Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. SEPT. 1966. Elztu merki líis? San Diego, Kalíforníu, 23. september - AP. JARÐFRÆÐINGUR við haf- fræðirannsóknarstofnunina í San Diego í Kalífomíu kveðst hafa fundið elzfcu merki lífs, sem fundizt hafi til þessa. Eiga það að vera sfceingervingar lífvera, sem lifðu fyrir 3.500 millj. árum. Þessi maður heitir dr. Albert E. J. Engel og skýrði hann frá því í viðtali fyrir skömmu, að hann hefði fundið afar smáa sbeingervinga í klettamyndunum í Transvaal í Suður-Afríbu. Sagði hann, að stærsti stein- gervingurinn vaeri 39 milljónasti úr þumlimgi í þvermál. Engel sagði ennfremur, að elztu merki lífs, sem fundizt hefðu áður, ættu rót sína að rekja um 2.900 millj. ár aftur í tímann og hefðu þau einnig fundizt í Suður-Afrítou. Steingervingarnir, sem Engels kveðst hafa fundið, sjást aðeins í sérstakri smásjá, sem stækkar 50.000 sinmium. Rússor trufla sendingar VOA Washington 24. sep'bember - AP. B ANDARÍKJASTJÓRN hefur mótmælt því við Sovétríkin að þau hafi hafið truflanir á send- ingum bandarísku útvarpsstöðv- arinnar Voice of America (VOA), og segir, að Sovétmenn hafi nú endurvakið „Ijóta siði frá fyrri tímum“. Mótmælum þessum var komið til Dobrynin, sendiherra Sovét- TÍkjanna í Washington, 19. sept. síðastliðinn. Robert McCloskey, blaðafull- trúi bandaríska utanríkisráðu- neytisins, skýrði frá þessu í dag, og sagði Bandaríkjastjórn hafa áhyggjur af því, að Rússar hefðu tnuflað sendingar VOA á rússn- esl»u, úkraínsku, georgísku og ensku frá því 21. ágúst sl., en þann dag réðust Sovétmenn inn í Tékkóslóvakíu. Alsír stöðvnr olíusölu parís 24. sept NTB. Alsír hefur þar til öðruvísi verður ákveðið, hætt útflutn- ingi á hráolíu til annara landa en Frakklands, að því er góðar heimildir greindu frá hér í dag. Alsír framleiðir um 38 milljón- ir smálesta af hráolíu á ári, og eru um 14 millj. smálesta af framleiðslunni hreinsað £if olíu- félögum, sem ekki eru frönsk. — Talið er að með aðgerðum þessum hyggist Alsírmenn reyna að þvinga olíufélögin til þess að hækka verð á alsírskum olíu- vörum. Samkvæmt samkomulagi frá 1963 verða olíufélögin að greiða Alsír 50 prs. af söluveltu alsírskra olíuvara. Umræður um nýtt samkomulag munu hefjast ef tir áramót. Hestamenn spila bridge Bridgeklúbbur félagsins tekur til starfa n.k. þriðjudag í félags heimilinu. Fyrsta spilakvöldið verður þetta kvöld og framveg- is í vetur verður spilað á þriðju- dögum. Byrjað verður að spila klukkan 8 stundvíslega og þess vænzt að sem flestir Fáksfélag- ar og aðrir áhugamenn um bridge taki þátt í þessum spila- kvöldum félagsins. Starfsemi klúbbsins hófst fyrir tveim ár- um og starfaði hann af miklum krafti siðustu tvo vetur. Þátttokufyrirtæki í firmakeppni Taflfélags Reykjavíkur 1968: (nöfn þeirra fyrirtækja, sem komust í úrslitakeppnina, hafa verið birt áður). Brunabótafélag íslands, Glóbus hf., Tékkneska bifreiðaumboðið, Herradeild P. ó. Kjötbúrið hf., Vélsm. Eysteins Leifssonar, Húsgagnaverzlunin Sedrus, íslenzk- erlenda verzlunarfé- lagið hf., Olympia, ólafur Þorsteinsson & Co., Jám & Gler hf., Happdrætti DAS, Almienna byggingafélagið, Samvinnutryggingar, Skipaúfcgerð ríkisins, Vátryggingafélagið hf., Sveinsbafcarí, Verzlunarbanki fslands, Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis, Bergur Bjarnason, hdl., Gjafir og ritföng, Þóroddur E. Jónsson, heldv., G-M búðin, Vélasjóður ríkisins, Útboð og samningair hf., Trygging hf., Litaver sf., Sigurður Sievertsen, úrsm., Björgvin Schram, heildv., Fiskifélag íslands hf., Almennia tryggingar hf., Happdrætti SÍBS, Landsbanki íslands, Happdrætti Háskóla fslands, Þorvarður Árnason & Co., Ólafur H. Ólafsson, Elvar Bjarnason, verktaki, Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna, Hjólbarðastöðin, Grensásv. 18, ORA, kjöt & rengi hf., Háskólabíó, Amatörverzlunin, Iðnaðarbanki íslands, Trabant-umboðið, Bifreiðastöð Reykjavíkur, Alþýðublaðið. Hoffell hf„ Samvinnubanki fslands, Samband ísl. samvinnufélaga, Albert Guðmundsson, heildv., Flugfélagið Pan American, Kemikalia hf„ Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Armur hf„ bifvélaverkstæði, Egill Óskarsson, NSU-umboð, Vikan, Kr. Þorvaldsson & Co„ Loftleiðir, Gler og listar, Glerslípun Akraness, Rammar og gler, Falur hf„ Pólaris hf„ Eggert Kristjánsson & Co„ Hótel Saga, Ásbjörn Ólafsson & Co„ Heildv. Agnars Kr. Ifreinss., Vélal. Símonar Símonarsonar, Nýja bókbandið, Prentsmiðjan Hólar hf„ Rörsteypan hf„ Alaska, gróðrastöð, Tónabíó, Byggingavörur hf„ Vald. Poulsen hf„ Veitingahúsið Naust, Blikk & Stál hf„ Isarn hf„ Almenna bókafélagið, Óli Bieltved & Co. Stjórn Taflfélags Reykjavíkur þakkar þátttökufyrirtækjum af alhug fyrir veittan stuðn- ing. Fasieignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar 21870-20998 í smíðum Höfum til sölu í Breiðholfcs- hverfi, 2ja—5 herb. íbúðir, sem seljast tilb. undir tré- verk og málningu með sam- eign allri frágenginni. Beðið eftir lárwnn. Einnig höfam við 2ja—5 herb. íbúðir, þar sem seljast full- frágengnar til afhendingar á næsta sumri. Allt fuilfrá- gengið, góðir greiðsluskil- málar. 2ja og 3ja herb. íbúðir í Kópa vogi, fokheldar, bílskúr fylg ir. 5—6 herb. sérhæðir í Kópa- vogi, fokheldar, bílskúr. Efri hæð í þríbýlishúsi í Kópavogi, íobheld, góð lán fylgja. Raðhús við Staðarbakka, fok- helt, góð lán fylgja. Raðhús við Barðaströnd á Sel- tjarnarnesi, selst fokhelt. — Innbyggður bílskúr, sjávar- lóð. Raðhús í miklu úrvali í Foss- vogi, sum fokheld, önraur leragra kamin. Einbýlishús við Sunnubraut í Kópavogi, fokhelt. Lítið raðhús í Vesturborginni, tilb. undir tréverk. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Haukur Davíðsson hdl. Lögfræðiskrifstofa, Neðstuströð 4, Kópavogi, sími 42700. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Eignir viá allra hæfi 2ja herb. íbúðir við Ausbur- brún, Brekkustíg, Hagamel, Laugarnesveg og Melhaga. Skipti koma til greina á öll- um þessum íbúðum fyrir stærri. 3ja herb. ibúðir við Álftamýri, Efstasund, Hjarðarhaga, Rauðalæk, Reynimel, Tóm- asarhaga og víðar. 3ja herb. íbúð við Skúlagötu, útb. 300 þús. sem má skipta. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti, útb. 200 þús., sem má Skipta. Sérinngangur. 3ja herb. íbúð á hæð við Bald ursgötu, útb. 250—300 þús. sem má skipta. 3ja herb. hæð við Ránargötu, ný eldhúsinnrétting, útb. 300 þús. sem má skipta. 3ja herb. nýleg íbúð við Skip- hoH, skipti á nýlegri 2ja faerb. íbúð æskileg. 3ja herb. sérhæðir við Stóragerði og Sörlaskjól Glæsiieg sér 100 ferm. hæð við Nökkvavog, stór bílskúr, skipti kama til greina á góðri íbúð. Sérhæð um 110 ferm. í tví- býlishúsi á hæð við Melás í Garðahreppi, útb. 350—400 þús„ sem má skipta. Gott verð og greiðsliuskilmálar. Skipti á minnl íbúð koma til greina. 160 ferm. hæð sér við Goð heima. 132ja ferm. hæð sér við Hjarð arhaga. Höfum úrval íbúða á skrá hjá okkur, gkipti bara æskileg á þeim íbúðum. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. Sími 15605. Ó D Ý R T GRÆIMMETI Blómkál, hvítkál, tómatar, agúrkur, rófur, íslenzkar kartöflur. Gróðrastöðin v/Miklatorg v/Sigtún, sími 36770. Símar 22822 og 19775. Hás til sölu LÚXUS EINBÝLISHÚS á bezta stað á Flöt- unum 275 ferm. með 2 bílskúrum. Selst fok- helt útb. aðeins 300 þús. og afgangurinn á 5 árum. RAÐIIÚS á 2 hæðum á góðum stað í Foss- vogi 192 ferm., seljast fokheld með ísteypt- um harðviðargluggum, útb. aðeins 400 þús., veðdeildarlán fylgir. Upplýsingar gefnar í síma 52097 næstu daga milli kl. 5—7. Teikning fyrir hendi. íbúðir til sölu 3ja herb. góð íbúð á 3. hæð í sambýlishúsi við Laugar- nesveg. Suðuirsvalir. Laus fljótl. öll þægindi nærliggj- andi. Stórt íbúðarherbergi í kjallara fylgir. 4ra herb. efri hæð, vesturendi í húsi efst í Drápuhlíð. Bíl- skúrsréttur. Rúmgóð íbúð. Laus fljótlega. 4ra herb. Ibúð ofarlega í einu af sambýlishúsuraum við Há tún. Suður- og vesfcuríbúð. Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega. Suðursvalir. 4ra herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð, vesturenda í saambýl- ishúsi við Álfheima. Laus strax. Miklar og góðar inn- réttiragar. Útb. aðeins kr. 500 þús„ sem má Skipta. 5 herb. mjög rúmgóð íbúð á 2. hæð í syðsta sambýlis- húsinu við Álfheima. Inn- réttingar vandaðar. Suður- svalir. Gott útsýni. 5 herb. íbúð á 2. hæð í húsi við Skaftahlíð (Sigvalda- húsin). 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir á hæðum í sambýlishúsi í Breiðholti. Afhendast til- búnar undÍT tréverk nú þeg ar og síðar. Beðið eftir Hús- næðismálastjómarláni. Hag stætt verð og skilmálar. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314 Kvöldsími: 34231. 16870 2ja herb. íbúðir við Álf- heima, Austurbrún, Bergstaðastræti, Brekku stíg, Efstasiund, Fram- nesveg, Hlunnavog, Hraunbæ, Laragholtsveg, Laugaveg, Lokastíg, Mel haga, Miklubraut, Mjóu- hlíð, Rauðarárstíg, Sam tún. 3ja herh. íbúðir við Álftamýri, Baldursgötu, Barmahlíð, Drápuhlíð, Glaðheima, Goðheima, Grænuhlíð, Hátún, Holtsgötu, Hvassaleiti, Kairfavog, Kleppsveg, Laragholtsveg, Laugar- nesveg, Laugaveg, Leifs götu, Mávahlíð, Nökkva vog, Ránargötu, Rauðar I árstíg, Skólabraut, Stóra gerði. 4ra herb. íbúðir við Álf heima, Gnoðarvog, Grundargerði, Háagerði, Háaleitisbraut, Háteigs- veg, Hraunbæ, Hvassa- leiti, Kleppsveg, Laugar nesveg, Ljósheima, Mávahlíð, Rauðalæk, Safamýri, Sólheima,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.