Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.12.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1968 Fyrir jolin Manchetfskyrfur Hálsbindi Náttföt Nærföt Sokkar Hattar (Moores) Hanzkar Peysur, alls konar Herrasloppar Ullarfrakkar Regnfrakkar Kuldaúlpur, alls konar V E R ZLUNIN 1 'SIJ n Fatadeildin. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið Símar Z1870 - 20908 Einstaklingsibúðir við Austur- brún, Gautland og Rofabæ. 2ja—3ja herb. vönduð íbúð við Hraunbæ. 3ja herb. góð íbúð við Kambs- veg, bílskúrsréttur. 4ra herb. vönduð ibúð við Háaleitisbraut. 4ra herb. vönduð íbúð við Kleppsveg. 5 herb. vönduð íbúð við Skip- holt, allt fullfrágengið. — Gott verð. 5 herb. vönduð íbúð í tví- býlishúsi í Kópavogi, allt sér. 5 herb. góð ibúð á Högunum. 5 herb. góð íbúð í Hlíðunum, útb. 550—600 þúsun-d. Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði er til sölu við Braubarholt, verðmæt og góð eiign. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Hefi til sölu ma. 2ja herb. íbúð við Framnes- veg, útborgun 200 þús. kr. 3ja herb. íbúð við Stóragerði. 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi við Tunguheiði í Kópavogi. Litið einbýlishús við Rauða- vatn. Hefi kaupanda að 4ra—5 herb íbúð í tví- eða þríbýlishúsi í Reykjavík. Mjög góð út- borgun. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, simar 15545 og 14965. Einbýlishús við Sunniubraut í Kópavoigi er til sölu. í húsinu er 6 herb. íbúð á einni hæð en bílskúr og geymsla í kjall- ara. Húsið er fárra ára gam- alt og vandað að frágangi Lóðin er frágengin. 5 herbergja ibúð við Háaleitisbrauít er til sölu. íbúðiin er um 121 ferm. og er 1 stofa og 4 svefnherbergi, bílskúr fylg- ir. Skipti á minni íbúð á líkum stöðum koma einnig til greina. 6 herbergja ný og vönduð íbúð (sérhæð) við Nýbýlaveg er til sölu. Hæðin er á 2. hæð um 147 ferm. og er 1 stofa og 5 herbergi, allt vandað og af nýjustu gerð, tvennar sval- ir, teppi á gólfum. Sérinn- gangur, sérhitalögn og sér- þvottahús á hæðinni. Bíl- skúr á jarðhæð fylgir. 4ra herbergja íbúð við Skaftahlíð er til sölu. í'búðin er á 1. hæð í tvílyftu húsi. íbúðin er 1 stofa og 3 svefntherbergi, svalir, tvöfalt gler í glugg- um, teppi á gólfum. 2/o herbergja íbúð á 3. hæð við Rauðarár- stig er til sölu. Einbýlishús við Hraunbraut ein hæð og kjallari. Tilbúið undir tré- • verk og til'búið til afhend- I ingar. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Ansturstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. TIL SÖLU 3ja herb. íbúðir víðsvegar í borginni, m. a. við Rauðar- árst., Bergstaðastr., Kleppsv Kópavogsbr., Lyngbrekku, Nýbýlaveg, Víðimel. 2ja herb. nýleg íbúð við Álfa- skeið, HafnarfirðL 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Lokastíg, nýmáluð, laus. 3ja herb. risíbúð við Kópa- vogsbraut, útb. 200 þús. 3ja herb. íbúð við Skeggjag. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barónsstíg, í góðu ástandi (hægt að hafa 3 svefnherb., þar af forstofuherb.). 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti, Álfheima, Háaleitisbr. og víðar. 5 herb. hæðir við Digranesveg, Holtagerði, Mávahl., Grænu hlíð, Rauðalæk. 5 herb. efri hæð, tilbúin undir tréverk, við Kópavogsbraut. 5 herb. efri hæð við Nýbýla- veg, bílskúr á jarðhæðinni. Raðhúsgrunnur við Breiðholt, kostnaðarverð. Einbýlishús, fokhelt, við Haga flöt. Bílskúr uppsteyptur. SKIPTI 5 herb. hæð við Rauðalæk fyrir nýlegt raðhús eða ein- býlishús í Austurborginni. Góð milligjöf. 4ra herb. íbúð í nýlegu húsi í Vesturbænum með bíl- skúr, fyrir 5 herb. hæð ásamt 2ja herb. íbúð í sama húsi. Góð milligjötf. FASTEIGNASALAN HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI6 S I m ■ r: 18828 — 16637 SÍMIM ER 24300 Til sölu og sýnis 11. Við Laugaveg 2ja herb. íbúð á 3. hæð í steinhúsi, laus fljótlega, útb. 300 þúsund. Við Stóragerði 3ja herb. í'búð um 95 ferm. á 4. hæð. 3ja herb. íbúðir við Klepps- veg, Lokastíg, ný íbúð, Álf- heima, Stóragerði, sérjarð- hæð, Skeggjagötu, Ránar-' götu, Hjallaveg, Auðarstr., Laugav., Hverfisg., Nökkva- vog, Holtsgötu, Háteigsveg, útb. aðeins 200 þús., Ás- vallagötu og Þinghólsbraut. Nýleg 4ra herb. íbúð um 114 ferm. á 2. hæð við Lyng- brekku, sénhiti. Æskileg skiptj á 3ja—=5 herb. íbúð með bílskúr í borginni, má vera í eldra húsi. Nýtt húsnæði, um 80 ferm, fjögur herto., tvö geymslu- herbergi og nýtízku bað, í kiallara við Nýbýlaveg. Harðviðarhurðir, parket- gólf. 4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir víða í borginni, sumar sér og með bílskúrum o.g sumar lausar. Vandað einbýlishús á eignar- lóð við Laufásveg og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Simi 24300 4ra herb. íbúð við Hraunbæ. 2ja herb. íbúð við Hlíðarveg í Kópavogi. Góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. Herbergi fylg- ir í kjallara. Nýleg sérhæð við Efstasund, útto. aðeins 400 þúsund. 4ra herb. íbúð í háihýsi við Sólheima. 3ja herb. íbúð við Lækjar- kinn. 3ja herb. hæð J timburhúsi við Baldursgötu, verð að- eins 600 þús., útb. sam- komulag. Austurstræti 20 . Slrnl 19545 SÍMfiR 21150 • 21370 íbúðir óskasf Einstaklingsíbúð > Árbæjar- hverfi óskast til kaups. 2ja—3ja herb. íbúð í Vestur- borginni óskast til kaups. Sérhæð á Teigunnm eða í Austurborginni óskast til kaups, mikil útborgun. Til sölu 4ra, 5 og 6 herb. sérhæðir í smíðum í borginni. Nokkrar ódýrar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir, útborgun frá 150—350 þús. Komið og skoðið! AIMENNA rftSTEIGWASftiAN UHPAR6ATA 9 SIHAR 2H5Q.M570 TIL SÖLU 2ja herb. 50 ferm. risíbúð við Langholtsveg, laus strax. Verð kr. 500 þús., útb. kr 200 þús. 2ja herb. 60 ferm. risíbúð við Víðimel, verð kr. 650 þús., útb. kr. 300 þúsund. 2ja herb. 50 ferm. 1. hæð við Ásvallagötu, allt sér. Bíl- skúr með hita og rafmagni fylgir. Verð kr. 750 þús., útb. kr. 300 þús. 3ja herb. 95 ferm. 1. hæð við Birkihvamm, vandaðar inn- réttingar, allt sér. Hagstætt verð og útto. 3ja herb. 95 ferm. 4. hæð við Stóragerði, vandaðar inn- réttingar, hagstætt verð og úttoorgun. 3ja—4ra herb. 2. hæð í tví- toýlishúsi við Þinghólsbraut, vönduð íbúð. 4ra herh. 4. hæð við Háaleitis- braut, vandaðar innrétting- ar, suðursvalir, ræktuð lóð. Falleg ítoúð. 4ra herb. 100 ferm. 2. hæð i tvíbýlishúsi við Laugaráv- veg. Innréttingar að mestu úr harðviði, tvennax svalir, bílskúrsréttur, stór, falleg ræktuð lóð, ekkert áhvíl andi, laus strax. / BREIÐHOLTI A gamla verðinu Eigum enn til þrjár 4ra herh. íbúðir með sérþvottahúsi, í húsi sem er rúmlega fokhelt nú þegar. Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk næsta vor. í baðherbergi er gert ráð fyrir bæði baðkeri og sturtu. Sumum íhúðunum fylgir sér- herbergi í kjallara, sem kost- ar kr. 25 þús. Lóð verður full- frágengin, suðursvalir. Beðið verður eftir öllu húsnæðis- málaláni. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingameistara og Gnnnars Jðnssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími 35392. 11. Til sölu Við Stóragerði vönduð 4ra—5 herb. 2. hæð í góðu sambýlishúsi. íbúðin ■er í góðu standL Bílskúrs- réttindi. Laus eftir sam- komulagL 5 herb. 160 ferm. 2. hæð við Bólstaðahlíð, ásamt góðum bílskúr. 6 herb. ný hæð í samtoýlishúsi í Vesturbæ, endaíbúð með 30 ferm. svölum. 2ja herb. stór hæð við Rauða- læk með séri.nngangi og bíl- skúr ásamt meiru. 2ja herb. rishæð í timtourhúsi við Miðstræti, útb. 130 þús., ' verð 450 þús., lánar eftir- stöðvar til 10 ára. íbúðin er auð. Höfum kaupanda að góðu ein- býlishúsi nálægt Landspít- alanum eða við Stigahlíð. Brekkulæk eða í Laugarás. Vill láta upp í 6 herb. nýja hæð með sérinngangi og sér hita og bílskúr í Háaleitis- hverfL íinar Sprössan, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. IGNASALAN REY®rAVlK 19540 19191 Góð 2ja herb. kjallaraíbúð við Akurgerði, sérinng., hag- stætt verð, væg útborgun. Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast full- frágengnar. Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Lindarbraut, sérinng., sér- hitL 125 ferm. 4ra—5 herb. enda- íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Skipholt, í skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð. Nýleg 5 herb. íbúð við Háa- leitisbraut, bílskúr fylgir. Ennfremur íbúðir í smíðum svo og einbýlishús og rað- hús. Veðskuldabréf óskast Höfum kaupendur að vel tryggðum veðskuldabréfum. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 83266. Steinn Jónsson hdL lögfr.skrifstofa - fasteignas. Til sölu 2ja herb. íbúð við Sogaveg á jarðhæð, útborgun aðeins kr. 50 þúsund. 2ja herb. sérhæð við Rauða- læk ásamt bílskúr og 40 ferm. óinnréttuðu risi, mjög glæsiieg íbúð. 2ja herb. íbúð við Hringbraut um 65 ferm., útb. kr. 300 þúsund. 3ja herb. íbúð við Lokastíg, nýstandsett, útb. 300 þús., laus strax. 3ja herb. íbúð við Laugaveg, 75 ferm. timburhús, allt ný- standsett, mjög fallegar inn réttingar. Eignaskipti mögu- leg á stærri íbúð. 4ra herb. íbúð við Sörlaskjól í risi, útb. 250 þús., ef samið verður strax. 4ra herb. íbúð við Skólaigerði i góðu standi, þvottahús á hæðinni. Eignaskipti á ein- toýlishúsi möguleg. 5 herb. sérhæðir við Stóra- gerði, Dragaveg og Skóla- gerði. 5 herb. hæðir við öldutún í Haínarfirði, 115 ferm., tvö- falt gler, harðviðarhurðir, sérinngangur, útb. 500—600 þúsund. 80 ferm. kjallari við Nýbýla- veg i nýbyggðu húsi, ailt sér, þrjú herto., bað og þrjár geymslur. Möguleiki á eld- unaraðstöðu. Selst á kostn- aðarverði. Útb. kr. 300 þús. Ibúðir óskast Höfum á skrá hjá okkur kaup endur að ýmsum stærðum af íbúðum, aít góðar út- borganir. Einbýlishús óskast Höfum kaupendur að einbýl- ishúsum og parhúsum, hvort sem er í smíðum eða tilto. Miklir möguleikar á eignaskiptum. Steinn Jónsson hdL KirKjuhvoli. Sími 19090, 14951. Fasteignir til sölu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.