Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUiR 23, ÁGÚST 1S69 5 Annað af tveimur búum Mundells. Rammleg girðing er allt umhverfis og á henni er komið fyrir sérstökum útbúnaði, sem hindrar minkana í að komast yfir. að, að ef 'hann er vel dkipu- lagður steridur hann vel und ir sér og gefur nofckurn arð. En gróðinn er all)s e'klki sfkjót fenginn og ejaldnast mjög milkill. En það, sem gefur minkaeldinu milkið gildi í aug um brezkra stjórnvalda, og það hygg ég einnig raunina hér, er að minlkaeldið er út- flutningsatvinnugrein, sem gefur erlendan gjaldeyri í aðra hönd. Aðal viðs/kiptalönd ökikar á þesisu sviði eru Bandarílkin, Þýzíkaland, ftalía og Sviss. ÞJÁLFUN ER NAUÐSYN Um mögulega aðstoð við ís- lenzka loðdýraframleiðendiur sagði Mundell: — Það kom fram í viðtali miinu við Pál A. Pálsson yfir- dýralsekni og marga aðra, að þjálfaðir verði menn erlendis til að taka að sér refcstur fyrstu minkabúanna. Þetta er mjög áríðandi, því umlhirða og umisjón með minkaeldi krefst 'kunnáttu og þjáitfunar. Fyrirtælki mitt, sem selt hef- ur dýr til undaneldis til nýrra I rnmhalil á bls. 8 Minkaeldi krefst kunn- G. L. B. Mundell, framkvæmdastjóri seim offnamleiðisla eir í land- iniu. Aðaliatriðið er, að fæðuteg undirnar séu í réttu hlutfalli, því það hefur mikla þýðingu fyrir gæði skinnanna. Ég stofnsetti minlkabú fyrir 15 árum í Perthshire í Mið- Slkotlandi. Síðan var stotfnað hlutafélag um relksturinn, og á það nú tvö minlkabú með allis 14 þúsund dýrum. Við spyrjum Mundell um varúðarrástafanir gegn því, að min/karnir sleppi út af bú- unum. — Fyrir noWkrum árum geiklk í gildi reglugerð, sem gerir mjög stranigar íkröfur til varúðarráðstafana. Frá öllum húsunum er þannig gengið, að dýrin eiga eklki að geta kom izt þaðan út, og umhverfis er há girðing útbúin með slétt- um plötum, sem hindra að dýrin getí náð fótfestu og stoiklkið yfir. í rauninini er það ekki aðalvandamálið hvernig ganga á tryggilega frá húsun urn, óaðgæzla og gleyimslka gæzlumaninanna er miMu Uklegri til að valda því að dýrin komist út. Það slkal fús lega játað, að minlkar hafa sloppið út af búunum og gainiga villtir, en þeim er hald ið mjög niðri, svo villiminkur hetfur aldrei orðið það vanda mál, sem mér gkilst að hann sé hér á landi. VERÐHÆKKUN Þegar Mundell var inntur etftir verðlagi á slkinnunum svaraði hann: — Fyrir tveimur árum varð milkil verðlaék'kun á Breytið til og velfið Sir Walter Raleigh. Hið gamla góða og rómaða reyktóbak frá Kentucky. Það er skynsamlegra að reykja pípu núna. Pípureykingamenn vita að skynsamlegast er að reykja Sir Walter Raleigh,heimsfrægaf eyk- tóbakið frá Kentucky í Bandaríkjunum. Sir Walter Raleigh tóbakið fæst í 7 oz. loftþéttum dósum og £ oz. loftþéttum og handhægum pokum. Með því móti geymist það ferskt 44% lengur. Hvernig er Raleigh-reyktóbakió biíið til? Sir Walter Raleigh er sérstök blanda af 100% úrvals Kentucky tóbaki, vandlega valið svo það gefi mildan og ljúffengan reyk. Tóbakið er grófskorið, malað en ekki úðað heldur lagt i lög og bragðbætt; geymt síðan á sérstakan hátt,þangað til það hefur öðlast hinn rétta mjúka og milda keim. Hver er saga Raleigh-reyktóbaksins? Frægðarferill Sir Walter Raleigh. tóbaksins fiófst árið 1884. Árið 1927 hafði það náð útbreiðslu um alla Ameríku. Það er nú eitt vinsælasta ... reyktóbakið í Ameríku og er notað í pípur um víða veröld; frá Argentínu til Damherkur og frá Kongó til. Hong Kong. Það er því ekki áð undra,áð vandlátir reýkingamerin velji • Sir Walter Ráleigh. 11 OZ.PÁKKI KR. 38.59 / 7 OZ. DÓS KR. I78.OO Sir Walter Raleigh, ReyktóbakiS heimslræga frá Kenftucky, U.S. A« attu og þjálfunar - kaupendahópurinn að milkl'Uim mun. Þegar svo eftirspurnin náði efcki að fullnægja fram- boðiniu steig verðið, og mark- aðurinn heíur æ ®íðan verið miklu stærri en áður, enda eru loðsikinn mjög í tízku. Þ%ð er einn misrikilningur, sem ég hef orðið rxoklkuð var við í samtöluim míniuim við íslendinga. Hann er sá, að minkaeldi sé vís gróðavegur. ' Því er svo farið um minlka- eldið, siem og annan landbún Rœtt við C.L.B. Mundell trá Skotlandi um hugsanlegt minkaeldi á íslandi HÉR á landi hefur dvalizt að undanförnu G. L. B. Mundell, framkvæmdastjóri tveggja minkabúa á Skotlandi. Mund •ell hefur átt viðræður við ís- lenzka áhugamenn um loð- dýrarækt um hugsanlegt sam- starf, en fyrirtæki hans hefur veitt tæknilega aðstoð við stofnsetningu minkabúa víða um heim. Morgunblaðinu gafst kostur á að ræða við Mundell og sagð ist honuim .svo frá minkarækt í Skotlandi: — Minlkarækt hófst fyrri al- vöru á Skotlandi eftir síðustu heimsstyrjöld og er mjög vax andi atvinnugrein. Minkarnir eru einlkum aldir á firiki, kjöt úrgangi, kornmeti og eggjum, minlka'skinnum. En þótt ein- kennilegt megi virðast, varð þessi lsökkun til þess, þegar fram liðu stundir, að verðið hæ'kkaði mjög ört. Á siíðasta ári var það orðið atfar hag- stætt. Hið lága verð leiddi nefnilega tíl þesis, að fleiri töldu sig hafa efni að kaupa sér skinn og þanmig stæiklkaði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.