Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.09.1969, Blaðsíða 10
10 MORGU’NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPT. 196-9 Ekkert utanbæjarfélaganna á jafn samfelldan og glæstan fer- il á knattspyrmileikvanginium og Abuimesinigar. Skagirun hiefur oirð ið einkar frjósamur akur fyrir knattsipyrnuíþróttina: þar hafa mairgar fræguistu knattispyrmu- hetjur okkar sparkað knetti í fyrsta skipti og hlotið uppeldi sitt. íþróttabandalag Akraness hefur þegar átt sína gullöld, lifað af öldulægðina, sem oftast fylgir í kjölfarið, og endurreism in er hafin — allt hefur þetta gerzt á ótrúlega skömmum tíma. ÍA hóf feril sinn í meistara- flokki árilð 1946 liömgu áður en deildaskiptingin varð til, og eft- ir aðeins fimm ár var Akranes orðlið stórveldi á sviðd knatt- spyrnunnar, og rúman áratug samfleytt var liðið í fremstu víglínu. Þá léku með liðinu kapp ar eins og Ríkharður Jónsson, Þórður Þórðarson, Þórður Jóns- son, Donni, Sveiran Teitsson, Helgi Damíelsson, Guðjón Finn- bogason, og þannig mætti lengi telja. „Á þessu tímabili áttum við átta memn í landsliði", segir Ríkarður," sem samtals voru með 150 landsleiki að baki. Ekki nóg með það, helduir áttum við á þessum árum mjög snjalla leik menn, sem urðu að láta sér nægja að sitja á varamannabekk í mörg ár, en svo þegar þeir gengu inn í liðdð með tíð og tíma, fóru margir þeirra bednt inn í lands- liðið.“ Eins og jafnan vill verða elt- ust þessir kappar, og drógu sig í hlé hver á fætur öðrum, unz að því kom að liðið samamstóð mest megnis af ungum og reynslu litlum leikmönnum, auk nokk- urra eldri sem máttu muna fífil ainn feguiri. Félagið féll niður í aðra deild og lék þar síðasta leilktíimabil, en sigraði þá deild- ina með yfirburðum talsverðum, og er nú komið í baráttuna um íslandsmeistaratitilinn á nýjan ledk. Lengst af var ÍA í forustu- sætinu og þótti líklegur hafd bik arsins, en liðinu hefur gengið illa í síðustu leikjum, og vonir- nar því helduæ famar að dofna Akuimiesingar þuirfa þó vart að kvíða, þó að bikardnn lendi ekki upp á Skaga í þetta sinn, Akumesingar í sókn. því vafamál er, hvort nokkuð fé- lag í 1. deildinnd eigi eins upp- rennandi leikmönnum á að skipa Þar er að finna kornunga leik- menn, sem líklegir eru til að gera garðinn frægan að nýju — leikmenn eins og Matthías Hall- grímsson, Guðjón Guðmuindsson Jón Alfreðsson, Harald Sturlaugs son, Andrés Þórðarson, og lengi mætti telja enn. „Nei, ég er alls ókvíðinn fyrir framtíðinni“, seg ir Ríkharður, þjálfari piltanna. „Liðið okkar er hið yngsta í deildinni: yngstu leikmennimir 17 ára en hinn elztd 24 ára, og meðalaldurinn eitthvað um 19 ár. Þetta er árangur endurnýj- unar, sem staðið hefur yfir frá því 1965. Þá varð stærsta stökk- ið. Sjö menn sem lengi höfðu verði afcráðaindi í liðiinu, gengu þá út úr liðinu, og við þurftum að fylla skörðin, smám saman með umgum mönnum." Við spyrjum Ríkharð áhts á þessu íslandsmótd, sem nú er að ljúba og liðunum í fyrstu deild. „Mér hefur fundizt styrkleika muinurinn á liðunum núna óvenju lítill", segir Ríkharður, og segir jafnframt að hann hafi ekki átt von á Reykjavíkurfélögunum sterkari en þau reyndust. „Vetr aræfingar eru alls ekki nýtt fyr irbæri hjá okkur til dæmis. Við byrjum útiæfingar af fullum krafti strax 2. janúar og æfum óslitið fram á vor, að leikir Framhald á bls. 18 Skúli Ágútsson Í.B.A. sækir að marki Fram. Knattspyrmuunmendur á Akur eyri eiga sér langþráðan draum, og hann er að fá íslandsbikar- inn í sína vörzlu. Þó að talisvert sé uim liðdð frá því að Akur- eyringar tóbu fyrst þátt í ís- landsmeistaramóti, þó hefur sá draumur ekki orðið að veru- leika og nú þegar er ljóst, að þeir mega enn bíða eitt keppn istímabilið til. Núverandi Akur- eyrarlið kom upp í fyrstu deild að nýju fyrir fjórum árum, leik memnimir hafa lagt hart að sér allt frá því að láta þennan draum rætast, en áramgurslaust, þó að stundum hafi einungis herzlu- muninn vantað á. Sérstaklega voru þeir nærri því að ná þessu miarki í hitteðfyrra. Liðið tap- aði þremur fyrstu leikjum móts- ins, en léku næst sex leiki án taps. Það dugði þó ekki, og var þá um það talað, að sennilega hefði liðið tapað þremur fyrstu leikjunum og þar með mótinu, vegna þess hve seint það gat hafið æfingar af völdum óhag- stæðrar veðráttu. í fyrra byrj- uðu Akureyringar hiins vegar betur en árið á undan, en gekk ver þegar fram í sótti. Nú í sum- ar hafa Akureyringar búið við góðar knattspyrnuaðstæður: veðrátta hefur verið þeim eink- ar hagstæð til kmattspyrnuiðk- ana og völlur þeirra hinn bezti, sem völ er á hérlendis um þesis- ar mundir, þegar Laugardalsvöll urinn líkist fremur kartöflu- garðd en knattspyrnuvelli. En í Björn V. Sigurpálsson skrifar um knattspyrnu UTAN- BÆJAR- ÍSLANDSMÓTIÐ í knatt- spyrnu hefur orðið jafnara og tvísýnna en oftast áður. í upphafi þess áttu flestir knattspyrnuunnendur von á því að sjá Reykjavíkurfélög- in — KR, Val og Fram — í baráttunni um titilinn, og byggðist þessi trú manna á því, að þau höfðu háð reglu- lega æfingaleiki við landslið- ið, og margir leikmenna þeirra æft með landsliðinu allan veturinn, og áttu því að vera í mjög góðri æfingu, er til íslandsmótsins kom. Þetta fór þó á annan veg. Ekki var langt liðið á mótið, þegar ljóst var, að Reykjavíkurfélögin stóðu utanbæjarfélögunum engu framar að getu og styrk leika. Allir geta verið sammála um, að sjaldan hafa liðin í 1. deild verið eins jöfn. Keflvikingar hafa komdð mest á óvart, því að þeir lébu um botnisætið í fyrra, en eru nú sem stendur í fyrsta seeti, og þurfa aðeins 1 stig í tveimur leikjum til að tryggjia sig í úrslit. Akranesdng ar nýliðamir í 1. deild, hafa einnig komið sterkir til leiks, náðu skínandi lei'kjum framan af mótiniu, en í síðari umferðinn hefur mjög sigið á ógæfuíhliðina. Þó eiga þeir enn möguledika á meistaratitli. Vestmannaeyingar — bikarmeistararnir frá í fyrra — hafa einnig möguleika á tilt- inum, þegar þetta er ritað, ef þeir sigra í báðum leikjunum, sem eftir eru. Raunar er til sá fræðilegi möguleiki að fimm lið 1 útileikjum sdnum við Reykjavík- urfélögin hafa Akureyringar kynnzt sunnlenzkum aðsrtæðum, ankað Aoiriima á LauigairdaLsvell- inum og vaðið pollana á Mela- velld: tapað fyrir Val í fyrra til fellinu en fyrir KR í hinu síð- ara. „Við trúðum því raunar ekki , þegar við hlupum út á Lauigardalsvöllinn, að það ætti að leika á honum í þessu ásig- komulagi: rétt nýkomnir úr 15 stiga sólskinsveðri fyrir norðan" sagði Skúli Ágústsson, reynd- asti leikmaður AkureyrELrliðsins ed'bir leikinn við Val. Aðstæðumar hér fyrir sunn- an hafa vafalaust haft einhver áhrif á ledk liðsdns í þessum tveimur leikjum, en vart ráðið úrslitum. Bæði þjálfari liðsins, Eimar Helgason, og Skúli eru sammála um, að liðið sé ekki edns sterkt nú í sumar og áður. „Ólánið hefur elt okkur núna“ segir Einar. „Sex eða sjö menn, sem léku með liðimu í fyrra og hitteðfyrra hafa ekki getað leik ið með meiri partimn af mótinu núna vegna meiðsla eða veik- inda. Steingrímur Björnsson hef ur verið frá núna lengi vegna fótbrots, Kári Ámason er rétt að byrja aftur að leika með okk ur eftir meiðsli í hné, og Aðal- steinn Sigurgeirsson, sem ég mundi álíta einn sterkasta bak- vörð hérlendis var nýlega lagð- ur í sjúkra’hús vegna botnlanga skurðair. Við höfum fyllt í skörð in með ungum mönnum, sem öðl- ast þama leikreymslu og lær- dóm, og það er auðvitað kost- ur. Við eigum sterka yngri fLokka, þannig að ég er alls Framhald á bls. 18 LIÐIN * A UPP- LEIÐ FYRSTU DEILDAR- LIÐIN JAFNARI EN OFTAST ÁÐUR Reykjavíkurfélögin veikari en menn áttu von á eftir landsliðsæfingarnar í vetur verði efst og jöfn með 13 stig, þ.e. ef Keflvíkingar tapa báðum leikjumuim, sem eftir eru, en lið- in eru utainbæjarliðin þrjú, sem áður eru nefnd, og svo KR og Valur. Fram og Akureyr eru þegar vonlaus um að geta bland að sér í baráttuna. Því er ekki að leyna, að geta og styrkleilki utanbæjarliðanna í þessu mótd hefur komið nokkuð á óvairt. Reykvískir knattspyrnu unnendur velta því óneitanlega fyrir sér, hvaða ástæður liggi að baki þeirri staðreynd, að fé- lögin þeinra skyldu bregðast svo þeim vonum, sem bundnar voru við þau í upphafi. Suimir spyrja: Höfðu larudsliðisæfinigiairnar eikk- ert að segja fyrir Reykjavikur- féliögim eða höfðu þær kainnsiki öfug áhrif, þannig að framrni- stöðu félaganna þriggja megi rekja til leikþreytu og áhuga- leysis? Eða em utanbæjarfélög- in stöðugt að vaxa að styrk- leika meðan Reykjavíkurfélögin standa í sbað? Mörg sjónarmið eru upp varð andi þessar spurnngar, og þesis er ekki að vænta, að eitt svar gefi neina tæmandi skýringu. Þó var fróðlegt að heyra skýr- ingar nokkurra þjálfaira og leik manna utanbæjarliðanna, sem Morguniblaðið sneri sér til í því skyni að kynna þess félög og heyra álit þeirra á íslandsmóti því, sem nú er senn að ljúka. Flestum kom viðtalendum okk- ar saman um, að þer hefðu átt von á Reykjavíburfélögunum sterkar, og þá sérstaklega KR- ingunum, vegna þess hversu góð an undirbúning þau höfðu feng- ið um veturinn, en núna töldu sumir þeirra, að vetraræfingar- nar hefðu jafnvel haft öfugverk andi áhrif á leikmenm. Til að mynda sagði Skúli ÁgústssO'n, ei-n styrkasta stoð Abureyrar- liðsins um 10 ára skeið: „Þegar við Akureyringar lékum vð landsliðð í vor varð ég greini- lega var við áhugaleysi og jafn- vel leikþreytu hjá strákunum í landsliðinu. Ég tel þetta ofur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.