Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.12.1968, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAG'UR 6. DES. 1»68 31 Hvorki hefur spurzt til Sigríðar né Magnúsar Myndin sýnir tvo brennandi lögreglubíla, eftir að komið hafði til blóðugra átaka milli verka- manna í verkfalli og lögreglu í Avola á Sikiley. - ITALIA Fcamhald af bls. 1 ey, en þar særðust fimm manns til viðbótar, til umræðu á fundi Franco Restivo innanrLkisráð- herra og Giacinto Bosco verka- lýð.snaálaráðhenra í dag. Saigði Restivo, að „gæzla laga og reglu í landinu mætti ekki kosta bióðs- úthellingar“, en ekki væri unnt að taka upp til hlítar spuminguna um afvopmun lög- reglunnar sökum stjórnmáia- ástandsins í landinu, en ríkis- stjómin þar situr nú aðeins til 'bráðabiirgða, á meðan Mariano Rumor reyndir að mynda nýja ríkisstjóm. Restivo innanrikisráðherra skýrði frá þvi á fundi sírnum í dag, að lögreglustjóranum á Syracus-svæ'ðinu hefði verið vikið frá störfum, en hann fer einnig með lögireglustjóm 1 Avola. Vilja að Thor Jensens- húsið fái að standa - LAN Framhald af hls. 1 heimshluti, sem hlotið hefur mest af útlánum okkar, sagði McNamara. — Við höfum einnig í hyggju að auka aðstoð okkar við rómönsku Ameríku. Lán 'okkar til Afríku bæri að þre- falda. Hann sagði ennfremur, að nú væri það orðið kleift að gera byltingu í matvælaframleiðslu 'heims með aðstoð tækninnar. En slík bylting krefðist fjármagns og forsenda hennar væri, að stórlán jrrðu veitt þróunarlönd- imum. Þetta verkefni yrði að leggja áherzlu á framar öðrum. í lítt (þróaðri löndum myndi verða tiauðsynlegt að auka framleiðsl- Una á korni úr 650 millj. tonnum ’á ári upp í næstum 1000 millj. tonn fyrir 1080, ef takast ætti að halda í við fólksfjölgunina. 'Það væri ekki alltaf fólksfjölg- Unin, sem ylli kvíða. Heimurinn 'gæti enn séð fyrir miklum fólks- fjölda og ennfremur mætti með réttu halda því fram, að sum lönd hefðu of fáa ibúa. Vanda- máiið lægi að nokkru í hraða fólksfjölgunarinnar. Ef fólks- fjölgunin ykist milli 3 og 314% ‘á ári, eins og raun væri í mörgum vanþróuðum löndum, þá myndi jafnvel aukning á þjóðarframleiðslunni. sem næmi 414—5% vera enn of lítið til þess, að fé yrði fyrir hendi til fjárfestingar. McNamara sagði ennfremur, að í hverju landinu á fætur öðru ylli fólksfjölgunin því, að skóla- kerfið brysti og vinnumarkaður- inn yfirfylltist. Ekkert vald í heimi gæti skapað tryggingu fyrir því, að öll börn, sem nú lifðu, myndu vaxa upp og verða heilbrigð og vel menntuð og verða þess megnug að skipa sér sæti í heimi, sem væri fullur samkeppni. ENN hefur ekkert spurzt til Sigríðar Jónsdóttur, 16 ára stúlku úr Hafnarfirði, sem ver- ið hefur týnd um alllangan tíma. Þá hefur enn ekkert frétzt af Magnúsi Teitssyni, fram- kvæmdastjóra úr Kópavogi, en hann hvarf síðastliðin laugardag. 9vo sem menn rekur minni til seldi kaupkona í Haifnarfirði manni sokkabux'uir og beið bif- reið fyrir utan verzlunina, sem koniunni sýndist Sigríður vera í. Mbl. áutti tal við þessa (kaupkonu og sagði hún þá, að toún heifði ekki vitað að Sigríðar væri sakn- að, er hún afgreiddi mianninn. Hún 'toafi þess vegna ekki tekið sérstaklega eftir þessu, en mað- urinn Ihafi verið á aldriinuim 25 tiil 30 ára. Henni viirtiiSt maður- inn í meðallagi hár og fremur grannur. 17 ám afgreiðslustúlka sá eiinnig mianninn. Herani virtist maðurinn lítill meðalmiaður og toeldur eldri, eða um 35 ára. Þessi stúllka tók ekkert eftir bif- reiðinni fyrir utan verzlunina, NOKKRIR áhugamenn hafa tek- ið sig saman um að safna undir- skriftum undir áskorun til Geirs iHallgrímssonar borgarstjóra um iað Thor Jensens-húsið fái áfram iað standa á sínum stað við Frí- ikirkjuveginn. Aðalhvatamaður- linn að þessari undirskriftasöfn- lUn er Hannes Davíðsson arkitekt. I stuttu samtali við Mbl. í gær, sagði Hannes, að toann hefði Ihelzt kosið að lokið yrði undir- .skrift áskorunarinnar til borgar- stjóra, áður en málið yrði að fréttaefni á þessu stigi málsins. Með honum ynnu að undirskrifta söfnuninrii nokkrir áhugamenn og konur hér í borginni. — Það væri ekki hugmyndin að gera einhverjar allsherjar undir- skriftasöfnun með því að láta undirskriftalista liggja frammi á ýmsum stöðum. Sannleikurinn væri sá að slíkar undirskrifta- safnanir væru aft á tíðum frekar til tjóns en gagns. Hannes Davíðsson saigðj enn- - EITT FRÆGASTA Framhald af bls. 30 jafnain verið meðal þeirra sterk- uistu í Evrópu. Og tékkneska l'anidsliðið er það eina, sem sigr- að hefir rússnedku Evrópuimeist- arana á undamiförnum ánum. Ár- ið 1965 í móti í Rúdapest tókst þeim að sdgra Rússana og 1>1 ór- um síðar tókist Téklkum að end- urtafca þetta í ailþjóðafceppni, sem haldin var í Raigiusa á ítadiu. Evrópuimeistiarar 1846, 5. sæti í Olympíu'leikfunum í Róm 1O60 og sigurvegarar í heilmsimeistera- keppni istúdenta í Paris 1047, eiru meðal ánægjulagustu sigra tékk nieska landsliðsiins. Bnnfremur unnu Téklkar siltturverðilaunin í Evrópumeisitarakeppninni í Hel- sinki 1067. Tékknesfcu félagaliðin Spart- ak Brno, Slavia University Prag hafa náð frábærum árangri bæði í Evrópubikajrfceppni og keppni um World Cup. Hafa lið þeirra hvað eftir annað fcomiist í úrslit um sigurverðlaunim. Innan vébanda Körfulknatt- leikssamibandis Tékkóslóvalkíu eru um 800 félög. Hjá þjóð með 14 millljónir íbúa getur það tal- izrt gott að eiga 3200 ikörfuknatt- leikslið og 36000 virka keppend- ur. Sterkus'tai liðiin í Téfckósló- vakíu eru Sparta Ptralha, Slavia University Praig, Orbis Prag ('Bæheimi), NHKG Ostrava, Uni versity Brno (Moravia) og Slov- an BratisLaiva (Slovakda). fremur að áhugamennirnir hefðu farið af stað því endanlega væru örlög Thor Jensens-toússins ekki ákveðin og myndi ekki fyrr en lokið væri þeirri samkeppnj arki tekta, sem nú stendur yfir á veg um Seðlabankans um bankabygg ingu á lóðinni. Það væri ekki tougmyndin að undirskriftasöfn- unin tæki langan tima, jafnvel yrði lokið eftir vikutíma til 10 daga og myndi hann þá sjálfur væntanlega ganga á fund borg- arstjóra og afhenda honum áskor unina. En ég veit, sagði Hannes Davíðsson að lokum, að það er mikill fjöldi borgarbúa, sem skipa vilja sér í fylkingu þeirra, sem vernda vilja Thor Jensens- húsið. - VIET CONG Framhald af bls. 1 ið staðfestingu á sameiginlegum fundi beggja þingdeilda. Öldung adeildin hefur þegar samþykkt tillögu forsetans, en þingmennim ir segja að sú staðfesting sé ó- gild. Á fundinum 1 dag var sam- þykkt að kref jast þess að sameig inlegur þingfundur yrði haldinn hið allra fyrsta. KY STJÓRNAR Huong forsætisráðherra sagði, að Nguen Cao Ky varaforseti ætti að samræma afstöðu hinna ýmsu hópa, sem fulltrúa ættu í samninganefndinni í París. Opin berlega er sagt, að hann verði ráðunautur sendinefndarinnar, en Saigon-fréttiaritari AP segir að í raun og veru hafi toann umboð Saigon stjórnarinnar til að stjórna málflutningi hennar í við ræðunum. Útvarpið að Hanoi hvatti í dag til skjótra aðgerða til þess að hrinda af stað sameiginlegri skæruhemaðar- og hryðjuverka- herferð í því skyni að „útrýma, afmá og þurrka út“ bandaríska og suður-vietnamska embættis- menn í Suður-Vietnam. Tilskip- un um þetta efni var gefin út af yfirstjóm Viet Cong á föstudag- inn. Norður-vietnamska utanrík isráðuneytið sakaði í dag banda- rísk herskip um áframhaldandi árásir á Norður-Vietnam og krafð ist að þeim yrði hætt án tafar. Á tímabilinu 23. til 30. nóvem ber féllu 228 bandarískir her menn í Vietnam, fleiri en í nokk urri annarri viku um tveggja mánaða skeið. Á sarwa tíma féllu 2.689 hermenn Viet Cong og Norð ur-Vietnama miðað við 2.175 vik urua á undan. Nýtt hefti Fjármálatíðinda Nýtt hefti Fjármálatíðinda 666 ÚT er komið 3. hefti Fjármála- tíðinda 1966, og er 15. árgangi þar með lokið. „Sókn er bezta vöinin“ heitir forustugreinin og er þar rætt um aðsteðjandi vanda mál og framtíðarhorfur. Jóhann- es Nordal og Sigurgeir Jónsson rita greinina: „Aukning útflutn- ings er forsenda góðra lífskjara", og Bjarni Bragi Jónsson ritar um „Stefnu og störf að miannafla- málum“. Þá eru greinar um framleiðsl- una 1966-1967 og utanríkisvið- skipti 1967. Greint er frá störfum Alþingis 1967-1968. Og að lokum er greinargerð um gengisbreyt- inguna í nóv. sl. Að venju eru svo margar töflur í ritinu um þró un atvinnu- og fjármála. AUGLYSINGAR SIMI 22.4*80 en manninn taldi bún vera far- inin að grána á hár og var rauðleit slikja í hári hans. Kaupkonan taldi bifreiðina vera aif bandarísikri gerð, nökkuð komna til ára sinna, tvílita — græna ag hvíta. Hvorug kvenn- anna hafði séð manninn áður. Lögreglan hefiur hvað efltir annað auglýst efitir þessum manni og styrkir það grun lög- reglunnar, að númer buxnanna var hið sama og Sigríður notar. Miaðurinn hefur ekki gefið siig fram. Hefur Jögreglan í Hafnar- firði reynt ailar hugsanllegar leiðir, en án áramgurs. Þá má geta þeas, að í vúðtölium við konurmar í verzluninni í Hafmarfirði kom það fram, að skörmmu efltir að maðurinn yfir- gaf verzlunina, tóku þær að ræða um hann, þar sem þeim þótti útliit og framikoma manns- ims vafasöon. Maignúsar Teitssonar (Max Keil) var ekki leitað í gær, en umfangismikiil leit hefux verið síðan á laugaTdaig, er hann hvarf. Magnús hafði komið í heimisókn til tounninigja síns að Strönd í Kópaivogi, en fór það- am um kl. 19. Bifreið hans fannst fyrir utan heimilli hams og kvelkj'ulykliar í skráargatinu. Bkkert hefur komið fiam er skýrt getur hvarfið. - INNANHUSSMÓT Framhald af bls. 30 munu hinar þekktu hljómsveltir Ólafs Gauks og Ragmars Bjarrna somar keppa í knattspyrnu fyrir úrslitaleikinn. Þar sem húsrými er mjög tak- rnarkað hvetur undirbúnings- nefnd þessa móts áhorfendur til að mæta tímanlega. Um kvöldið verður haldinn dansleikur í Sig- túni, þar sem verðlaim verða af toent, en keppt er um veglegan bikar, sem Félag Framreiðslu- manma gefur og vinnst hann til eignar. Á fundi með fréttamönnum skýrðu talsmenn framreiðslu- manma frá því, að þetta væri að eins byrjunin á víðtæku sam- starfi fyrirtækja á þessu sviði. T.d. væri í ráði að koma á fór keppni í tveimur deildum í knatt spymu yfir sumarið, eins og víða erlendis. Undirbúningsnefnd fyrir þetta mót er skipuð þeim Halldóri Skaftasyni, Trausta Víglundssyni og Jóbanni Einarssyni. Fimmtudaginn 5. des. 1968 fór flugvél Landhelgisgæzlunnar, TF — SIF, í ískönnunarflug við Veestur- og Norðurland. — Astand íssins er nú eftirfarandi: Megin ísinn 7—9/10, liggur nú um 93 sjóm. N af Homi og um 58 sjm. NV af Straumnesi og 115 sjm. V af Rit og þaðan í SV-Iæga átt. Stór íseyja, h.u.b. 7 km. breið er nú á móts við „djúp“ Hala. Einnig er mikið krap og ísmyndun á h.u.b. 45 sjm. breiðu beiti út af Vestfjörðum. A sama hátt virðist sjór- inn vera að frjósa, þegar komið er um 62 sjm. í NV frá Kol- beinsey. t heild virðist ísinn lítið hafa breyzt við Norðurland, frá síð- asta flugi, en hins vegar hefur isinn aukizt allmikið út af Vest- fjörðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.