kæruleysi lög- reglunnar að láta slíkt viðgang ast. Dansleikurinn var auglýstur um Suðurland til kl. 3.30. Dreif fólk víða að. En um leið og miðasölumaðurinn selur miða á 175 kr. stk. segir hann að dans leikurinn standi til kl. 2. Urðu þá margir mjög gramir, sem skiljanlegt er, og teljum við þetta aðalástæðuna fyrir Iátun- um. Við stóðuim ekki að neimu leyti að þessum dansleik, (spiluðum á kaupi) og þann tíma sem við spiluðuim voru alls engin slags- mál í húsinu. Það var ekki fyrr en lögreglan fór að reka út að ólætin hófust og ekki bætti það úr skák að einihver tók örygigim úr sambandi svo Ijóslauist varð um tíma, ofan á þetta bættiist að erfitt að komast út úr húsinu, þar seim aðeins ein lítil hurð er til að ganga út um. Við 'SÖgðu ekki eitt einaista orð til að æisa fólkið upp tiil ófláta og teljuim að ef þassi skrif um dans- leikinn hafi veri'ð frá liögregliuirmi í Sandgerði sé hún einungis að bera sökina af sér. Virðingairfylllst, Hljómar. Hvolveiðivei- tíðin hnfin HVALVEIÐISKIP Hvals h.f. létu úr höfn á miðnætti í nótt og er hvalveiðivertíðin þá hafin í ár, nokkru seinna, en undanfarin ár. í sumar verða gedð út fjögur hvalveiðiskip sem fyrr. BRIDGE EINS og áður heflr verið skýrt frá sigruðu Svíar á Norður- landamótinu í bridge, sem fram fór í Gautaborg í sl. viku. — Sænsku meistararnir eru þess- ir: Wohlin, Gartner, Sjödin, Pet erson, Engfors, Gustavsson, Stenberg, Walhlgren, Brunzell, Ekberg, Göthe og Knöös. Úrslit í 2 síðustu umferðun- um urðu þessi: 7. umferð Finnland 1 — ísland 1 8-0 Danmörk 2 — ísland 2 7-1 Danmörk 1 — Noregur 2 5-3 Noregur 1 — Svíþjóð 2 6-2 Svíþjóð 1 — Finnland 2 6-2 8. umferð ísland 1 — Finnland 1 6-2 Finnland 2 — Noregur 1 8-0 Danmörk 1 — ísland 2 8-0 Svíþjóð 2 — Noregur 2 5-3 Svíþjóðl — Danmörk 2 6-2 Lokastaðan varð þessi: 1. Svíþjóð 79 stig 2. Danmörk 74 _ 3. ísland 56 — 4. Finnland 56 — 5. Noregur 55 — í kvennaflokki sigraði sænska sveitin og þar varð lokastaðan þessi: 1. Svíþjóð 18 stig 2. Danmörk 15 _ 3. Noregur 12 _ 4. Finnland 4 _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.