Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.08.1969, Blaðsíða 17
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST H9’09 17 SHAROfN Tate, kona Pol- anslkys leikstjóra, sem myrt var í Hollywood. Sjálfur hetf- ur hann sagt um hana: Hún var einkennileg Ikona, sem hafði saimneyti við ríka hipp- ía, og hafði áhuga á dul- rænum fyrirbrigðum. fólk í fréttunum! Sharon Tate spakmœli ss^vikunnar Þetta væri allt annað líf, eí þjóðhöfðingjarnir okkar mættu einstaka sinnum vera að því að semja eitt lítið lag. Yehudi Mcnuhin.. Er til nokkuð stoaðlegra en að gera barni stoiljanlegt, að foreldri hafi brugðizt því? M. Carlisle. Furðulegt mannsal átti sér stað í Englandi nýlega, og voru barnaverndaraðilar þar í landi feimtri sleginiir yfir tiltætoinu. Skeði þetta fyrir þremur mánuð- um síðan í hjólhýsahverfi, í ná- grenni við þorpið Eye. Thorne hjónin, skiptu á þriggja ára gamalli dóttur sinni, Jacquiölimie, og plötuispilana, sem Geoffrey Butler og kona hans áttu. Gerðu þau skriflegan samning, þar som þau afsöluðu sér barninu. Litla stúlkan átti góða daga um hríð, hjá Butler hjónunum, en svo seldu foreldr- ar hennar plötuspilarann, sem þau höfðu fengið í skiptum fyrir hana, til að geta keypt mjólk handa yngri dóttpr sinni í vöggu, og nú tók gamanið að kárna, og þau að lengja eftir barninu sínu. Thorne, sem er sorpbifreiða- stjóri, reyndi að býtta aftur á öðrum plötuspilaira, sem hann hafði keypt fyrir tíu sterlings- pund á útsölu og barni sínu, en ekkert gekk. Barnaverndarnefnd skarst því í leikinn, og seint og síðar meir afhenti frú Pat Butler barna- verndarnefndinni barnið. Prú Thorne, sem er tuttugu og ijögurra ára gömul var ofsakát, þegar hún fékk barnið aftur, og Jackie litla varð afar fegin að sjá aftur litlu systur sína. Mamman sagðist aldrei ætla að býtta oftar á litlu stúlkunni sinni — hún ætti að vera hjá sér alltaf. Aumingja frú Butler, sat með sárt ennið í hjólhýsinu sínu, og brast síðan í grát og sagði milli ekka soganna: Hvernig er hægt að sætta sig við að missa einhvern, sem hef- mr kailað maran mömimiu? Barnaverndarnefndin sagðist myndu hafa samband við Thorne hjónin, og að litla stúlk- an hefði verið fegin að komast heim til sín aftur. En hvað ætlar frú Thorne að gera við plötuspilarann? Heimil- isfaðirinn sagði: Við ætlum að halda honum, því að okkur vant aði hvort sem var plötuspilara. Jackie litla með mömmu sinni. Butler hjónin með Jacqueline litlu og afsalsbréfið. Bygging insúl- íns uppgötvuð Sharon Tate og maður hennar, Polansky, þegar þau voru gefin saman í Chelsea fyrr á árinu. Ég get ekki skyldað neinn til að taka til mális í Neðri málstofunni. Starif mitt ligg- ur í því að sporna við að þf ■ geri það. Forseti Neðri málstofunnar. Tímii tætoniæ'ðiisiinis er að líða — og ailllt þetta slkemmti- lega með. A. Wedgwood Benn. BYGGING INSULINS. DR. DOROTHY HODGKIN, sem hlotið hefur Nobelsverð- laun fyrir afrek á sviði efna- fræðinnar tilkynnti opinber- lega fyrir skömmu, að hún og aðstoðarfólk henn.ar hefði uppgötvað byggingu insul- ins. Hefur hún unnið að lausn þessa verkefnis í 34 ár. Insulin er hormón, sem stjómar sykurvinnslu líkam- ans, og er það efnið sem syk- ursýkisjúklinga skortir. Meðfylgjiainidi mynd er af byggingu insulinis. Þetta er í fyrsta sinm sem vísiindaimömin- um tekst að finma nauinivenu- lega byggingu honmións og kemuir það til með að verða mjög mikilvægt fyrir vísimda- meinn í raninlsóbnlum varðandi vertoanár þessara leyndair- dómsfullu efna. TVÆR KEðJUR Myndin sýnir uppdrátt af einrai irasulin samieirad. Hver eirastatouT puinlktur táknar aminósýrueininigu, seim er uindinstaða allra eggjialhvítu- etfnia. Uppgötvað var árið 1952, að irasuiin væri byggt upp af tveimuir keðj'um, A-keðj'U, sem hefur 21 einiinigu og B- keðju, seim hetfur 30 eiminigar og eiranig hefur veirið vitað 'hvaða aminosýrueiininigar eru í keðjurauim og í hvaða röð þær eru. En í fyrsta ákipti í isögunini ge-ta vísinidamenn nú séð hver lega keðjanmia er. Þær eru vafðar hvor utan um aðra. A-keðjan hriragar sig imnan í B-keðj'uima, sem mynd ar ógreinilegt V, með horn í B9 — níundu aimiraósýru frá enda. Armiar B-keðju,nnar beggja veigma B9 eiga að vísa út úr blaðirau. B-keðjan er mjög flókin að uppbyggimgu. Þar sem vísindaimenin vita raú hveinraig honmónið er byggt geta þeir hafið Þannig lítur insulinið út. ranirasóknir á eirastökum hlut- um þess. Ættu þeir t.d. að geta fundið hvaða aminósýru eininlgar það enu sem valda því að irasulinið stjórnar syk- urvinuslu líto'amanis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.