Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.12.1968, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1968 29 (utvarp) Li AU G ARD AGUR 21. DESEMBER 7.00 Morgtinútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi Tónldikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðonna. 9.15 Morgunstund bamanna: Hulda Valtýsdóttir les söguna „Kardimommubæinn" (2). 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þetta vil ég heyra: Sigríður Schiöth velur sér hljómplötur. 11.40 ís- lenzkt mál (endurt. þáttur Á.Bl. M.). 1200 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 Aldahreimur Björm Baldursson og Þórður Gunnarsson ræða við Stefán Unnsteinsson. 15.00 Fréttir — og tónleikar. 15.30 Á Iíðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lö'gin 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl- inga í umsjá Jóns Pálmasonar. Með honum flytur þennan þátt Alda Friðriksdóttir. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Ámi Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20.00 Brezk þjóðlög Kathleen Ferrier og Peter Pears syngja 20.20 Eestur úr nýjum bókum Tónleikar 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. (sjtnvarp) LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1968 16.30 Endurtekið efni er úr Stund- inni okkar 17.40 Skyndihjáip Leiðbeinendur: Sveinbjörn Bjarnason og Jónas Bjarnason. 17.50 fþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Geimferðir Bandaríkjamanna Upprifjun á sögu bandarískra brRud VÖNDUÐU RAFMAGNS- RAKVÉLARNAR BRAUN fyrir allan straum, forhleðslu og rafhlöður. BRAUN við allar aðstaeður: # hefma # á ferðalaginu • I bllnum • um borð. ALLAR GERÐIR jafnan til! GÓÐ GJÖF— GÓÐ EIGN! ♦ SlMI 144 20 ♦ SI III RCATA 19 « gelmferða. M.a. er sýnt frá geim ferð Apollos 7., sem farin var í október sL og rakinn undirbún- ingur að tilrauninni með Ap- ollo 8., sem gerð verður 21. des- ember. 21.00 Júiíus Caesar eftir William Shakespeare Leikritið er sett á svið fyrir sjón- varp af John Vernon. Aðalhlutverk: JuUus Caesar Jeremy Anthony Calpurnia Mary Grimes Octavius Caesar Hywel Bennett Bmtus Neil Stacy Portia Diana Rasbach Cassius Alan Allkins Mark Anthony Giles Block íslenzkur texti: Bríet Héðinsdótt- ir. 23.25 Dagskrárlok. J018 - MMILLE glerullareinangninin A lo ...X* vm/iJUIl Kaupið jólaljósasamstæður frá OSRAM IÞær endast og endast vegna gæðanna. Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2 V\" frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. Hestamenn Tapazt hafa tvö brún hross frá Helgadal í Mosfellssveit. Hestur brúnstjörnóttur 8 v. skaflajárnaður, og móbrún hryssa 3ja v. Þcir sem orðið hafa hrossanna varir, góðfúslega láti Hrein Ólafsson Ilelgadal vita í síma 66242. Skipstjóro- og stýrimannnfélngið Aldon og Vélstjórafélag íslands halda sameiginlegan fund sunnudaginn 22. desember 1968 kl. 14 í hliðarsai Hótel Sögu. Áríðandi að sjómenn mæti. Stjórnir félaganna. jólagjafir Áleggshnífar, Eva Hraðsuðukatlar Hitakönnur Ofnfastar skálar Ávaxtasett Glös, margar skreytingar Stálföt, stór og smá Hnífapör, stök og í settum Steikarsett Baðvogir Eldhiisvogir Járnvöruverzlun Jes Zimsen Hafnarstræti 21, sími 1-33-36. Suðurlandsbraut 32. sími 3-87-75. LJ ÓS& ORKA Glugga- og jólatrésseríur á gamla verðinu. Einnig útiseríur og mislitar perur. 1 1LJÓS & ORKA 1 Sudurlandsbraut 12 m sími 84488 LJOS& ORKA Höfum á gamla verðinu fjölbreytt urval af ■Ar loftlömpum •Ar vegglömpum rór borðlömpum 'Ar skápalömpum •jdr útilömpum LJOS &ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 L JÓS& ORKA Landsins mesta lampaúrval. Opið í kvöld til kl. 10. 1 B H LJÓS & ORKA fl Suóiirlandsbraut 12 9 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.