Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 B LADBUI RÐÁRFÓLK Uppreimaðir barnaskór stærðir 19 tii 27 hvítir — rauðir — brúnir ÓSKAST í eftirtalin hverfi: NESVECUR II Telpnaskór stærðir 19 til 27 hvítir — rauðir Talið við afgreiðsluna i sima 10100 .HVERFISGOTU 82 SiMt M788- áður Skóhúsið Biireiðoeigendur othugið Tilbúin áklæði og mottur í Vrolkswagen og Moskvitch bifreiðar jafnan fyrirliggjandi. Ennfremur fyrirliggjandi áklæði og mottur í margar aðrar bifreiðategundir. Útvegum með stuttum fyrirvara tilbúin áklæði óg mottur í flestar gerðir fólksbifreiða. Góð tækifærisgjöf — jólagjöf. Sendum í póstkröfu um aliit land. Dönsk úrvalsvara. — Verð við allra hæfi. Altikabúðin Bifreiðaáklæðaverzlun Frakkastíg 7, sími 2-2677. M MOON SILK setting lotion cleansing milk bubble bath hand-lotion eg-shampoo KEFLAVIK Kirkjutónleikar Aðalheiður Guð- mundsdóttir, mezzo- sópran og Páll Kr. Pálsson, organleikari halda tónleika í Keflavíkurkirkju í dag, sunnudaginn 27. október kl. 5. Aðgöngumiðar við innganginn. ATVINNUHÚSNÆDI Til leigu frá næstkomandi áramótum 615 ferm. súlnalaus salur í steinhúsi á jarðhæð á góðum stað í borginni. Góð aökeyrsla, stutt frá höfninni. Húsnæði þetta er hentugt fyrir ýmsan atvinnurekstur eða sem rúmgóð vörugeymsla. Á sama stað er til leigu 225 ferm. pláss áRamt 300 ferm. útiplássi hentugt fyrir vörugeymslu eða flutninga- fyrirtæki. Lysthafendur sendi nöfn ásamt nánari upplýsingum til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir næstkomandi miðvikudagskvöld merkt: „Atvinnuhúsnæði — 6795“. Vöruskemman Gretti sgötu 2 Nýjar vörur daglega. Arinsett úr kopar kr 590, herrapeysur kr. 520, dömupeysur kr. 450, telpnagolftreyjur kr. 230, Casmirpeysur kr. 450', dömuulliarpeysur kr. 580, borðdúkar kr. 65, Florida-nælonsokkar kr. 25, crepesokkar kr. 25, nærföt kr. 30, v vinnubuxur kr. 298, vinnuregngallasett kr. 500, regnkápur kr. 85, vinnuregnkápur kr. 450 og margt margt fleira. LEIKFANGADEILD. Aldrei meira úrval en einniitt nú. Komið og gerið góð kaup. SKODEILD. Höfum tekið upp mikið úrval af inniskóm, mjög lágt verð. Vöruskemmun Grettisgötu 2 KLAPPARSTÍGSMEGIN. Norðura í Borgurlirði Veiðiréttur Veiðifélags Norðurár í Borgarfirði fyrir veiðitímabilið næstu þrjú ár 1969 — 1971 er til leigu. Heimild er fyrir 10 stöngum. . Upplýsingar gefa Þórður Kristjánsson, Hreðavatni, og Magnús Þorgeirsson, Pfaff, Reykjavík. Tilboðum sé skilað til formanns Veiðifélags Norð- urár, Þórðar Kristjánssonar, Hreðavatni fyrir 10. des. næstkomandi. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna ö’Jlum. Stjórn Veiðifélags Norðurár. SNJÓHJÓLBARÐ- ARNIR eftirsóttu fást hjá okkur. Látið ekki dragast að setja bílinn á snjó- hjólbarða þar til hálkan er komin. Allar stærðir með eða án snjónagia. Gúmmivinnustofan hf. Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. ALLT Á SAMA STAÐ BILAVARAHLUTIR - VETRARVÖRUR MIÐSTÖÐVAR 6—12 voU MIÐSTÖÐV ARMÓTORAR VATNSHOSUR HOSUBÖND FRO STLÖGUR V ATNSKASSALOK VATNSLÁSAR RÚÐUÞURRKUR TEINAR OG BLÖÐ RÚÐUSPRAUTUR LJÓSASAMLOKUR LJÓSAPERUR PLATÍNUR. COIL „EASY-START“ gangsetjarinn RAFGEYMASAMBÖND RAFGEYMAR Snjóhjólbarðar — snjókeðjur HVAÐ ER „EASY-START“? TÆKI SEM KOSTAR AÐEINS KR. 374.— Það auðveldar gangsetningu í kuldum með því að gefa beinan straum til kveikjunnar. SENDUM í KRÖFU. Egill Vilhjdlmsson hf. Laugavegi 118, sími 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.