Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.09.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPT. 1969 BROTAMALMUR Kaupi aiian brotamáimn lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. LOFTPRESSUR — GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot og sprengingar, etnnig gröf- ur tH leigu. Vélaleiga Símon- ar Simonarsonar, sími 33544. UNG HJÓN óska eftir kjörbami. Efna- hagur góður. Uppl. merktar' „örugg framtíð 8705" send- ist Mbl. SA SEM FÉKK gamla kistu í misgripum ©r vmsamtega beðinn að hafa samband við okkur strax. — Saxi hf„ Geigjutanga. Stmi 35400. TIL LEIGU 4ra berb. íbúð frá 1. okt. Uppl. í síma 12904. UNG BARNLAUS HJÖN sem bæði vinna úti, óska eftir tveggja herb. íbúð í Kópavogi, nú þegar. Upp4. í stma 41113. ELDRI KONA óskar eftir títiHn íbúð í Mið- borginni hjá rótegu og áreið- antegu f ó iki. Tilfo. sendist afgr. Mbl. fyrir 29. sept. merkt: „Herbergi 3813". UNG HJÓN í góðom efrvum, óska eftir kjörbarni. Svar óskast sent afgr. Mbl. fyrir 3. október merkt: „Góð framtíð". UNG STÚLKA ósikar eftir virmu, er regte- söm og stundvis. Vön af- greiðskj. Margt kemur tH greina. Uppl. í stma 81684. KEFLAVlK Óska eftir atvinnu hálfan daginn, helzt bókhald. Uppf. í sima 1111. STÚLKA EÐA KONA óskast til heimilisstarfa afla virka daga frá 9—1 í Vest- urbænum. Uppl. í síma 26269 HANDPRJÓN Dugtegar handprjóna'konur óskast. Uppl. mtWi k'l. 4—8 e. h. Margrét Amadóttir, sími 35919. ÓDÝR MATARKAUP Nýr iundi 20 kr. stk., nýr svartfugl 40 kr. stk., nýtt hvalikjöt 55 kr. kg. Kjötbúð- in, Laugavegi 32, Kjötmið- stöðin, Laugafæk. STARF Stúl'ka óskast á gott sveita- heimili. Umsóknir sendist blaðinu merkt: „8905". BARNGÓÐ KONA í nágrenoi Háskólans óskast trl að gæta 2ja mán. drengs fyrri hl. dags fimm daga vi'k urwrar. Uppl. í síma 25884 fyrir hádegi á laugardag. Ilafnarf jöröur Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboð inn heldur fund i Sjálfstæðishús- inu, miðvikudaginn 1. október, kl. 20.30. Stjórnin. Hjálpræðisherinn Sunnud. kl. 11.00 Helgunarsam- koma. Kl. 14.00 Sunnudagaskóli, kl. 20.30 Hjálpræðissamkoma. Her- menn taka þátt með vitnisburði. Kapt. og frú Gamst stjórna AUir velkomnir. Kvennaskólinn i Reykjavik Nemendur komi tii viðtals i skól ann, næstkomandi laugardag. 3. og 4. bekkur kl. 10, en 1. og 2. bekkur kl. 11. SkólastjórL Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarlns heldur fund, mánud. 6.10, i Iðnó kl. 20.30. Hafnarfjörður Sunnukonur halda basar f Góð- templarahúsinu, föstud. 3. okt., kl. 20.30. Orlofskonur og aðrir, sem vilja styrkja félagið, vinsamlega komið kökum og öðrum munum í Góðtemplarahúsið á basardaginn, frá kl. 14—17. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Efnir til sýnikennslu að Hallveigar stöðum, þriðjudaginn 30. sept. og miðvikud. 1. okt. ki. 20.30. Ákveðið er, að sýna meðferð og innpökk- un grænmetis fyrir frystingu. Enn fremur sundurlimun á heilum kjöt skrokkum (kind>, úrbeiningu og fl., lútandi að frágangi kjöts til frystingar. Allar upplýsingar í sím um 14740, 14617 og 12683. Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar mánudaginn 3. nóv- ember í alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Félagskonur og aðrir velunn arar, sem vilja styrkja basarinn, eru vinsamlega minntir á hann. Nánari upplýsingar í símum 82959 og 17365. Hjúkrunarfélag íslands heldur fund í Domus Medica þriðjudaginn 30.9, kl. 20.30. Efni: Sigrún Gísladóttir hjúkrunarkona flytur erindi um gjörgæzludeildir fyrir hjartasjúklinga, og sýnir kvik mynd til skýringar. Ýmis félagsmál rædd. Kaffiveitingar. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju Heldur basar föstudaginn 10. októ- ber klukkan 20.30. Safnaðarkonur, sem vilja gefa á basarinn, vinsam- legast tilkynnið í einhvern af þess um símum: 50534 (Birna), 51045 (Sigríður), 50781 (Vigdís) 50133 (Sigríður). Elliheimilið Grund Föndursalan er byrjuð aftur 1 setustofunni, 3. hæð. Þar fáið þér vettlinga og hosur á börnin í skól- ann. Kvenfélag Bústaðasóknar Fótaaðgerðir byrja að nýju í safnaðarheimili Langholtssóknar á fimmtudögum klukkan 8.30-11.30. Tímapantanir í síma 32855. BÓKABÍLLINN Mánudagar: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1.30 —2.30 (Börn). Austurver, Háaleitisbraut 68 kl, 3.00—4.00 Miðbær, Háaleitisbraut 58—60 kl 4.45—6.15 Breiðholtskjör, Breiðholtshverfi kl. 7.15—9.00 íslenzka dýrasafnið í gamla Iðnskólanum við Tjörn- (na opið frá kl. 10—22 daglega til 20. september. Orðsending frá Nemendasambandi Húsmæðraskólans að Löngumýrl í tilefni 25 ára afmælis skólans er fyrirhuguð ferð norður að skóla setningu 1. okt. Þeir nem., sem hefðu áhuga a að fara hringi f síma 41279 eða 32100 Landsbókasafn fslands, Safnhús mu við Hverfisgötn Lestrarsalir eru opnir alla virka daga kl. 9-19. Útlánssalur kl. 13-15. Landspftalasöfnun k\eni,a 1969 Tekið verður á ir.óti söfnunarfé á skrifstofu Kvenfélagasambands Is 'ands að Hallveigarstcðum, Túngötu 14, kl. 15-17 alla daga nema laugar- daga. Sjódýrasafnið í Hafnarfirði Opið daglega kl. 2—7. Fuglaverndarfélag íslands Fuglaverndarfélagið heldur fræðslu fund í Samkomusal Norræna hússins laugardaginn 27. september kl. 4. e.h. í þetta sinn verða sýndar tvær lit- kvikmyndir .Fyrri myndin er frá Fern Eyjum sem eru fyrir norðan Skotland. Þar er sýnt hið marg- breytilega fugla- og dýralíf, og hvernig það þróast eftir árstíðum, t.d. eru sýndir lifnaðarhættir útsels ins. Myndin er mjög vel tekin. Seinni myndin er þýzk mynd með Islenzku tali og sýnir hið marg- þætta og sjaldgæfa dýralíf Ástralíu. Myndin er mjög vel tekin og fróð- leg. Nr. 125 — 23. sept. 1969 Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88.10 1 Sterlingspund 209,70 210,20 1 KanadadoUar 81.5C 81.70 100 Danskar krónur 1.168.00 1.170,68 100 Norskar kr. 1.229,80 1.232,60 100 Sænskar kr. 1.699,50 1.703,36 100 Finnsk mörk 2.092.85 2.097.63 100 Franskir fr. 1.582,30 1.585,90 100 Belg. frankar 174,80 175,20 100 Svissn. frankar 2.044,44 2.049,10 100 Gyllini 2.432.80 2.438,30 100 Tékkn. krónur 1.220.70 1.223.70 100 V-Þýzk mörk 2.213.16 2.218.20 100 Lírur 13.97 14.01 100 Austurr. sch. 339,82 340,60 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur — VörUskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87.90 88.10 1 Rcikningspund - Vöruskiptalönd 210.95 211.45 LÆKNAR FJARVERANDI Björgvin Finnsson 19.9. í þrjár vikur. Lækningastofan er opin eins og venjulega, en Alfreð Gíslason gegnir heimilislæknisstörfum fyrir hann á meðan hann er fjarverandi. Eiríkur Björnsson læknir í Hafnar- firði fjarv. 16.9—28.9. Stg. Krist- ján T. Ragnarsson, sími 52344. Grímur Jónsson , læknir, Hafnar- firði, frá 16.9. Stg. Kristján T. Ragnarsson. Hulda Sveinsson ,læknir frá 15. 9—16—10. Stg. Magnús Sigurðsson Ingólfsapóteki. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv. sept. Stg. Halldór Arinbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. til 13.10. Stg. Ólafur Helgason. Valtýr Albertsson fjv. sept. Stg. Guðmundur B. Guðmunds- son og ísak G. Hallgrímsson. Laugavegi 42. Visa mé, veg þinn Drottinn, lát mig ganga 1 trúfesti þinni gef mér heitt hjarta, til þtss að óttast nafn þitt. (Sálm. 86—11). í dag er föstudagurínn, 26. september. Er það 269. dagur ársins 1969. Cyprianus. Kristján X Árdegisháflæði er kl. 6.30. Eftir lifa 96 dagar. Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Nætur- heigar- og sunnudagavörður apóteka vikuna 20.—26.9. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni IðunnL Næturlæknar i Keflavík: 26. 27. og 28.9, Kjartan Ólafsson 23.9 Kjartan Ólafsson. 29.9 Arnbjörn Ólafsson. 24.9, 25.9, Guðjón Klemenzson. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9 og sunnudaga frá kl. 1—3. Kvöld- og helgidagavarzla latkna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá kl. 17 á föstudagskvöldi til kl. 8 á mánudagsmorgni sími 21230 í neyðartilfellum (ef ekki r,æst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síiria 11510 frá kl. 8--17 alla virka daga nema laugardaga en þá er opin lækningastofa að Garðastræti 13 á horni Garðastrætis og Fischersunds, frá kl. 9—11 f.h. sími 16195. — Þar er eingöngu tekið á móti beiðnum um lyfseðla og þess háttar. Að öðru leyti vísast til kvöld- og helgidagavörzlu. Borgarspitalinn í Fossvogi: Heimsóknartími kl. 15—16, 19— 19.30. Borgarspitalinn i Heilsuverndar stöðinni. Heimsóknartími kl: 14-15 og kl. 19—19.30. Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12 og sunnudaga kl. 1—3. Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi. Upplýsingar í lögreglu- varðstofunni sími 50131 og slökirvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingastöð Þjóðkirkjunnar. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- taistími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtalstímj læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í sima 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvikur á skrifstofutíma er 18-222 Nætur- og helgidagavarzla 18-230 Geðverndarfélag íslands. Ráðgjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjón ustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fundir eru sem hér segir: í félagsheim- ílinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum kl. 9 e.h. á fimmtudögum kl. 9 e.h. á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholtskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. í salnaðarheimili Neskirkju á laugardögum kl. 2 e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnargötu 3C er opin milli 6—7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vest- mannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundir fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM. IOOF 1 = 15192681 y2 = Rk I.O.F. — 12 — 1519268% = H.k. Karl Jónsson fjv. sept. Stg. Valur Júlíusson. Kristinn Björnsson fjv. 1.9 óákveð- ið. Stg. Guðsteinn Þengilsson. Kristjana Helgadóttir læknir fjar v. frá 4.8—7.10 Ingólfs apóteki simi 12636. Ófeigur J. Ófeigsson fjarverandi 13.9,—26. okt. Stg. Jón G. Nikulás- son. Ragnheiður Guðmundsdóttir fjv. septembermánuð. Stefán Ólafsson læknir. Fjarver- andi frá 11. ágúst til 1. október. Þorgeir Gestsson fjv. frá 7.9—28.9. Stg. Jón Gunnlaugsson, Lauga- veg 42, sími 25145. Þórður Möller frá 22. sept. til 27. sept. Stg. S.R. Guðm. G. Guðmunds son. Það var í Noregi. einhvers staðar úti í sveit, að sóknarpresturinn var úti að ak?. Hann kom að járnbrautarundirgöngum, ákvað að stytta sér leið í gegnum þau. og viti menn. í öllu myrkrinu gleymdi hann alveg að hrlda sér á hægri kanti, og þá rakst hann á eitthvað með mesta hávaða. — Að hugsa sér, sagði prestur. Hér hef ég nú aldrei hitt neinn fyrr. HLAUPAKÖTTURINN Karl Guðjónsson á svipinn súr sig er farinn að byrsta felldi merkið flúði úr flokknum kommúnista. Magnús Blöndal. Spakmœli dagsins Þótt þú standir á tindi frægðar- innar .skyldir þú á hljóðri nætur- vökurmi leggja höndina á hjartað og spyrja sjálfan þig: Hef ég ástæðu til þess að blygðast mín eða ekki? SAGAN AF MÚM'INÁLFUNUM Herra Snjaili er kominn með fullt Múmínsnáðínn: Mér finnst ég Múminsnáðinn: Pabbi, hér er fullt af skátum. finna lykt af ósóni. Hafa Hattifatt- af skátum. Múmínmamman: Já, ég veit það, aramir verið hér? MÚMÍNPABBINN: Veit ég það, elskan mín. Múmínpabbinn: Já. Sveinki. Ég hef þegar mætt einum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.