Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 Gerðar-Garði Umboðsmaður happdrgettis okkar er Þorlákur Bene- diktssonar Akurhúsum. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. TIL SOLU Chevrolet Chevy II ’65 til sölu, sjálfskiptur með 6 cylindra vél, til sýnis að Dalalandi 4 milili kl. 1—6. Upplýsingar í síma 38203. SAMKOMUR Samkomuhúsið Zíon, Austurgötu 22, Haifnarfirði. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið. sem vill reka eigin skrifstofu býðst gott herb. í Mið- borginni. Skrifstofan leigist með öllum áhöldum og er teppalögð. Leigist á hagkvæmum kjörum. Upplýsingar í síma 14951, í dag, sunnud. frá kl. 2—4 e.h. HAUKAR Önnumst hvcrs konar dansmúsik. Höfum gott orð oð góða reynslu. Símar 36253 og 41831. Allt er þegar þrír eru. Ný sending af kvöldkjólum og ullarkjólum. Fjölbreytt úrval. Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála. Kjólabúðin MÆR, Lækjargötu 2. Sandgerði — Miðneshreppur Umboðsmaður happdrættis okkar er Gísli Guðmunds- son Hvalsnesi. Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Ny sending af enskum ullarkápum, poplínkápum og regnkápum. Einnig síðbuxur, buxnadragtir og pits. Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála. Kjóiabúðin MÆR, Lækjargötu 2. Húsmæður Sníðaskóli Kópavogs býður ykkur upp á 6 vikna nám- skeið í barnafatasaumi. Notið tækifærið og lærið að sauma og saumið bama- fötin fyrir jólin. Jytta Eiríksson, sími 40194. Hrnunsteypusteinninn Loksins fæst hann aftur hraunsteypusteinninn viður- kenndi í hús og bílgeymslur. Takmarkaðar birgðir. Verð er kr. 360 pr. ferm. — Einnig gjallplötur stærð 50 x 50 cm þykktir 5 cm. á kr. 100 pr. ferm., 7 cm. á kr. 120 pr. ferm. og 10 cm. á kr. 160 pr. ferm. Pantanir óskast á gjallplötunum. Sendum heim. — Sími 50994 og 50803. Bronðborg nuglýsir Hjá okkur fáið þér brauð með kjúkling, bacon og sveppum. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112, Símar 18680, 16513. <?\ /f/e Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 30. okt. 1968 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Frá ráðstefnu um ástand í málmiðnaði. 3. Frá 3. þingi M.S.Í. 4. Önnur mál. Mætið vel og stuudvíslega. Stjóm Félags járniðnaðarmanna. ÚTBOÐ Tilboð óskast á að byigigja í fokhelt ástand einbýlishúsið Austurgerði 5, Reykjarvík. Útboðsgaigna má vitja á Tei'knistafuina Óðinstongi s/f, Óðinsgötu 7, frá og með 29. þ.m. gegn 2000 kr. skilatrygg- ingu Tilboðitn verða opnuð á teiknistofunini Óðinstongi s/f fimmtudaiginn 7. nóvember kl 11.00 f.h. Ný 3jn—4rn herb. íbúð um 90 ferm. á 3. hæð, tilbúin undir tréverk við Efsta- land til sölu. Rúmgóðar svalir móti suðrL Sameign inni múrhúðuð og húseignin frágengin að utan. Útborgun 500 til 600 þúsund. NÝJA FASTEIGNASALAN, Laugavegi 12, simi 24300. Ný sending Afsteypur af verkum eftir Rodin, Michelangelo, Canbonell, Degas og marga aðra. HÚSGAGNAVERZLUN ÁRNA J6NSSONAR Laugavegi 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.