Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.08.1969, Blaðsíða 20
20 MORGUNB VÐIÖ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1««» Söngkennsla Hef kennslu að nýju 15. ágúst. Iðnaðarhúsnœði GUÐMUNDA ELlASDÓTTIR, Grjótagötu 5. Simi 14732. Iðnaðarhúsnæði óskast, 150—200 ferm Sími 16257 og 83980. Fró Tækniskólo íslnnds Á Ákureyri hefst, 1. október n.k., kennsla í Undirbúningsdeild Tækniskóla með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár. Nánari upplýsingar veitir Aðalgeir Pálsson, rafmagnsverkfræðingur, sími 2-10-94 (frá 7. ág. — 27. ág.) og Jón Sigurgeirsson, skóla- stjóri, sími 1-12-74. Umsóknir berist fyrir 5. september n.k. EINANGRUNARGLER EGGERT KRISTJANSSON & CO HF HAFNARSTRÆTI 5 - SÍMI 1400 HÆTTA Á NÆSTA LEITI —— eftir John Saunders og Alden McWilliams TAKE ALL THE TIME yOU NEEO, SENTLEMEN f JLIST BE READy TO LEAVE FOR TOKYO AT MIONISHT — Sjáið nú til, hr. Lake. Dan og ég höfum í raun réttu verið með ferða- töskubúskap í sex mánuði. — Troy hefur rétt fyrir sér, herra. Við vildum gjarnan fá smá tima til þess að sjá um óhreina þvottinn okkar. — Notið allan þann tima, sem þið þarfnizt, herrar mínir. Verið aðeins reiðu- búnir að leggja af stað til Tókíó á mið- nætti. — Ja, nú þykir mér týra! „Legs“ spark- að úr liðinu og gerir ekkert í málinu. — Auðvitað ekki. Lee Roy er lydda. — Æ, þegið þið! - SKÁKÞÁTTUR Framhald af bls. s stendur hins vegar hinin öflugi reitur d4, fyn- eða sföar tifl. boða). 23. — De7 24. Hxc4, Hxc4 25. Hcl, He4? (Fuderer vill ekki sættia sig við þá jafmteflisleg'u stöðu, sem fram kæmi etftkr 25. — Dc5, 26. Hxc4, Dxc4, 2’7. Rd'4 o.s.frv. Þrátt fyrir styrkleika riddairans vaeri stað- ain þá svo föst, að hæpið vaari að hvítur gaetri geirt sér vomir u*n mieira en jafntetfli. — Eftir ieik svarts, er staða hans hins vegar töpuð, og miun homim hatfa sézt yfir hinm etftiirfairaindi, snjalla leik Guðranumdar). 26. Rg3! (Nú straindar 26. — Hxe3 á 27. Dd4 og þar næst Dxb6 og svarta staðan hryniur í rústir). 26. —- Hb4 27. Hc7, Dd8 (Gildra. Ef 28 Dc2, Hxa4!). 28. Hc3, Be8 29. h3, g5 (Örvæntingarleikuir). 30. Re2, Bf7 31. Dc2, Kg7 32. Hc8, De7 33. Hc7, Hb2 (Eftir 33. — Dd8, kæmi 34. Rd4 með aiuðveklLum vinmingi). 34. Dc6!, Dc5 (Nú viirðist hvitur neyddur í drottmngaikaup, vegna hótumar- inmar á e3. í>að er þó mikifl sjóm- bhekkinig, eins og fram kemnur í næsta ieik). 35. Dd7! (Svo einifalt var það. Nú gat Fuderer gefizt upp með góðri saimvizku, en kýs að fyil'a fjöru- tíu leilkinia). 35. — Dxc7 36. Dxc7, Ilxe2 37. Dxh6, g4 38. Kh2, h5 39. h4, Ha2 40. Dxa5, Ha3 og Fuderer gafst upp um leið. 2 LESBÓKBARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 „Nei, ég hafði hilljón sinnum fleiri". „Hljóð!“ öslkraði Klump ur. „Þið ættuð að skammi ast ykkar. Binni, hver er bezti vinur þinn?“ „Alli“, sagði Binni. „Það er satt“, sagði Klumpur. „Og er Binni ekki bezti vinur þinn, Alli?“ Jú“. „Vitið þið ekki hvað vinátta er?“ hélt Ktump ur áfram. „Þið leikið ykk ur alltaf saman, en þið er uð samt alltaf að rífast. Og alltaf um einhverja smámuni. Vinum á að koma vel saman, en þið eruð eins og verstu óvin ir. Takið nú vel eftir. — Ykkur langar báða til að komast í skátaiflokkinn næsta vetur, er það ekki?“ Þeir kirtkiuðu báðir kolli og störðu á hann spyrjandi. „Jæja, þið verðið þá að lofa mér því að slást hvorki né rífast aftur og haga ykkur eins og sann ir vinir hér etftir. Þannig verða allir Skátar að vera. Ætlið þið nú að lofa mér því?“ AIli leit í áttina til Binna. „Allt í lagi“, sagði hann. „Ég lofa því“. „Ég líka“, sagði Binni. „Það er gott“, sagði Klumpur. Hann klappaði þeim á kollinn og benti Bjössa að koma. „Þá er allt í lagi. Komdu Bjössi, við Skulum taika til við kofasmíðina aftur“. Nokkruim dögum seinna þegar Klumpur var að tala við Elsu uglú sá hann hvar Alli gekk fratníhjá, aleinn. „Halló, Alli“, hrópaði Klumpur. „Hvernig gengur það hjá ykkur Binna?“ Alli yppti öxlum. „Ég veit það varla“, sagði hann. „Ég hef ekflri hitt Binna neitt upp á siðkast ið“. „Hvers vegna ekki?“ spurði Klumpur. „Æ, ég veit það ekki. Það er bara eins og við finnum aldrei neitt til að gera". „Þið hafið þó ekki ver ið að rífasf, eða slást?“ „Nei. Við ihötfum ékki gert neitt“, sagði Alli. Þegar Alli var farinn sneri Klumpur sér að Elsu og sagði: „Þetta er sflcrýtíð, finnst þér ekflri? Hvað í ósköpunum hefur komið fyrir þá?“ Elsa deplaði augunum. „Ég get ekki ímyndað mér það“, svaraði hún. „F.n það er nú eins með vináttuna og annað að hún gengur ekki alltaf eins og bezt yrði á kos- ið“. Á leiðinni hei*n var Klumpur í þungum þönk um. Seinna um kvöldið hringdi hann í Bjössa vin sinn. „Bjössi“, sagði hann. „Mig langar til að biðja þig um að hjálpa mér. „Og í fáum orðum Skýrði hann Bjösisa frá fyrirætlun sinni. Daginn éftir fór Klump ur heim til Binna og bað hann um að koma með sér í göngutferð „til að ræða um inngöngu ihans í Skátafloflririnn næsta haust“. Þeir röltu eftir ár bakkanum og Skyndilega sagði Klumpuir og þóttist mjög undrandi: „Sjáðu hverjir koma þarna, Bjösisi björn og Alli bróð ir hans“. Þegar Bjössi kom nær sagði hann hátt og Skýrt: „Heyrðu Alli, veiztu að allir sem lifa í vatni — eiris og bjórar — hafa sundfit?" „Heyrðiirðu hvað hann sagði?“ spurði Klumpur Binna. „Hvað heldur þú um þá sem stela hunangi frá býflugunum? Og ég hetf heyrt að birnir borði meira að segja flugur. Það er þá líka þoðíkaleg fæða“. „Talaðu ekki þannig um bróður bezta vinar míns“, sagði Binni. „Það getur vel verið að-flugur séu mjög góðar á bragð- ið“. „Já, og tala þú eklki þannig uim vin minn“ sagði Alli við Bjössa. „Ég býst við að hann geti átt heima í vatninu ef hann langar til þess“. „Hvers vegna ætti ég ekflri að eiga heima í vatni!“ hrópaði Binni gremjulega. „Efldki sagði ég að þú mættir það ek,ki“ hreytti Alli út úr sér. „Ég ætla mér að eiga heima í vatninu og þú getur haldið áfram að éta flugur etf þig langar til þess!“ æpti Binni. „Hvað eir rangt við það að borða flugur!“ hróp- aði Alli. Klumpur lagði fingur á varir sér og benti Bjössa að koma. Þeir læddust hljóðlega burtu og strák arnir voru svo uppteknir af rifrildinu að þeir tóku alls ekki eftir því. „Þett.a er þeirra gleði oe ánægja“, sagði Bjössi. „Eg sagði þér að það yrði ebki til neins góðs að reyna að breyta þeim“. „Ég býst við að það séu til margar tegundir vin- áttu“, sagði Klumpur og andvarpaði. „Og á meðan vinirnir eru hamingju- samiir þá kemur það eng um við nema þeiim sjálf- um“. HVERNIG ER MINNI ÞITT? OA©Q □a 09 Þú getur auðveldlega athugað það. Skoðaðu þessar 12 myndir í 2 mínútur. Leggðu þær síðan til hliðar. og teiknaðu sömu myndirnar á blað eftir minni. S lf-i» Fyrir 12 réttar myndir færðu 12 stig, fyrir 11 léttar 11 stig ojs.frv. 2 stig eru dregin frá fyrir hverja ranga mynd. Þú færð út lokatölumar — og telst þá ailt undir 9 vera fremur slakt, og 12 stig eru auðvitað frábært. Þraut þessi «r keppni, en hún er einnig eins konar lcikfimi fyrir heilann. Minni er nefnilega flilutur, sem hægt er að þjálfa. SKRÝTLUR Frikki: — Trúir þú því Hans, að ég eigi fljeiri peniinga í vasa mínuin en páifinn? Hainis: — Já, því páf iran á eniga peniniga í vaisa þímum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.